Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 57
hlakka til að búa til tón- list fyrir myndirnar: „Sjáumst bráðlega í teiknimyndalandi,“ bætir hann við. Ekki kemur fram hvers konar ofurkröftum Of- urhetju-Ringo býr yfir en hann á vafalítið eftir að vera liðtækur trommari. Ringo er eng- inn nýgræðingur í teiknimynda- landi því hann hefur talað inn á nokkrar vinsælar barnamyndir við góðar orðstír. Hann var meðal ann- ars sögumaður þegar hin ástsæla járnbrautalest Tommi togvagn „tjú-tjú-aði“ fyrst fram á sjón- arsviðið fyrir einum tveimur áratugum síðan. BÍTILLINN fyrrverandi Ringo Starr og teikni- myndafrömuðurinn Stan Lee hafa tilkynnt að þeir hafi komist að samkomulagi um að markaðssetja teiknimyndahetju sem byggir á Ringo. Mun Starr tala fyrir persónuna en gert er ráð fyrir að fyrstu teiknimyndirnar komi út á mynddiskum á næsta ári. „Ringo er elskaður og dáður um allan heim fyrir gæsku sína og kímnigáfu,“ sagði Lee, sem bjó m.a. til teiknimyndahetjurnar Köngurlóarmanninn, The Hulk og X-mennina. „Ofurhetjan Ringo hefur þessa eiginleika en þar að auki býr hann yfir ýmsum af þeim leyndu hæfileikum sem Ringo sjálfur býr yfir og hefur haldið leyndum fram að þessu.“ Teiknimyndahetjunni Ringo er lýst þannig, að hún sé hlédræg ofurhetja sem berjist við ill öfl og bjargi jörðinni með taktföstum hætti. IDT Entertainment mun fjármagna, framleiða og dreifa efninu en POW! Entertainment, fyrirtæki Lees, mun koma að þróun- inni ásamt Rocca Bella, fyrirtæki Ringos. „Ég er afar spenntur fyrir því að verða hlédræg of- urhetja,“ segir Ringo í yfirlýsingu. Hann segist Fólk | Nýtt frá skapara Köngurlóarmannsins MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2005 57 TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l  S.V. Mbl. Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE ÁLFABAKKI kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. AKUREYRI kl. 6. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK kl. 5.45, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 3.30 og 5.45. KEFLAVÍK kl. 5.30. Ísl.tal. YFIR 35.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI kl. 3.45 og 6. Ísl.tal. / kl. 3.45, 6 og 8.15. Enskt tal. Kvikmyndir.is FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK Geggjuð, flippuð og sprenghlægileg gamanmynd þar sem höfundar South Park fara á kostum og láta allt flakka þegar kemur að heimsmálunum e j , fli s re l ile a a y ar se f ar outh ark fara á kostu og láta a lt flakka e ar ke r a ei s ál AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl.tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 FYRRVERANDI knattspyrnumaðurinn Stan Collymore sem hrökklaðist úr enska boltanum eftir að hafa lent í ýmiskonar vandræðum, hefur nú ákveðið að flytja til Hollywood og freista þar gæf- unnar. Ekki er langt liðið síðan Collymore var ein skær- asta stjarnan í enska boltanum og meðal dýrustu leikmanna sem Liverpool hafði fjárfest í. En dreng- urinn var sífellt að lenda í vandræðum og átti í raun ekki afturkvæmt í boltann eftir að það komst í frétt- irnar að hann hefði lagt hendur á þáverandi unnustu sína, sjónvarpskonuna Ulriku Jonsson. Stjarna hans féll hratt og hann fór frá einu liðinu til annars og nið- ur um deildir en ekkert gekk og hefur hann ítrekað borið við þunglyndi. Nú hefur Collymore, sem er 33 ára, keypt sér íbúð í Miami og ætlar að skiptast á að vera þar og í Holly- wood. Sagan segir að hann sé meira að segja búinn að ná sér í „góðan“ og vel tengdan vin í Hollywood, sem einnig er nokkurs konar útlagi, nefnilega fyrr- um kvikmynda- og ruðningsstjarnan O.J. Simpson. Fólk í fréttum | Stan Collymore til Hollywood Collymore á hátindi frægðar sinnar sem liðsmaður Rauða hersins frá Liverpool. Vinur O.J. Simpson Svona leit Ringo út í bandarískri teiknimyndaröð sem gerð var árið 1965. Ætli ofurhetjan Ringo verði ekki ögn kraftalegri. Ringo verður ofurhetja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.