Eintak

Tölublað

Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 15

Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 15
O Ellefu Fjallkonur og ellefu Kjarvalar Fjallkonan er ómissandi á þjóðhátíðardaginn. Á morgun verður haldið upp á fimmtíu ára afmæli lýðveldisins og í tilefni af þessum merku tímamótum þykir við hæfi að hafa hvorki fleiri né færri en ellefu Fjallkonur á Þingvöll- um. Þær stúlkur sem verða í gervi Fjallkonunnar að þessu sinni eru allar úr Leiklistarskólanum og heita Margrét Vilhjálmsdóttir, Guð- laug Elísabet Ólafsdóttir, Pá- LÍNA JÓNSDÓTTIR, HALLDÓRA GEIR- HARÐSDÓTTIR, KATLA ÞORGEIRS- DÓTTIR, INGA MARÍA VALDIMARS- DÓTTIR, EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR, Linda Ásgeirsdóttir, Helga Vala Helgadóttir og Sjöfn Everts... Sem mótvægi við Fjall- konuna verða ellefu strákar úr Myndlista- og handíðaskólanum sprangandi um svæðið í gervi Jóhannesar Kjarvals og munu draga upp teikni- blokk hér og þar og taka skissur af því sem fyrir augu ber. Þeir sem munu klæðast Kjarvalsklæðum á þjóðhá- tíðinni heita Þóroddur Bjarnason, Gunnar Þór VfGLUNDSSON, DAGUR HlLM- ARSSON, BENEDIKT HARALDS- son, Aðalsteinn Stefáns- son, Páll Heimir Pálsson, Haraldur Haraldson, Þröstur Freyr Snæ- BJÖRNSSON, ÞORGEIR 6lA- son, Þórarinn Svavarsson og Guðbrandur Ægir Ás- björnsson... VIRKAR! fgj; HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR MANEX TILBOÐIÐ? ínal erlendra bóka á tilboðsverði. Allt að helmings- afsláttnr! Notaðir bílar meó allt að 20% afslætti! Fram til 17. júní verða notaðir bílar í eigu Globus í Bílahöllinni seldir á einstökum kjörum, enda sérstakur tími framundan í sögu þjóSarinnar. Skundum í Bílahöll og tryggjum oss góðan, notaðan og umfram allt, mjög ódýran bíl. Glebilega þjóöhátíö! SÍMI: 674949 ÞAÐ ER OPK> HJÁ OKKUR: Mánudaga til föstudaga kl. 9.00 - 18.30 laugardaga kl. 10.30 - 17.00 bók/dAdt /túdervtö. við Hringbraut ©615961 Penguin Popular Classics á kr. Risaforlagið Penguin er urn [jessar mundir að setja á markaðinn nýjan bókaflokk, Penguiri Popular Classics. Hér eru á ferðinni sígikl meistaraverk heimsbókmenntanna í ódýrum og sérlega smekklegum útgáfum. Nú geta menn eignast snilldarverk úrvalshöfunda á borð við Charles Dickens, Oscar Wilde, Thomas Hardy, Jane Austin og Enrily Bronté fyrir sarna og ekkert, |>ví hver bók kostar aðeins kr. 150! Þetta er því tilvalið tækifæri tii þess að byggja rrpp gott bókasafn fyrir lítinn pening. 150! bók/a.ld. /túdervta. við Hringbraut 615961

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.