Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 38
H«A*I
SUNNUDAGUR
P O P P
Björk Guðmundsdóttir treöur upp í Laugar-
dalshöilinni og hala eflaust margir beöið tón-
leika hennar meö mikilli óþreyju. Húsið opnar
kl. 20:00. Bubbleflies hita upp en Underworld
Ijúka kvöldinu.
Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá verður
Richie Scobie ásamt félaga sínum Sigga
□agbjarts á Gauki á Stöng í kvöld.
BAKGRUNNSTÓNUST
Magnús Blöndal leikur í klúbbi Listahátíðar á
Sólon íslandur og hefur leikinn kl. 23.00.
K L A S S í K
Skólahljómsveit trá Norrköping spilar í Nor-
ræna húsinu kl. 14:00. Hljómsveitin er í vina-
bæjarheimsókn í Kópavogi þessa dagana.
UPPÁKOMUR
Þeir sem ekki geta beðið eftir að sjá Björk
um kvöldið ættu að skella sér á gervigrasið í
Laugardal rétt fyrir klukkan fimm. Endilega ekki
mæta of seint því tónleikarnir standa aðeins í
tuttugu mínútur. Eftir uppklappiö heldur Harm-
onikkusveit Reykjavíkur uppi stuðinu.
Vinir Dóra verða á gervigrasinu ásamt vini
sínum og munnhörpuleikaranum Chicago
Beau
SVEITABÖLL
Sigtryggur dyravörður lýkur helgarrúntinum
á Vopnafirði. Hann verður væntanlega í félags-
heiminu um kvöldið og þeir sem eru enn uppi-
standandi eftir helgina ættu að heilsa upp á
strákana.
UPPÁKOMUR
11.00 -12.00 Fjölskyldu- og lýðveldishátíðin
heldur áfram af fullum krafti allan sunnudaginn,
sem ber reyndar upp á Kvenréttindadaginn. Af
því tilefni messar sr. Auöur Eir Vilhjálms-
dóttir í kvennamessu á gervigrasvellinum í til-
efni dagsins.
10.00 - 24.00 Austan við íþróttahöllina í
Laugardal verður sett upp Tívolí, þar sem
skemmtitæki, skotbakkar og skrýtnir fuglar
verða á ferðinni.
14.30 Sýning á Gervigrasvellinum, þar sem
farið verður í gegnum sögu glímunnar á íslandi.
Strax þar á eftir verður Þjóðdansafélagið
einnig með sögulega sýningu og þegar því er
lokið stígur Karlakór Reykjavíkur á stokk.
15.20 -15.40 Töframaðurinn Pétur Pókus
sýnir galdra og töfrabrögð á Tjarnarsviði.
15.33 Frú Unnur Guðjónsdóttir les kvæöið
Ég elska yður á Skautasvellinu.
15.00 Á Víkingavöllum veröur glímusýning og
þegar þessari þjóðlegu íþrótt er lokið mæta
heljarmennin Magnús og Hjalti aftur á svæðið
og taka börnin með sér í aflraunir.
F U N P I R
Eyvindur Eiríksson cand. mag. talar um ása-
trú í Norræna húsinu kl. 16:00 og talar á
sænsku heldur en ekkert.
F E R Ð I R
Utivist: Jórutindur 4. áfangi lágfjallasyrpu.
Skemmtileg ganga á Jórutind í Grafningi sem er
um 400 m.v.s. Brottför frá BSÍ bensínsölu kl.
10.30.
í Þ R Ó T T I R
Golf Nú er lokadagur Landsmóts GHR í holu-
keppni.
Sjónvarpsfótbolti Þaö er hvort sem er rigning
úti.
SJÓNVARP
RIKISSJONVARPID 09.00 Morgunsjónvarp
barnanna 10.25 Hlé 15.40 Ljósbrot Alllþað
besta úr Dagsljósþáttum vikunnar 16.25 HM í
knattspyrnu Belgía - Marokkó. Bein útsending.
18.25 Táknmálsfréttir 18.30 Hanna Lovísa
18.40 Spagettíkonan 18.55 Fréttaskeyti
19.00 Úr ríki náttúrunnar Bresk heimildamynd
um hveljur. 19.30 Vistaskipti Síðasti þátturinn.
Jippfí20.00 Fréttir og veður 20.20 HM í
knattspyrnu Noregur - Mexíkó, bein útsending.
22.00 Draumalandið 22.50 Jónsmessunótt
Ný íslensk stuttmynd eltir Arnar Þór Þórisson
og Jón Gústafsson. Sagan fjallar um ástarævin-
týri reykv/skrar siúlku við Italskan sjóliða. Með
aðalhlutverk tara David Thomson, Katrín Louise
Hamilton, Þórir Bergsson og Steindór Hjörleifs-
son. Það er spennandi að sjá hvernig þeim tekst
upp. 23.25 HM í knattspyrnu Kamerún -Sví-
þjóð, bein útsending.Ot. 10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
STÖÐ 2 09.00 Bangsar og bananar 09.05
Glaðværa gengið 09.15 Tannmýslurnar 09.20
í vinaskógi 09.45 Þúsund og ein nótt 10.10
Sesam opnist þú 10.40 Ómar 11.00 Aftur til
Meðal skemmtiatriða á lýðveld-
ishátíðinni á Þingvöllum verður
síldarsöltun Siglfírðinga. Flestir
hafa heyrt minnst á síldarævintýrið
sem hefur lifnað við fýrir norðan
heiðar um verslunarmannahelgina
á undanförnum árum. Þjóðhátíð-
arnefnd komst á snoðir um þá
stemmningu sem vaknaði þar upp
og nú á að flytja síldarævintýrið í
smækkaðri útgáfu til Þingvalla.
„Ég geri mér grein fyrir að þetta
hefur farið dálítið í þjóðarsálina,“
segir Theódór Júlíusson, skipu-
leggjandi síldarævintýrisins. „Fólk
EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON
framtíðar 11.25 Úr dýraríkinu 11.40 Krakkarn-
irviötlóann 12.00 íþróttir á sunnudegi 13.00
Robin Crusoe Eitlhvað heldég að Daniel
Defoe heitinn yrði hissa efhann sæi þessa ný-
stárlegu Disney-útgáfu atsögu sinni. Crusoe er
orðinn orrustuflugmaður sem hrapar i sjóinn og
skreið/st upp á sker. 14.50 Glannafengin för
Dangerous Curves. Þokkalega léleg mynd um
tvo félaga sem búa saman á heimavist en eiga
fátt sameiginlegt. 16.15 Endurfundur Kaleid-
oscope. Sæmileg spennumynd um þrjár systur
sem eru aðskildar f æsku. 17.45 Þjóðhátíö f
Hafnarfirði fyrr og nú. 18.15 Addams fjölskyld-
an 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19
20.00 Hjá Jack Framhaldsmyndaflokkur um
jazzhetju sem opnar veitingastað og tryggirað
gestirnir íái eitthvað meira en glógg f glasið
20.55 Endurfundir Reunion. Mjöggóðmynd
um aldraðan gyðing sem fer til Þýskalands í
fyrsta skipti siðan hann flúði þangað árið 1933.
Jason Robarts og Christian Anholt fara með að-
alhlutverkin en það er enginn annar en súperrit-
höfundurinn Harold Pinter sem skrifaði handrit-
ið. 22.40 60 mínútur Heitustu fréttirnar frá
Bandaríkjunum. 23.30 Varðandi Henry Reg-
arding Henry. Þetta er mjög góð mynd sem
llestir hafa gaman af. Harrison Ford leikur vel
stæðan löglræðing sem lendir I alvarlegu stysi
sem breytir líti hans svo um munar. Sagan sjálf
er veikasti hlekkurinn en leikurinn er mjög góð-
ur. Auk Ford fara þau Annette Bening og Mike
Nichols með aðalhlutverkin. 01.40 Dagskrárlok
M Y N P L 1 S T
Sýning Evu G. Sigurðardóttur hefst í Gallerí
Greip á laugardaginn. Eva notar olíu og bland-
aða tækni á striga og krossvið. Einnig gerir hún
innísetningar.
Bandaríkjamaðurinn Rudy Autio hefur opnað
leirlistarsýningu í Gallerí Umbru. Hann er sagð-
ur einn merkasti leirlistamaður Bandaríkjanna
og hefur kennt skúlptúr og leirlist við háskólann
í Montana. Hér sýnir hann pensilteikningar á
pappír unnar með bleki.
Tryggi Ólafsson sýnir málverk ætluð börn-
um í Gallerí Borg.
Jóhanna Sveinsdóttir hefur opnaö sýningu í
galleríinu Hjá þeim. Hún ber yfirskriftina „Brot
af jörðu". Verkin eru unnin á pappír með ýms-
um efnum svo sem eins og ryði, prentsvertu og
vatnslit.
Kristján Guðmundsson sýnir innísetningar i
Galleríi Sævars Karls í Bankastrætinu. i útstill-
ingarglugga eru jafnframt sýndir búningarnir
sem sendir voru í samkeppnina um hönnbn á
þjóðhátíðarbúningi fyrir fslenska karlmenn. Það
má hlæja að þeim.
i deiglunni heitir sýningin f Listasafni íslands.
Þar eru sýnd verk frá árunum 1930-1944 og er
reynt að varpa Ijósi á þau umbrot sem urðu
þegar gamalgróið bændasamfélagið mætti vax-
andi borgarmenningu einkum f myndlist, list-
iðn, hönnun og byggingarlist. Þetta er mjög at-
hyglisverð sýning og greinilega mikil vinna á
bak við heimildasöfnunina. Sjáið þessa sýn-
ingu.
Verk Leifs Kaidal verða til sýnis í Stöðlakoti
út mánuðinn en hann átti til dæmis verk á
heimssýningunni í New York áriö 1939. Leifur
nam bæði gullsmíði og höggmyndalist.
íslandsmerki og súlnaverk Sigurjóns Ól-
atssonar er yfirskrift sýningarinnar f Listasafni
Sigurjóns Ólafssonar.
Norræna húsið og FÍM-salurinn sýna
verk eftir Jón Engilberts í Norræna húsinu
verða olíumálverk, vatnslitamyndir, teikningar
og myndir unnar með blandaðri tækni. Mörg
verkanna hafa ekki verið sýnd áður. Myndirnar
hafa verið fengnar að láni út um hvippinn og
hvappinn og það er býsna skemmtilegt að fá
tækifæri til að sjá þær. í FfM-salnum verða aftur
á móti grafíkmyndir Jóns.
f anddyri Norræna hússins hefst sýning á skart-
gripum sex ungra gullsmiða þeirra Erlings Jó-
hannssonar, Torfa Rafns Hjálmarssonar,
Sigríðar Önnu Sigurðardóttur, Timo
Salsola, Þorbergs Halldórssonarog
Kristínar Petru Guðmundsdóttur
Landslag - mannvirki - rými er yfirskrift
sýningar Arkitektafélags íslands á hugleiðingum
25 arkitekta um samspil þessarar þátta í ís-
lensku umhverfi og hvernig það hefur haft áhrif
á íslenska byggingarhefð. Sýningin stendur til
25. júní.
Ilya Kabakov er listamaður frá Úkrafnu sem
hefur vakiö nokkra athygli á Vesturlöndum.
Hann er allra þekktastur fyrir „installationir” og
nú gefst fslendingum kostur á að berja verk
hans augum í sýningarsalnum Önnur hæð.
gerir sér ekki alveg grein fyrir út á
hvað þetta gengur. Það sem okkur
gengur til er fyrst og fremst að leyfa
því fólki sem tók þátt í hinu raun-
verulega síldarævintýri á sínum
tíma að endurupplifa það og minn-
ast þeirra útgerðarmanna sem
börðust við að halda þessari at-
vinnugrein gangandi þrátt íýrir að
oft gengi erfiðlega.“
Theódór játar að fólk geti lent í
erfiðleikum með að endurupplifa
síldarævintýrið á Þingvöllum þar
sem aðeins verða tíu síldverkunar-
menn upp á litlum palli. Hann
vonast þó til að stemmningin og
hið sérstæða andrúmsloft sern til-
heyrði síldarævintýrinu komist til
skila. „Þarna verður spilað á harm-
onikku og vinnufólkið syngur
gamla síldarslagara. Auk þess verð-
ur þarna útgerðarmaður með stór-
an vindil í munninum sem spáir í
aflann og talar bæði til vinnufólks-
ins og áhorfenda.“
Theodór rétt náði í skottið á
raunverulega síldarævintýrinu og
minnist þess að stemmningin hafi
aðallega byggst á því að bærinn
fylltist alltaf af fólki yfir vertíðina.
„Ibúafjöldinn margfaldaðist yfir
hávertíðina og Siglufjörður breytt-
ist í hálfgerða stórborg.“
Það má því búast við því að ein-
hverjir af þeim sem stóðu á síldar-
pöllunum á fimmta og sjötta ára-
tugnum verði á Þingvöllum á
morgun og víst er að einhverjar
minningar vakna við síldarpallinn á
þjóðhátíðarsvæðinu. ©
Snæfríður Islands-
sól mætir á svæðið
Meðal þeirra sem eiga eftir að
tipla um þjóðhátíðarsvæðið á
Þingvöllum á morgun verður sjálf
Snæfríður islandssól, afbragð
íslenskra kvenna. Snæfríður mun
án efa lenda í deilum við ástmenn
sína og eiga langt og gott samtal
við Jón Hreggviðsson, trúnað-
arvin sinn, sem stingur að öllum
líkindum undan böðlinum.
Danska daman, sem kallaði Snæ-
fríði okkar hóruna frá Babýlon,
fær aftur á móti ekki að vera með.
Það er Halldóra Björnsdóttir
sem felur sig á bak við Snæfríði,
Pálmi Gestsson birtist í gervi
böðulsins og Ingvar Sigurðsson
eldist urn nokkra áratugi í gervi
Jóns Hreggviðssonar. 1 öðrum
hlutverkum eru Helgi Skúlason
og Jóhann Sigurðarson. Bríet
Héðinsdóttir leikstýrir hópnum.
Hún tekur andköf þegar ég spyr
hana um uppsetninguna. „Jesús
minn, það er nú ekki hægt að tala
um uppsetningu. Kallaðu þetta
frekar örstuttar svipmyndir úr Is-
landsklukkunni. Þetta tekur bara
þrettán mínútur.“ Þessum ör-
stuttu svipmyndum sem allar
tengjast sjálfstæði þjóðarinnar
bregður fyrir á hátíðarpallinum
klukkan 14.40. Þrátt fyrir að ekki
sé um sjálfstæðan þátt að ræða
segir Bríet að engum þurfi að
leiðast, þrátt fyrir að viðkomandi
hafi ekki lesið Islandsklukkuna.
„Það ætti engum að leiðast að
hlusta á linurnar hans Laxness."
„Það er verst ef veðrið verður
slæmt,“ segir Bríet að lokum.
„Það er í lagi þó að það rigni dá-
lítið á þau, þau hljóta að þola það.
Það er verra ef það er svo hvasst
að það heyrist ekkert í þeim. Ég
vona bara að þau fjúki ekki af
pallinum." 0
Sýning Sigurðar Guðmundssonar hefur
verið opnuð á kailihúsinu Sólon Islandus við
Bankastræti. Sýningin er hluti af Listahátíð í
Reykjavík. Sigurður er þekktastur tyrir Ijós-
myndagjörninga stna en sjállur kallar hann þá
sviðsetningar.
Verk Kristbjargar Guðmundsdóttur eru til
sýnis (Gallerí List við Skipholt. Galleríið veitti
henni peningaverðlaun fyrir að skara fram úr í
hönnun og gerö lokaverkelnis úr Myndlista- og
handíðaskóla íslands.
Stofnun Árna Magnússonar gengst fyrir
sýningu á fornum bókmenntumsem þýska tón-
skáldið Richard Wagner leitaði I við smíði tón-
verka sinna.
Vilhjálmur G. Vilhjálmsson sýnir myndverk
stn í Perlunni undir yfirskriftinni Áhrit, Hann
sýnir bæði olíuverk og vatnslitamyndir.
íslensk samtímalist heitir sýningin á Kjar-
valsstöðum og eru það skúlptúrar sem eru í
brennidepli. Skellið ykkur tyrir alla muni í
bænaklefann hans Steingrtms. Auk hans sýna
meðal annarra þau Steinunn Þórarinsdóttir.
Rúrí, Finnbogi Pétursson og Haraldur
Jónsson
í Ásmundarsal stendur ytir samsýning Ás-
mundar Sveinssonar og Kristins E.
Hrafnssonar. Þeir félagar vinna báðir mikið
með náttúruna. Yfirskrift sýningarinnar er „Hér
geturallt gerst."
Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir heldur
FYRIR
ATHYGLISSJUKA
Ktæöiö ykkur upp eins og Jó-
hannes Kjarval, Snæfríður ís-
landssól, Jón Sigurðsson, Jón
Hreggviðsson, Einar Bene-
diktsson, Jónas Hallgrfmsson,
Jón Arason eða einhver annar
sem þér kjósið heldur úr ís-
lands- og/eða bókmenntasög-
unni og skundið á Þingvöll.
Talið hátt, látið ólikindalega
eins og íslenskir leikarar og
hirðið athygli fólks i brot úr
minútu þar til það snýr sér að
næsta furðufugli. Farið siðan
til Reykjavíkur og klæðið ykkur
sem Tóti trúður og gætið þess
að vera ekki fyndin svo að
komist ekki upp um ykkur. Þið
munuð eiga góðan dag. Passið
ykkur á jólasveinabúningnum.
Hann á ekki við á sautjándan-
um og fólk gæti haldið að þið
væruð Birna Þórðardóttir að
mótmæla einhverju.
sýningu í Gallerí Fold.
Lögreglumaðurinn Sveinn Björnsson sýn-
ir málverk í Hatnarborg. Sýning hefur fengið
góða dóma enda vanur maður á ferð.
38
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ1994