Eintak

Árgangur
Tölublað

Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 34

Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 34
Fimmtuudagur P O P P Sniglabandið rokkar og rólar á Tveimur Vin- um í kvöld. Það verður opið til klukkan þrjú í til- efni af lýöveldisafmælinu. Þeir verða i leðri frá toppi.til táar, ekki missa af því. Aaaarrrg... Útlagarnir I geðveiku stuði á Feita Dvergnum í kvöld. Undir Tunglinu verður á Gauki á Stöng I kvöld og leikur þar við hvern sinn lingur. BAKGRUNNSTÓNLJST Kvartetl Marimba leikur í Klúbbi Listahátíöar á Sólon íslandus frá kl. 23-2:00. K L A S S í K Kristján Jóhannsson heiöursgestur Listahá- tíðar heldur tónleika í Laugardalshöllinni kl. 19:00. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir. L E I K H Ú S Gauragangur sýndur I síðasta sinn á þessu leikári kl. 20:00 á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Aðsóknin hefur verið með besta móti og verður verkið tekið upp aftur næsta haust. PANSSTAÐIR Robbi spilar acid-jass og fönk í Venus. Róleg tónlist niðri. UPPÁKOMUR Norrænu flakkararnir sýna í Norræna húsinu kl. 20:30. Flakkararnir koma aðallega frá Dan- mörku en einnig eru I honum Svíar og tvær fær- eyskar leikkonur. Hópurinn syngur létt norræn lög ásamt þjóðlögum. SVEITABÖLL Sigtryggur dyravörður tékkar á landsbyggð- inni I kvöld og spilar á unglingadansleik á Hvoli á Hvolsvelli I kvöld. Lipstick Lovers verða á Dropanum á Akureryi I kvöld og þar verður dansað upp um alla veggi. Pláhnetan leggur land undir fót og fer til Eyja I kvöld. Er ætlunin að spila á veitingahúsi sem kallast Við félagarnir og kynna Eyjamönnum nýju Plastplötuna. Álfar eru samofnir sögu íslands og þar af leiðandi eru þeir ómissandi á lýðveldishátíðinni á Þingvöllum. Ekki tókst Þjóðhá- tíðarnefnd að ná sambandi við íbúana í stein- _______________ unum og fékk þess vegna þau Hinrik Óiafsson og Agnesi Kristjónsdóttur til að bregða sér í gervi álfakóngs og -drottingar. Hinrik játar að það geti slegið í brýnu með sér og hinum nátt- úrulegu álfum ef þeir mæta á svæðið. Þeir gætu orðið eitthvað svekktir við að sjá mannfólkið stæla þá. „Toppnum er náttúrlega náð ef þeir mæta á svæðið, sérstaklega ef þeir ræna okkur, gerviálfunum," segir Hinrik. Álfakonungurinn og frú hans ætla að ríða um Þjóðhátíðarsvæðið, syngja álfavísur og fara með drápur. Hinrik vill ekki fara neitt nánar út í at- hafnir álfakóngsins. „Það er ætlunin að koma fólki á óvart." Hann neitar því að hann eigi eftir að fremja einhverja galdra eða særingar á staðn- um. „Álfar galdra ekki. Það getur þó vel verið að ég láti mig hverfa. Það er fullt af gjótum þarna á Þingvöllum þannig að ég ætti ekki að vera í vandræðum með það.“ Hinrik bendir á að það mikilvægasta sé að fólk komi á Þingvelli með því hugarfari að skemmta sjálfu sér en ekki að láta skemmta sér. „Við sem komum þarna fram erum bara grind- in í kringum skemmtiatriðin, svo verður fólkið að sjá um afganginn sjálft. Það á ekki að þurfa að segja fólki hvenær það á að hlæja og hvenær það á að gráta. Mér er minnisstæðast frá því að ég var á Þingvöllum á afmælishátíðinni 1974, að bóndinn og bóndakonan á bænum þar sem ég var í sveit, sýndu algjörlega á sér nýja hlið þegar þau komu á Þingvelli. Þá sungu þau og fóru í alls kyns leiki. Það er það sem málið snýst um, að fólk hittist þarna og leiki sér við hvert ann- að.“ Þess má geta að Hinrik er ekki alls ókunnug- ur álfahlutverkinu því þessa dagana stendur hann 1 stífum æfingum fyrir söngleikinn Hárið sem sýndur verður í byrjun júlí. IHárinu leikur Hinrik hálfgerðan álf. „Ég leik sveitamann sem kemur til New York, er svona eins og álfur út úr hól© Jakob Bjarnar Grétarsson þáttagerðarmaður AFENGlj KYNLÍF CX TRÚAR- BROGÐ Kynlíf Nei, takk Trúarbrögð / hófi Brennivín Já, takk Örkin hans Nóa siglir lil Hafnar á Hornafirði og heldur dansleik fyrir sveitunga I Sindrabæ. Aldurstakmark 16 ára. F U N P I R Dagný Kristjánsdóttir flytur bókmenntafyrir- lestur um fslenskar bókmenntir á norsku I Nor- ræna húsinu kl. 16:00. F E R Ð I R Ferðafélag Islands: Lýðveldlsganga á Esju Dagsferð. Ný útsýnisskífaá Þverlellshorni skoðuð. Brottför fimmtudag frá BSÍ, austanmeg- in, og Mörkinni 6 kl 20.00 Ferðafélag íslands: Skaftafell - Hrút- fjallatindar (1875 m) Helgarferð 16.-19. júní. Brottför frá BSÍ, austanmegin, kl 20.00. Ferðafélag íslands: Skaftafell - Mosár- dalur - Kjós Helgarferð 16,-19. júní, Brottför frá BSÍ, austanmegin, kl. 20.00. Útivist: Skaftafell Öræfasveit Helgarferð 16.-19. júní. Gönguferöir við allra hæfi. Miða- sala og upplýsingar á skritstofu Útivistar I síma 614330. Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Útivist: Öræfajökull - Hvannadalshnúkur Helgarferð 16,-17. júnl. Hæsti tindur landsins fyrir göngugarpa. Miðasala og upplýsingar á skrifstofu Útivistar I síma 614330. Brottför fimmtudaginn 16. júnl kl. 20.00. í Þ R Ó T T I R Fótbolti I kvöld lýkur sjöttu umferð Islands- mótsins I knattspyrnu með fjórum leikjum. Þar með er einnig þriðjungur (slandsmótsins að baki og hægt að spá I spilin og meta stöðuna. ( Garðabæ mætast Stjarnan og Eyjamenn, uppi á Akranesi fá heimamenn Blika í heimsókn, Vals- menn fara til Akureyrar og etja kappi við Þórs- ara og að lokum fá FH-ingar Keflvlkinga I heim- Kjarval & Fjallkonurnar para sig saman Þjóðhátíðarnefnd fær stundum yndislegar hugmyndir. Ein þeirra er að láta ellefu stelpur úr I eiklist- arskóla íslands vappa um hátíðar- svæðið í gervi Fjallkonunnar og ell- efu stráka úr Myndlista- og hand- íðaskólanum rölta um í slitnum frakka með teikniblokk undir hendinni og leika Jóhannes Kjar- val. Munu þeir staldra við hér og þar og draga upp nokkrar skissur í teikniblokkina. Aðalsteinn Stefánsson sem er á fyrsta ári í fjöltæknideild skólans er einn þeirra sem ætlar að bregða sér í gervi Kjarvals. „Það má engan veginn líta á þetta sem háalvarlegan hlut,“ segir Aðalsteinn. „Margir hafa tilhneigingu til að taka sjálfa sig of alvarlega og því fólki þykir þetta ábyggilega létt hallærislegt en mér finnst þetta bara mjög gott mál. Aðalatriðið er að fólk sjái okk- ur sem Kjarval þarna út um hvipp- inn og hvappinn. Meiningin er að fólk geti ímyndað sér hvernig þetta var þegar hann var þarna að fíflast. Maður sem stendur eins og hálfviti út í hrauni og er að mála.“ Kjarvalarnir munu draga upp penslana og byrja að mála en Aðal- steinn segir að þeir ætli engan veg- inn að reyna að stæla verk meist- arans, heldur mála bara hver eftir sínu höfði. En hvernig eiga þjóðhá- tíðargestir að þekkja Kjarvalana úr frá öðrum mönnum í ffökkum. „Við verðum í rykugum og slitnum frökkum með beyglaða hattskúfa. Fólk á ábyggilega ekki í vandræð- um með að þekkja okkur úr, því við skerum okkur úr með því að blanda ekki geði við aðra og sýna því sem er að gerast í kringum okk- ur engan áhuga.“ steinn segir ábyggileg mörgum efti að þykja hall ærislegt að lát ellefu mynd 1 i s t a r n e m leika Kjarval o stilla honun upp við hliðin á Fjallkon unni. © sókn I Kaplakrikann. SJÓNVARP RÍKISSJONVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndirM.55 Fréttaskeyfi 19.00 Viðburðaríkið Fylgsl með því sem er að gerasl í listalííinu 19.15 Dagsljós Síðasti Dagsljósþátlurinn I sumar. Það rættisl úrþessum þætti sem var oft á tíðum hin besta skemmtun. Þau verða aítur á skjánum næsta vetur. 20.00 Fréttir 20.30 Veð- ur 20.35 Stella í orlofi islensk gamanmynd frá árinu 1985. Þetta er ekkert sérstaklega góð mynd en það má samt hlæja að henni. Handritið er eftir Guðnýju Halldórs. Þórhildur Þorleifs- dóftir leikstýrir. Edda Björgvins og Laddi eru í aðalhlutverkum. 22.00 Lýðveldishátíðin 1944 Heimildamynd ettir Óskar Gíslason sem allir islendingar ættu að horfaá. 22.40 Óskar Gfslason Ijósmyndari Maðurinn á bak við heim- ildamyndina héráundan. 23.00 Ellefufrétiir 23.15 Hverjir eru bestir? Spáð I spilin fyrir heimsmeistarakeppnina I fótafimi sem hefst 17. júní. 23.50 Dagskrárlok STÖÐ 217.05 Nágrannar 17.30 Litla haf- meyjan 17.50 Bananamaðurinn 17.55 Sannir draugabanar 18.20 Naggarnir 18.45 Sjón- varpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Syst- urnar 21.05 Laganna verðir 21.30 Vafasöm viðskipti Dirty work Frekar slöpp mynd um viðskiptasvik, löggur og matíugæja. Bönnuð börnum. 22.50 Tónlistarverðlaunin 1994 The World Music Awards 1994 Öll umgjörð hátfðar- innar er hin glæsilegasta. Patrick Swayze, Claudia Schiffer og tleiri hetjur kynna. Allar gömiu poppstjörnurnar sem fiestir eru orðnir dauðleiðirá, s.s. Whitney Houston, EricClap- ton, Stevie Wonder, Sting og fleira hallærislið kemur fram. Placido Domingo slæðist með. Hvar er ferskleikinn?Q1.00 Lögregluforing- inn Jack Frost 4 Jack fer ótroðnar slóðir og beitir nýjum leiðum við að leysa sakamál 02.40 Dagskrárlok Föstudagur P O P P Skemmtilegustu tónleikar kvöldsins verða að öllum Ifkindum á Hressó þar sem KK-band spilar I garðinum. Það gleymir engin sumar- kvöldunum I garðinum á Hressó, onei. Eftir að hafa horft á opnunarleik heimsmeistara- keppninnar, Þýskaland- Bólivfa á risaskjá á Tveimur vinum geta gestir staðarins drekkt sorgum slnum og fagnað óstjórnlega undir dynjandi rokklónlist frá hljómsveitinni Black Out sem spilar fram eftir nóttu. HM verður llka I sjónvarpinu á Feita Dvergnum og þar verður sérstakt kostatilboð á bjór á með- an leiknum stendur. Útlagarnirtakavið þegar leiknum lýkur og rokka eins og þeim einum er lagið. Undir Tunglinu er komið á skrið og spilar á Gauki á Stöng I kvöld. BAKGRUNNSTÓNLIST Magnús Blöndal leikur á flygilinn I Klúbbi Listahátíðará Sólon (slandus. Fyrsta törnin er milli kl. 15.00 og 18.00 og hin síðari á milli kl. 22.00 og 01.00. KÓRSÖNGUR Kórinn Þrælakór vegamálastjóra Irá Norð- ur-Þrændalögum syngur I Norræna húsinu kl. 16:00. Kórfélagar eru 40 talsins og eru allt Irá vegamálastjóra til iðnnema. Ekkert kostar inn á tónleikana. PANSSTAÐIR Darren Emmerson úr Underworld þeytir sklf- um I Venus. Hann er með betri plötusnúðum I Bretlandi I dag og með þeim hæstlaunuðu. UPPÁKOMUR 34 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ1994

x

Eintak

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-3371
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
1993-1994
Myndað til:
1994
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Egill Helgason (1993-1994)
Útgefandi:
Nokkrir Íslendingar (1993-1994)
Efnisorð:
Lýsing:
Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað: 26. Tölublað (16.06.1994)
https://timarit.is/issue/259434

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

26. Tölublað (16.06.1994)

Aðgerðir: