24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 33

24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 33
24stundir ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 33 www.hofdahollin.is Kletthálsi 2 S: 567 4840 höfdahöllin@ höfdahöllin.is ALLT Á EINUM STAÐ • SUMARDEKK • HEILSÁRSDEKK • OLÍS SMURSTÖÐ • BÓN OG ÞVOTTUR • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • BREMSUKLOSSAR • ALLAR LJÓSAPERUR SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 w BYGGGÖRÐUM 8, SÍMAR: AX: 561 1190 899 2190 561 1190 Alhliða bifreiðaverkstæði réttingar og sprautun. ími: 587 6350 Bíla aukahlutir í úrvali Þín auglýsing gæti verið HÉR! Sími: 510 3744 ÞJÓNUSTUSÍÐA AULÝSINGASÍMI: KOLBRÚN 510 3722 OG KATRÍN 510 3727 ALLT SEM ÞÚ ÞARFT FYRIR BÍLINN S 578 5070 – Skemmuvegur 44m www.bilarogtjon.is Verkstæðið þjónustar allar bíltegundir Draumaráðningar eru til um flestallt sem okkur dreymir og bílar eru þar engin undantekning. Draumspekingar segja að lesa mega í bíladrauma á mismunandi hátt eftir því hvað við erum að gera í draumnum. Það er að segja hvort við erum að keyra, erum farþegi eða jafnvel að kaupa bíl. Að dreyma bílslys Vonandi dreymir sem fæsta bíl- slys en í draumi eru þau sögð tákna ógn sem að okkur steðjar, eða kvíða vegna velferðar okkar nánustu. Þau eru einnig sögð geta táknað það að viðkomandi finnist hann ekki hafa stjórn á lífi sínu eða sé ófær um að vernda þá sem næst honum standa. Sért þú farþegi í bíl getur það gefið til kynna að þér finnist bílstjórinn ráða of mikið yfir þér og örlögum þínum. Dreymi þig að einhver þekktur sé undir stýri eins og t.d. þingmaður geta tilfinningar þínar í draumnum gefið til kynna hversu vel þú treystir þeim einstaklingi og tekur mark á honum. Að kaupa bíl er sagt standa fyrir það að þú vonir að einhver ákveðin ósk rætist eða að það leysist úr einhverju vanda- máli. Endurspegla draumarnir þá gjarnan ósk um að ná einhverju fram sem þú sérð ekki fyrir að gera í hinu daglega lífi. Bílstjórinn í þínu lífi Ef þú ert undir stýri þýðir það einmitt öfugt við það að þú sért farþegi. Sem bílstjóri ertu örugg persóna og stýrir þínu eigin lífi. Þó getur það einnig þýtt að farþegarnir tákni einhvern sem þér finnst þú bera mikla ábyrgð á. Hverja þig dreymir, vinnufélaga, vini eða fjöl- skyldu hefur lítið að segja, en að- allega er lesið úr slíkum draumum út frá því hvort þið hafið komið ykkur saman um áfangastað eður ei. maria@24stundir.is Bílstjórinn í þínu lífi Bíladraumar og ráðningar Bíladraumar Jafn mis- jafnir og þeir eru margir. Netbílasalan Netbílar hóf starfs- semi sína nú í janúar en fyrirtækið býður fasta söluþóknun upp á 29.900 kr. með vsk, auk 100 pró- senta verðverndar. „Ég stofnaði fyrirtækið með það í huga að bjóða þeim hópi fólks sem ekki hefur tök á að hafa bílana sína á bílasölu eitt- hvað ódýrara. Þar sem ein þóknun gildir fyrir alla bíla hef ég selt fólki bíla í bílaskiptum á allt að 90 pró- senta lægra verði en gengur og ger- ist annars staðar,“ segir Baldur Freyr Stefánsson framkvæmda- stjóri. Hefst á netinu Netbílar.is eru löggilt bílasala og hafa starfsmenn fyrirtækisins reynslu af skjalagerð og aðstoða viðskiptavini við fjármögnun til bílakaupa. Til að skrá bíl til sölu er farið inn á vefsíðuna netbilar.is og möguleikinn skrá bíl valinn. Þar er fyllt út einfalt form sem sendist til fyrirtækisins og fer bíllinn þá beint á netið, eigandanum að kostn- aðarlausu. Netbílar auglýsa í flest- um auglýsingamiðlum og þannig sparar fólk einnig fé í auglýs- ingakostnað. Baldur segist halda að öll bílaleit hefjist á netinu áður en lagt er af stað á bílasölurnar og hafi verið ótrúlega mikið að gera síðan salan var opnuð, en 80.000 manns hafa heimsótt vefsíðuna og um 50 bílar verið skráðir á viku. Fyr- irtækið starfar eins og bílasala fyrir utan að vera með bílaplan en skrif- stofur þess eru á Stórhöfða þangað sem viðskiptavinir geta komið til að prufukeyra. Bíllinn auglýstur fólki að kostnaðarlausu Föst þóknun hjá Netbílum KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.