Morgunblaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Pamela Anderson segist hafa farið í brjóstastækkun aftur eftir að hún skildi við Tommy Lee, vegna þess að hún saknaði svo „félaga sinna“ sem hún var með áður en hún lét minnka þau. Anderson hefur farið í all- nokkrar brjóstastækkanir um ævina og var komin með þau ansi mynd- arleg þegar hún ákvað skyndilega að láta minnka þau aftur. „En síðan fannst mér ömurlegt að vera án sílíkonsins. Þetta var eins og: „Hei, hvar eru félagarnir?“ En þó gat ég þá séð á mér fæturna í fyrsta skiptið í mörg ár.“ Anderson verðug fer- tug á árinu og hún segist ekki geta beðið eftir því að komast á fimmtugs- aldurinn. Og þessi ein- stæða tveggja barna móðir segist ekki fara eins oft út að skemmta sér nú og hér áður fyrr. „En þegar það gerist þá verð ég bara ennþá villt- ari fyrir vikið.“ Saknaði „félaganna“ Stækka og minnka: Pamela Anderson er óákveðin kona. Fólk í fréttum | Pamela Anderson aðgang að blaðamannafundi sem haldinn var í Tókýó í vikunni í kynningarskyni fyrir Ocean’s Twelve, vegna þess að hann vildi ekki ræða skilnað sinn við Jennifer Aniston. Hann vildi líka aðeinsBrad Pitt lét meina breskum ogbandarískum blaðamönnum svara spurn- ingum er vörðuðu myndina. Þetta var í fyrsta sinn sem hann kom fram op- inberlega fram eftir skilnaðinn. Þá flutti Aniston út úr glæsivillu þeirra hjóna í Los Angeles í vikunni og leitaði á náðir hárgreiðslumeistara síns, þess sem á heiðurinn af frægustu hárgreiðslu í sjónvarpssögunni, þeirri sem Rachel í vinum var með. Þau ku vera mjög góðir trúnaðarvinir sem hjálpað hafa hvort öðru á rauna- stundum. Fólk folk@mbl.is ✯ SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. I I J . Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES Sýnd kl. 8 og 10.20.  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið Sýnd kl. 3 og 5.30 ísl tal. YFIR 29.000 ÁHORFENDUR OCEAN´S TWELVE M.M.J. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.isH.J. Mbl.  Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45, 4, 6.15, 8.30 og 10.40. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2.30. Ísl.tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45. Ísl.tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 3. FRUMSÝNING Á FRANSKRI KVIKMYNDAHÁTIÐ Langa trúlofunin Einstök ný kvikmynd frá leikstjóranum Jean-Pierre Jeunet ("Amelie") með hinni fallegu Audrey Tautou úr"Amelie". Stórbrotið meistaraverk sem enginn má missa af. INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 29000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG J I , I . ÁHORFENDUR  H.L. Mbl..L. bl.  DV  Rás 2ás 2  Kvikmyndir.comvik yndir.co Kvikmyndir.is  Rás 2ás 2  Kvikmyndir.isvik yndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.