24 stundir - 12.01.2008, Síða 49
krakkagaman@24stundir.is
KRAKKAGAMAN
1
2
3
4
5
6
7
8
Mikki Mús
Dýragarðurinn
ERTU BÚINN AÐ SJÁ
ÞESSA NÝJU, FALLEGU
STELPU Í
HVERFINU
?
GUFFI ER BÚINN AÐ SJÁ
HANA. HANN ER AÐ MÁLA
GRINDVERKIÐ HENNAR
FÖRUM OG
SJÁUM HVERNIG
HONUM GENGUR
AF ÞÚ ÆTLAR AÐ MÁLA Á ÞESSUM
HRAÐA ÞÁ VERÐUR ÞÚ Í MARGA
DAGA AÐ ÞESSU
ÞAÐ ER NÁKVÆMLEGA
ÞAÐ SEM ÉG HAFÐI
ÆTLAÐ MÉR
VERÐLAUNAÞRAUT
K
R
A
K
K
A
K
R
O
SS
G
Á
TA
Hvað gerði kóngulóin á tölvunni?
- Sitt eigið vefsvæði!
PRINSESSUÞRAUT
Getur þú hjálpað prinsessunni að rata til riddarans?
Send ið lausn ir á Krakka gam an- 24 stund ir,
Há deg is mó um 2, 110 Reykja vík.
Ísidór Jökull Bjarnason,
Ránargötu 23, 101 Reykjavík
Einn hepp inn þátt tak andi fær
nýja bók, MEÐ HETJ UR Á
HEIL AN UM, eft ir Guð jón R.
Jón as son sem Salka gef ur út.
Bók in fjall ar um Sigga, 13 ára
bretta gaur.
Nafn vinningshafa síðustu
verðlaunaþrautar er:
Einar Guðmundsson stjarneðlisfræðingur í yfirheyrslu!
Er líf á öðrum hnöttum???
Eru möguleikar á lífi annars staðar
í geimnum?
Þrátt fyrir talsverða leit hafa
engin örugg merki fundist um líf
á öðrum hnöttum. Margir vísinda-
menn telja þó líklegt að líf í ein-
hverri mynd hafi náð að myndast og
þróast á öðrum stöðum í geimnum,
ef ekki í sólkerfinu okkar þá í fjar-
lægum stjörnukerfum. Mönnum er
þó nokkur vandi á höndum við leit
að lífi utan jarðarinnar þar sem erf-
iðlega hefur gengið að skilgreina ná-
kvæmlega hvað líf er.
Eru ferðalög milli sólkerfa
möguleg?
Það tekur geimflaugar eins og
Pioner 10 og Voyager-flaugarnar
meira en hundrað þúsund ár að
ferðast vegalengd sem samsvarar
fjarlægð inni til þeirrar sólstjörnu
sem næst er okkar sólkerfi. (Það er
rauði dvergurinn Proxima í þrístirn-
inu Alfa-Centauri.) Hraði þeirra er
reyndar aðeins brot af mesta hugsan-
lega hraða, ljós hraðanum, en jafnvel
þótt hægt yrði að hanna flaugar sem
næðu 10 prósentum af ljós hraða,
væri vart verjandi að smíða þær. Sem
dæmi má nefna að til þess að koma
5 manns með búnaði á 10 prósent af
ljós hraða þyrfti orku sem samsvarar
tveggja mánaða heildarorkufram-
leiðslu allra jarðarbúa. Og það er
ekki eini kostnaðurinn. Ferð in sjálf
tæki svo um það bil 40 ár hvora leið.
Af þessu má ráða að ferðalög manna
milli sólkerfa eru ekki raunhæf við
núverandi aðstæður.
Mil ky Way – ekki bara súkku laði!
24stundir LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2008 49
Hjá okkur fáið þið mikið úrval af
kerrum og vögnum fyrir börnin
Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200
www.babysam.is