Eintak - 23.06.1994, Page 1
valdabarátta ogprínuh
„Innan flokksins rúmast
aðeins eitin hugsunarháttur,
það er að segja formannsins. u
,Hún œtlar að rústa flokknum.
Verði henm áðgóðu. ifetta ereintóm
'tur.
Sjá síðu
„Ég setti Jóhönnu Sigurðardótt-
ur engin skilyrði. Alls engin. Þessi
ákvörðun var hennar og ég á engan
hlut að þessari ákvörðun," sagði
Jón Baldvin Hannibalsson, for-
maður Alþýðuflokksins, í samtali
við EINTAK í gær þegar hann var
staddur í Helsinki í Finnlandi.
Eftir að Jóhanna sagði af sér á
þriðjudaginn sagi hún í beinni út-
sendingu á Stöð 2 að á þriggja tíma
fundi þeirra Jóns á sunnudagskvöld
hafi hann sett henni skilyrði fyrir
áframhaldandi setu í ríkisstjórn.
Þessurn skilyrðum gæti hún ekki
setið undir. Það, ásamt langvarandi
málefnaágreiningi, hafi leitt til þess
að hún sagði af sér sem félagsmála-
ráðherra.
Afsögn Jóhönnu hefur sett Al-
þýðuflokkinn á annan endann.
„Hún ætlar að rústa flokknum.
Verði henni að góðu. Þetta er ein-
tóm valdabarátta og prímadonnu-
háttur,“ segir Bolli Valgarðsson,
formaður félags ungra jafnaðar-
manna. „Smám saman er verið að
gera henni ókleift að vinna innan
flokksins því þar rúmast aðeins
einn hugsunarháttur, það er að
segja formannsins. Jóhanna ætlar
ekki að láta kæfa sig,“ segir Sigurð-
ur Pétursson, sagnfræðingur og
einn dyggasti stuðningsmaður Jó-
Jón Baldvin Hannibalsson
í samtali við EINTAK:
Égsett
henni
hönnu.
Guðmundur Oddsson, formað-
ur framkvæmdastjórnar, sagði í
samtali við EINTAK: „Jóhanna
hlýtur að ætla að fara fram á móti
flokknum, sem kann ekki góðri
luldcu að stýra.“
Þ i n g m e n n
flokksins voru
hins vegar varkár-
ir og vildu sem
minnst láta hafa
eftir sér um þessa
stöðu innan
flokksins. Þeir
lýstu sig leiða yfir
þessum málalok-
um en gáfu elcki
frekar út á þau.
Það lýsir ef til vill
vel ástandinu í
þingflokknum að
enginn þing-
mannanna sækist
stíft eftir ráð-
herrastólnum í
félagsmálaráðu-
neytinu enda er
það ekki sérlega
þægilegt sæti að
tylla sér í, aðeins
tæpt ár fyrir
kosningar. ©
engin
skflyrði
Orð hans stangast á við fullyrðing-
ar Jóhönnu um að hún hafi ekki
getað unnt skilyrðum sem Jón
setti hennir. Alþýðuflokkurinn er í
uppnámi vegna afsagnar Jóhönnu.
Sól hf. selt skuldu-
nautum sínum
Stærsti hluthafinn
tapar níu og hátffrí
milljón
Þingvallanefnd
Hafnaði Ásatrúar-
mönnum aðgangi
að Almannagjá
Dían Valur Dentchev
Búinn að vera í
hungurverfalli í
42 daga
Nýleg rannsókn
60 prósent fleiri
læknar fremja
sjátfsmorð en
lögfræðingar
Krítik
Klisjur, moð, stagl
og uppveðrun?
Rýnt í rœður á Þjóðhátíð
Þor
f»3
„Tel Bíódaaa hafa alla•
hurði til aofá
tilnefningu til
Oskarsverðlauna“ *ía
Fjandsamlegir gíslar
★ ★
ísland er lýðveldi
★ ★
„Þíið er inér til efs «d jnfn
mnrgir unglingar hnji kíœtt sig
upp i stíl aföoru tilefni. Björk
ergoð goðanna"
Óttarr Proppé
um tónleika Bjarkar
Tónleikar Bjarkar
'kirk'k
Alþingishátiðarkantata
★ ★★