Morgunblaðið - 08.01.2005, Síða 56

Morgunblaðið - 08.01.2005, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ HAFNARBORG og Myndhöggv- arafélagið í Reykjavík standa um þessar mundir fyrir kynningum á félögum Myndhöggvarafélagsins. Einn listamaður er kynntur í kaffi- stofu Hafnarborgar í hverjum mán- uði og er listamaður janúarmán- aðar Sigrún Guðmundsdóttir. Sigrún hefur starfað við myndlist í rúm þrjátíu ár og fæst jöfnum höndum við skúlptúra og mynst- urhnífagerð. Að auki smíðar hún flest sín verkfæri sjálf. Verkin sem nú eru til sýnis í Hafnarborg eru unnin á síðustu tveimur árum en efniviðurinn er járn og tré. Sigrún Guðmundsdóttir mynd- höggvari við vinnu sína. Mynd- höggvari mánaðarins Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Stóra svið Nýja svið og Litla svið BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 14/1 kl 20, Su 16/1 kl 20,Fi 20/1, Su 23/1, Su 30/1 Sýningum lýkur í febrúar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20 - GUL KORT- UPPSELT Su 9/1 kl 20 - AUKASÝNING - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT - UPPSELT Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT Lau 22/1 kl 20, - UPPSELT Lau 29/1 kl 20, - UPPSELT Su 30/1 kl 20 Lau 5/2 kl 20, Su 6/2 kl 20, Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 9/1 kl 14, Su 16/1 kl 14 Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco - Í samstarfi við LA Í kvöld kl 20, Su 9/1 kl 20, Fi 13/1 kl 20, Lau 15/1 kl 20 HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning su 16/1 kl 20 - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: FJÖLSKYLDUSÝNING The Match, Æfing í Paradís, Bolti Lau 15/1 kl 14, Lau 22/1 kl 14 BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Í kvöld lau. 8/1 uppselt, sun. 9/1 uppselt, lau. 15/1 uppselt, sun. 16/1 örfá sæti laus, lau. 22/1 uppselt, sun. 23/1 örfá sæti laus,fös. 4/2. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 9/1 kl. 14:00, nokkur sæti laus, sun 16/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 23/1. Sýningum fer fækkandi. ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson 5. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 21/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/1 örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 5/2 nokkur sæti laus. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Fös. 14/1, örfá sæti laus, fim. 20/1, lau. 29/1. Aðeins þessar þrjár sýningar eftir. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ - KAFFILEIKHÚS – Alessandro Baricco Lau. 15/1, lau 22/1 Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Fös. 14/1 nokkur sæti laus, fim. 20/1 örfá sæti laus, fim. 27/1, lau. 29/1. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR! Tosca eftir Puccini Frumsýning 11. febrúar Frumsýning fös. 11. feb. kl. 20.00 - UPPSELT - 2 sýning. sun. 13. feb. kl. 19.00 3. sýning fös. 18. feb. kl. 20.00 - 4. sýning sun. 20. feb. kl. 19.00 - FÁAR SÝNINGAR www.opera.is midasala@opera.is Sími miðasölu: 511 4200 Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is ☎ 552 3000 ALLRA SÍÐASTA SÝNING • Laugardag 15. janúar kl 20 eftir LEE HALL Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 KÓNGURINN KVEÐUR! í samstarfi við LEIKFÉLAG AKUREYRAR Ekki missa af Elvis! Ein vinsælasta sýning ársins kveður sviðið www.loftkastalinn.is Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Hljómsveitarstjóri ::: Michael Dittrich Einsöngvari ::: Ingveldur Ýr Jónsdóttir Græn tónleikaröð #3 Örfá sæti laus Ef að líkum lætur verða miðar á hina sívinsælu Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands ófáanlegir innan skamms. Enda ekki von, Vínartónleikarnir eru ávallt hátíðlegir og skemmti- legir og í ár eru gestir Sinfóníunnar ekki af verri endanum: Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzósópran-söngkonan fjölhæfa og þýski Strauss-sérfræðingurinn og hljómsveitarstjórinn Michael Dittrich. HÁSKÓLABÍÓI Í DAG, LAUGARDAG KL. 17.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Fjarskalega leiftrandi og skemmtileg sýning.“ H.Ö.B. RÚV Óliver! Eftir Lionel Bart Lau. 8.1 kl 20 6.kortas. UPPSELT Sun. 9.1 kl 20 7.kortas. UPPSELT Fim. 13.1 kl 20 Örfá sæti Lau. 15.1 kl 14 aukasýn. Örfá sæti Lau. 15.1 kl 20 Örfá sæti Fös. 21.1 kl 20 Nokkur sæti Lau. 22.01 kl 20 Nokkur sæti Fös. 28.01 kl 20 Nokkur sæti Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir NÆSTU SÝNINGAR FIMMTUD. 13. JAN. KL. 20 FÖSTUD. 21. JAN. KL. 20 LAUGARD. 29. JAN. KL. 20 L E I K A R A R Guðrún Ásmundsdóttir • Ilmur Kristjánsdóttir • Þór Tulinius • Þráinn Karlsson „Til hamingju Ilmur“ AB Fréttabl. „Hið gullna jafnvægi harms og skops“ SAB Mbl Sýnt í Borgarleikhúsinu Aðeins þessar sýningar: Laugardagur 8. janúar Sunnudagur 9. janúar Fimmtudagur 13. janúar Laugardagur 15. janúar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.