Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 5
Indverska prinsessan Leon-
ice sem nú er orðin íslenskur
ríkisborgari hyggur á tón-
leikaferð í átthagana til Ind-
lands. Hún hefur þegar bókað
fimmtán tónleika og ætlar að
gefa ágóðann af sjö þeirra til
munaðarlausra barna á Ind-
landi. Svona eiga tónlistarmenn
að vera. Leonice er þessa dag-
ana að taka upp myndband
sem varpar Ijósi á líf hennar á
(slandi og verður að hennar
sögn sýnt á einni stærstu sjón-
varpsstöðinni í Asíu. Hún bætir
því við að þetta sé að sjálf-
sögðu fyrirtaks landkynning fyr-
ir l'sland og þessa dagana
geislar Leonice af ánægju og
bíður eftir meira sólskini...
Þeir sem ekki fengu miða
á tónleika Bjarkar, eða
hafa af einhverjum
ástæðum ekki áhuga á að
bregða sér í Höllina á sunnu-
daginn, geta plantað sér fyrir
framan sjónvarpið og horft á
nýja sjónvarpsmynd frá félög-
unum Arnari Þóri Þórissyni
og Jóni Gústafssyni. Jón, sem
í vetur var umsjónarmaður
spurningaþáttar Ríkissjónvarps-
ins fyrir unglinga og tryllti þar
ungar ástfangnar meyjar með
útgeislun sinni hefur snúið sér
að alvarlegri þáttagerð. Hann
skrifaði handrit þessarar stuttu
myndar sem nefnist Jóns-
messunótt. Fjallar myndin um
Reykjavíkurstúlkuna Lísu sem
leikin er af Katrínu Lousie
Hamilton. Lísa er eitthvað
óhamingjusöm í ástarsamband-
inu sínu og Georgs, sem leikinn
er af Þóri Bergssyni. Lísa slær
því ekki hendinni á móti smá
ástarævinrýri með skoskum
sjóliða, Alec, sem kemur hér í
höfn á Jónsmessunótt. Málin
verða þó flóknari en Lísa ætlaði
í fyrstu og afinn, sem er leikinn
af Steindóri Hjörleifssyni,
blandast í málið. Eins og allir
vita getur allt gerst á sólskins-
bjartri Jónsmessunótt og hver
veit nema Lísa hafi fundið
óskasteininn sinn...
Þingvallanefnd hefur
aldeilis hugsað fyrir
bílastæðum meðan á
þjóðhátíð stendur og á að vera
hægt að leggja 30 þúsund
bílum í þau. Stæðin verða
prýdd fánaborgum svo enginn
leggi nú út í móa. Nöfnin draga
stæðin af kennileitum í næsta
nágreini;; Öxará, Tæpistígur,
Skógarhólar, Gjábakki, Leirar
og Almannagjá, sem einkum er
ætlað fötluðum....
ÁTAK UM SKRÁSETNINGU
Á SENDIBRÉFUM EFTIR KJARVAL
OG ÁSMUND SVEINSSON
Vegna átaks um varðveislu heimilda um íslenska
listasögu fara Kjarvalsstaðir og Ásmundarsafn þess
vinsamlega á leit við eigendur sendibréfa frá
listamönnunum Jóhannesi S. Kjarval og Ásmundi
Sveinssyni, að fá aðgang að þessum sendibréfum
til skrásetningar.
Góðfúslega hafið samband við
Ásmund Helgason að Kjarvalsstöðum
ísíma 91-26288
ARISTON ARISTON
Regnúðakerfi
Síulaus
18 þvottakerfi
Magnskynjari
49,900%
AV1147TX
Stiglaus þeytivinda
400/1200 snún
Regnúðakerfi
Síulaus
A
R
I
S
N
18 þvottakerfi
Magnskynjari
56,450-
uppþvotia-
IfÉl ÍARISTON
VEL |LS 1032
•12 manna vél
• Hraðþvotfaval
• Hljóðlót
• 4 þvoffakerfi
49.900%
KJÖLUR hf.
Armúla 30
s: 678890 - 678891
ARISTON "p'KZ&æ'i c 75 án,
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ1994
R0KKAÐAST1
SKBVWmSTAÐUR
Á ÍSLANDI
OPNARÍKVÖLD
LIFANDITÓNUST ÖLL
FÖSTUDAGSKVÖLD
EINGÖNGU BESTU
ROKKHLJÓMSVEITIRNAR
LS UJÍLAL)
ROKKDISKÓTEK MEÐ
RICHARD SCOBIE ÖLL
LAUGARDAGSKVÖLD
KJALLARINN
FYRIR ÞÁSEM ÞORA!
5