Eintak - 03.03.1994, Qupperneq 31
O HAUKUR SNORRASON
Gleðigjafinn Delía Hrund
Delía Hrund er nýútskrifuð leik-
kona* og stefnir hátt. Hún er nú
þegar komin inn í stóru leikhúsin
og fer með hlutverk í Gleðigjöfum
sem Borgarleikhúsið frumsýnir í
kvöld.
„Mér fmnst alveg ffábært að vera
i Gleðigjöfum og það er yndislegt að
vinna með þessum góðu skemmti-
kröftum Alla og Valla. Þeir eru svo
gefandi. Svo er líka stórkostleg
upplifun að fá að koma svona inn í
sjónvarpsstúdíó. Það eru allir mjög
elskulegir við mig og upptökustjór-
inn Friðrik Emils er alveg sérlega
sjarmerandi maður.
Annars er ég komin inn í þetta í
gegnum tæknimanninn...við er-
um...svona...ja, bara vinir. Þetta er
nú annars bara byrjunin á ferlin-
um. Ég stefni á Hollywood og er
núna í viðræðum um aðalhlutverk-
ið í víkingamyndinni á móti Syl-
vester Stallone.
Ha, þetta barn?
Ég er bara að passa hann fyrir
vinkonu mína. Hún er leikkona og
Verður sent til
MTVOG BBC.
Félagarnir í Bubbleflies eru
brattir þessa dagana og láta sem
vind um eyru þjóta spádóma um
að hljómsveitin væri bara bóla sem
myndi springa fljótlega. Þessa dag-
ana er Lars Emil Árnason að gera
myndband við lagið The World is
Still Alive, titillag plötunnar sem
kom út síðasta haust. Lars hefur
gert nokkur tónlistarmyndbönd
áður og skemmst er að minnast
þess að hann og Júlíus Kemp
fengu önnur verðlaun í síðustu
myndbandasamkeppni Ríkissjón-
varpsins fyrir myndband sem þeir
gerðu við lagið Nostalgía með
SSSól.
Töluverð vinna er lögð í þetta
Bubblefliesmyndband. Það hefur
verið filmað víða um bæinn og
stendur vinnsla ennþá yfir.
Kiddi kanína í Hljómalind, sem
gaf The World is Still Alive út síð-
astliðið haust, hefur ákveðið að
senda myndbandið til gamans til
MTV og BBC og athuga hvaða við-
brögð það og Bubbleflies fá hjá
þeim sem ráða á þessum stöðum.
heitir Björk Jakobsdóttir. Ég vil
að það komi skýrt fram að ég er
ekki á föstu. Ég er 1,90 á hæð og
málin eru 100-40-100. Háralitur er
ljós og augu skærblá. Helstu áhuga-
mál eru ferðalög, lestur góðra bóka
og bíómyndir frá Hollywood.“
PÁLL BANINE
er í aQalhlutverki nýja Bubblefli-
es- myndbandsins.
dóttir hefur opnað sýningu á veggskúlptúrum á
Sólon íslandus.
Sigurjón Jóhannesson sýnir vatnslitamyndir
í Gallerí Fold. Myndirnar eru unnar út Irá minn-
ingum Sigurjóns frá síldarárunum á Siglufirði.
í Listhúsinu Ófeigi stendur yfir samsýning
sjö listamanna. Stefnumót tvegga erlendra lista-
manna og fimm hérlendra hefur hún verið köll-
uð.
Gunnhildur Ólafsdóttir sýnir grafíkmyndir í
Gallerí Úmbru til 9. mars. íslenskt landslag er
Vinsælustu
fiskafurðir í
Fiskbúð Hafliða
1 Ýsuflök
2 Hrogn og lifur
3 Rauðmagi
4 Saltfiskur
5 Kolaflök
viðfangsefni Gunnhildar. Myndirnar lýsa áhrif-
um sem listakonan hetur orðið fyrir á ferðalög-
um um hálendi landsins og öræli.
Ragnheiður Jónsdóttir og Sðiveig Egg-
ertsdóttir sýna á Kjarvalsstöðum. Ragnheiður
sýnir grafíkmyndir en Sólveig sýnir skúlptúra. (
þriðja sal Kjarvalsstaöa eru svo verk Kjarvals
sjálfs. Sú sýning stendur til 8. maf.
Eyþðr Stefánsson hefur opnað sýningu á
kolateikningum og vatnslitamyndum í Listasafni
AS(. Eyþór fjallar um manninn f umhverfinu og
samband hans við náttúruna. Sýningin hefur
hlotið góðar viðtökur almennings og skriluðu
listgagnrýnendur DV og Moggans mjög vel um
hana. Sýningunni lýkur á sunnudaginn. Hafið
því hraðann á.
Guðrún Einarsdóttir er með sýningu á vatns-
litamyndum og olíumálverkum f Gallerí 11. Hún
hefur haldíð nokkrar einkasýningar og tekið þátt
j samsýningum. Sýningunni í Gallerf 11 er opin
alla daga kl. 14-18 oglýkur 13. mars.
Birgir Snæbjörn Birgisson er með sýningu á
5 olíumálverkum og 5 bókverkum í Gallerf Greip
á Hverfisgötu. Bókverkin heita Fjögurra laufa
T-1 •
F r e 1
Keðjubréf. Sérstaklega eftir að löggan kom 1
málið. Þá búa þau ekki bara yfir þessari 1
vori um ad vid vcrðum rik áður en við verð
gerð að fiflum heldur cru þau lika algjört I
dó. Nú verður maður i framtíðinni að bjó
til sölu í skúmaskotum, helst myrkum. í
þar og bíða eftir að einhver skjóti sér framh
„Pisst, pisst. “ Og þegar maðurinn lítur v
„Langar þig til þess að verða ríkur?K f
arnir duga ekki lengur því það er aldrei 1
nema starfsfélagarnir klagi mann fyrir löggun
og maður endi slyppur og snauður á Kvia-
hryggju innan um alla þá sem eítt slnn voru rík-
ir af annars konar bréfum, verðbréfum óg
hlutabréfum; menn sem voru uppi á þeim tíma
að til var eitthvað sem kalla mátti hagkerfi. Fyr-
ir tíma keðjubréfa, landa og annars þess sem
maður dundar sér við í atvinnuleysinu.
smári, Stutt ævisaga um fræ, Álftirnar tvær, og
svo eru tvö bókverk sem heita bæöi Hún elskar
hún elskar mig ekki. Birgir útskrifaðist úr grafík-
deild MHÍ árið 1989 og var svo í fjöltæknideild f
listaskóla f Strasbourg. Undanfarin 2-3 ár hefur
hann eingöngu verið að mála. Sýningin stendur
til 15. mars.
Inga Sólveig Friðjónsdðttir er meö Ijós-
myndasýningu sem hún kallar „IN MEMORI-
AM" f safnaðarheimilinu í Akureyrarkirkju. Sýn-
ingin er hluti af Kirkjuvikunni þar I bæ og stend-
urtil 15. mars.
B I
I
BIOBORGIN
Hús andanna The House of the Spirits
★★★★ Aldrei leiðinleg þráttlyrir
þriggja tíma setu. Frábær leikur.
Mrs. Doubtfire ★★★★ Robin
Williams er ógeðslega fyndinn og sum at-
riðin nánast hættuleg.
Aladdin ★★★ Gullkorn frá Disney.
BIOHOLLIN
Mrs. Doubtfire ★★★★ Gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna. Best ktukkan fimm á sunnu-
FYRIR GRAÐA
Þeir sem vita til hvers
skemmtistaðir eru hafa end-
urskirt helstu pörunarstaði
þeirra sem eru rétt tæplega á
besta aldri. Þannig heitir
Amma Lú nú Smugan. Tveir
staðir hafa fengið nafn í anda
umhverfisverndar. Kringlu-
kráin hefur fengið nafn-
ið Endurvinnsl-
an og Clæsibær
heitir Sorpa.
\~
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994
31