Morgunblaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Verkstjóri Loðnuvinnslan hf. óskar eftir að ráða nú þegar verkstjóra til starfa við fiskvinnslu félagsins. Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur menntun og fyrri störf, sendist til Gísla Jónatanssonar, framkvæmdastjóra, sem gefur nánari upp- lýsingar. Loðnuvinnslan hf., Skólavegi 59, 750 Fáskrúðsfirði, sími 470 5000. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ármúli 38, 020303, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðar- beiðendur Gutenberg ehf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. B-tröð 4, hesthús, fnr. 205-3797, Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Jó- hannsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Bíldshöfði 16, 030102, Reykjavík, þingl. eig. Einar Ragnarsson og Ómar Þór Júlíusson, gerðarbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Brautarholt 24, 0201, Reykjavík, þingl. eig. þb. Meco ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Brekkugerði 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þorvarður Þorvarðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Búagrund 8, 0101, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Engjasel 86, 090402, Reykjavík, þingl. eig. Gitana Ziliuté, gerðarbeið- andi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Fannafold 207, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sigríður Bernd- sen og Þorgils Nikulás Þorvarðarson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Fáfnisnes 5, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Þór Eysteinsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Fornistekkur 13, 030101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Hlöðversdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Grjótasel 1, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Háaleitisbraut 119, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Þorsteins- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Helgugrund 1, 010101, Kjalarnesi, þingl. eig. Hermann Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Hólaberg 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ástríður Sigvaldadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Hraunbær 60, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Örlygur Vigfús Árnason, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Hraunbær 68, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Steinn Þórsson og Guðbjörg Kristín Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Hraunteigur 14, 0001, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hjörvar Þór Sævarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Hringbraut 121, 0401, 0402, 0403, 0501, 0502 og 0503, 50% í eignar- hlutum, Reykjavík, þingl. eig. Heiðmörk ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 64a, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Nikolaus Kattner, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Kleppsvegur 32, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Valdís Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf., Glitnir, Íbúða- lánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Neshagi 17, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Bragadóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Njálsgata 4B, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Þorgerður Eir Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Rauðalækur 33, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Lóa Ármanns- dóttir og Steinþór Bjarni Grímsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Skólavörðustígur 12, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Halldórsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Svarthamrar 46, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Björk Hestnes, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Teigasel 2, 040202, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Þorvarðarson, gerðarbeið.S Íbúðalánasjóður, Kaupþing Búnaðarbanki hf., Ræsir hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Torfufell 33, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Björg Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður vélstjóra, miðviku- daginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Torfufell 46, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Elín Leifsdóttir og Leifur Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Tunguvegur 88, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Dröfn Erlings- dóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra, útibú og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Víðimelur 34, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. janúar 2005. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Allsherjaratkvæðagreiðsla Tillögur uppstillinganefndar og stjórnar Verka- lýðsfélagsins Hlífar um stjórn, skoðunarmenn reikninga og stjórn sjúkrasjóðs félagsins fyrir árið 2005 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með mánudeginum 17. janúar 2005. Kosið er samkvæmt B-lið 22. gr. laga Hlífar í eftirtaldar stöður: 1. Varaformann og tvo meðstjórnendur til tveggja ára. 2. Þrjá varamenn í stjórn til tveggja ára. 3. Tvo félagslega skoðunarmenn reikninga og einn til vara til eins árs. 4. Stjórn sjúkrasjóðs, formann, varaformann og ritara til eins árs og jafn marga til vara. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði, fyrir kl. 16:00 mánudaginn 24. janúar 2005 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Til þess að bera fram lista eða tillögu þarf skrifleg meðmæli eða stuðning 1/10 hluta fullgildra félagsmanna þó ekki fleiri en 100. Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar. Tilkynningar FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum 568 1000 F a x a f e n i 1 0 w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s Tökum að okkur að setja upp prentverk, stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð, dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit og hvað eina sem þarf að prenta. UM síðustu áramót urðu breytingar á verðskrá net- þjónustu Símans sem fela í sér að verð fyrir ADSL þjónustu fer ekki yfir til- tekin mörk, óháð því hve mikið af gögnum er halað niður. Með breytingunum er tryggt að heildarverð þjón- ustunnar fer ekki yfir ákveðna upphæð en þakið er mismunandi eftir því um hvaða áskriftarleið er að ræða. Viðskiptavinir greiða áfram sitt fasta mánaðar- gjald, sem inniheldur tiltek- ið gagnamagn, og síðan 2,50 kr. fyrir hvert MB umfram það þar til upphæð verð- þaksins er náð. Áskrifendur ADSL1000- þjónustu hjá Símanum, sem hafa 100 MB niðurhal inni- falið í fasta gjaldinu, munu ekki greiða meira en kr. 8.500 á mánuði fyrir þjón- ustuna óháð því hve mikið gagnamagn þeir hala niður. Áskrifendur ADSL3000- þjónustunnar, sem hafa einnig 100 MB innfalin í fasta gjaldinu, munu ekki greiða meira en kr. 10.500 á mánuði fyrir þjónustuna óháð notkun. Síminn setur verð- þak á netþjónustuLANDSBANKI Íslands opn- aði í gær nýtt útibú í Kópa- vogi, í nýju húsi yfir Gjánni, Hamraborg 8, og er Lands- bankinn fyrsta fyrirtækið sem tekur til starfa í nýja húsinu. Útibúið er opið frá 9.15–16, alla virka daga. Í tilefni opnunarinnar verður fjölskylduskemmtun í útibúinu yfir Gjánni í dag, laugardaginn 15. janúar, kl. 13–16 þar sem Birta og Bárður koma í heimsókn og heilsa upp á gesti. Einnig verður boðið upp á lifandi tónlist, andlitsmálun fyrir börn, getraun og veitingar. Söfnunarbaukur vegna ham- faranna í Asíu mun liggja frammi í Landsbankanum yfir Gjánni og mun bankinn leggja fram jafnháa upphæð þeirri er safnast í baukinn. Gestir á skemmtuninni verða leystir út með gjöfum, segir í fréttatilkynningu. Opið hús í nýju útibúi Landsbankans OPNAÐUR hefur verið fyrsti Stórmarkaður hesta- manna á Netinu á www.847.is. Tilgangur verslunarinnar er að hafa allar helstu hestavöruversl- anir landsins á einum stað. Í versluninni er að finna marga vöruflokka t.d reið- tygi, fatnað, snyrtivörur, skeifur, járningavörur, reið- hjálma, tryggingar, áskrift- ir, gjafavörur og o.fl., segir í fréttatilkynningu. Stórmarkaður hesta- manna opnaður Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.