Morgunblaðið - 17.03.2005, Side 51
Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4 ATH! verð kr. 500.
WWW.LAUGARASBIO.IS
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna
jamie kennedyj iAlan cummingl i
ATH! GÆTI HUGSANLEGA
VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA
T ! TI L
I TT
i ll l l
Will Smith er
Will Smith og
Kevin James
(King of Queens)
í skemmtilegustu
gamanmynd
ársins!
Will Smith og
Kevin James
(King of Queens)
í skemmtilegustu
gamanmynd
ársins!
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.20.
Will Smith er
Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
SÍMI 553 2075
- BARA LÚXUS
J.H.H. kvikmyndir.com
J.H.H. kvikmyndir.com
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
☎
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. ára.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
Hann trúir
ekki að vinur
hennar sé til
þar til fólk
byrjar að
deyja!
Hann trúir
ekki að vinur
hennar sé til
þar til fólk
byrjar að
deyja!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA
SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO
SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA
MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA
SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE
NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA
400 kr. í bíó!*
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l Kvikmyndir.is.
S.V. Mbl.
Frumsýnd á morgun
PÁSKAMYNDIN Í ÁR
ein æðislegasta
teiknimynd allra tíma
verður sýnd bæði með ís lensku og
ensku tal i um land allt
Frá sömu og gerðu
Fór beint á toppinn í USA!
SV mbl
SV mbl
2 vikur
á toppnum
í USA & Íslandi
Yfir 15.000
gestir!
2 vikur
á toppnum
í USA & Íslandi
Yfir 15.000
gestir!
jamie kennedyi
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunai ll l l
Þ.Þ. FBl
S.V. MBL.
A MIKE NICHOLS FILM
CLOSER
SIDEWAYS
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. ára
Ó.Ö.H. DV
S.V. MBL.
M.M.J. Kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás 2
hlaut
Óskarsverðlaun fyrir
besta handrit.
ÍSLANDSBANKI
Þ.Þ. FBL
Yfir 32.000 mannsfir . s
Síðustu sýningar
Sýnd kl. 6.
Alan cummingl i
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2005 51
DÓRU Ósk Bragadóttur, vefstjóra
Brúðkaupsvefjarins (www.brud-
kaupsvefur.is) hefur verið falið að
finna tilvonandi íslensk brúðhjón,
sem væru til í að koma fram í banda-
rískum brúðkaupsþætti. Það er sjón-
varpsstöðin Oxygen Network sem
stendur að þættinum sem kallast
Real Weddings from The Knot en
hann er gerður í samstarfi við brúð-
kaupsvefsíðuna TheKnot.com. Yrði
verðandi brúðhjónum fylgt eftir
hvert fótmál síðustu þrjár vikurnar
fyrir brúðkaup.
Oxygen Network er m.a. í eigu
Opruh Winfrey en stöðin nær til um
52 milljóna manna. Dóra segir í sam-
tali við Morgunblaðið að hún hafi
stofnsett Brúðkaupsvefinn í kjölfar
eigin giftingar, en um það leyti vant-
aði hana verkefni. Fyrst um sinn
hafi hún meira litið á þetta sem
áhugamál en viðtökurnar hafi verið
það góðar að nú sé fullur rekstur í
kringum vefinn. Segist hún m.a. fá
mikið af fyrirspurnum frá erlendum
pörum sem vilji gifta sig á Íslandi og
segir hún hugmyndafluginu í þeim
málum engar skorður settar.
Tekið verður á móti skráningum á
bás vefjarins á Brúðkaupssýning-
unni Já sem fram fer í Vetrargarði
Smáralindar um næstu helgi. Mynd
af brúðhjónunum verður að fylgja
umsókninni.
Íslensk brúðhjón í
amerískt sjónvarp
Úr Real Weddings from The Knot.
Hér gefur að líta þau Kaijsu og
Ryan, eitt af fjölmörgum pörum
sem fram hafa komið í þættinum.
www.brudkaupsvefur.is
Tónlist | Með tónleika á NASA í apríl
Eiríkur Hauksson
www.nasa.is www.prime.is
ROKKSÖNGVARINN Eiríkur Hauks-
son mun troða upp ásamt hljómsveit á
NASA í apríl, nánar tiltekið þann 7., 8.
og 9. apríl. Eiríkur mun þar flytja öll sín
vinsælustu lög auk þess sem sígildir
slagarar rokksögunnar verða á boð-
stólum. Tónleikarnir munu allir hefjast
klukkan 22.30 og lýkur þeim á miðnætti,
en þá mun hefðbundin dagskrá á NASA
hefjast.
Horft um öxl
MARIO Vasquez, 27 ára þátt-
takandi í American Idol-
keppninni, tók skyndilega þá
ákvörðun í síðustu viku að hætta
í keppninni. Ákvörðunin kom
mjög á óvart, enda var hann
kominn í 12 manna úrslit og tal-
inn meðal líklegra sigurvegara.
Vasquez, sem er úr Bronx-hverfi
New York-borgar, sagðist „ein-
faldlega þurfa að einbeita mér
að einkalífinu,“
en gaf ekki
frekari skýr-
ingar á brott-
hvarfi sínu.
Hann sagð-
ist ekki hafa
skrifað undir
útgáfusamning
og hætt þess
vegna, né brot-
ið aðrar reglur keppninnar.
Hann þvertók einnig fyrir að
ástæðan væri heilsubrestur,
enda væri hann við hestaheilsu.
Talsmenn Fox-sjónvarpsstöðv-
arinnar, sem sér um American
Idol, segja að Vasquez hafi hætt
af eigin hvötum. Nikko Smith,
sem sleginn var út í síðasta
þætti, kemur í stað hans í úrslit-
unum.
Hættir í American Idol eftir að hafa komist í úrslit
Einbeitir sér að einkalífinu
Mario Vasquez
FJÖLMARGAR kvikmyndir hafa
verið gerðar eftir hinni vinsælu
skáldsögu Gaston Leroux frá árinu
1910 um Óperudrauginn, dularfullt
og tragískt „skrímsli“ sem herjar á
hið tilkomumikla óperuhús Par-
ísarborgar. Frægust er þó líklega
söngleikjauppfærsla Andrews
Lloyds Webbers af sögunni, sem
dregið hefur að sér milljónir áhorf-
enda frá því að hún var fyrst sett
upp á níunda áratugnum. Nú hafa
þeir Joel Schumacher og Lloyd
Webber tekið sig saman um að gera
kvikmyndaútgáfu eftir söngleiknum,
með vægast sagt mistækum árangri.
Ætlunin hefur að öllum líkindum
verið sú að yfirtrompa sjónarspilið,
vinsældarvæna tónlistina og glæsi-
leikann úr söngleiknum með þessar
allt of löngu og uppsprengdu kvik-
myndaútgáfu sem hefur verið á
teikniborðinu nokkuð lengi. Þannig
leggur Schumacher mikið í aðdáun-
arverða útlits-, sviðs- og bún-
ingahönnunina, og Lloyd Webber
kokkar upp viðbætur við tónlistina,
en sjálf sagan verður útundan. Í stað
þess að hverfa meira í átt til skáld-
sögunnar, sem er uppfull af vísunum
í tragískar bókmenntapersónur,
pælingum um sjónarspil og
hrollvekjandi fantasíu um
undirheima samkvæmislífs-
ins í París, er hér um að
ræða uppfærða útgáfu að
sykurhúðuðum söng-
leiknum, þar sem kvik-
mynda- og söngleikja-
formin lenda í togstreitu
hvort við annað. Óp-
erudraugurinn sjálfur er
t.d. að upplagi tragísk per-
sóna og í senn aumk-
unarverð og skelfileg vegna
þess hversu afskræmd hún
er. Í stað þeirrar ógnvæn-
legu miðlægu persónu fáum
við fjallmyndarlegan ljúf-
ling, sem leikinn er af hin-
um ekkert alltof tónvissa
Gerard Butler. Aðrir leik-
arar eru álíka máttlausir,
þó svo að Emmy Rossum
standi sig furðu vel í hlut-
verki söngfuglsins Christine Daé.
Og þyki manni söngleikjatónlistin
hvimleið til að byrja með, batnar
hún ekki við yfirfærsluna yfir í kvik-
myndaformið, og er þá eflaust væn-
legra að upplifa söngleikinn sjálfan
eins og hann kemur af kúnni.
Sykursætur óperudraugur
KVIKMYNDIR
Háskólabíó, Sambíóin Álfabakka
Leikstjórn: Joel Schumacher. Aðal-
hlutverk: Gerard Butler, Emmy Rossum,
Patrick Wilson, Miranda Richardson og
Minnie Driver. Bandaríkin, 135 mín.
Óperudraugurinn
(The Phantom of the Opera)
Heiða Jóhannsdóttir
Nýjasta kvikmyndaútgáfan af Óperudraugn-
um er æði mistæk, að mati gagnrýnanda.