24 stundir - 05.02.2008, Page 26

24 stundir - 05.02.2008, Page 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 24stundir Bíll fólksins – í máli og myndum Bros Hitlers prýðir húdd bílsins Volkswagen-bifreiðinni, sjálfri Bjöllunni, hannaðri af Ferdinand Porsche og sjálfum Hitler var vel tek- ið af almenningi. Mark- mið Hitlers var að allir vinnandi menn gætu keypt sér bifreið. Bjallan hélt sigurgöngu sinni áfram eftir stríð. Og þrátt fyrir að húddið prýddi hönnun Hitlers, bogadregnar línur er minntu á bros, var Bjallan sá bíll sem hipparnir og þeir sem kenndu sig við frið tóku ástfóstri við. Bros Hitlers Adolf Hitler (1889-1945) dáist að líkani af Volkswagen-bifreið. Á myndinni er einnig Ferdin- and Porsche (til hægri) hönnuður bifreiðarinnar. Hitler breytti hönnun Porsche á framenda bílsins og hafði hann sveigðan upp á við svo svipur bjöllunnar er brosmildur. Hitler hafði mikinn áhuga á bifreiðum þrátt fyrir að keyra ekki sjálfur. Ást, friður og glæsileiki Bjallan á hátindi ferils síns og þótti stöðutákn fyrir þá sem vildu kenna sig við hugsjónir og bræðralag. Bless gamla! Bjallan kveður um áramótin 2003 eftir 69 ára feril. Ný og glansandi Þykir hafa á sér dýrara yfirbragð en sú gamla og vinalega og verðið ekki lengur hagstætt fyrir verkamenn og þá sem minna hafa á milli handanna. Kaupandi fyrstu Bjöllunnar var Jóhannes Jónsson, kaup- maður í Bónus og árið var 1998. 15. ágúst 1969 Bjöllur í röðum og hippar á leið á Woodstock. dista@24stundir.is Bjölluskeljar Bíll fólksins. Framleiðslan annaði vart eftirspurn á sjötta áratugnum. Nordic-Photo/Getty Heilsársdekk vetrardekk Öryggi bílsins byggist á góðum hjólbörðum Gúmmívinnustofan SP dekk - Skipholti 35 -105 R Sími: 553 1055 www.gummivinnustofan.is RAFGEYMAR : . .

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.