Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 18
Það er til fólk sem er tengdara íslandi en við hin. Fólk eins og umsjónarmaður
íslands í dag, glímukóngur íslands, Ungfrú ísland og stjórnarformaður íslenska
útvarpsfélagsins. eintak leitaði til þessa fólks sem hlýtur að tengjast landinu. sínu
og þjóðinni sterkari böndum en flestir aðrir og spurði það ýmissa spurninga um
þjóðernið, stoltið og sjálfstæðið.
Islandsfólk
Hvernie
eflir þú
þjóðernis-
vitund
þína?
Þjóðernisfélag íslendinga
- Jón Ásgeirsson
„Búa til þjóðhátíðarbúning,"
svarar Jón hiæjandi. Ég hef ailtaf
verið fullur þjóðernisvitundar og
ekki þurft að efla hana neitt sér-
staklega. Ég fínn alltaf meira og
meira fyrir henni eftir því sem
kynnist þeim Islendingum betur
sem búa annars staðar í veröld-
inni. Og fyrir svona fólk eins og
mig sem hefur ferðast mikið út
um allan heim finnur maður
betur hvað er gott að vera bú-
settur á íslandi. Það eflir kannski
þjóðernisvitundina fyrst og
fremst. Ég tek samt yfirleitt ekki
með mér harðfisk eða ORA-
baunir til eigin neyslu á ferðum
erlendis. Það er frekar að ég geri
það ef ég vil gefa einhverjum
eitthvað slíkt.“
- >*»***«’
>, , *’■ ' >«*w**l8-
Er til séríslenskur
vöxtur?
Islandsmeistari i vaxtarrækt - Kjartan Guðbrandsson
Kjartan Guðbrandsson, nýtur þess að vera íslands-
meistari í vaxtarrækt á sjálfu lýðveldisárinu. Hann er
ekki frá því að til sé séríslenskur vöxtur.
„íslenskar konur eru bústnar og fallegar og karlmenn
irnir grófir og þrekvaxnir,“ segir hann.
Hvað er svona
merkileet
yið að vera
lur
Ræðumaður Islan
- Ingibjörg Lind Karlsdottir
Ingibjörg Lind Karlsdóttir
var kjörin ræðumaður íslands í
síðustu MORFÍS-keppni sem er
mælsku- og rökræðukeppni
framhaldsskóla á Islandi. Hún ér
mjög stolt af því að vera íslend-
ingur.
„Við erum á allan hátt miklu
merkilegri en aðrar þjóðir. Við
erum líka fallegri, eða er ekki allt-
verið að segja það? Við erum
æðisleg,“ segir Ingibjörg.
Af hverju heitir
íslandsflug
Islandsflug?
Islandsflug - Omar Benediktsson
Ómar Benediktsson, stjórnarformað-
ur Islandsflugs, segir nafnið hafa orðið fyr-
ir valinu vegna þeirrar einföldu ástæðu að
vélar fyrirtækisins fljúga aðeins innan Is-
lands.
„Þetta er virðulegt nafn, eins og öll nöfn
ef Island er í því, og svo er það líka notalegt
því þetta er landið okkar. Eg vona að við-
skiptavinirnir kunni jafn vel við það,“ segir
Ómar.
Hann segir Islandsflug hljóma vel sé það
þýtt yfir á þýsku og hin Norðurlandamálin
en aftur á móti vandist málið þegar kemur
að enskunni.
„Þá verður nafnið Icelandair sem Flug-
leiðir nota en það nafn yrði bara Airways á
enskunni," segir Ómar.
18
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ1994