Eintak

Tölublað

Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 1

Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 1
26. tbl. 2. árg. Starfslokasamningur Ingimundar Sigfússonar viö Pál Magnússon . ^ • v Gvenrii fjAlikonaíí 1— <KUR. VANTAR FTAUKONtíM a ekki Páll Magnússon var við veiðar í Laxá í Kjós í gær en á mánudaginn undirritaði hann starfslokasamning við fráfarandi meirihluta stjórnar íslenska útvarpsfélagsins hf. sem færði honum íjórar milljónir í pen- ingum auk þriggja milljóna króna jeppa. Með Páli við veiðarnar var meðal annarra, Ásgeir Bolli Krist- insson, einn úr fráfarandi meiri- hluta. Starfslokasamningurinn sem Ingimundur Sigfússon fráfarandi stjórnarformaður íslenska útvarps- félagsins gerði við Pál kostar félagið um tíu milljónir króna. Það er tæp- lega sjö milljónum meira en starfs- lok Páls ættu að kosta samkvæmt ráðningarsamningi sem var gerður við hann þegar hann var ráðinn sjónvarpsstjóri íslenska útvarpsfé- lagsins í ágúst 1992. Þessi starfsloka- samningur hefur vakið upp hörð viðbrögð hins nýja meirihluta fé- lagsins og einn af stærstu aðilunum innan hans sagði i samtali við EIN- TAK að hann sæi varla önnur ráð í stöðunni en að „fara í skaðabóta- mál við þá aðila sem stóðu að þess- um samningi og láta þá bæta það tjón sem hann veldur félaginu". Eins eru menn innan hins nýja meirihluta illir í garð Páls þar sem þeini þykir hann hafa brotið frek- lega þau ákvæði um starfslok sem ráðningarsamningurinn kvað á um og nýtt sér mjög þann glundroða sem er ríkjandi innan stjórnar fé- lagsins. Þegar ráðningarsamningur hans er skoðaður finnst til dærnis engin stoð fyrir því að hann hafi átt að fá til eignar jeppann sem hann hefur haít afnot af. EINTAK hefur báða samningana undir höndum og ber þá saman. Tvær þióðir í þessu íandi Pétur Gunnlaugsson lögmaður „Dían var blekktur af dómsmálaráðu- neytinu“ 10 Norsku blöðin Það er komið þorskastríð 4 íslensk stjómvöld Alvarlegt mál en mótmæla ekki 6 Krítík Pláhnetan ★ ★ Beastie Boys ★ ★★ Söngflokkurinn Rjúkandi ★ ★★★ íslandskiukkur ★ ★ Brúðkaupsveislan ★ ★ ★★ „Þvilikt sjómatuuistuð hef- ur ekki heyrst siðatt Gylfi Ægisson var upp á sitt besta. Shippohoj! Ganian gatnati/“ Úr dómi Óttarrs Proppé um disk Söngflokksins Rjúkandi frá Ólafsvik. Fjallkonan Í50ár 30

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.