Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 39
Nýr ráðuneytisstjóri verður
skipaður innan skamms í
samgönguráðuneytinu. Að
öllum líkindum verður það Jón
Birgir Jónsson aðstoðarvega-
málastjóri sem hlýtur stöðuna en
hann er settur ráðuneytisstjóri
sem stendur. Ekki eru allir sam-
mála þeirri skipun samgönguráð-
herra. Þannig mun Ragnhildur
Hjaltadóttir skrifstofustjóri ráðu-
neytisins telja að freklega sé fram-
hjá sér gengið við þessa stöðu-
skipan...
Viðskiptablaðið hefur nú kom-
ið út um nokkurt skeið, en
útbreiðsla þess mun hafa
gengið hægar en vonir stóðu til.
Útgefendurnir bera sig þó vel,
enda var ráð fyrir því gert í útgáfu-
áaetlun að blaðið fengi rúman tíma
tíl þess að sanna sig, enda sjálf-
gefinn markaður þröngur. Meðal
eigenda blaðsins er
O Nýr ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu
© Meðeigendur Friðriks Friðrikssonar að Viðskiptablaðinu
óhressir með að hans eigið fyrirtœki innheimti reikninga blaðsins
© Uppselt á Björk
bæ eða á Þingvöllum geta því
tekið stefnuna út í Háskóla.
Munið að þrátt fyrir að bygg-
ingar skólans mættu vera i
betra ásigkomulagi þarf engar
regnhlífar á þeim bænum...
Miðar á tónleikana með
Bjórk Gudmunds-
dóttur eru fyrir
nokkru uppseldir og komust
færri að en
vildu. Nú
heyrast sög-
ur af því að
miðar á
þessa tón-
leika gangi
kaupum og
sölum á
svörtum
markaði og
að verðið
sem sett sé á þá nemi ríflega
tvöföldu kaupverði þeirra.
Heyrst hefur að fólk sé tilbúið
að greiða allt að 5.000 krónum
fyrir miðann...
GfiSBLOÐRUR
M€Ð €Ðfi fiN
H€LÍUM
FR€D FLINSTON6,
RLRDDÍN, MIKKI MÚS
OC RLLT ÞRÐ H€LSTR
SÍMI 682547 OG 813739
SÍMBOÐI 984-^0328
€RUM VIÐ SIMRNN
RLLR H€LGINfl
HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR MANEX TILBOÐIÐ?
Friðrik Friðriksson út-
gefandi Pressunnar, en
blöðin deila húsnæði og
annast Pressan alla
tæknivinnslu auk ýmiss-
ar samnýtingar á skrif-
stofu, en DV sér um
prentunina, enda er
Frjáls fjölmiðlun einnig í
hluthafahópnum. Hins
vegar mun kurr hafa
komið í hluthafahópinn
þegar verið var að rukka
inn á dögunum. Þá voru
sendir út gíróseðlar,
sem í sjálfu sér er ekki í
frásögur færandi, nema
hvað þeir voru ætlaðir til
inngreiðslu á reikning
Birnings hf., sem er eitt
af fjölmörgum hlutafé-
lögum í eigu Friðriks
Friðrikssonar. Meðeig-
endur hans í Viðskipta-
blaðinu munu mjög
óhressir með þetta og
vilja halda reikningum
þess og fyrirtækja Frið-
riks algerlega aðskild-
um. Af öðrum umsvifur
Friðriks er það að fréttí
að hann situr enn uppi
með Almenna bókafé-
lagið, því Vaka-Helgafe
hefur misst áhugann á
leifum þess. Ólafur
Ragnarsson, forleggjar
Vöku-Helgafells, fór
vendilega yfir stöðu AB
en eftir þá könnun skai
hann niður allar hug-
myndir um yfirtöku á
einstökum rekstrarþátt-
um Almenna bókafé-
lagsins...
Háskólinn lætur
ekki að sér hæða
á lýðveldishátíð-
inni og yfirtrompar alla
hvað varðar fjölbreytta
dagskrá af tilefni henna
Stendur dagskráin yfir
þrjá næstu sunnudaga
Perlunni. Á sunnudagin
treður ekki aðeins Há-
skólakórinn upp, heldui
halda þau Audur Stvrk
Arsdóttir, PAll Skúla-
SON, SlGRÚN AÐALBJARN'
ARDÓTTIR Og GUÐRÚN
Nordal fyrirlestra. Þeir
sem ekki verða ofan í
PÉTURS3ÚÐ
RÁNARGÖTU 15
OPIÐ ALLA PAGA TIL KL. 23.30.
NÝLENPUVÖRUR í MIKLU ÚRVALI.
PEGAR APRIR 50FA,
VÖKUM VIÐ OG PJÓNUM!
OG AUÐVITAÐ ER OPIÐ A 17. JUNI
Hjá okkur færð þú
fullkominn geislaspilara
með 10 diska hólfi,
ásamt útvarpi og
segulbandi
á aðeins
54.900 kr.stgr.
SAfÍYO
itrúleit veri
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 • SÍMI 69 15 OO
**•.m-.»# ij-. .u-
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ1994
39