Eintak

Eksemplar

Eintak - 23.06.1994, Side 14

Eintak - 23.06.1994, Side 14
Þingv^nefnd rýfur 22 ára gamla hefð Asatrúarmönnum meinaður aðgangur að Almannagiá rblótið sem átti að vera í daa frestast um nokkra daqa Sumarblótið Þingvallanefnd hefur ákveðið að Ásatrúarfélagið megi ekki nota AI- mannagjá undir sumarblót sitt í dag og rýfur þar með 22 ára gamla hefð ásatrúarmanna. Höfuðatriði blóts- ins í ár var innsetning Jörmundar Inga í embætti allsherjargoða. í bréfi sem Björn Bjarnason, for- maður Þingvallanefndar, hefur skrifað Ásatrúarfélaginu segir meðal annars að nefndin geti ekki sam- þykkt neina athöfn í Almannagjá vegna innsetningar aUsherjargoða í embætti. Jörmundur Ingi segir í Ein af þeim kenningum sem heyrts hafa um fyrirætlanir JÓHÖNNU SlGURÐARDÓTTUR er eftirfarandi: Eftir að hún hefur sagt af sér sem ráðherra getur hún verið í stjórnarandstöðu fram að næstu kosningum og neitað allri ábyrgð á óvinsælum aðgerðum í tengslum við næstu fjárlög, svo dæmi séu tekin. Fyrir næstu kosn- ingar mun hún síðan fara í próf- kjörsbaráttu við Jón Baldvin Hannibalsson um fyrsta sætið í Reykjavík. Prófkjör kratanna eru opin og því geta allir tekið þátt í þeim hvort sem þeir eru kratar eða ekki. Það er nokkuð líklegt að Jó- hanna mundi bursta Jón í slíku prófkjöri, enda liggur fylgi hennar frekar utan við Alþýðuflokkinn en innan hans. Ef Jóhönnu tekst að leggja Jón í prófkjörinu verður flokkurinn nánast óhæfur til kosn- ingabaráttu. Og ef menn vilja hugsa lengra þá er möguleiki í þeirri stöðu að Jón horfist í augu við staðreynd- ir, segi af sér og boði nýtt flokks- þing sem auðvitað getur ekki ann- að en kosið Jóhönnu. Gallinn við þessa kenningu er sá að hingað til hefur ekki verið hægt að greína mikið af djúpum plottum í pólitík Jóhönnu... lafur P. Jakobsson var ráðinn yfirlæknir á lýtalækn- ingadeild Landspítalans fyr- ir skömmu. Þar eð hann hafði ný- lega hafið störf á sjúkrahúsi í Sví- þjóð og kunni ekki við að yfirgefa hana strax, var honum veitt leyfi til að dvelja þar í ár áður en hann kæmi hingað til starfa. Nú er aftur á móti sagt að Ólafur sé hættur við að koma þar eð hann kunni svo vel við sig meðal Svía... samtali við EINTAK að sökum þessa hafi verið ákveðið að fresta blótinu um nokkra daga meðan reynt verði að ná samkomulagi við Þingvalla- nefnd. Á undanförnum 22 árum hefur Ásatrúarfélagið komið saman einu sinni á ári á Þingvöllum, á Þórsdegi í tíundu viku sumars. Yfirleitt hefiir hópurinn verið á milli 30 og 40 manns og ekki eru dæmi þess að nein spjöll hafi verið unnin af hans völdum. Fyrri þjóðgarðsverðir hafa ekki amast að þessum blótum og I síðasta EINTAKI kom fram að ekki var farið að tilmælum Jón- mundar Kristjánssonar, aðal- varðstjóri lögreglunnar í Árnes- sýslu, um lagningu vegar á Þing- vallasvæðinu frá Tæpistíg til Skóg- arhóla. Allir eru sammála um að það hefði getað skipt sköpum í um- ferðarstjórnuninni og létt á gatna- mótunum við Þjónustumiðstöðina þar sem aðaltappinn myndaðist. Ástæðan fyrir því að vegurinn var ekki lagður er, að sögn Steins Lá- russonar, framkvæmdastjóra Þjóðhátíðarnefndar, að Vegagerðin sá sér ekki fært að leggja veginn á þau haldin með samþykki þeirra. Raunar er ekki nema eitt dæmi þess að þjóðgarðsvörður hafi séð ástæðu til afskipta af ásatrúarfólki á Þingvöllum en það var sumarið 1988 er séra Heimir Steinsson, þá- verandi þjóðgarðsvörður, stöðvaði blót hjá þýskum ásatrúarmönnuni. Ástæðan var sú að þeir voru með opinn eld á svæðinu sem er bannað og kyrjuðu ásatrúarseið í kringum eldinn klæddir úlfskinnum. svo skömmum tíma, og ennfremur hafi verið frost í jörðu. Þetta eru dálítið undarleg svör frá Vegagerð- inni í ljósi þess að fýrir þjóðhátíð- ina 1974 var Gjábakkavegur sem er sjö km langur lagður á rúmum mánuði á nákvæmlega sama tíma. Sá vegur sem Jónmundur vildi að yrði lagður er mun styttri og hug- myndinni var hafnað í febrúar að sögn Jónmundar, vegna „tíma- skorts“. Indriði G. Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri Þjóðhátíðarnefndar 1974, segir að sama viðkvæðið hefði komið upp þegar þeir vildu leggja Beiðni til Þingvalla- nefndar Þánn 13. júní síðastliðinn sendi Erlingur A. Jónsson, lögsögu- maður hjá Ásatrúarfélaginu, inn beiðni til Þingvallanefndar og þjóð- garðsvarðar um að fá leyfi fyrir tveimur atriðum í tengslum við sumarblótið. Var þar annars vegar um að ræða að tólf til fjórtán knap- ar færu ríðandi í gegnum Almanna- gjá og hins vegar að söfnuðurinn mætti koma saman og matast í tjaldi sem Þjóðhátíðarnefnd hafði Gjábakkaveg. Þetta kemur til dæm- is fram í Morgunblaðimt 15. maí 1974. Þar segir Sigurður Jóhanns- son, þáverandi vegamálastjóri, að þetta „sé óframkvæmanlegt“ vegna tímaskorts. Indriði segir að Þjóðhá- tíðarnefnd hafi ekki gefist upp við svo búið enda hafi verið ljóst að í óefni stefndi í umferðarmálum ef ekkert yrði að gert. „Það gerðist þó ekkert fýrr en Gústaf E. Pálsson borgarverkfræðingur hafði reiknað út að 1939 hefðu menn lagt jafn langan veg á sama tíma með skóflu, haka og hestakerru. Þar með sprakk málið í höndunum á þessum góðfúslega lánað til þeirra hluta. I bréfi þessu segir meðal annars: „Eins og flestum mun kunnugt var kosið til embættis allsherjargoða Ásatrúarfélagsins í maí s.l. Til þess að gegna því embætti var kjörinn Jörmundur Ingi Reykjavíkurgoði. Samkvæmt kosningareglum félags- ins skyldi kjöri allsherjargoða lýst á Þingvöllum, fimmtudag í tíundu viku sumars, sem er hinn forni þingsetningardagur Alþingis. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að ásatrúarmenn hafa komið saman mönnum sem voru sífellt að þybb- ast við.“ Raunverulega ástæðan fýr- ir tregleika vegagerðarinnar 1974 segir Indriði hafa verið peninga- leysi enda hafi fjármálaráðherra, Halldór E. Sigurðsson lagst ein- arðlega á móti framkvæmdunum. Fátt virðist benda til annars en að einmitt þetta atriði hafi ráðið úr- slitum fýrir þessa þjóðhátíð. Pen- ingar en ekki tímaskortur. „Maður hlær að þessu. Ég er viss um að nefndin hafi verið pínd og kvalin í þessu máli. Það er einfaldlega fullt af mönnum með stórar fætur í kerfinu,“ segir Indriði. © á Þingvöllum undanfarin ár, á þess- um degi, og haldið hann hátíðlegan. Samkvæmt fyrirætlan okkar mun kjöri verða lýst í Almannagjá að kvöldi fyrrgreinds fimmtudags og mun allsherjargoði sverja eið að embætti sínu þá um leið. Það er formsins vegna sem við æskjum þess að hann komi ríðandi á vett- vang eins og fýrrum tíðkaðist.“ I bréfinu kemur einnig fram að eftir eiðstöku allsherjargoða sé ætl- unin að ganga að sameiginlegu borðhaldi í tjaldi sem Þjóðhátíðar- nefnd hefur lagt til og muni Valhöll sjá um matinn. Einnig hafi verið halt samband við lögregluna á Sel- fossi um að hún haldi uppi löggæslu á staðnum en reiknað er með að 30- 40 manns mæti í blótið. Spöngin boðin I staðinn í svarbréfi frá Birni Bjarnasyni, formanni Þingvallanefndar, segir meðal annars: „Af þessu tilefni skal þess getið að fyrir nokkru vakti það undrun Þingvallanefndar að um- ræður væru í fjölmiðlum um að fyrrgreind athöfn skyldi fara fram á Þingvöllum án þess að nokkurt er- indi um málið hefði borist nefnd- inni. Var málið rætt á fundi nefnd- arinnar í tilefni af þessum fréttum og ákveðið að bregðast við á þann veg að leyfa innsetninguna innan þjóðgarðsins en ekki á helgustu stöðum Þingvalla eins og það er orðað í fundargerð.“ Síðar í bréfinu segir að nefndin geti ekki samþykkt neina athöfn í Almannagjá en muni hins vegar ekki amast við hópreið niður Al- mannagjá sé farið í einu og öllu að óskum þjóðgarðsvarðar. Samkvæmt heimildum EINTAKS gátu forráðamenn Ásatrúarfélagsins alls ekki sætt sig við þessa niður- stöðu enda er Almannagjá helgur staður í þeirra augum og þar hefur þetta sumarblót farið fram undan- farin 22 ár. Sem málamiðlun bauð Þingvallanefnd að félagið mætti nota Spöngina í staðinn. Hér var um munnlegt boð að ræða og ekki fékkst það staðfest skriflega. Ekki tókst að ná tali af séra Hönnu Maríu Pétursdóttur þjóð- garðsverði vegna þessa máls í gær- dag. © Indriði G. Þorsteinsson frá þeim tíma er hann var formaður Þjóðhátíðarnefndar árið 1974 „Árið 1974 þegar við vildum leggja Gjábakkaveg sagði vega- málastjóri að tíminn væri alltof naumur til vegagerðar Ifkt og nú. Það gerðist ekkert fyrr en Gústaf E. Pálsson boran/erk- fræðingur hafði reiknað út að 1939 hefðu menn lagt jafn langan veg á sama tíma með skóflu, haka og hestakerru. “ Frá öngþveitinu á Þingvöllum á 17. júní. Þjóðhátíðarnefnd höfð að fífli? „Maður hlær að þessu“ segir Indriði G. Þorsteinsson um svör Vegageroarinnar við lagningu vegarins milli Tæpistígs og Skógarhóla. 14 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1994

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.