Eintak - 23.06.1994, Side 19
I
ÆL
::0Wwæ;' '' ' ' 1
, $L
^jmjjizz
zy-í
hann heppn-
ast en
auglýs-
ingin í
Morgun-
blaðinu var
öil kolvit-
laus. Þeir not-
uðu myndir í
þessa auglýsingu
án þess að hafa
samband við fram-
leiðendur. Ég veit
ekki hvort við notum
þjónustu Rauða dreg-
ilsins.“
f Skynsamleara
að starfa á Ts-
landi
Friðrik segist ekki vera kominn í
þá stöðu að geta gert kvikmynd án
aðstoðar Kvikmyndasjóðsins.
„Það er erfítt því þá ætti ég ekkert
í myndinni erlendis. Þá get ég alveg
eins farið að gera myndir í útlönd-
um, sem ég ræð ekkert yfir hvernig
líta út að lokum,“ segir hann.
Friðrik viðurkennir að hann langi
vissulega út að gera kvikmyndir, en
meðan hann hefúr yfirráðarétt yfir
myndunum sé skynsamlegra að
vera hér fyrst um sinn.
„Ég á mér ekki þann stóra draum
að starfa í útlöndum. Ég hef lítinn
áhuga á því sem til dæmis Finninn
Renny Harlin fæst við. Hann leik-
stýrir mynd í Hollywood og fær
kannski 240 milljónir fýrir myndir á
borð við Cliffhanger," segir Friðrik.
„Lokaútlit myndarinnar er í hönd-
um þeirra sem setja peningana í
hana. Hver mynd kostar um 28
milljónir dollara í Bandaríkjunum
svo þeir vilja að sjálfsögðu ráða því
hvernig hún lítur út að lokum. Leik-
stjórinn er bara eitt hjólið í vélinni."
Hefurðu hitt þennan Hardin?
„Já, ég hef hitt hann.“
Hvernig tnaður er þetta?
„Hann er ágætur. Hann var með
Lauru Dern sem fékk verðlaun í
Montreal fyrir besta leik í kvenhlut-
verki í Ramblin Rose þegar Börn
náttúrunnar var þar.“
Geturðu ekki farið að gera al-
þjóðlega stórmynd á borð við Hús
andanna sem Bille August gerði
með stórstjörnum ?
„Jújú, en stórleikarar hafa aldrei
höfðað neitt sérstaklega til mín. Það
hlýtur þó að koma að því að ég geri
það,“ segir Friðrik. „Næsta mynd,
Cold Fever, er með stórleikurum þó
þeir séu ekki heimsfrægir. Þar er
stærsti leikari Japana og minnihátt-
ar leikarar frá Hollywood eins Lilly
Taylor og Fisher Stevens. Lilly lék
meðal annars í myndinni Arizona
Dream og Short Cut sem tekin
verður til sýninga hér í haust. Fisher
lék meðal annars í kvikmyndinni
Mario Bros og bjó með Michelle
Pfeiffer í mörg ár. Það er stutt frá
þessum leikurum upþ í stórstjörn-
unarnar. Matt Dillon var næstum
því kominn inn í Cold Fever.
Bille August er heldur ekkert svo
háttskrifaður í Þýskalandi. Síðasta
mynd hans, Den
gode vilje, fékk
20.000 áhoffend-
ur í Þýskalandi
meðan Börn nátt-
úrunnar fengu
200.000. Hús and-
anna féll líka í
Bandaríkjunum.“
k e r f i ð ,
sem hér
ríkir, vera það að menn hafi hingað
ti! aðeins haft tækifæri til að gera
myndir á þriggja-fjögurra ára fresti
og þurfi því að gera eitthvað annað í
millitíðinni.
„Það dreifir huganum og þeir
geta ekki sinnt starfi sínu sem
skyldi,“ segir Friðrik. „Ég þekki
þetta sjálfur því ég starfaði við aug-
lýsingagerð á tímabili. Það dreifði
huga manns svo mikið að það komJ
lítið út úr kvikmyndagerðinni
sjálfri. Menn verða að geta helgað
sig þessu algjörlega."
in niður fóru Japanir sem áttu ætt-
ingja í henni á bátum á staðinn þar
sem hún hafði hrapað með blóm og
sake til að hella í sjóinn. Þeir halda
sem sagt upp á dánarafmæli.
Meðal leikara í Cold
Fever eru Gísli
H a i
„Sagnaheim-
ur Bíódaga er
svo íslenskur.
Honum er
stillt upp á
móti fantasíu-
heimi kvik-
myndanna
þar sem
draugar og
önnur fyrir-
brigði verda
raunveruleg. “
Evrópu
vantar
stjörnukerfi
Friðrik segir
mikið vera gert til
að koma evrópsk-
um kvikmyndum á framfæri.
„íslenska kvikmyndasamsteypan
er styrkt frá Evrópu til að ýta undir
handritaskrif og til að auðvelda
okkur samskipti við önnur fram-
leiðslufyrirtæki í Evrópu,“ segir
hann. „Evrópsk kvikmyndagerð er
að vakna og það á eftir að skila sér
eftir þrjú til fjögur ár ef allt kafnar
ekki í skrifræði.
Evrópu vantar aðeins stjörnu-
kerfi eins og það sem tíðkast í
Bandaríkjunum. Hingað til hafa að-
eins leikstjórarnir getað selt ódýrar
bíómyndir.
íslendingar eiga fullt af góðum
leikurum en þeir selja lítið erlendis.
Þeir einu sem eru frægir í útlöndum
eru þeir Gísli Halldórsson eftir að
hann lék í Börnum náttúrunnar og
Helgi Skúlason á Norðurlönd-
um.“
Friðrik segir gallann við styrkja-
Naga-
sake og
Jóhannes
grínari
Þegar er búið er að grófklippa
Cold Fever og þegar „þetta Bíódaga-
vesen er búið“ fer Friðrik í að fín-
klippa þá mynd ásamt Steingrími
Karlssyni.
Myndin segir frá Japana sem
kemur hingað til lands því foreldrar
hans hafa drukknað hér í á. Tilgang-
ur ferðarinnar er að halda dálitla at-
höfn við ána. Nagase Masatoshi
leikur aðalhlutverkið, en hann er
frægur poppsöngari í Japan.
„Japanir trúa því að þegar fólk
deyi komi andi þess aftur á staðinn
þar sem það lést, að sex árum liðn-
um,“ segir Friðrik. „Sex árum eftir
að suður-kóreanska þotan var skot-
d ó r s -
'son, Bríet
r Héðinsdótt-
/ir, Benedikt
/Árnason, Flosi
’Ólafsson og Jó-
'hannes grínari.
— Við eigum góða
^kvikmyndaleikara.
Þessi sviðsfílingur er farinn af þeim
og þeir hafa gert sér grein fyrir því
hvað þetta gengur út á.“
Djöfleyjan tekin
á Irlandi
Allt bendir nú til að Djöflaeyjan
sem tökur hefjast á í haust verði tek-
in á írlandi. Búið er að fjárniagna
myndina að hluta til.
„Okkur vantar íslenskt fjármagn
því annars tökum við bara myndina
á ensku á írlandi því írar eiga
^0»^ stærstan
hlut í myndinni.
Það finnst mér frekar
leiðinlegt enda nota ég þá bara
enska og ameríska leikara,“ segir
Friðrik. „Mig langar til að taka
Djöflaeyjuna hér. En hins vegar er
alveg hægt að taka hana upp á ír-
landi. Þeir hafa bragga og meira að
segja ennþá breskt hernámslið í
Norður-Irlandi.“
Ertu ekki að rétta íslenskum stjórn-
völdum fingurinn með því aðfara ut-
an til þess að gera myndina?
„Stjórnvöld verða að átta sig á því
að ef þau vilja ekki gera neitt fyrir
kvikmyndagerð og skera stanslaust
niður af Kvikmyndasjóði þá fara
menn bara burt. Launaskattar af
Bíódögum og Cold Fever eru í
kringum 35 milljónir. Fullt af fólki
missir vinnu ef við förurn út. Pen-
ingarnir sem notaðir eru í kvik-
myndagerð skila sér alltaf til baka.
Ef ekki í ferðamannaiðnaðinum þá í
einhverju öðru. Á síðasta ári komu
6.000 fleiri Þjóðverjar til landsins en
árið á undan en á annað hundrað
þúsund Þjóðverjar höfðu séð Börn
náttúrunnar.
Við gerðurn myndband fyrir
Nagase hér á landi sem var í fyrsta
sæti á japönskum vinsældalistum í 5
vikur. Þetta var eins og hvert annað
auglýsingamyndband með klisju-
hverum. Þótt Japanir hafi hveri og
eldfjöll eins og við búa þeir ekki við
sörnu víðáttuna og eru því mjög
spenntir fýrir landinu."
En er ekki hœtta á að fólk verði
þreytt á ykkur þegar þið eruð sífellt að
vœla útpening?
„Það er ekki hægt að gera þetta
köðruvísi. Kvikmyndaiðnaðurinn
j\ hefur ekki notið fýrirgreiðslu í
\ samræmi við þann pening sem
^hann hefur halað inn og núver-
andi ástand í
skattamálum
er óþoiandi. 1
Ástralíu fá þau
fýrirtæki sem
sem veita peningum til kvikmynda
skattaafslátt.
Yfirleitt eru það ríkisfyrirtæki
sem leggja mikla peninga í kvik-
myndaiðnaðinn. Ferðamálaráð
Mexíkó, Grikklands og írlands gerir
það til dæmis, því þau skilja hvað
kvikmyndir eru. Ríkisstjórnir við-
komandi landa lokka þar með fjár-
magn inn í landið. Ferðamálaráðið
hér er aftur á móti skítblankt.
Sjónvarpið auglýsti 4 lýðveldisaf-
mælinu að það stæði vörð um ís-
lenska dagskrárgerð og nefndi
myndir á borð við Inguló og Svo á
jörðu sem á himni sem það átti eng-
an þátt í að gera. Sjónvarpið fær
jafnmikið fé til dagskrárgerðar eitt
ár og ég hef fengið til að gera Cold
Fever og Bíódaga. Stjórnvöld ættu
að auka fé til Sjónvarpsins svo það
geti lagt fé til kvikmyndagerðar.
Dagskrárgerð myndi leggjast niður í
2 ár en svo kæmi mun betra efni.
Hrafn þóttist vera til í þetta í sjón-
varpsþættinum fræga en hann lifði
stutt í stöðu dagsskrárstjóra.
Sveinbjörn I. Baldvinsson er
ágætur. Hann vantar bara peninga.“
Þegar Cold Fever er lokið bíður
Friðriks rnynd sem ber vinnuheitið
Fálkar og fjallar um fálkaþjófa.
Hann vinnur handritið ásamt Ein-
ari Kárasyni og eiga þeir handritið
saman. Myndin er í Ijármögnun um
þessar mundir og Friðrik vill sem
minnst um hana segja. ©
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1994
19