Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 43
Þjóðvetjar hefja
titilvöm sína
Sigursælastir í sögu heimsmeistarakeppninnar
Ekkert landslið hefur náð
viðlíka árangri í heims-
meistarakeppninni og
Þýskaland. Liðið hefur þrisvar
sinnum orðið heimsmeistari, jafn
off fengið silfrið og tvisvar sinnum
bronsið. Þjóðverjar hafa leikið þrjá
síðustu úrslitaleiki keppninnar, eru
núverandi heimsmeistarar, Þýska-
land er annað tveggja liða í sögu
HM sem hefur tekist að verja
heimsmeistaratitilinn, og fyrir
þessa keppni þykir liðið líklegur
kandídat til að verða fyrsta lið sög-
unnar tii að endurtaka þann leik.
Það er engum blöðum um það
að fletta að Þjóðverjar hafa geysi-
sterku liði á að skipa, sömu sögu er
að segja af ýmsum öðrum þjóðum,
en það sem greinir Þjóðverja frá
þeim er gríðarlegt sjálfstraust og
sigurvilji sem fleytir þeim áfram
þegar mest á reynir.
Berti Vogts, þjálfari þýska liðs-
ins, verður undir mikilli pressu í
Bandaríkjunum. Undir stjórn síð-
ustu fjögurra forvera hans í starfi:
Herberger, Schoen, Derwall og
Beckenbauer varð þýska landslið-
ið annað hvort heimsmeistari eða
Evrópumeistari. Vogts hefúr stýrt
þýska liðinu einu sinni í stórmóti til
þessa, í Evrópukeppninni 1992, en
þá tapaði það fyrir danska landslið-
inu í úrslitaleik. Hann veit því að
keppnin nú er hans eini möguleiki
til að komast í hóp fyrrnefndra
þjálfara.
Bólivía hefúr ekki leikið í úrslita-
keppni HM síðan 1950. Megintak-
mark liðsins í þessari keppni hlýtur
að vera það að koma boltanum að
minnsta kosti einu sinni í mark
andstæðinganna en það hefúr lið-
inu ekki tekist í þau tvö skipti sem
það hefur áður tekið þátt í HM. Lið
Bólivíu þykir hins vegar ekki líklegt
til stórafreka að þessu sinni frekar
en áður. Skemmst er að minnast
þegar Bólivíumenn léku við ís-
1-2-5-2
<D O
Andreas Möller, 26 ára gamall miðvallarleikmaður. Hann
náði aldrei að sýna sitt rétta andlit íkeppninni á Ítalíu 1990 og
iék aðeins tvo leiki með þýska liðinu og kom þá íbæði skiptin
inn á sem varamaður. Núna, fjórum árum síðar, hefur Möller
þroskast mikið sem leikmaður en undanfarin tvö keppnistímabil
hefur hann leikið með ítalska stórveldinu Juventus. Möller hefur
leikið frábæriega með þýska landsliðinu í síðustu leikjum og lagt
upp fjölda marka. Almennt er búist við því að hann komi til með
að leika álíka stórt hlutverk íliði Þjóðverja nú og Lothar Matth-
áus gerði á Italíu 1990. Möller er jafnvígur á báða fætur og býr
yfir miklum hraða og snerpu sem gerir varnarmönnum ákaflega
erfitt að ráða við hann. Q
lenska iandsliðið á Laugardalsvelli
núna í maí og töpuðu. Héðan fóru
Þýskaland
þeir til írlands og töpuðu aftur þar,
í þetta skiptið fýrir landsliði Ira sem
einnig leikur á HM.
Ýmsir urðu til að gagnrýna leið
Bólivíu í úrslitakeppninna og
höfðu á orði að það herbragð liðs-
ins að leika heimaleiki sína í þunna
loftinu í La Paz hafi slegið andstæð-
inga þeirra út af laginu. Bólivíu-
menn eru væntanlega ákafir í að
Erwin Sanchez 24 ára miðvallarleikmaður. Hefur verið
kallaður annar Platini fyrir frábærar aukaspyrnur sínar upp við
vítateig andstæðinganna. Sanches er ekki einungis snjall við að
koma boltanum í markið eftir aukaspyrnur heldur þykir hann líka
mjög leikinn með knöttinn. Sanches lék alla átta leiki bólivíska
liðsins í undankeppninni og skoraði íþeim fjögurmörk. Síðasta
keppnistímabil lék hann íPortúgal með Boavista. Q
standa sig vel í Bandaríkjunum og verjinn Xavier Azkargorta sem
afsanna þar með þessa kenningu. þykir sérstaklega harður í horn að
Þjálfari bólivíska liðsins er Spán- taka.©
C-RIÐILL
Þýskaland
Spánn
Bólivi'a
Suður-Kórea
Fyrstu leikir:
17/6 kl. 18:30
Þýskland - Bólivía
17/6 kl. 23:35
Spánn - Suður Kórea
Soldier Field, heima-
völlur NFL liðsins Chic-
ago Bears í Chicago,
verður miðpunktur alheimsins
17. júníþegar setningarathöfn
heimsmeistararkeppninnar
1994 hefst þar klukkan 13.30
að staðartíma og hálftíma síðar
opnunarleikur keppninnar milli
heimsmeistara Þjóðverja og
Bólivíu. Soldier Field var
byggður 1922 til minningar allra
þeirra sem höfðu gegnt her-
þjónustu. Þetta er einn falleg-
asti völlur keppninnar með
tveimur glæsilegum neo-klass-
ískum súlnaröðum og tekur
rúmlega 63 þúsund áhorfendur
ísæti.
Lothar Mattháus hefur leikið
sem fríherji, aftasti maður varn-
arinnar, í vetur hjá Bayern Mu-
nchen og mun leika þá stöðu
með þýska landsliðinu íBanda-
ríkjunum. Hinn nýji þjálfari Bay-
ern Munchen, ítalinn Trappat-
oni sem stjórnaði Juventus síð-
asta keppnistímabil, hefur látið
hafa það eftir sér að hann telji
Mattháus eiga nóg eftir sem
miðvallarleikmaður og ætlar að
láta hann leika á miðjunni með
Bayern næsta vetur.
Aðeins fimm leikmenn úr liði
Spánar sem tók þátt i HM á
Italíu fyrir fjórum árum eru í
landsliðshópnum að þessu
sinni. Og af þessum fimm eru
einungis tveirsem voru íbyjun-
arliði Spánar þá: markvörðurinn
Zubizarreta og sóknarmaður-
inn Salinas. Frábærir leikmenn
eins og Butrageno, Vasquez,
Sanchis og Michael sitja
heima en þeir hafa allir leikið í
liði Real Madrid.
Markvörður Suður-Kóreu, Choi
In-Young, var valinn af félögum
sínum besti maður liðsins.
Hann sýndi frábæra frammi-
stöðu í Quatar þegar Suður-
Kórea tryggði sér annað sæti
Asíu i HM og fékk aðeins fjögur
mörk á sig i fimm leikjum. Choi
er ekki hár í loftinu en bætir sér
það upp með ákaflega dirfsku-
fullum leik. Hann lék á Ítalíu fyrir.
fjórum árum, þá tapaði Suður-
Kórea öllum sínum leikjum og
má búast við þvíað ekki verði
minna að gera hjá honum milli
stanganna að þessu sinni. Q
__
© o © e
o ©
o
o
1-4-4-1
1 Bodo lllgner
2 Thomas Strunz
3 Andreas Brehme
4 Jurgen Kohler
6 Guido Buchwald
7 Andreas Möller
8 Thomas Hássler
10 Lothar Mattháus
13 Rudi Völler
16 Matthias Sammer
18 Jurgen Klinsman
Þjálfari: Berti Vogts
Bólivía
1 Carlos Trucco
3 Marco Sandy
4 Miguel Angel Rimba
5 Gustavo Quinteros
6 Carlos Borja
8 Jose Milton Melgar
10 Marco Antonio Etcheverry
16 Luis Cristaldo
18 William Ramallo
21 Erwin Sanchez
22 Julio Cesar Baldivieso
Þjálfari: Xavier Azkargorta
Spánveijar
spumingamerki
Afgreiða Suður-Kóreu
þó væntanlega auðveldlega
Síðari leikur C-riðils á
föstudaginn er leikur
Spánverja og Suður- Kór-
eu. Spánverjar eru nokkuð óþekkt
stærð og erfitt að spá fyrir um
hvernig liðið kernur til með að
standa sig í keppninni. Baskinn
Javier Clemente tók við iiðinu
fyrir tveim árum og hefur það tekið
miklum breytingum undir hans
stjórn. I stað þess að byggja á leik-
mönnum frá Real Madrid eins og
forverar hans, sækir Clemente
mannskap sinn til hins frábæra
Barcelonaliðs, en alls eru níu leik-
menn frá þvi liði í spænska hópn-
um en einungis þrír frá Real Madr-
id. Spænska liðið er skipað feikilega
góðunt leikmönnum sem eru ákafir
í að sýna hvað í þeim býr en fæstir
þeirra hafa mikla reynslu með
landsliðinu og getur það háð lið-
inu. Háðulegt tap Barcelona í úr-
slitum Evrópukeppni meistaraliða
gegn A.C. Milan hefur einnig sett
spurningamerki við styrkleika
landsliðsins þar sem það treystir
mjög á leikmenn Barcelona. Spán-
verjar niunu örugglega komast upp
úr riðlinum og ef liðið smellur
saman er allt eins líklegt að það nái
að minnsta kosti í átta liða úrslitin.
Suður-Kórea hefur tvisvar áður
tekið þátt í HM, í Mexíkó 1986 og á
Italíu 1990. Liðinu gekk illa í bæði
skiptin og er helst minnst fyrir
hörmuleg varnarmistök, ruddaleg
brot og að gera aðsúg að dórnara.
Suður-Kórea tryggði sér sæti í
keppninni með heppnissigri á Jap-
önum í úrslitakeppni Asíuþjóða
um tvö sæti í HM ‘94. Eftir
frammistöðuna þar er liðið ekki
líklegt til að gera neinar rósir og er
því hér með spáð að það snúi heirn
á leið að riðlakeppnini lokinni.©
WaVCupój'M
Josep Guardiola
Einn afsex leikmönnum Barcelona sem eru í byrjunarliði Spánar.
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ1994
I?
43
\port