Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 58
THE OTHER ME (Sjónvarpið kl. 20.10) Dágóð nýleg Disney-mynd um skólastrák sem klónar sig. Hvaða skólastrákur væri ekki til í það?  THE BUMBLEBEE (Sjónvarpið kl. 21.40) Svolítið máttlítið drama með Elijah Wood – sjálfum Fróða hringbera.  OPEN SEASON (Sjónvarpið kl. 23.15) Einn langur og ofteygður brandari. Í alvöru talað, hvers vegna er verið að endursýna svona vondar myndir. Er ekki nóg til?  REAL WORLD MOVIE: THE LOST S (Stöð 2 kl. 23.10) Kærkomin en bitlaus ádeila á MTV-þættina Real World, sem eru ekkert meira alvöru en Súperman-mynd.  THE FORSAKEN (Stöð 2 kl. 0.40) Blóðug hrollvekja sem fer vel af stað en endar í dæmigerðri unglingavellu.  NEXT STOP, WONDERLAND (Stöð 2 kl. 2.05) Lúmsk og einstaklega ljúf lítil indí-mynd með sannri róm- antík.  DIE HARD II (Sýn kl. 23.15) Ennþá jafnspennandi, ennþá jafnfyndin, ennþá jafnerfitt að kála John blessuðum McCane.  IHAKA: BLUNT INSTRUMENT (Stöð 2 Bíó kl. 20) Klisjufull áströlsk sjónvarps- mynd með Temuera Morrison úr Once Were Warriors.  XXX (Stöð 2 Bíó kl. 22) Þessi átti að verða arftaki Bonds. Þvílíkur brandari. Sér einhver fyrir sér tuttugu xXx- myndir? Hvað þá tvær?  BÍÓMYND KVÖLDSINS SCARFACE (SkjárEinn kl. 21.50) Ein áhrifamesta kvikmynd síðustu áratuga. Mynd sem lagði ekki einasta línurnar fyrir ofbeldisfullar glæpa- myndir Tarantinos og fylgi- sveina, heldur hefur hún einnig markað djúp spor í glæpaheiminn vestra.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 58 FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tristan eftir Thomas Mann. Ingólfur Pálmason þýddi. Kristján Franklín Magnús les. (5) 14.30 Miðdegistónar. Gömul og þekkt dæg- urlög í flutningi valinkunnra íslenskra flytj- enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Píanókonsert nr. 1 ópus 15 eftir Ludwig van Beethoven. Murray Pe- rahia leikur með Concertgebouw hljómsveit- inni; Bernard Heitink stjórnar. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds- son les. (5:50) 22.25 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 14.15 Óp e. 14.45 HM í handbolta Upp hitun fyrir beina útsend ingu frá leik Íslendinga og Rússa sem hefst kl. 15.15. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Artúr (Arthur, ser. VII) (87:95) 18.30 Heimaskólinn (The O’Keefes) (3:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Ann- ar ég (The Other Me) Bandarísk ævintýramynd frá 2000 um skólastrák sem klónar óvart sjálfan sig. Leikstjóri er Manny Coto og meðal leikenda eru Andrew Lawrence, Mark L. Taylor, Lori Hall- ier og Alison Pill. 21.40 Býflugan (The Bumblebee) Bandarísk bíómynd frá 1998 um ung- an pilt sem verður fyrir þeirri óþægilegri reynslu að missa minnið í umferð- arslysi. Leikstjóri er Martin Duffy og meðal leikenda eru Elijah Wood, Jeananne Garofolo, Roger Rees og Joe Perrino. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. 23.15 Áhorfsmet (Open Season) Bandarísk gam- anmynd frá 1996 um fár sem grípur um sig þegar tækin sem mæla sjón- varpsáhorf bila og stöð í almannaeigu rýkur upp vinsældalistann. Leik- stjóri Robert Wuhl, meðal leikenda Lloyd Adams, Robert Wuhl, Eric Bry- son, Marcy King og Rick Forsayeth. e. 00.55 HM í handbolta e. 02.25 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (Defending His Honor) (22:24) (e) 13.25 60 Minutes II (e) 14.10 Life Begins (Nýtt líf) (2:6) (e) 15.00 Curb Your Enth- usiasm (Rólegan æsing 2) (5:10) (e) 15.30 Curb Your Enth- usiasm (Rólegan æsing 3) (4:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 The Simpsons 15 (18:22) 20.30 Idol Stjörnuleit (16. þáttur. 8 í beinni frá Smáralind) 21.50 Punk’d 2 (Negldur) 22.20 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla. 7 eftir) 22.45 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) 23.10 Real World Movie: The Lost S (Bilun í beinni) Aðalhlutverk: Brian Kirkwood, Matthew Curr- ie Holmes og Shani Pride. Leikstjóri: Jeffrey Reiner. 2002. 00.40 The Forsaken (Yf- irgefin) Leikstjóri: J.S. Cardone. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 02.05 Next Stop, Wonder- land (Undraland) Leik- stjóri: Brad Anderson. 1998. Bönnuð börnum. 03.40 Fréttir og Ísland í dag 05.00 Tónlistarmyndbönd 16.30 Prófíll 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Motorworld 19.30 Enski boltinn (FA Cup - Preview) 20.00 World Supercross (Angel Stadium of Ana- heim) 20.55 Hnefaleikar (Laila Ali - Gwendolyn O’Neil) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Atlanta í Bandaríkjunum. Áður á dagskrá 9. október 2004. 22.30 David Letterman 23.15 Die Hard II (Á tæp- asta vaði 2) John McClane, rannsóknarlögreglumað- urinn frá New York, glímir enn við hryðjuverkamenn og nú er vettvangurinn stór alþjóðaflugvöllur í Washington. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðal- hlutverk: Bruce Willis, William Atherton og Bonnie Bedelia. Leik- stjóri: Renny Harlin. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 07.00 Blandað efni 14.30 Gunnar Þor- steinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Maríusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  14.45 Eftir einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap stendur íslenska handboltalandsliðið þokkalega vel að vígi og er í þriðja sæti í riðli sínum. Í dag dugir því ekk- ert annað en sigur gegn stórveldinu Rússum. 06.00 Ihaka: Blunt Instru- ment 08.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 10.00 Serendipity 12.00 Tom Sawyer 14.00 Serendipity 16.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 18.00 Tom Sawyer 20.00 Ihaka: Blunt Instru- ment 22.00 XXX 00.00 Jay and Silent Bob Strike Back 02.00 Bait 04.00 XXX OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magn- úsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn- andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Handboltarásin Bein útsending frá HM í Túnis frá leik Íslands og Rússlands.16.45 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Menning og mannlíf Rás 1  17.03 Fjallað um menningu á breiðum grundvelli, innan lands og utan. Fylgst er með viðburðum á lista- sviðinu, leikhúsi, bókmenntum, tón- list og myndlist. Gagnrýnendur segja álit sitt á bókum og einstökum atburð- um og fjallað er um hugmynda- strauma og margt fleira sem lýtur að menningarástandi samtímans. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Sjáðu (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 22.00 Idol 2 extra - live 22.30 Fréttir 22.33 Jing Jang 23.10 The Man Show (Strákastund) Karlahúm- or af bestu gerð en konur mega horfa líka. Bjór, brjóst og ýmislegt annað að hætti fordómalausra grínara að eigin sögn. 23.35 Meiri músík Popp Tíví 18.30 Blow Out (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Guinness World Re- cords - lokaþáttur Heims- metaþáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spennandi, forvitnilegur og stundum ákaflega und- arlegur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfaldlega sauð- heimskt fólk. 21.00 Law & Order - loka- þáttur 21.50 Scarface Dramatísk stórmynd frá 1983 með Al Pacino í aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um vinina Tony og Manny, innflytjendur frá Kúbu sem skapa og byggja upp eiturlyfjaveldi í Miami. En er völdin aukast skapast miklir erfiðleikar og of- sóknir.Með önnur hlut- verk fara meðal annarra Steven Bauer og Michelle Pfeiffer. 00.40 CSI: Miami (e) 01.25 Law & Order: SVU Frægur samkynhneigður karlmaður er myrtur. Lögregluna grunar öfga- fullan prest sem sendi fórnarlambinu fjölda hót- ana um líflát. Einnig kem- ur til greina prófessor sem mótmælti kenningum fórnarlambsins um kyn- ferðislega endurmenntun. (e) 02.10 Jay Leno tekur á móti gestum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í sett- inu þegar mikið liggur við. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlist- arfólk. (e) 03.00 Óstöðvandi tónlist Sketsaþátturinn á Stöð 2 SKETSAÞÁTTURINN er íslenska heiti breska gamanþáttarins The Sketch Show sem notið hefur mikilla vinsælda í heimalandinu. Þátturinn var valinn besti grínþátturinn á BAFTA verðlaunahátíðinni 2002 enda hefur honum verið líkt við ekki ómerkari þætti en Monty Python’s Flying Circus og Not the Nine O’Clock News með Rowan Atkinson og fleirum. Sketsaþátturinn er eins og nafnið gefur til kynna byggður upp á stuttum sketsum eða bröndurum, ekta breskum bröndurum þar sem fáránleikinn ræður ríkjum. Þess má geta að um þessar mundir er að hefja göngu sína bandaríska útgáfan af sama þætti en þar er Kelsey „Frasier“ Grammer að- alframleiðandi og kynnir. Húmorinn er háfleygur í Sketsaþættinum. Breskir brandarar Sketsaþátturinn er á Stöð 2 kl. 22.45 FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.