Morgunblaðið - 20.01.2005, Side 32

Morgunblaðið - 20.01.2005, Side 32
32 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Sölumaður óskast Þarf að geta hafið störf sem fyrst Ört vaxandi fyrirtæki leitar að sölumanni á bú- og vinnuvélum. Tölvu- og enskukunnátta skil- yrði. Sölureynsla ekki skilyrði. Einnig vantar mann í sumarafleysingar í varahlutaverslun maí-ágúst á sama stað. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á box@mbl.is merktar: „V — 16575“, fyrir 28. janúar nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Sjálfstæðisfélag Kópavogs Þorrablót Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður laugardaginn 22. janúar í Glersalnum, Salavegi 2, 3. hæð (í sama húsi og Nettó). Miðasala verður í kvöld, á aðalfundi Sjálfstæð- isfélags Kópavogs, sem hefst kl. 20.00. Verð kr. 3.900. Greiðslukortaþjónusta. Nánari auglýsing í Vogum og á www.xdkop.is Upplýsingar og miðapantanir eru hjá Níelsi Bjarka Finsen, sími 898 1157. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri þriðjudaginn 25. janúar kl. 14.00: Skáley á Breiðafirði, fastnr. 137784, 25% ehl. gerðarþola, þinglýstur eigandi Magnús Guðlaugsson, gerðarbeiðandi De Jaegere & Tanghe b.v.d.a., Belgíu. Sýslumaðurinn í Búðardal, 19. janúar 2005. Anna Birna Þráinsdóttir. Styrkir Kirkjubyggingarsjóður Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Kirkjubyggingarsjóði Reykjavíkurborgar Hlutverk sjóðsins er að styrkja byggingar kirkna og safnaðarheimila sókna í Reykjavík. Þá má veita styrki til endurbóta og meiriháttar við- halds kirkna í Reykjavík. Ráðstöfunarfé sjóðsins í ár eru 22 m. kr. Umsóknum, sem greini frá fyrirhuguðum verk- framkvæmdum, kostnaðaráætlun og öðrum upplýsingum sem skipta máli svo sem fjár- mögnun verksins og ársreikningunum, skal skilað til formanns sjóðstjórnar, Jónu Hrannar Bolladóttur, Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir 15. febr- úar nk. merkt Kirkjubyggingarsjóður Reykjavík- urborgar. Frekari upplýsingar um sjóðinn fást hjá formanni sjóðstjórnar, tölvupóstfang mid- borgarprestur@kirkjan.is. Tilkynningar Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Fræðslufundur í Safnaðarheimili Háteigskirkju í kvöld 20. janúar kl. 20-22. Umfjöllunarefni: Sjálfsvíg. Fyrirlesarar: sr. Svavar Stefánsson og Ólafía M. Guðmundsdóttir. Allir velkomnir. Sjálfsvíg Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Þórunn Grétarsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Austurberg 6, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Hraunfjörð Hugadóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Austurberg 36, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Svanur Sigurðars- on, gerðarbeiðandi Austurberg 36, húsfélag, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Austurströnd 14, 010402, Seltjarnarnes, þingl. eig. Margrét Gunnars- dóttir, gerðarbeiðendur Seltjarnarneskaupstaður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Ásvallagata 40, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Eðvaldsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Baldursgata 26, 0001, 85% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Kjart- ansdóttir (talinn eigandi) og Ólafur Haraldsson (þingl. eig.) , gerðar- beiðandi Ólafur Haraldsson, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Bergstaðastræti 10B, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Sveinbj- arnardóttir og Völundur Björnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Blíðubakki 3, 010102, Mosfellsbær, þingl. eig. Elías Þórhallsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Brautarholt 1/8 hluti, (Nesvík), Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Nesvík ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Brú úr Elliðakotslandi, Mosfellsbær, þingl. eig. Ingiveig Gunnarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Eyjabakki 3, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Erna Arnardóttir, gerðarbeið- endur Framvörður ehf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Fannafold 160, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Fífurimi 8, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur Ari Jósefsson og Braghildur Sif Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjó- vá-Almennar tryggingar hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánu- daginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Flúðasel 16, 080101, Reykjavík, þingl. eig. Dzevat Zogaj, Uka Zogaj, Ditljinda Zogaj, Jehona Zogaj og Blerim Zogaj, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Garðhús 55, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Ósk Helgadóttir c/o Þóra Sigurþórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Grettisgata 86, 0102, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Rut Ríkey Tryggvadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Grundarhóll, Kjalarnesi, (úr landi Mógilsár), Reykjavík, þingl. eig. Anna Grétarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Grýtubakki 32, 080201, Reykjavík, þingl. eig. Cecilia Ingibjörg Þóris- dóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Hamratangi 5, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Guðrún Helga Kristjáns- dóttir og Vicente Carrasco, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Háagerði 27, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Elínborg Árnadóttir og Jón Kristinn Sveinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Háteigsvegur 20, 010102, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Ágústsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Hellusund 6A, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerð- arbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Tollstjóraembættið, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Hraunteigur 14, 010001, Reykjavík, þingl. eig. Hjörvar Þór Sævarsson og Helga Oddrún Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., Kaupþing Búnaðarbanki hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Og fjarskipti hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Hvassaleiti 26, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Jónsson og Agnar Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00 Hverfisgata 56, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Vigdís Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 050301, Reykjavík, þingl. eig. Skarpur ehf., gerðar- beiðandi Fyrirtækjaútibú SPRON, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Ingólfsstræti 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Hrönn Oddsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Kelduland 3, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður H. Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Klukkurimi 93, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Laufey Símonard. c/o Gylfi J. Gylfason, hdl., gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun, Visa Ísland hf., Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands hf., innheimta og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Kóngsbakki 13, 0113, Reykjavík , þingl. eig. Magnús Magnússon, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu og Lífeyrissjóður Suðurnesja, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Krummahólar 6, 0607, 25% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Viðar Pétursson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 24. janúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. janúar 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 25. janúar 2005 kl. 10:00 á eftirfar- andi eignum: Austurey, fastanr. 220-6123, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sigurður Ingi Tómasson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Austurvegur 63, fastanr. 218-5494, Selfossi, þingl. eig. Sveinn Þór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brattahlíð 2, fastanr. 221-0014 og 221-0015, Hveragerði, eig. skv. þingl. kaupsamn. Ficus ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Jón Ingvar Pálsson, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Selfossi. Eyjahraun 12, fastanr. 221-2207, Þorlákshöfn, eig. skv. þingl. kaup- samningi, Anna Gísladóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Eyrargata 13 (Vatnagarðar), fastanr. 220-0052, Eyrarbakka, þingl. eig. Hafrún Ósk Gísladóttir og Sigurður Þór Emilsson, gerðarbeiðend- ur Landsbanki Íslands hf., Selfossi, Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild og Vátryggingafélag Íslands hf. Heiðarbrún 64, fastanr. 221-0319, Hveragerði, þingl. eig. Berglind Bjarnadóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Knarrarberg 1, fastanr. 221-2423, Þorlákshöfn, þingl. eig. Kári Böð- varsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., og Sparisjóður Rvíkur og nágr. Langamýri 5, fastanr. 226-3484, Selfossi, þingl. eig. Trausti Magnús- son og Hugrún Harpa Reynisdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfesting- arbankinn hf. Leigulóð úr landi Heiðarbæjar, Bláskógabyggð, þingl. ehl. gþ., Ingi- bjargar Sigurðardóttur, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Lindarskógur 6-8, fastanr. 221-9163, Bláskógabyggð, þingl. eig. Ásvélar ehf., gerðarbeiðendur Hólmarinn ehf., sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf. Litla-Fljót I, landnr. 167-148, Bláskógabyggð, þingl. eig. Þórður J. Halldórsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og sýslu- maðurinn á Selfossi. Lóð úr landi Laugaráss, Bláskógabyggð, þingl. eig. 1997 ehf., gerð- arbeiðendur Bláskógabyggð og Byggðastofnun. Lyngheiði 16, fastanr. 221-0747, Hveragerði, þingl. eig. Maron Berg- mann Brynjarsson og Emily Estrada Cagatin, gerðarbeiðendur Eigna- val ehf., Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg. Tjörn, fastanr. 219-9889, Stokkseyri, þingl. eig. Kata Gunnvör Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Árborg. Tryggvagata 14, fastanr. 218-7462, Selfossi, þingl. eig. Þórunn Sveinsdóttir og Þórir Hans Svavarsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðj- an hf., Íbúðalánasjóður, Lín ehf., Rafmagnsveitur ríkisins og Skóla- vörubúðin ehf. Útey 1, fastanr. 220-6639, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Þrándarlundur, landnr. 166-619, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Þrándarlundur sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Sýslumaðurinn á Selfossi, 19. janúar 2005, Gunnar Örn Jónsson ftr. Félagslíf I.O.O.F. 11  1851207½  Þb. Í dag kl. 20.00 Samkirkjuleg samkoma í Herkastalanum. Eric Guðmundsson talar. Allir velkomnir.  Njörður 6005012019 III Hfj. Landsst. 6005012019 VII I.O.O.F. 5  1851208  Fimmtudagur 20. janúar. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Hafliði Kristinsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Mánudagur 24. janúar. Biblíulestur í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, kl. 19.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika Kl. 20.00 Samkoma á Hjálpræð- ishernum í Reykjavík með þátt- töku fleiri trúfélaga Kl. 20.00 Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Péturskirkju, Akureyri. Allir velkomnir!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.