24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 56

24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 56
24stundir RitstjórnSími: 510 3700ritstjorn@24stundir.isAuglýsingarSími: 510 3700auglysingar@24stundir.is ? Mannskepnan er iðin við að finnaupp á nýjum hlutum eða aðferðum tilað létta sér lífið. Nýjungunum er alltaftekið fagnandi, því við trúum því stattog stöðugt að þetta sé æðsta mark-miðið: Að gera lífið auðveldara.Ég er ekkert frábrugðin öðru fólki.Um daginn sá ég sniðugt tæki í mat- vöruverslun. Þetta var sérstakur ban- anahnífur, aflangt og bogið plastform til að leggja hýðislausan banana í og svo lagðist lok ofan á sem um leið skar bananann í hæfilegar sneiðar. Brilljant, hugsaði ég –ég var einmitt að fara að elda kjúklingarétt með banönum. En ég hætti svo við þegar ég áttaði mig á að ég yrði lengur að hafa þennan sérstaka bananaskurðarhníf til og þrífa hann á eftir en að nota gamla lagið og sneiða bananann með hníf. Þarna náði ég að hemja mig, en það hefur ekki alltaf verið svo. Verstu kaup- in hingað til voru áreiðanlega sérstök töng, sem tekur steina úr ólífum. Ein ólífa er lögð í sérstaka gróp og þegar töngin er klipin saman fer lítill stautur inn í ólífuna og þrýstir steininum úr henni. Tímafrekt? Nei, nei, svo af- skaplega handhægt og snyrtilegt. Af ein- hverjum ástæðum er þessi töng löngu týnd. Ég sá í fréttum að nú hefðu vís- indamenn uppgötvað hvernig rækta mætti lauk, sem er þeirrar náttúru að sá sem sker hann tárast ekki. Þessi upp- götvun mun örugglega gera líf marga auðveldara. Er það ekki eftirsóknar- verðast af öllu? Allt sem auðveldað getur lífið Ragnhildur Sverrisdóttir fellur í sömu letigryfjuna og aðrir. YFIR STRIKIÐ Hversu langt er hægt að ganga? 24 LÍFIÐ Fyrsti „burlesque“-danshópur landsins hefur verið stofnaður og leitin að réttu stúlk- unum er hafin. Leita að stúlkum í djarfan danshóp »54 Dönsku stúlkurnar sem ætluðu að mótmæla því að þurfa að hylja á sér brjóstin guggnuðu á sunnudaginn. Dönsk brjóstamót- mæli í uppnámi »54 ● Sprengidagur „Við erum að fara að hittast, en ætl- um bara að halda fund og æfa,“ seg- ir Bergur Ebbi Benediktsson, meðlimur Sprengjuhall- arinnar. Vangaveltur voru um hvort Sprengjuhöllin héldi upp á sprengidaginn í dag á einhvern hátt, en Bergur hefur nú tekið af allan vafa; Sprengjuhöllin heldur ekki upp á sprengidaginn. „Kannski borðum við saman, en við höfum ekkert rætt það. Við gleymdum að tala um þetta,“ segir Bergur. ● Þingmaður „Ég kem frá Vest- mannaeyjum og er bara kona á besta aldri,“ segir Hanna Birna Jó- hannsdóttir, varaþingmaður Frjálslyndra, sem settist á þing í gær. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég sest á þing, þannig að þetta er svolítið spenn- andi,“ segir Hanna Birna, sem hefur starfað hjá Vestmanna- eyjabæ undanfarin sex ár. Þing- störfin leggjast vel í hana. „Maður er að meðtaka svo mikið í einu en ég held að þetta sé skemmtilegur vinnustaður.“ ● Langferð Skær- asta stjarna ís- lenska badmin- tonheimsins, Ragna Ingólfs- dóttir, fór enga frægðarför til Ír- ans. Þangað flaug hún um helgina og ætlaði sér stóra hluti en minna varð úr og féll hún úr leik í átta manna úrslitum í viðureign gegn Morshahliza Baharum frá Malasíu. Ragna er einn þeirra Íslendinga sem bundnar eru vonir við að komist á Ólympíuleikanna í Kína í ágúst en til þess þarf hún að herða róðurinn. Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við Styttan af Leifi heppna sem prýddi Hard Rock í gamla daga er í góð- um höndum Baugs í Lundúnum. Leifur heppni á viðeigandi stað »50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.