24 stundir - 31.05.2008, Side 61
24stundir LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 61
Lost er bandarískur mynda-
flokkur um hóp fólks sem
komst lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf á
afskekktri eyju í Suður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar ógn-
ir, svo sem ísbirnir og lífs-
hættuleg þoka, leynast.
RÚV klukkan 21.15
Eyjarskeggjar
15.55 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans) (56:65)
17.53 Skrítin og skemmti-
leg dýr (22:26)
18.00 Gurra grís (94:104)
18.06 Lítil prinsessa
(Little Princess) (22:35)
18.17 Herramenn (The Mr.
Men Show) (7:52)
18.30 Út og suður Gísli
Einarsson flakkar vítt og
breitt um landið. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Ný Evrópa með aug-
um Palins (Michael Palin’s
New Europe: Ferðalok)
Palin kynnir sér sögu og
menningu og venjur
heimamanna. Nánar á
http://dagskra.ruv.is/
sjonvarpid/. (7:7)
21.15 Lífsháski (Lost) Að-
alhl. Naveen Andrews,
Emilie de Ravin, Matthew
Fox, Jorge Garcia, Maggie
Grace, Dominic Monag-
han, Josh Holloway. Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið Farið yfir
íþróttaviðburði helg-
arinnar.
22.45 Herstöðvarlíf (Army
Wives) Aðalhl. Kim Del-
aney, Catherine Bell, Sally
Pressman, Brigid Bran-
nagh, Sterling K. Brown,
Brian McNamara. (6:13)
23.30 Soprano–fjölskyldan
(The Sopranos VI) (e)
Stranglega bannað börn-
um. (18:21)
00.25 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety
10.10 Heimavígstöðvarnar
(Homefront)
10.55 Matur og lífsstíll
(11:12)
11.25 Sjálfstætt fólk (Egill
„Gilz“ Einarsson)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Tölur (Numbers)
13.50 Hástéttarstúlkan
Gamanmynd .
15.30 Vinir (Friends)
15.55 Háheimar
16.18 Leðurblökumaðurinn
16.43 Skjaldbökurnar
17.08 Tracey McBean
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 The Simpsons
19.55 Vinir 7 (Friends)
20.20 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
21.05 Fallinn: Upphafið
(Fallen: The Beginning)
Fyrsti hluti.
22.30 Mannshvörf Spennu-
myndaflokkur um leit
bandarísku alríkislögregl-
unnar að týndu fólki.
23.15 Makaskipti (Swing-
ing)
23.40 Á réttu augnabliki
(The Public Eye)
01.15 Hákarlinn (Shark)
Leikarinn James Woods í
hlutverki lögfræðingsins
Sebastian Stark.
02.00 Þrumufleygur
03.40 Hástéttarstúlkan
05.10 The Simpsons
05.35 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Landsbankadeildin
(ÍA – Fylkir)
15.45 Kaupþings mótaröð-
in Sýnt frá fyrsta móti
sumarsins.
16.45 PGA Tour – Bein út-
sending (Memorial To-
urnament) Útsending frá
lokadegi.
19.45 Landsbankadeildin
(HK – Valur) Bein útsend-
ing frá leikkarla.
22.00 Landsbankamörkin
Leikirnir, öll mörkin og
bestu tilþrifin skoðuð
23.00 King of Clubs (AC
Milan)
23.30 Landsbankadeildin
(HK – Valur)
01.20 Landsbankamörkin
08.00 James and the Giant
Peach
10.00 How to Kill Your
Neighbor’s D
12.00 Dirty Dancing: Ha-
vana Nights
14.00 James and theGiant
Peach
16.00 How to Kill Your
Neighbor’s D
18.00 Dirty Dancing: Ha-
vana Nights
20.00 Le petit lieutenant
22.00 The Night We Called
It a Day
24.00 Super Sucker
02.00 Fantastic Voyage
04.00 The Night We Called
It a Day
06.00 Lost in Translation
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
15.00 Vörutorg
16.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla tækni, tölv-
um og tölvuleikjum. (e)
16.30 Girlfriends
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.15 Svalbarði Skemmti-
þáttur í umsjón Þorsteins
GuðmundssonarHljóm-
sveitin Svalbarði spilar
danstónlist ásamt söng-
konunni Ágústu Evu Er-
lendsdóttur sem bregður
sér í ýmis gervi. (e)
20.10 One Tree Hill (17:18)
21.00 Eureka (3:13)
21.50 C.S.I. (14:17)
22.40 Jay Leno
23.30 Brotherhood (e)
00.30 C.S.I.
01.10 Girlfriends (e)
01.35 Vörutorg
02.35 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Wildfire
18.15 The Class
18.35 The War at Home
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Wildfire
21.15 The Class
21.35 The War at Home
22.00 Cold Case
22.45 Big Shots
23.30 Curb Your Ent-
husiasm
24.00 Entourage
00.25 Comedy Inc.
00.50 Sjáðu
01.15 Tónlistarmyndbönd
08.00 Við Krossinn
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
17.10 Enska 1. deildin
(Bristol City – Hull) Út-
sending frá leik Bristol
City og Hull í 1. deildinni.
18.50 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World) Enska úrvals-
deildin skoðuð frá ýmsum
hliðum .
19.20 Hápunktar leiktíð-
anna (Season Highlights)
20.15 Arsenal – Derby
(Bestu leikirnir)
22.00 Coca Cola mörkin
Farið yfir öll mörkin og
helstu atvikin í leikjum
síðustu umferðar.
22.30 Roots (Champions
of the World) Fjallað er
um hina knattspyrnuhefð í
Suður Ameríku. Í þessum
fyrsta þætti er fjallað al-
mennt um knattspyrnu í
álfunni og úr hvaða farvegi
hún er sprottin.
23.25 Fulham – Portsmo-
uth (Bestu leikirnir)
08.00 Barnaefni
11.30 Hvað veistu? (Viden
om) Danskur fræðsluþ..
12.00 Ný Evrópa með aug-
um Palins (Pólland) (e)
13.00 Gullmót í frjálsum
íþróttum í Berlín Beint frá
Ólympíuleikvangnum í
Berlín. (1:12)
15.00 Hafið gaf og hafið
tók Heimildamynd um
Binna í Gröf. (e)
15.30 Einn af hverjum 19
Fótboltab. Akranes. (e)
16.00 Landsleikur í hand-
bolta Svíþjóð – Ísland.
Bein útsending.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Piano – pianissimo
18.40 Skoppa og Skrítla
(e) (3:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu
20.20 Jane Eyre (Jane
Eyre) Breskur mynda-
flokkur byggður á sögu
eftir Charlotte Brontë um
munaðarlausa stúlku sem
elst upp í örbirgð. (2:4)
21.15 Hafið Kvikmynd
Baltasars Kormáks frá
2002 byggð á leikriti Ólafs
Hauks Símonarsonar.
Meðal leikenda eru Gunn-
ar Eyjólfsson, Hilmir
Snær Guðnason, Hélène
de Fougerolles, Kristbjörg
Kjeld, Sven Nordin, Guð-
rún Gísladóttir, Sigurður
Skúlason, Elva Ósk Ólafs-
dóttir, Nína Dögg Filipp-
usdóttir og Herdís Þor-
valdsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
23.00 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
23.35 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Nágrannar
14.15 Hæfileikakeppni
Ameríku
15.20 Yfir til þín (Back To
You)
15.45 Ný ævintýri gömlu
Christin
16.15 Kompás Fréttaskýr-
ingaþáttur.
16.55 60 mínútur
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.10 Derren Brown: Hug-
arbrellur (Derren Brown:
Trick Of the Mind)
19.40 Sjálfstætt fólk
20.15 Monk Monk að-
stoðar lögregluna við
lausn allra sérkennileg-
ustu sakamálanna.
21.00 Köld slóð (Cold
Case)
21.45 Stórlaxar (Big
Shots)
22.30 Rólegan æsing
(Curb Your Enthusiasm) Í
heimi þar sem almenn leið-
indi eru skemmtilegust og
óþolinmæði og smámuna-
semi eru fremstar allra
dyggða, þar er Larry Dav-
ies ókrýndur konungur.
23.00 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
23.45 Bein (Bones)
00.30 Á ferðinni (Mobile)
01.20 xXx Næsta skref
(xXx The Next Level)
Spennandi mynd með
Samuel L. Jackson, Wil-
lem Dafoe og Ice Cube í
aðalhlutverkum.
03.00 Fótaskortur (Kiss
Tomorrow Goodbye)
04.25 Monk
05.10 Rólegan æsing
(Curb Your Enthusiasm)
05.40 Fréttir (e)
10.00 Gillette World Sport
10.30 England – USA (Vin-
áttulandsleikur)
12.10 NBA-körfuboltinn –
Úrslitakeppnin Útsending
frá leik San Antonio og La-
kers.
14.10 F1: Við endamarkið
15.05 Kaupþings-
mótaröðin 2008
16.05 Inside the PGA
16.30 PGA Tour 2008 –
Bein útsending (Memorial
Tournament)
19.15 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
19.45 Landsbankadeildin
(ÍA – Fylkir) Bein útsend-
ing frá leik karla.
22.00 PGA Tour 2008 –
Bein útsending (Memorial
Tournament) Útsending
frá lokadegi en mótið er í
beinni útsending á Sport 3
kl. 19.
01.00 Landsbankadeildin
(ÍA – Fylkir)
08.00 Diary of a Mad
Black Woman
10.00 De–Lovely
12.05 Wild Hogs
14.00 2001: A Space Tra-
vesty
16.00 Diary of a Mad
Black Woman
18.00 De–Lovely
20.05 Wild Hogs
22.00 Ice Harvest
24.00 Dirty Deeds
02.00 Girl Fever
04.00 Ice Harvest
06.00 Le petit lieutenant
07.00 Óstöðvandi tónlist
07.50 Vörutorg
08.50 MotoGP Beint frá
Mugello á Ítalíu, sjötta mót
í MotoGP fer fram.
13.05 Professional Poker
Tour Keppt er á fimm mót-
um. (e)
14.35 Rachael Ray S(e)
16.35 Age of Love . (e)
17.25 America’s Next Top
Model Exposed (e)
18.15 How to Look Good
Naked . (e)
18.45 The Office Michael
býst við að verða hækkaður
í tign og færður í höf-
uðsstöðvar fyrirtækisins.
(e)
19.10 Snocross Íslenskir
snjósleðakappar keppa.
(9:12)
19.40 Top Gear . (16:17)
20.40 Are You Smarter than
a 5th Grader?
21.30 Boston Legal (18:20)
22.30 Brotherhood (8:10)
23.30 Cane A. (e)
00.20 Secret Diary of a Call
Girl (e)
00.50 Svalbarði Skemmti-
þáttur í umsjón Þorsteins
Guðmundssonar sem fær
til sín gesti. Hljómsveitin
Svalbarði spilar ásamt
söngkonunni Ágústu Evu
Erlendsdóttur. (e)
01.50 Minding the Store (e)
02.15 Vörutorg
15.00 Hollyoaks
18.00 Seinfeld
20.00 So You Think You
Can Dance 2
22.00 Twenty Four 3
22.45 Seinfeld
00.25 Sjáðu
01.40 Tónlistarmyndbönd
07.30 Fíladelfía
08.30 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 David Wilkerson
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku. End-
urtekið á klst. fresti.
STÖÐ 2 SPORT 2
17.45 Tottenham – Man.
Utd., 01/02 (PL Classic
Matches)
18.15 Chelsea – Aston Villa
(Bestu leikirnir)
20.00 Ítalía – Frakkland
(EM 2008 – Upphitun)
20.30 Holland – Rúmenía
(EM 2008 – Upphitun)
21.00 Arsenal – Leeds, 02/
03 (PL Classic Matches)
Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum
úrvalsdeildarinnar.
21.30 Pétur Pétursson (10
Bestu) Fjallað verður um
Pétur Pétursson og hans
feril.
22.20 Tottenham – Reading
(Bestu leikirnir)
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú tengist ástvini þínum enn sterkari böndum
en áður og þótt þér finnist það ógnvekjandi,
þá finnurðu að þetta er rétt.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú þarft að huga að heilsunni, heilsunnar
vegna en ekki vegna aukakílóanna. Borðaðu
hollan mat og láttu þér líða vel.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Ef þú hefur ekki trú á sjálfri/um þér er erfitt að
ætlast til að aðrir hafi það. Finndu styrk þinn.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Ekki láta neikvæðar hugsanir stjórna degi
þínum. Það boðar aldrei gott. Það kemur
dagur eftir þennan.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þótt skoðanir þínar séu stundum róttækar
skaltu ekki óttast að bera þær á torg. Þú hef-
ur rétt á þínum skoðunum.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Það þarf líka að þjálfa hugann, rétt eins og
líkamann. Lestu bækur, gerðu krossgátur
eða rökræddu við vini þína.
Vog(23. september - 23. október)
Það er ákveðið vandamál að angra þig og þú
sérð ekki lausn á því. Hugsaðu um eitthvað
annað um tíma.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Ekki trúa öllu sem þú heyrir, þótt fréttirnar
komi illa við þig. Leitaðu uppi sannleikann í
málinu.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Ekki fjarlægjast vinina þótt annríkið sé mikið.
Gerðu eitthvað skemmtilegt í kvöld.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þótt þrjóska þín komi sér stundum vel þá get-
urðu fest út í horni stundum. Reyndu að sjá
hina hliðina líka og vertu þolinmóð/ur.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú bíður spennt/ur eftir sumrinu en ekki
gleyma að njóta dagsins í dag. Biðin er oft
skemmtilegri en áfangastaðurinn.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Vinur þinn reynist þér illa og þú þarft að taka
erfiða ákvörðun. Skoðaðu allar hliðar máls-
ins.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
HÁPUNKTUR