Morgunblaðið - 20.01.2005, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.01.2005, Blaðsíða 20
Häagen Dazs-ísinn á Íslandi HÄAGEN Dazs-ísinn, sem margir kannast efa- lítið við úr ferðum sínum erlendis, er nú fáan- legur hér á landi. Ísinn er upprunn- inn í Bandaríkj- um og fór í sölu 1961 og var í fyrstu aðeins seld- ur í betri verslunum New York- borgar. Hann fór í alþjóðlega dreifingu 1982 og hefur síðan notið umtalsverðra vinsælda víða um heim. Það er Emmessís hf. sem sér um dreifingu og sölu íssins, sem verður seldur hér á landi í hálfs- lítra umbúðum og fæst með fimm bragðtegundum: „Van- illa“, „Strawberries & Cream“, „Bailey’s“, „Macadamia Nut Brittle“ og „Cookies&Cream“. NÝTT 20 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR BÓNUS Gildir 20. – 23. jan. verð nú verð áður mælie. verð Kjúklingabringur, ferskar ....................... 1.314 1.752 1.314 kr. kg Saltað folaldakjöt ................................ 299 499 299 kr. kg Sveitabjúgu frá Kjarnafæði .................... 299 399 299 kr. kg Bónus hveiti, 2 kg ................................ 49 69 25 kr. kg Bónus pitsur, 450 g ............................. 199 279 442 kr. kg Bónus lýsi, 500 ml............................... 359 399 718 kr. ltr Hrásalat kjarnafæði 350 g.................... 99 139 283 kr. kg Frosin ýsuflök m/roði ........................... 299 399 299 kr. kg Bónus blettahreinsir 800 g ................... 259 499 324 kr. kg Head & shoulders sjampó mentol, 300 ml ...................................................... 299 399 996 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir 20. – 22. jan. verð nú verð áður mælie. verð Móa heill kjúklingur, ferskur .................. 389 598 389 kr. kg Móa læri m/legg.................................. 390 599 390 kr. kg Premium franskar kartöflur ................... 299 448 299 kr. kg Bezt helgarsteik ................................... 899 1.298 899 kr. kg Cheerios, 902 g................................... 495 579 550 kr. kg Ariel 27 skammta þvottaefni, 3 kg......... 798 998 266 kr. kg Always duo dömubindi ......................... 489 598 489 kr. pk. Gulrófur .............................................. 99 195 99 kr. kg Egils kristall, 2 ltr ................................. 148 189 74 kr. ltr HAGKAUP Gildir 20. – 23. jan. verð nú verð áður mælie Holta úrb.kjúklingalæri ......................... 974 1.499 974 kr. kg Holta kjúklingalundir ............................ 1.676 2.095 1.676 kr. kg Kjötb.naut ribeye ................................. 1.998 2.849 1.998 kr. kg Kjötb.nautalundir ................................. 2.984 3.979 2.984 kr. kg Íslandsnaut, 4 hamborgarar m/brauði ... 447 559 111 kr. stk. Óðals reyktar svínakótilettur.................. 899 1.499 899 kr. kg Egils pilsner, 500 ml ............................ 69 88 138 kr. ltr NETTÓ Gildir 20.–23. jan. m. birgðir endast verð nú verð áður mælie.verð Matf.kjúklingur, ferskur ......................... 359 598 359 kr. kr Nesquik 600 g .................................... 299 399 498 kr. kg Harðfiskur ýsa, 65 g ............................. 199 289 3.266 kr. kg Egils pilsner, 500 ml ............................ 49 69 98 kr. ltr Kartöflur í lausu ................................... 49 99 49 kr. kg Gulrófur .............................................. 99 148 99 kr. kg Gulrætur íslenskar ............................... 199 259 199. kr. kg Laukur ................................................ 9 56 9 kr. kg Vanish Oxi Action ................................. 699 919 699 kr. kg NÓATÚN Gildir 20. – 26. jan. m. birgðir endast verð nú verð áður mælie. verð Súrmatur í fötu, 1,2 kg ......................... 1.411 1.764 1.411 kr. kg Bautabúrið saltkjöt, 1 kg ...................... 299 398 299 kr. kg HP flatkökur, 180 g .............................. 89 109 89 kr. kg Goða svið í poka 1 kg........................... 299 499 299 kr. kg Maxwell house kaffi, 500 g ................... 299 369 598 kr. kg Cheerios, 567 g................................... 299 349 527 kr. kg Wagner Pitsur nokkrar gerðir 1 stk ......... 349 549 349 kr.stk. Rófur 1 kg ........................................... 139 189 139 kr. kg Rósavöndur 1 stk................................. 749 nýtt 749 kr. stk. SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 20. – 23. jan. verð nú verð áður mælie. verð Íslandsfugl kjúklingaleggir .................... 389 599 389 kr. kg Íslandsfugl kjúklingalæri ....................... 389 599 389 kr. kg Íslandsfugl kjúklingavængir ................... 195 299 195 kr. kg Pitsur Stone Oven, 350 g...................... 299 399 854 kr. kg Egils pilsner, 500 ml ............................ 49 91 98 kr. ltr Laukur ................................................ 29 66 29 kr. kg Kartöflur premier í lausu ....................... 49 99 49 kr. kg Blaðlaukur .......................................... 99 209 99 kr. kg Gulrófur .............................................. 99 185 99 kr. kg Spar, Bæjarlind Gildir til 25. jan. verð nú verð áður mælie. verð Lambasvið, frosin ................................ 399 498 399 kr. kg Grísakótilettur, léttreyktar...................... 798 1.398 798 kr. kg Nautahamborgarar frosnir, 10x80 g ....... 499 899 50 kr. stk. Crispy kruður, 100 g ............................. 69 89 690 kr. kg Kelloggs special, K 750 g + snyrtitaska.. 489 nýtt 652 kr. kg Appelsínur .......................................... 99 149 99 kr. kg AB mjólk án bragðefna, ½ ltr ................ 79 91 158 kr. ltr AB mjólk bragðbætt, 4 teg., ½ ltr .......... 125 139 250 kr. ltr Skyr.is drykkur, 4 teg, 330 ml ................ 109 122 330 kr. ltr ÞÍN VERSLUN Gildir 20. – 26. jan. verð nú verð áður mælie. verð KEA úrb.hangiframpartur, soðinn........... 1.708 2.135 1.708 kr. kg KEA úrb. hangilæri, soðið ..................... 2.314 2.892 2.314 kr. kg Sviðasulta........................................... 1.279 1.599 1.279 kr. kg Ora luxus kryddsíld, 220 g .................... 179 234 805 kr. kg Ora sælkerasíld, 270 g......................... 259 315 958 kr. kg Forsoðnar kartöflur............................... 329 398 329 kr. kg Þykkvabæjar kartöflumús, 600 g ........... 319 387 510 kr. kg Egils pilsner, 500, ml ........................... 49 89 98 kr. ltr Þorramatur og kjúklingur  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Helgartilboð stórmarkaðanna endurspegla mörg hver að þorrinn nálgast, enda má finna fæði á borð við gulrófur, kartöflur, hangikjöt, sviðasultu og pilsner á tilboðsverði. Morgunblaðið/Jim Smart NÝ og endurbætt 10–11-verslun hefur verið opnuð í Lágmúla. Með- al helstu nýjunga er fullbúið þjón- ustuborð, sem býður upp á bæði heita og kalda tilbúna rétti frá morgni til kvölds og er með breyt- ingunum leitast við að koma enn frekar til móts við þarfir nútíma- fólks. En réttanna má bæði neyta á staðnum og eins taka þá með sér í handhægum bökkum. Sérstök áhersla er lögð á morgunverð með úrvali af hollum og góðum réttum, auk þess sem í hádeginu og á kvöldin er boðið upp á fjölda heitra og kaldra rétta. Sjálfsafgreiðslu- barir, t.d. salatbar, samlokubar og ávaxtabar, eru þá einnig á staðn- um. Við hönnun verslunarinnar var sérstaklega hugað að því að við- skiptavinirnir geti verið snöggir að versla og er versluninni því skipt í tvö svæði, á fremra svæðinu er áherslan á matvöru sem neyta á strax en hefðbundin matvöruversl- un er á innra svæðinu. Unnið er að því að breyta öllum verslunum 10-11 í hið nýja form, en fyrst um sinn verður þó mest úrval tilbúinna rétta í Lágmúlanum.  MATVÖRUVERSLANIR Heitir og kaldir réttir í 10–11 Morgunblaðið/Þorkell DÖKKGRÆNAR kartöflur á ekki að borða og daufgrænar kartöflur á að flysja og borða án hýðis. Að sögn Sigurgeirs Ólafssonar, forstöðumanns plöntueftirlits Landbúnaðarháskóla Íslands, verða kartöflur daufgrænar þegar birta önnur en sólarljós kemst að þeim. „Þessi græni litur er í sjálfu sér ekki hættulegur,“ segir hann. „Þetta er sami græni liturinn og er í grænmeti. Hins vegar ef kartafla verður dökkgræn, oftast á afmörk- uðu svæði, í sólarljósi þá myndast óæskileg efni. Þær eru líka yfirleitt beiskar á bragðið og þykja ekki góðar.“ Sigurgeir bendir á að kartöflur verði mjög fljótt ljósgrænar ef þær standa í birtu inni í verslunum. „Jöfn græn slikja bendir til að kartaflan hafi orðið græn í inni- ljósi,“ segir hann. Það sem gerir dökkgrænu kart- öflurnar varasamar er sólanín þeg- ar það nær miklum styrk. Vitað er um nokkur óvenjuleg tilfelli, þar sem fólk hefur í neyð sinni borðað mikið af kartöflum sem hafa legið úti í lengri tíma og orðið meint af enda um skemmd matvæli að ræða.  KARTÖFLUR Eru grænar kartöflur óhollar? Spurning: Lesandi fékk bókina Belladonnaskjalið í jólagjöf. Hún hafði verið keypt í Pennanum og á henni var miði sem sagði að ef skipta ætti bókinni þyrfti að gera það fyrir 15. janúar. Fyrir þann tíma var farið með bókina og henni skilað. En í stað þess að fá 4.200 krónur fyrir hana eins og bókin hafði kostað fyrir jól þá var hún nú komin á tilboð og kostaði 1.900 krónur. Munurinn nemur 2.300 krónum. Haft var samband við Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóra verslunarsviðs Pennans, og hann spurður um ástæðuna fyrir þess- um mismun? Svar: „Viðmiðunarverð á þess- ari bók var 4.280 krónur en síð- ustu vikuna fyrir jól var hún seld á 3.420 krónur hjá okkur. Útgef- við okkur gera vel við bókakaupendur. Þeir sem skila bók- um geta valið aðrar í staðinn, en margir vilja inneignarnótur. Þessar nótur gilda síðan fyrir hvaða vöru sem er í búð- inni og á hvaða tíma sem er. Það er því hægt að gera góð kaup fyrir inneign- arnótur á bókaútsöl- unni sem hefst 25. janúar. Í boði verða 500 bókatitlar og eru nokkrir þeirra þegar komnir á útsöluna og bætast ein- hverjir við á hverjum degi þar til útsalan hefst af fullum krafti hinn 25. nk.“ andinn bauð síðan upp á tilboð núna í janúar þar sem bókin var komin í 1.990 krónur. Á sama tíma var send út tilkynning um að ef bókinni væri skilað ætti að taka hana inn á 3.420 krónur. Þetta hafa því verið hrein og klár mistök hjá starfsmanni okkar og okkur þykir það mjög leitt. Þær bækur sem við seljum núna á tilboðinu eru ekki í plasti svo við sjáum greinilega hvort bókin hef- ur verið keypt á tilboði eða áður en hún fór á tilboð. Annars teljum  SPURT OG SVARAÐ UM NEYTENDAMÁL Hrein og klár mistök starfsmanns NÝ rannsókn á vegum Háskólans í München gefur til kynna að fólk vakni æ seinna á morgnana allt að tuttugu ára aldri. Þá snúast svefnvenjurnar við og fólk fer að vakna æ fyrr. Frá þessu er greint á vefn forskning.no og vitnað í tímaritið Nature. Alls tóku 25 þúsund Þjóðverjar og Svisslendingar á aldr- inum 8–90 ára þátt í rannsókninni. Þeir svör- uðu spurningalista um hvenær þeir sofnuðu og vöknuðu þá daga sem þeir þurftu ekki að mæta í vinnu, skóla eða sinna öðrum skyld- um. Út frá svörunum reiknuðu vísindamenn- irnir n.k. miðpunkt, þ.e. tímann mitt á milli þess sem hver manneskja sofnaði og vaknaði og var talan borin saman við aldur viðkom- andi. Niðurstaðan varð sú að börnin vöknuðu æ seinna eftir því sem þau urðu eldri en um tvítugt snerist þróunin við. Á forskning.no er þó líka varpað fram spurningunnni hvort það sé svo undarlegt að lítil börn vakni mun fyrr en unglingar sem ekki eru látnir hátta klukkan átta? Og hvort ekki sé eðlilegt að vendipunkturinn í svefnmynstrinu sé á þeim tíma á lífsleiðinni er margir byrja að vinna? Svefninn tengdur aldri  HEILSA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.