24 stundir - 31.05.2008, Side 50
1. Hvaða litla Hollywoodprinsessa átti tveggja
ára afmæli í vikunni?
2. Hvaða frægi Hollywoodleikstjóri lést úr
krabbameini í vikunni?
3. Hver er titillinn á nýjustu plötu Sigur
Rósar sem mun koma út þann 23. júní
næstkomandi?
4. Við hvaða lag er nýjasta myndband
Leoncie?
5. Hvaða fótboltamaður þurfti að fara af velli
í leik Keflavíkur og ÍA í vikunni eftir að hann
meiddist við að fagna markinu sínu?
6. Hvað heitir nýráðinn þjálfari Njarðvíkur í
efstu deild karla í körfubolta?
7. Bestlinktölvufyrirtækið í Hong Kong hefur
sett eina ódýrustu tölvu heims á markað.
Hvert er viðmiðunarverð tölvunnar?
8. Hvaða evrópska fyrirtæki viðurkenndi
nýlega að hafa fengið utanaðkomandi aðila til
að njósna um starfsmenn sína?
9. Þeir Hafliði Þór Þorsteinsson og Guðbjartur
Ægir Ágústsson hafa gert garðinn frægan á
Youtube undanfarið. Hvernig myndbönd birta
þeir?
10. H-dagurinn var haldinn hátíðlegur í
vikunni. Hvers var minnst þennan dag?
11. SuðurKóreumenn eru nú að klóna
japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til
ákveðinna verka. Hver er hæfileiki hundsins?
12. Hverrar þjóðar eru vörubílstjórarnir
sem ákváðu að mótmæla eldsneytisverði á
íslenskan máta með því að stöðva umferð?
13. Ástralinn Colin Campbell hefur verið
náðaður vegna nauðgunar og morðs á tólf ára
gamalli telpu. Hvers vegna getur hann ekki
fagnað þessari niðurstöðu?
14. Óvenjulegt flugslys varð í Brussel í vikunni.
Hvað gerðist?
15. Hvaða fræga fórnarlamb sem aldrei hefur
séð dagsins ljós var vakið úr dauðadái í
vikunni?
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppnir þátttakendur fá kilju frá Sölku bókaútgáfu. Það er bókin Leyndarmál
Lorelei sem er mögnuð ástarsaga en um
leið sálfræðilegur tryllir.
frettir@24stundir.is
Lárétt
1 Göltur sem Einherjar hafa sér til matar í Valhöll. (9)
4 Bleikir fuglar. (10)
8 Geðsjúkdómur sem einkennist af samhengislitlum
hugsanagangi og tilfinningasljóleika, líka oft nefndur
geðklofi. (6)
9 Ítalskar núðlur (9)
11 Hundur sem kvikmyndir og sjónvarpsþættir hafa
verið gerðar um. (6)
12 “Þeir ____ féð í réttirnar í fyrsta og annan flokk.” (4)
13 Vera á ______ hraða, að keyra ekki of hratt. (8)
16 _____ Gaynor, bandarísk söngkona best þekkt fyrir
flutning sinn á “I Will Survive” (6)
17 Fjölsykra sem er aðalbyggingarefni plantna og
myndar oft trefjar. (9)
18 Kol brennd úr trjáviði. (8)
20 Frá Kalaallit Nunaat (kvk.) (9)
23 Fylgiféð á leigujörð sem hver ábúandi varð að
afhenda þeim er tók við jörðinni af honum. (8)
25 Hey sem er verkað ferskt í þéttum geymi og látið
gerjast. (6)
27 1/100 úr krónu (ef). (5)
30 Gæluávarp við hund. (6)
31 Tréspíritus. (7)
32 Landlukt land í Vestur-Afríku, kennt við stórfljót.
Helsta útflutningsvara þess er úran. (5)
34 Það að setja áklæði á (8)
36 Heiti söngtexta sem byrjar svo: “Ég bý í sveit á
sauðfé á beit og sællegar kýr útá túni.” (8)
37 Mælitalan sem sýnir breytingu á verðgildi. (9)
39 Vín frá helsta vínræktarhéraði Þýskalands. (8)
40 Uppstigning. (8)
Lóðrétt
2 Vafningsjurt notuð til bjórgerðar. (6)
3 Fóstri Sigurðar Fáfnisbana sem smíðaði sverðið
Gram. (6)
4 ____ og synir, skáldsaga eftir Ívan Túrgenjev. (5)
5 Undirættbálkur tvívængna með þráðlaga fálmara
sem stöðuvatn á Íslandi er kennt við. (8)
6 Litar- og lyktarlaust alkóhól, vatnsgleypið,
seigfljótandi sem er notað í sápur. (8)
7 Örvandi fíkniefnið (11)
10 Heilagur _____ _______ erkibiskup af Kantaraborg
og píslarvottur 29. des (5,6)
14 Heiti yfir vinnubúðir í Sovétríkjunum. (5)
15 Nautgripir sem ekki mjólka (9)
18 Skammstöfun á virðisaukaskatti. (3)
19 Eyjaklasi í Kyrrahafinu, nálægt miðbaug og
sjálfstætt ríki samstendur af 32 baugeyjum og einni
kóraleyju. (8)
21 Sighvatur ____, sem drepinn var í
Örlygsstaðabardaga. (9)
22 Land í Mið-Asíu sem áður var Sovétlýðveldi.
Höfuðborgin nefnist Askabad (12)
24 Rómversk veiðigyðja. (5)
25 Þýskur Súdeti sem bjargaði yfir þúsund Gyðingum
með því að láta þá vinna í verksmiðjum sínum. (9)
26 Námsgrein sem fást við náttúrufræðileg eða
stærðfræðileg efni. (9)
28 Stór hvalur. (9)
29 Fyrrum gjaldmiðill Belgíu. (7)
33 _____ Marvinsson, þekktur kokkur. (5)
35 Faðir Baldurs. (5)
38 Grassvörður notaður til að setja á húsþak (4)
Sendið lausnina og
nafn þátttakanda á:
Krossgátan
24 stundir
Hádegismóum 2
110 Reykjavík
FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Vinningshafar í 33. krossgátu
24 stunda voru:
Valdís Björgvinsdóttir,
Lækjargötu 32,
220 Hafnarfirði.
VINNINGSHAFAR
Heba M. Fjeldsted,
Ferjukoti,
311 Borgarnes.
SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM
SVÖR
1. Shiloh Jolie Pitt.
2. Sydney Pollack.
3. Með suð í eyrum við spilum endalaust.
4. Enginn þríkantur hér.
5. Hallgrímur Jónasson.
6. Valur Ingimundarson.
7. 18.000 kr.
8. Deutsche Telekom, stærsta símafyrirtæki
í Evrópu.
9. Þeir birta upptökur þar sem þeir velta bílum
viljandi inni í íbúðahverfum.
10. Að þá voru fjörutíu ár frá því að skipt var
yfir í hægri umferð á Íslandi.
11. Hann þefar uppi krabbamein í mönnum.
12. Breskir.
13. Hann var hengdur fyrir þetta meinta brot
árið 1922.
14. Boeing 747risaþota brotnaði í tvennt þegar
hún rann út af flugbraut í flugtaki.
15. Kerstin Fritzl.
50 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 24stundir
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta