Morgunblaðið - 08.01.2005, Síða 48

Morgunblaðið - 08.01.2005, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R Stangaveiðimenn athugið! Nú er að hefjast okkar árvissa flugukastkennsla í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, sunnudaginn 9. janúar kl. 20. Kennt verður 9., 16., 23., 30. janúar og 6. febrúar. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór). KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Gil, Jökuldalshreppur, þingl. eig. Ásta Bryndís Sveinsdóttir og Emil Jóhann Árnason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mið- vikudaginn 12. janúar 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. janúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hafnargata 38A, hluti 03-01-01 með öllum rekstrartækjum sem til- heyra þeim rekstri, Seyðisfirði, þingl. eig. Trésmiðjan Töggur ehf., gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf., Byggðastofnun, sýslu- maðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku- daginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. janúar 2005. Tilkynningar Gvendur dúllari Hin rómaða janúar-útsala stendur yfir alla helgina. 50% afsl. af öllum bókum. Verðum einnig með þúsundir bóka á 200 kr. stk. í KOLAPORTINU þessa helgi. Ekki missa af þessu! Opið laugard. og sunnud. 11-17. Gvendur dúllari - alltaf góður, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásendi 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Þorsteinsson, gerðar- beiðandi AM PRAXIS sf., miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Ásvallagata 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Bíldshöfði 8, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur Halldórsson, gerðarbeiðandi Fyrirtækjaútibú SPRON, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Boðagrandi 7, 0504, Reykjavík, þingl. eig. Birna A. Hafstein, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Bólstaðarhlíð 50, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Ingunn Kristín Guðjóns- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Brautarholt 8, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Spark ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Faxaból 3D, einingar 1 og 2, hesthús í Víðidal, þingl. eig. Sigríður Vaka Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, mið- vikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Fiskislóð 45, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Fiskislóð 45 ehf., gerðar- beiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðviku- daginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Flúðasel 91, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Ómarsson og Hildur Arnardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Fossaleynir 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Fossaleynir 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Funafold 50, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Garðsendi 3, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Ingi Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Gaukshólar 2, 010408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Giljasel 7, 0002, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Hraunbær 112, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður S. Jóhannsson og Kristrún Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Kleifarsel 8, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Drífa Þorgeirsdóttir og Ástþór Björnsson, gerðarbeiðandi Vélar ehf., miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Leifsgata 23, 010101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Lyngrimi 22, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf., Sparisjóður vélstjóra, útibú og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Miklabraut 70, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Neðstaleiti 2, 010401, Reykjavík, þingl. eig. Geirlaug Helga Hansen, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Rofabær 43, 0303, eignahl. 50%, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðviku- daginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Suðurlandsbraut 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Tómasarhagi 26, 0003, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Vesturberg 78, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Þingholtsstræti 27, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignanet ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 7. janúar 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Engjaás 1, Borgarbyggð, þingl. eig. Engjar ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing hf., Sparisjóður Mýrasýslu og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Fjárhúsaflatir, 210-6123, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Stofnungi sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Fjárhúsatunga 32, fastnr. 224-4495, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Arnar Helgi Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Hl. Egilsgötu 2, 211-1281, Borgarnesi, þingl. eig. Þórður Þorbergsson, gerðarbeiðandi SP-Fjármögnun hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Hl. Kjartansgötu 3, Borgarnesi, þingl. eig. Olgeir Helgi Ragnarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Mýrasýslu og sýslumaðurinn í Borgar- nesi, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Indriðastaðir 11, Skorradal, (210-6707), þingl. eig. Bragi Ragnarsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Kollslækur, Borgarfjarðarsveit, 134-505, þingl. eig. Guðmundur Orri McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Másstaðir 2, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Helga Lilja Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Melgerði, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. db. Friðjóns Árnasonar, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Mófellsstaðir-Grundir, 224-0174, Skorradalshreppi, þingl. eig. Stofn- ungi sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Spilda úr landi Dragháls, Hvalfjarðarstrandarhreppi, landnr. 194-224, þingl. eig. Einar Sveinbjörnsson og Georg P. Sveinbjörnsson, gerð- arbeiðandi Sveinbjörn Beinteinsson, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Staðarhólsmelar, 210-6122, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Stofnungi sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Stóraborg 7, 225-9862, Borgarbyggð, þingl. eig. Reykjavíkurvegur 72 ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Stóraborg 9, 225-9864, Borgarbyggð, þingl. eig. Reykjavíkurvegur 72 ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 7. janúar 2005. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur- vegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Drangshlíð, Rangárþingi eystra, lnr. 192023, þingl. eig. Jón Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og Slippfélagið í Reykjavík hf., miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:30. Hjallanes 1, Rangárþingi ytra, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Guðjón Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:30. Skarðshlíð 2, lnr. 175706, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Jakob Óskar Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, mið- vikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:30. Tjaldhólar, Rangárþingi eystra, lnr.164199, þingl. eig. Guðjón Stein- arsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudag- inn 12. janúar 2005 kl. 10:30. Ytri-Skógar, lnr. 163691, Rangárþingi eystra, hótel, fnr. 219-1264, þingl. eig. Hótel Skógar ehf., gerðarbeiðendur Frjálst framtak ehf., Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. og Öryggismiðstöð Íslands hf., miðvikudaginn 12. janúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 7. janúar 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Auðbrekka 38, 0201, ehl. gþ., þingl. eig. Helga Nanna Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Álfhólsvegur 81, þingl. eig. Unnur Daníelsdóttir, Jónína Unnur Gunn- arsdóttir, Sóley Björg Gunnarsdóttir og Gunnar Vigfús Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Daltún 31, þingl. eig. Helgi H. Viborg, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Digranesheiði 4, 0201, þingl. eig. Þórunn Helga Guðmundardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Digranesvegur 38, 01-0001, ehl. gþ., þingl. eig. Þröstur Friðberg Gíslason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Furugrund 68, 0602, þingl. eig. Björn Eysteinsson, gerðarbeiðandi Verðbréfastofan hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Gullsmári 3, 02-0302, þingl. eig. Þóra Björg Ágústsdóttir, gerðarbeið- andi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Hlaðbrekka 1, 0202, þingl. eig. Bryndís Benediktsdóttir, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Hlégerði 7, þingl. eig. Svanhvít Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Kópa- vogsbær og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Hlíðarhjalli 55, 0202, þingl. eig. Skúli Arnarsson, gerðarbeiðendur Hlíðarhjalli 55, húsfélag, Kópavogsbær og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Kjarrhólmi 32, 0402, þingl. eig. Anna Kristín Hauksdóttir og Óttar Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Lindasmári 10, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Lundarbrekka 14, 0201, ehl. gþ., þingl. eig. Ragnar Ölver Ragnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Lækjasmári 2, 01-0102, þingl. eig. Halldór Lúðvígsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Vatnsendablettur 50A, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 7. janúar 2005. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Nauðungarsala Eftir kröfu Lögreglustjórans í Reykjavík hefur verið ákveðið að halda nauðungarsölu á eftirfarandi lausafé: 1. Rauður hestur, tvístjörnóttur, 9-10 vetra gamall. Mark: Stig framan hægra, tvíbitað aftan vinstra. 2. Jarpur hestur, u.þ.b. 9 vetra. Ómarkaður, ekki örmerktur. 3. Dökkrauður hestur, u.þ.b. 9 vetra. Ómarkaður, ekki örmerktur. Nauðungarsalan verður haldin að Asabóli nr. 5, hesthús Fáks í Víðidal, sem er fyrir framan félagsheimili Fáks (á húsinu stendur Stóðhestahús) mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 14:00, þar sem hestarnir eru staðsettir. Sýslumaðurinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.