24 stundir


24 stundir - 31.05.2008, Qupperneq 21

24 stundir - 31.05.2008, Qupperneq 21
24stundir LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 21 Kristinn Jósepsson, útfar- arstjóri og líkkistusmiður á Sel- fossi, sýndi 24 stundum bíl- skúrinn hjá sér þar sem hann smíðar líkkistur. Þar var timb- ur og verkfæri í einni bendu um öll gólf. „Þetta er nú fyrst og fremst vinna við að taka til en auðvitað hefur orðið eitt- hvert tjón. Við vorum samt bara mjög heppin. Auðvitað fóru hlutirnir á hreyfingu inni í húsinu hjá okkur en ég er bú- inn að heyra um miklu verri skemmdir en við lentum í.“ Þriðji stóri skjálftinn Kristinn var á ferðinni í bíl þegar skjálftinn reið yfir. „Ég hélt að bílinn væri að bila hjá mér. Svo sá ég að það rauk úr Ingólfsfjallinu og á sama tíma heyrði ég að útvarpið sagði frá jarðskjálftanum.“ Kristinn er enginn nýgræðingur þegar kemur að jarðskjálftum. „Þetta er þriðji stóri jarðskjálftinn sem ég upplifi hér því ég man eftir jarðskjálftunum árin 1968 og 2000. Þessi sýnist mér hafa verið langsnarpastur hér þó að það hafi mikið gengið á áður.“ fr Upplifði þriðja skjálftann 24stundir/Frikki Ömurleg aðkoma Í þessari íbúð á Selfossi var aðkoman hreinlega ömurleg. Leirtau um allt gólf og ljóst að miklar skemmdir eru á innbúi. Íbúanna bíður mikið hreinsunarstarf eins og í fjölda annarra íbúða á svæðinu. Á tjá og tundri Allt var á tjá og tundri hjá líkkistusmiðnum Kristni. Þó stóð nýsmíðuð líkkistan af sér alla skjálfta og hreyfðist ekki. Hið sama mátti ekki segja um efniviðinn í næstu kistu sem var um allan bílskúrinn ásamt tækjum og verkfærum. Stutt við Gaflinn á þessum bragga á Eyrarbakka rifnaði hreinlega frá í látunum. Menn brugðu skjótt við og náðu í þessa hjólagröfu til að styðja við hann svo að hann hryndi ekki til jarðar. Ljóst er að þarna var hætta á ferðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.