Eintak

Eksemplar

Eintak - 23.06.1994, Side 22

Eintak - 23.06.1994, Side 22
18.30 Völundur Bandarískur teiknimyndaflokk- urum hversdagshetju. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstöðin Nýr myndaflokkur sem ger- ist í framtíðinni í útjaðri vetrarbrautarinnar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan Homer og Bart, þvtlíkir feðgar. Simpson fjöiskyldan er fyrirmyndartjöl- skyida. 21.10 IVIorðið á Mary Phagan The Murder of Mary Phagan. Jack Lemmon og Re- becca Miller (dóttir Arthurs Miller) f ágætis- mynd um gyðinginn Leo Frank sem var dæmd- ur til dauða fyrir morð á þrettán ára stúlku en hélt fram sakleysi sínu þannig að úr varð heljar- innar mál. Seinni hluti myndarinnar er á dag- skráannað kvöld. Bönnuð innan tútf. 23.10 Með afborgunum Opafbetaling. Hollenskbíó- mynd frá 1991 um tramhjáhatd og hjónabands- erfiðleika fólks sem býr i iitlum smábæ þar sem attir eru með nefið oían í annarra manna málum. 01.05 HM í knattspyrnu Argentína - Nígeria. Sýndir verða valdir kaflar úr ieiknum sem fram fór fyrr um kvöldið. 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok STÖÐ 2 09.00 Morgunstund barnanna 10.00 Denni dæmalausi 10.25 Baldur búálfur 10.55 Jarðarvinir 11.15 Simmi og Sammi 11.35 Furðudýriö snýr aftur 12.00 NBA tilþrif 12.25 Skólalíf í Ölpunum 13.20 Harlem Globetrotters 14.15 Ettirförin mikla The Great Locomotive Chase. Mjög góð mynd-frá árinu 1959 um hetjudáðir Norðanmanna í Þrælastríðinu. 15.30 Grafarþögn Frekar ómerkileg mynd um tvær konur með krabbamein. Hér hefði mátt vanda betur til því elni myndarinnar á það svo sannar- lega skilið. 17.05 John Ford 17.55 Evrópski vinældalistinn 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.00 Falin myndavél 20.25 Mæðgur 20.55 Lagaklækir Class Action. Frábær mynd með þeim Gene Hackman, Mary Elizabeth Mastrantonio og Larry Fishburne. Feðgin sem bæði eru tögfræðingar berjast i dómssatnum og eiga fátt sameiginlegt nema að fyrirtíta hvortannað. 22.45 Bitur máni Bitter Moon. Hhmm. Þetta er æðisleg mynd úr smiðju Romans Polanski. Málið snýst um kynlíf, ofur- ást og ftókin samskipti manna. Hugh Grant leik- urað venju breskan menntamann sem getur ekki fullnægt konu sinni kynferðislega. Peter Coyote leikur rilhötund með frjótt ímyndunarafl sem nýtur þess að kúga annað fólk og Em- manuelle Seigner (eiginkona Polanskis) leikur kynþokkatuita dömu sem kann ýmislegt tyrir sér íástarleikjum. 01.25 Rauðu skórnir Red Shoe Diaries. Ferðalag um lendur lostans. Þokkalega erót/skir þættir írá gæjanum sem gerði 91/2viku. Kynlít getur tíka verið fallegt. Bönnuð innan tólt. 01.30 Hefnd Payback. Bandarísk spennumynd sem vantar allan fersk- leika. Strangtega bönnuðbörnum. 03.05 Eymd og ógæfa Seeds of Tragedy. Á eftir tveimur frábærum kvikmyndum á Stöð 2 i kvöld koma tvær leiðinlegar og klisjukenndar. Eymdin Ijallarmestmegnis um dópsala og flkla. 04.35 Dagskrárlok SlJNNUDAGUR P O P P Hjómsveitin Þúsund andlit verður á Gauk á Stöng í kvöld og gerir sitt besta til að skemmta langþreyttum skemmtanafíklum. BAKGRUNNSTÓNLIST Hermann Ingi trúbador syngur og spilar af allkunnri list á Fógetanum í kvöld. Einar Kristjðn leikur á gítarinn í Klúbbi Lista- hátíðar á Sólon íslandus. L E I K H Ú S Theatre de compticite sýnir Krókódílaveginn í Borgarleikhúsinu kl. 20:00. Viðar Eggertsson mælir með þessu leikhúsi. UPPÁKOMUR Skiptinemasamtökin AFS halda fjölskyldu- hátíð í Viðey kl. 14:00. Grill og leiðsögn um eyjuna. Ferjan gengur á klukkutíma fresti. Allir veíkomnir. F U N P I R Háskóli Islands stendur fyrir lýðveldisdagskrá annan sunnudaginn (röð. Sigmundur Guð- bjarnason prófessor fjallar um vísindi og framtfð íslands. Bryndís Halla Gylfadóttir og Venus í undirheimum Helga Arnalds „Einnig fer það í vöxt á íslandi að brúðuleikhús sé notað í venjulegum leikhúsum. “ EriglaspiJ Helgu „Smám saman er farin að skapast hefð íyrir brúðuleilchúsi á íslandi. Sífellt fleiri fá áhuga á listinni og eru að velta því fyrir sér að fara út til að læra hana," segir Helga Arn- alds brúðuleikhúskona sem er nú á leikferðalagi með brúðuleikrit sitt Englaspil. Hún er alin upp við brúðuleik- hús því móðir hennar er Hallveig Thorlacius sem einnig er brúðu- leikhúskona. „Ég hef því fylgst með þessu síð- an ég var barn. Ég ætlaði mér aldrei að fara út í þetta en svo var þetta svo gaman," segir Helga. Englaspil fjallar um stelpu sem leikur sér með þvott sem breytist í ýmsar persónur. Þær halda upp regnbogann til að fá hjálp frá Guði við að ráða fram úr vanda sínum. Helga samdi söguna sjálf og einnig gerði hún brúðurnar og leikmyndina. Hún segir slík vinnubrögð al- geng í Vestur- Evrópu. 1 Aust- ur-Evrópu eru aftur á móti sér- stakir leik- myndateiknarar og leikhöfundar. „Brúðuleikrit er eins og hvert annað leikrit. Það verður að hafa leikstjóra. Ása Hlín Svavarsdóttir leikstýrði Englaspili og á hún því mikið í sýningunni,11 segir Helga. Hún lagði stund á brúðuleikhús- listina í Barcelona og eru þrjú ár liðin síðan hún lauk námi. Síðan hefur hún starfað í Leikbrúðulandi og Sögusvuntunni. Einnig starfaði hún fyrir Borgarleikhúsið í sýning- unni Ronja ræningadóttir. Þær mæðgur, Helga og Hallveig, voru fyrir skömmu í Frederikstad í Noregi við útskrift úr Brúðuleik- hússkóla sem þar hefur starfað í tvö ár. Þar var einnig brúðuleikhúsfólk frá hinum Norðurlöndunum, Tékkóslóvakíu og Frakklandi. „Ég sýndi Englaspil og svo sýnd- um við Hallveig brúðuleikritið, Músin rúsína, saman,“ segir Helga. „Áhorfendum bar sarnan um að við hefðum mjög sérstakan stíl. Þeim fannst sýningarnar einlægar og að í þeim væri mikið af kærleik og ást. Það fannst okkur gaman að heyra. Brúðuleikhús hér á landi er að breytast. Þau eru ekki lengur aðeins hannaðar fyrir börn og í Noregi sýndum við aðeins fullorðnum. Einnig fer það í vöxt á íslandi að brúðuleikhús sé notað í venjuleg- um leikhúsum. Við viljum fá fleiri í fagið. Brúðuleiklistin er vaxandi listgrein á íslandi.“ Helga sýnir Englaspil á Dalvík á morgun og á Akureyri á laugardag- inn. © Um síðustu helgi var pakkað á skemmtistaðnum Venus og rífandi stemmning, enda aðal- keppinauturinn, Rósenberg- kjallarinn, farinn að róa á önnur mið en teknódans- inn. Það var Darren Emersson, plötusnúð- ur í hljómsveitinni Und- erworld, sem hélt uppi stemmningunni og sneri plötum af al- kunnri list. Parið á myndinni eru þau Talurrt Sing sem er slagverksleikari í hljón sveitinni hennar Bjarkar og Helga Rós, íslensk blómarós úr Reykja- vík. Heimsmynd 15. og 16. aldar kemur fram á skemmtilegan hátt í landa- kortum þess tíma, þar sem sjá má sjóskrímsli og önnur furðudýr sem menn töldu sig vita af ísjónum. Þessi kort og önnur nýrri má berja augum í Listagalleríinu íLaugardal til 26. júní. Þar hafa Landmælingar íslands sett upp sýningu á kortum af íslandi. Á sýningunni er að finna 60 kort af landinu, það elsta frá 1550. Landmælingar keyptu nýver- ið kortasafn Bandaríkjamannsins Marks Edwin Cohagen, en hann bjó lengi hér á landi og safnaði ís- landskortum. Þau kort eru meðal sem sýnd eru í Listagaller- Steinunn Birna Ragnarsdóttir leika á selló og píanó. Stefán Ólafsson prófessor talar um forsendur framfara i íslensku þjóðfélagi og Sig- urður Steinþórsson prófessor talar um sér- stöðu íslenskrar náttúru. F E R Ð I R Ferðafélag Islands: Heiðarbær-Lögberg Dagsferð. Brottför klukkan 13.00 frá BSI. aust- anmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands: Fjölskylduganga Hestagjá Lögberg. Dagsferð. Brottför klukkan 10.00 frá BSl, austanmegin, og Mörkinni 6. í Þ R Ó T T I R Golf I dag leika golfarar að sjáltsögðu sína íþrótt út um allt land. Opna Lacoste-mótið fer fram i Grafarholti og síðan heldur Golfklúbbur- inn GS veglegt afmælismót. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna.10.20 Hlé 12.45 Þjóðhátiö á Þing- völlum. Sýnt verður úrval úr útsendingu Sjón- varpsins frá lýðveldisa/mælinu. 16.25 HM í knattspyrnu Búlgaría - Grikkland. Bein útsend- ing. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hanna Lo- vísa 18.40 Gabbið Leikinnþátturtyrirbörn. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Ur ríki náttúrunnar Bresk heimildamynd um lemúra, leðurblökur, troska og önnurslímkennd dýr. 19.30 Fólkið ( forsælu Loksinser Vistaskipti horfið af sk/án- um. Þess t stað láum við að sjá bandariskan myndatlokk með Burt Reynolds og Marilu Henner íaðalhlutverkum. 20.00 Fréttir og veð- ur 20.20 HM í knattspyrnu Bandaríkin - Rúm- enia, bein útsending. 22.00 Morðið á Mary Phagan The Murder of Mary Phagan. Sfðari hluti spennumyndar um mann sem er dæmdur til dauða fyrir morð en telur sig saklausan. Jack Lemmon, Rebecca Miller og leikstjórin Billy Hale leiða hér saman hesta sina og útkoman er til fyrirmyndar. Bönnuð innan tólf. 23.50 Út- varpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 09.00 Bangsar og bananar 09.05 Glaðvaera gengið 09.15 Tannmýslurnar 09.20 í vinaskógi 09.45 Þúsund og ein nótt 10.10 Sesam opnist þú 10.40 Ómar 11.00 Aftur til framtíðar 11.30 Krakkarnir við flóann 12.00 Iþróttir á sunnudegi 13.00 Ein og yfirgefin Ágætis sjónvarpsmynd um miðaldra hjón sem uppgötva eftir margra ára hjónaband að þau Syndið 200 metrana! ejga ekki svo ýkja margt sameiginlegt. 14.30 Ákafamaöur A Man of Passíon. Ágæt og fal- leg mynd um einrænan strák sem heimsækir afa sinn á eyju í Miðjarðarhali og smitast af lífs- gleðiþess síðarnefnda sem Anthony Quinn leik- ur. 16.00 Af fingrum fram Impromptu. Frá- bær mynd um töftarann Frans Liszt, leiðindap- úkann Fredrics Chopin og konuna George Sand sem gekk um í karlmannsfötum til að tekið væri mark á henni og ritslörfum hennar. Julian Sand er frábær sem Liszt og Hugh Grant er ekki sfðri sem hin bældi og siðprúði Chopin. 17.45 Mar- iah Carey 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.00 Hjá Jack Framhaldamyndaflokkur um jazzhetju sem opnar veitingastað. 20.55 Bombardier Mjög góð kanadísk Iramhalds- mynd sem hefur sópað til sín verðlaunum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.15 60 mínútur. Heitustu fréttirnar frá Bandaríkjun- um 23.05 Tveir góöir The Two Jakes. Þokka- lega góð spennumynd með Jack Nicholson og Harvey Keitel sem gerist t Los Angeles á tjórða áratugnum. Jack leikstýrir sjálfur og goðið sjálft, Tom Waits birlist I smáhlutverki sem lög- regluþjónn. Bönnuð börnumOI .40 Dagskrár- lok 22

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.