Eintak - 03.03.1994, Page 30
astle. Skyldi markahrókurinn Andy Cole halda
álram að raða inn mörkunum? Bjarni Fel lýsir
leiknum og lær því að bera natn heimaliðsins
oft fram nákvæmlega eins og það er skrifað.
16.50 Bíkarkeppnin í handknattleik Beinút-
sending frá úrslitaleik FH og KAI bikarkeppni
karla. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Drauma-
steinninn Breskur teiknimyndallokkur. 18.55
Fréttaskeyti 19.00 Strandverðir 20.00 Fréttir
20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Simpson-
fjölskyldan 21.15 Með fangið fullt Getting
up and Going Flome Mynd sem segir frá vand-
ræðum miðaldra lögfræðings í einkalífinu. Hann
reynir að leysa mál sin með hjálp þriggja
kvenna. 22.50 Glópagull Fool's Gold Bresk
sakamálamynd byggð á raunverulegum atburð-
um. Myndin segir Irá mesta ráni sem hefur ver-
ið framið á Brellandseyjum.
STÖÐ TVÖ 09.00 Með afa 10.30 Skot og
mark 10.55 Hviti úlfur 11.20 Brakúla greifi
11.40 Ferð án fyrirheits. 12.05 Líkamsrækt
Stofuléikfimi frá Stúdíó Jónínu og Ágústu
12.20 NBA tilþrif 12.45 Evrópski vinsældalist-
inn. Topp 20 frá /W7V13.40 Heimsmeistara-
bridge Landsbréfa Leikirnir frá HM sigri íslend-
inga útskýrðir. 13.50 Opna velska mótið í
snóker. 15.00 3-BIÓ fl ferð með úlfi 16.35
Framlag til framtara Endursýndþáttaröð. Fyrsti
þátturafsjö. 17.10 Hótel Marlyn Bay 18.00
Popp og kók. 19.00 Falleg húð og frískleg
19.19.19.19.20.00 Falin myndavél 20.30
Imbakassinn 21.00 Á norðurslóðum 21.50
Léttlynda Rósa Rambling Rose. Myndsem
FYRIR BLANKA
Þingpallar eru skemmtistaöir
hinna blönku. Þar eru lífeyris-
þegar og fólk á atvinnubót-
um. Á góðum degi má líka sjá
þar opinbera starfsmenn aö
mótmæla. Ef menn ætia aö
nýta sér þessa ókeypis
skemmtan skal viðkomandi
bent á að verða sér úti um
dagskrár þings-
ins. Mál sem
tekin eru til
umræðu utan
dagskrár að
kröfu stjórn-
arandstöðunn-
ar eru undan-
tekningarlaust
flugeldasýning.
Fyrirspurnar-
timar eru ætiö
hin prýðileg-
asta skemmt-
un. Þeir sem hafa gam-
an af vestfirskum stóryrðum
ættu að reyna umræður sem
tengjast sjávarútvegi og
kvótamálum. Aðdáendur Ól-
afs Þ. Þórðarsonar ættu aö
fylgjast meö málum þar sem
Davíð Oddsson þarf að vera
viðstaddur umræður. Ólafi
þykir fátt skemmtilegra en að
strfða honum og ögra. Menn
skyldu hins vegar forðast
þingsályktunartillögur frá
stjórnarandstöðunni og þá
einkum Kvennalistanum. Þaö
er fáheyrt að fleiri en þrfr
þingmenn sitji undir slíkum
umræðum.
segir frá léttlyndu sveitastúlkunni Rósu sem
hritst al kartþjóðinni og ekki sýna karlarnir
henni minni áhuga. Fín mynd með góðum leik-
urum. 23.40 Rauði þráðurinn Traces og Red
Tveir rannsóknarlögreglumenn rannsaka hrotla-
legt morð. Það auðveldar ekki rannsóknina að
annar lögreglumannanna er fyrrverandi bólfé-
lagiþeirrar látnu. 01.25 Sjúkrabíllinn The
Ambulance Ungur maður leilar að konu drauma
sinna sem var hrifin á brott frá honum í sjúkra-
bíl. 03.00 Domino Mynd um konu sem
gluggagægir lylgist með.
SÝN 17.00 Eldhringurinn Þriðjiþáttur um virk
eldljallasvæði við KyrrahafiöA 8.00 Hverfandi
heimur. Mannfræðiþátlaröð um þjóðflokka íút-
rýmingarhættu.
SUNNUDAGUR
JJ. Soul Band leika sálartónlist af ýmsum toga
á Gauknum.
UPPÁKOMUR
Hreyfimyndafélagið stendur fyrir Orson
Welles kvikmyndahátlð og sýnir í kvold snilld-
arverk Welles, Citizen Kane. Sýningin hefst
klukkan 21.00 í Háskólabíói.
L E I K H Ú S
Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson
er sýnd á Stóra sviði Þjóöleikhússins kl. 14:00.
Ævintýraleikrit fyrir alla ævintýraunnendur.
Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson kl.
18:00 á Stóra svíði Þjóðleíhússins. Ingvar E.
Sigurðsson leikur erkiunglinginn Orm Ólafsson
og Sigurður Sigurjónsson og Ólafía Hrönn
Jónsdóttir leika vini hans. Tónlistin leikin og
flutt af leikurunum ásamt hljómsveitinni Ný-
dönsk.
Eva Luna á Stóra sviði Borgarleikhússins kl.
20:00. Mikill söngleikur með bókmenntafræöi-
nemanum Sólveigu Arnarsdóttur í aðalhlutverk-
I Þ R O T T I R
Korfubolti Þrír leikir eru í úrvalsdeildinni í
dag. Klukkan 16.00 hefst leikur nágrannalið-
anna Skallagríms og Snæfells í Borgarnesi og
má búast við miklu fjöri þar. Það eru ávallt
stemmningsleikir þegar þessi tvö lið mætast.
Hinir tveir leikirnir eru í kvöld: KR og UMFN
mætast á Seltjarnarnesi klukkan 20.00 og
Skagamenn taka á móti Keflvíkingum klukkan
20.30.
Frjálsar íþróttir Meistaramót íslands innan-
húss f flokki fimmtán til átján ára. Seinni dagur.
Keppni hefst klukkan 10.00 í Baldurshaga.
SJÓNVARP
RIKISSJONVARP 09.00 Morgunsjónvarp
barnanna. 11.00 Æskulýðsmessa (Seljakirkju
13.00 Ljósbrot. Best olDagsljós þátta vikunn-
ar. 13.35 Síðdegisumræðan 15.00 Judy Jet-
son og rokkstjarnan Teiknimynd um baráttuJu-
dy Jetson og frægustu rokkstjörnu geimsins
gegn ógurlegum illmennum sem mega ekki
heyra á tónlist minnst. 16.35 Joan Baez á tón-
leikum í Gamla Bíói 1986.17.50 Táknmálsfrétt-
ir 18.00 Stundin okkar. 18.30 SPK 18.55
Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur 19.30 Frétta-
krónikan 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40
Nakin tré De Nögne træer Verðlaunamynd um
ungt fólk sem stofnar andspyrnuhóp gegn nas-
istum íDanmörku 1943-4.22.1 o
Kontrapunktur 23.10 Hið óþekkta
Rússland Fyrsli þátlur aíþremur frá
sænska sjónvarpinu um mannlíl og um-
hverfi Kolaskaga.
STÖÐ TVÖ 09.00 Barnaefni 12.00 Á slag-
inu Sluttar fréttir og að þeim loknum bein úl-
sending Irá umræðuþætti um málefni liðinnar
viku. 13.00 NBA körfuboltinn 13.55 ítalski
boltinn 15.50 Nissan-deíldin 16.10 Keila
Fáránlega leiðinleg jaðaríþrótt, hörmulegt
sjónvarpseíni. 16.20 Golfskóli Samvinnu-
ferða-Landsýnar Golfkennarinn Arnar Már Úl-
afsson leiðbeinir byrjendum og lengra komn-
um. 16.35 Imbakassinn 17.00 Húsið á slétt-
unni 18.001 sviðsljósinu Entertainment this
Week 18.45 Mörk dagsins í ítölsku knattspyrn-
unni. 19.1919.19 20.00 Páskadagskrá Stöðv-
ar tvö 1994 20.25 Lagakrókar 21.15 flnd-
streymi To Touch a Star LífOtiveri- hjónanna
kollvarpast þegar átta ára sonur þeirra greinist
með ólæknandi sjúkdóm. Það er vissara að hafa
eldhúsrúllu eða vasaklút við höndina þegar
horfl er á þessa mynd. 23.00 60 mínútur 23.50
Á æskuslóðum Far North Jessica Lange leikur
Kate sem helur hatt líiið samband við heima-
hagana. Þegar faðir hennar slasast alvarlega
þarfhún að koma altur í sveitina og horfast í
augu við gömul og ný fjölskylduvandamál.
SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Ýmsir
þæltir úr sögu Halnarfjarðar raklirXl.W Dæg-
urlagatónlist í Hafnarfirði Ný íslensk þáltaröð
þar sem dægurtónlist I Halnarfirði er rakin frá
aldamótum fram á okkar daga. Þetta er fyrsti
þátlur af fjórum. 18.00 Ferðahandbókin Ferðasl
um heiminn ifylgd reyndra manna,
M Y N P L I S T
Erla Þórarinsdóttir heldur nú sýningu á mál-
verkum og teikningum á Nýlistasafninu. Þetta er
FYRIR DAPRA
Stjórnmálaflokkamir, einkum
þegar líður að kosningum,
eru kjörnir fyrír dapra, ein-
manna og þá sem finnst þeir
aldrei fá nóg af hlýju. Fundir
flokkanna eru auglýstir vel og
þurfa ekki aö fara fram hjá
neinum. Þangaö mæta fram-
bjóðendur og eru tilbúnir að
ræða viö hvern sem er um
hvaö sem er. Klappa hverjum
sem er kumpánalega á bakið,
taka í hendur og taka bakföll
af hlátri við minnsta vott um
spaugsyrði. Brjálæðislega
góðir áhorfendur og - hlust-
endur.
SAQAN M í N
Svar Árna Páls Jóhannssonar við áskorun
Eggerts Þorleifssonar
»
...fína og blísturlaga
u
Þegar ég sá áskorun Eggerts í blaðinu þann 24. febrúar var á
sömu síðu mynd af vini mínum Bjarna Þórarins (Kokki Kyrjan
Kvæsi). Rifjaðist þá upp fyrir mér heimsókn sem ég fór í til
Bigga Andrésar þann 23. júlí 1990. Sátu þeir Bjarni og Biggi og
horfðu á snjókomuna í sjónvarpinu sem oft áður. Ég tyllti mér á
blaðabunkann hjá þeim og fór líka að horfa. Eftir dágóða stund
og örfá „hvað segirðu", sneri Bjarni sér að mér og sagði: „Þú
hefur nú svo gaman að vísum Árni, hvernig finnst þér þessi hjá
mér?“ Síðan fór hann með þessa:
Sá ek þar hana systur mína
sæta og fína og blísturlaga
vá em ek mana misturlína
mæta og rýna klísturmaga
Eins og flest sem Bjarni gerir, fannst mér þetta helvítis, bölvuð
snilld. Þó skildi ég vísuna ekki alveg fullkomlega svo ég þurfti að
fá útskýringu á henni hjá höfundi, og spurði: „Hvað merkir
blísturlaga?“ Bjarni svaraði samstundis: „Veistu það ekki, mað-
ur? Það er þegar kona er þannig vaxin að maður blístrar á eftir
henni,“ en bætti svo við „en restina skilja nú allir.“ Ekki þorði ég
nú að opinbera heimsku mína íyrir félögum mínum þarna, ég
geri það helst í fjölmiðlum eins og aðrir, svo nú skora ég á
Bjarna Þórarins að útskýra seinni partinn fyrir okkur.
Árni Púll skorar á Bjarna Þórarinsson að segja sögu í nœstu viku.
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson
Fer höndum um aðalpersónu myndarinnar.
Tjarnarbíó gengur í endurnýjun lífdaga sem
kvikmyndahús nokkur kvöld í mars.
Ljósaperan Byron eraðalpers-
óna samnefndrar bíómyndar
Annað kvöld verður frumsýnd í
Tjarnarbíói stuttmyndin Byron eft-
ir Guðmund Karl Björnsson.
Þetta er dálítið sérstök mynd að
ýmsu leyti. Hún er til dæmis tekin á
sextán mm filmu og aðalpersóna
hennar er ljósaperan Byron. Þetta
ÆSKAN 0 G LANDIÐ
Rétt áður
EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON
Rétt áður
Skömmu síðar
þarfnast nánari útskýringar og það
er best að höfundur myndarinnar
sjái um þá hlið sjálfur.
„Persónan Byron og ýmislegt úr
atburðarás myndarinnar er tekið úr
smásögu eftir bandaríska rithöf-
undinn Thomas Pynchon. Saga
hans gerist að hluta til í Þýskalandi
þriðja ríkisins og er ádeila á sam-
vinnu ýmissa stórfyrirtækja við
nasista. En sumt í þessari sögu rím-
ar á vissan hátt við ýmislegt sem
hefur verið að gerast í orkupólitík
hér á Islandi í sambandi við stór-
iðjumál, virkjanir og ýmislegt ann-
að. Byron lendir í myndinni í
margvíslegum hrakningum og
verður bitbein hagsmunaafla sem
eiga hagsmuna að gæta í áður-
nefndum orkumálum en auk þess
koma við sögu aðilar sem tengjast
stjórnmálum, trúmálum, listsköp-
un og fleiru.“
Guðmundur hefur verið með
Byron í vinnslu nokkuð langan
tíma. Tökur fóru að mestu fram í
hitteðfýrra og síðasta sumar fór í að
vinna hljóðið við myndina, fór sú
vinna fram bæði í Englandi og hér á
landi. Myndin var svo tilbúin til
sýningar skömmu íyrir áramótin.
Guðmundur Karl hefur unnið
við Kvikmyndasafn íslands frá 1988
eða frá því að hann kom úr kvik-
myndagerðarnámi í Kanada. Hann
leggur nokkuð undir við gerð
myndarinnar og eini styrkurinn
sem hann þáði á meðan gerð henn-
ar stóð var frá Jóhanni Ölafssyni og
Co. sem er vel við hæfi því fyrirtæk-
ið flytur inn Osram ljósaperur.
Tónlistin í myndinni er frumsamin
af þeim Steingrimi E. Guð-
mundssyni og Einari Jónssyni.
Guðmundur Karl hafði mikinn
áhuga á að sýna Byron í Tjarnarbíói
og þurfti hann að leggja nokkuð á
sig til þess að það yrði mögulegt.
Enginn sýningaraðstaða var fyrir
hendi í þessu sögufræga bíói og
þurfti Guðmundur því að koma
upp sýningartjaldi, hljóðkerfi og
sýningarvél. Auk frumsýningarinn-
ar annað kvöld verður Byron sýnd
7., 9., n. og 14. mars og hejast sýn-
ingar klukkan 21.00 og 22.00 þessa
daga.©
síðasta sýningarhelgi.
Hjónin Baltasar og Kristjana Samper opna
sýningu í Hafnarborg um helgina. í kaflistofunni
heldur Kristbergur Pétursson sýningu á litl-
um málverkum. Kristbergur er jafnframt með
sýningu í Slunkaríki á ísafiröi.
Inferno-hépurinn er með sýningu á veitinga-
staðnum 22 á Laugavegi 22.
Pyotr E. Shapiro sýnir skúlptúra f Galleríi
Sævars Karls í Bankastræti. Pyotr þessi kemur
frá Rússlandi.
flnna G. Torfadóttir hefur verið með sýningu
(Portinu í Hafnarfirði undanfarnar vikur og lýkur
henni á sunnudaginn. Anna vinnur myndirnar á
pappír með blandaðri tækni. Hún setur saman
hluta úr eigin Ijósmyndasafni og teiknar svo og
málar (verkin með blönduðu akrýl-lakki. Efnið
er svo meðhöndlað líkt og vatnslitur. Verkin eru
mjög stór, allt upp I þrjá metra. Jafnframt er
Anna með smámyndir sem hún vinnur með
collage- og dúkristutækni. Sýningin hefur feng-
ið góðar viðtökur.
Þórdís Árnadóttir sýnir verk unnin í olíu á
strlga og masonite í útibúi Sparisjóðs Reykja-
víkur og nágrennis við Álfabakka 14 í Mjódd.
Þórdís hefur haldið tvær einkasýningar og verið
með feinni samsýningu.
Hannes Lárusson er meö sýninguna „Gifting-
ár" á Mokka. Þetta er víst sýning sem menn
slást út af enda klínir Hannes höfði Beru Nordal
á búk Kristjáns Guðmundssonar og höfði Huldu
Valtýsdóttur á búk Errós á tveimur stórum
myndum. Ekkí eru allir jafnánægðir með hötuð-
sviptingarnar. Sýningin stendur til 13. mars.
Sýning á myndlist fatlaðra stendur yfir í
Geröubergi. Hún verður til 20. mars. Þar er
jalnframt Guðjón Ketilsson með sýningu.
Hann sýnir lágmyndir og veggmyndir úr mál-
uðu tré. Verkin eru öll unnin á árunum 1992-
1994. Þetta er 11. einkasýning Guðjóns.
Hugmynd-Höggmynd heitir sýning í Lista-
safni Sigurjóns Olafssonar. Þar er úrval verka
frá ólíkum tímabilum í list Sigurjóns. Boðið eru
upp á leiðsögn kl. 15:00 á sunnudögum. Sýn-
ingin stendur alveg fram á vor.
í andyri Norræna hússins hefur verið opnuö
veggspjaldasýning þar sem kynntir eru 28
FYRIR LATA
Þrjár afsakanir sem geta komið f
stað tannlæknisins ef menn viija fá
smáfrí úr vinnu: Vfxill sem fjarskyld-
ur ættingi fékk þig til að skrifa upp
á féll og þú þarft að bjarga málinu í
bankanum (kallar á samúð og skiln-
ing á erfiðu árferði og vitiaust upp-
byggðu bankakerfi). Foreldrafundur
í skóianum (betri afsökun fyrir karla
þar sem enginn hefur geð í sér að
standa í vegi fyrir að þeir axli
einhverja ábyrgö á uppeldi
barna sinna). Ofnæmíspróf á
Reykjalundi (engar spurn-
ingar þar sem enginn hefur
lyst á að hlusta á lýsingar
á útbrotum né getur
sýnt því skilning að það
. sé sjúkdómur að geta
ekki drukkið mjólk eða hald■
ið á ketti).
finnskir kvenrithöfundar. Svo þeir eiga
þá flelri rithöfunda en Múmínálfamömm-
una Tove Janson.
Listasafn íslands er með sýningu á
nýjum aðföngum til safnsins. Meðal
listamanna sem eiga verk á sýningunni
eru Hannes Lárusson, Ásta Ólafsdóttir,
Ólafur Sveinn Gíslason, Rúrf, Svava
Björnsdóttir og Kees Visser. Sýníngin fer
fram í sal 3 og 4 og stendur til 13. mars.
Enn eru verk Asgríms Jónssonar til sýnis
ísal 2 og fsal 1 er sýningin
„Fjórir frumherjar íslenskrar mál-
aralistar" þar sem verk Þórarins
B. Þorlákssonar, Ásgríms Jóns-
sonar, Jóns Stefánssonar og
JóhannesarS. Kjarval
éru.sýnd. Á kaffístofunni
eru nú verk eftir Kristján
Davíðsson.
Háskóii íslands sýnir
verk úr eigu safnsins í
Odda til 13. mars. Opið
langt fram á kvöld.
Sólveig Eggerts-
30
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994