Morgunblaðið - 29.01.2005, Side 55

Morgunblaðið - 29.01.2005, Side 55
Nýr og betri www.regnboginn.is Hverfisgötu ☎ 551 9000 ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 4. Ísl tal.Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r Sýnd kl. 4, 6 og 8. Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is Birth Birth Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Nicole Kidman Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40 og 10.10. B.i. 16 ára H.j. Mbl. Kvikmyndir.com Ó.Ö.H. DV Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. SIDEWAYS „skylduáhorf fyrir bíófólk, ekki spurning!“ T.V. Kvikmyndir.is  J.H.H kvikmyndir.com "...þegar hugsað er til myndarinnar í heild, er hún auðvitað ekkert annað en snilld" J.H.H kvik yndir.co "... egar gsað er til y ari ar í eil , er a ðvitað ekkert a að e s il "  J.H.H kvikmyndir.com "...þegar hugsað er til myndarinnar í heild, er hún auðvitað ekkert annað en snilld" J. . kvik yndir.co "... r s r til y ri r í il , r vit rt s ill " ATH. miðaverð kr. 400. „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð“ Þ.Þ. FBL  „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL.  MMJ kvikmyndir.com  Ó.Ö.H. DV SV Mbl. Nicole Kidman Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit  5 SÝND Í GLÆNÝJUM A SAL. klukkan. 4.30, 8 og 11.10. LEONARDO DiCAPRIO Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 Frá þeim sem færðu okkur X- Men kemur fyrsta stórmynd ársins i f - f i Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner l l i i i j i i Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8, 10.10 B.i. 14 ára „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“ Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð 7 tilnefningar til Óskarsverðlaunaþ.á.m. besta mynd,leikari og handrit Ó.H.T. Rás 2 PLÖTUSNÚÐADÚETTINN Tiefschwarz er á meðal þeirra sem stíga á svið á Nasa á sérstöku Árslistakvöldi Party Zone í kvöld . Þessi dansþáttur þjóðarinnar stend- ur fyrir gleðskapnum í tilefni þess að fyrr um kvöldið verða flutt 50 bestu lög danstónlistarinnar ársins 2004 í þessum stærsta þætti ársins. Það eru þýsku bræðurnir Alexander og Sebastian Schwarz sem stofnuðu Tiefschwarz árið 1996. Þeir hafa verið plötusnúðar í meira en áratug og hafa spilað um all- an heim á þeim tíma. Bræðurnir hafa líka verið öflugir í endurhljóðblöndunum, m.a. fyrir Ultra Naté, Earth, Wind & Fire, Mousse T, Kelis, Jam & Spoon, Masters At Work. Árið 2001 gáfu þeir út sína fyrstu breiðskífu, RAL9005. „Frábær húsplata sem fékk alls staðar mjög góða dóma og kom þeim virkilega á kortið. Þeir hafa síðan verið að þróa sinn hljóm enn frekar og hafa náð að skapa sinn eig- in stíl í hústónlistinni sem er mun dekkri heldur en þeir gerðu á breiðskífunni,“ segir í tilkynningu frá Party Zone en ný plata er væntanleg frá Tiefschwarz í sumar. Alexander gaf sér tíma til að ræða við Morgublaðið frá Berlín þar sem þeir bræður hafa verið búsettir síðustu tvö ár. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir koma til landsins og eru þeir spenntir fyrir ferðinni. „Við ætlum að taka pabba með þannig að þetta verður sannkölluð fjöl- skylduferð.“ Feðgarnir ætla að fara í skoðunarferð um landið og hlakka mikið til ferðarinnar. Alexander bregður við þegar hann heyrir að það sé fimm stiga hiti hér og upplýsir að það hafi verið tíu stiga frost í Berlín kvöldið áður. Við hverju má fólk búast frá ykkur á Nasa? „Við eigum efitr að spila mjög skemmtilegt sett, fara með fólk í ferðalag í tónlist frá „minimal house“ í „left- field“ diskó yfir í teknó. Við eigum eftir að spila margar tónlistarstefnur. Við leggjum mikla áherslu á að byggja upp gott samband við fólkið á dansgólfinu,“ segir Alex- ander en þeir spila líka eigin tónlist. „Það hefur alltaf gengið vel á dansgólfinu. Það sem við höfum gert nýlega hefur farið vel í fólkið.“ Hvernig er að vinna svona náið með bróður sínum? „Við höfum unnið saman í langan tíma og það hefur gengið vel. Auðvitað fara hlutirnir upp og niður en ég held að það sé bara eðlilegt. Við rífumst stundum en við kom- umst alltaf að einhverri niðurstöðu. Þetta heldur hlut- unum ferskum og lifandi.“ Bræðurnir hafa gaman af endurhjóðblöndunum en hafa um þessar mundir þurft að vísa frá sér verkefnum þar sem þeir eru að einbeita sér að næstu plötu. „Ég er viss um að við förum aftur að endurhljóðblanda þegar platan er tilbúin. Okkur finnst það mjög gaman og við fáum oft spennandi tilboð. Síðustu tvö ár hafa verið mjög spennandi,“ segir hann en nýja platan þeirra kemur út ef allt gengur að óskum í júní. Hvernig er senan í Berlín? „Það er frábært hérna. Það er svo margt að gerast. Ég held að þetta sé besta borgin hvað varðar raftónlist og klúbbasenu. Það er mjög gott andrúmsloft hérna og tón- listarsenan virðist stækka með hverjum degi. Borgin lað- ar að sér marga tónlistarmenn og upptökustjóra sem eru að flytja hingað. Við erum mjög ánægðir með að vera hluti af þessari senu,“ segir Alexander en Tiefschwarz gefur Íslendingum gott smakk af Berlínarsenunni á Nasa í kvöld. Party Zone | Þýskir plötusnúðar á Árslistakvöldi Berlín til Íslands „Við leggjum mikla áherslu á að byggja upp gott sam- band við fólkið á dansgólfinu,“ segir Alexander, annar helmingur Tiefschwarz, m.a. í viðtalinu. Árslisti Party Zone verður fluttur á Rás 2 milli 19.30 og miðnættis. Tiefschwarz, Gus Gus-plötusnúðar og Grétar G. á Nasa í kvöld. Miðaverð 1.500 kr. www.pz.is ingarun@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 55

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.