Morgunblaðið - 17.03.2005, Qupperneq 48
48 FIMMTUDAGUR 17. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
KANADÍSKA myndlistarkonan og
fræðimaðurinn Roewan Crowe er
stödd hér á landi í boði Femínista-
félags Íslands og SÍM, Sambands ís-
lenskra myndlistarmanna, og held-
ur fyrirlestur um verk sín og
kenningar í SÍM-húsinu í Hafn-
arstræti í kvöld kl. 20.
Roewan Crowe er myndlist-
armaður, rithöfundur og fræðimað-
ur sem tengir saman ólíkar greinar
myndlistar og fræða í verkum sín-
um og beitir hefðbundnum rann-
sóknaraðferðum, kenningum og
meðferð máls, í bland við ljós-
myndun, myndbönd og skáldskap.
Hún er einn af stofnendum MAWA-
miðstöðvarinnar í Winnipeg, sem
hefur að markmiði sínu að koma
konum í myndlist á framfæri og
skapa þeim tækifæri til að komast
áfram í kanadískum myndlist-
arheimi.
Fyrirlestur hennar í kvöld er tví-
skiptur, þar sem hún annars vegar
fjallar um myndbandsverk sitt,
Queer Grit og hinsvegar um starf
sitt á vegum MAWA.
Um myndbandsverkið Queer Grit
segir Crowe: „Í þessu verki er ég að
skoða tengslin á milli landsins, lík-
ama okkar og frásagnaraðferðar
vestrans, eins og þetta hefur mótast
í gegnum leikföng, sjónvarp og
kvikmyndir. Ég er heilluð af rýminu
sem skapast þegar árekstur verður
milli nýlendusögunnar og frásagn-
araðferðar Hollywood, svæðið þar
sem raunveruleikinn og tilbúin
ímynd sögunnar skarast. Ég beiti
frásagnaraðferð vestrans til að
bæta inn samkynhneigðinni sem
vantar og til að fletta ofan af skefja-
lausu ofbeldi vestrans. Hvernig hef-
ur vestrinn mótað kynhneigð og
kynhugmyndir okkar og hvernig
hefur vestrinn mótað hugmynd
mína um eigin kynþátt, þann hvíta?“
Myndlist| Fyrirlestur í SÍM-húsinu í kvöld
Skoðar hugmyndafræði
vestrans í femínísku samhengi
Úr myndbandsverkinu Queer Grit eftir Roewan Crowe.
SÍGILD ævintýri eru vinsæl hjá
börnum sem vilja sjá aftur og aftur
það sem þeim lík-
ar vel. Í Æv-
intýrabókinni
hristir Möguleik-
hússmaðurinn
Pétur Eggerz upp
í nokkrum vinsæl-
um ævintýrum
með því að láta
úlfinn úr Rauð-
hettu stinga af úr
sínu ævintýri.
Stúlkan Dóra sem les ævintýri fyrir
svefninn fær veiðimanninn í lið með
sér og saman leita þau að úlfinum í
nokkrum öðrum ævintýrum. Þetta er
sniðuglega gert því margt er skondið
og spennandi í senn þegar verkinu
vindur fram.
Ingrid Jónsdóttir leikstjóri hefur
treyst leikurum sínum vel, reyndum
og óreyndum, því eina leikmyndin
eru ljósmyndir sem unnar eru upp úr
ævintýrabókum og varpað á vegginn
aftan við leiksviðið en sviðsgólfið er
tómt að mestu leyti. Þetta tekst vel að
mestu leyti og sviðið er vel nýtt. Þetta
þýðir að meira mæðir á leikurunum
þegar engin er leikmyndin til að
styðjast við en stór hluti fólksins er
nýliðar. Aðalpersónan Dóra, sem les
ævintýrin, er leikin af hinni ungu Sig-
rúnu Harðardóttur sem lék prýðilega
og lék fallega á fiðlu. Veiðimaðurinn
var leikinn af Hjálmari Bjarnasyni en
hann var oft broslegur og andhetju-
legur. Guðlaugur Baldursson lék úlf-
inn en hann var ólíkindalegur og lipur
og það sérstaklega þegar hann barð-
ist með sverði við prinsinn í Þyrnirós-
arævintýrinu. Hins vegar lá úlfinum
of hátt rómur og stundum var of mik-
ið um hávaða og hamagang í sýning-
unni á kostnað lágværari tóna æv-
intýranna. Skógarhöggsmaðurinn
sem var leikinn af Pétri R. Péturssyni
var á lágu nótunum og oft ísmeygi-
lega fyndinn og aulalegur. Sigsteinn
Sigurbergsson naut sín vel í hlutverki
stígvélaða kattarins hégómlega og
Brynhildur Sveinsdóttir hvíldi vel í
ólíkum hlutverkum mömmu Dóru og
stjúpu Öskubusku.
Að öllu jöfnu rann sýningin vel
áfram, tónlistin var áheyrileg, bún-
ingarnir skemmtilegir og lýsingin fal-
leg. Yngstu leikhúsgestirnir fá áreið-
anlega eitthvað fyrir sinn snúð þegar
Ævintýrabókinni er flett hjá Mosfell-
ingum.
LEIKLIST
Leikfélag Mosfellssveitar
Höfundur: Pétur Eggerz. Leikstjórn og
leikmynd: Ingrid Jónsdóttir. Myndvinnsla:
Sóla ljósmyndari. Ljósahönnun og tækni-
ráðgjöf: Gísli Berg. Tónlist og leikhljóð:
Guðni Franzson. Búningar: Elva Harð-
ardóttir og Gunnhildur Edda Guðmunds-
dóttir. Frumsýning í Bæjarleikhúsinu
12. mars 2005
Ævintýrabókin
Hrund Ólafsdóttir
Pétur Eggerz
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Lau 2/4 kl 14 – AUKASÝNING
Su 3/4 kl 14 – AUKASÝNING
Lokasýningar
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20
AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA
Su 20/3 kl 20,
Su 3/4 kl 20
Ath: Miðaverð kr 1.500
SEGÐU MÉR ALLT -
Taumlausir draumórar?
AMERICAN DIPLOMACY
eftir Þorleif Örn Arnarsson
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Fö 18/3 kl 20,Fi 31/3 kl 20, Fö 1/4 kl 20
Síðustu sýningar
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS
Í kvöld 17/3 kl 20, SÍÐASTA SÝNING
15:15 TÓNLEIKAR - SÓLÓ
Tinna Þorsteinsdóttir
Lau 19/3 kl 15:15
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Lau 19/3 kl 20 Lau 2/4 kl 20, Lau 9/4 kl 20
Síðustu sýningar
HOUDINI SNÝR AFTUR
Fjölskyldusýning um páskana
Mi 23/3 kl 20,
Fi 24/3 kl 15,
Fi 24/3 kl 20, Lau 26/3 kl 15, Lau 26/3 kl 20
SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur
Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20.
Fö 1/4 kl 20.
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA
- gildir ekki á barnasýningar!
Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur
Fö 18/3 kl 20 - UPPSELT,
Lau 19/3 kl 20 - UPPSELT,
Su 20/3 kl 21, - breyttur sýningartími!
Mi 23/3 kl 20, Fi 24/3 kl 20,
Fö 1/4 kl 20 - UPPSELT,
Lau 2/4 kl 20 - UPPSELT
Fi 14/4 kl 20, Fö 15/4 kl 20 - UPPSELTHÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar
eftir vesturfarasögu
Böðvars Guðmundssonar
Í kvöld 17/3 kl 20
Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20,
Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20
Fi 21/4 kl 20, Fö 22/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20
DRAUMLEIKUR eftir Strindberg
Samstarf: Leiklistardeild LHÍ
Lau 19/3 kl 20,
Su 20/3 kl 20,
Lau 9/4 kl 20,
Su 10/4 kl 20
STÓRKOSTLEG SPENNUATRIÐI, TRÚÐAR, ELDUR
OG SPRENGINGAR, GAMAN OG GALDRAR.
Tryggðu þér miða í síma 568 8000
sýningar: 23. mars kl. 20
24. mars kl. 15 og 20
26. mars kl. 15 og 20
Græn tónleikaröð #4 HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
FÖSTUDAGINN 18. MARS KL. 19.30
Engelbert Humperdinck ::: Forleikur að óperunni Hans og Gréta
Anatolíj Ljadov ::: Baba Jaga
Anatolíj Ljadov ::: Töfravatnið
Pjotr Tsjajkovskíj ::: 1. og 3. þáttur úr ballettsvítunni Þyrnirós
Franz Liszt ::: Dauðadans fyrir píanó og hljómsveit
César Franck ::: Les Djinns fyrir píanó og hljómsveit
Richard Wagner ::: Skógarþytur úr óperunni Siegfried
Gustaf Holst ::: Perfect Fool Ballet
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Liene Circene
Galdrar og goðsagnir
Rumon Gamba, listrænn stjórnandi SÍ, vill með þessum tón-
leikum laða fram töfraveröld ævintýra, goðsagna og galdra og
víst er að efnisskráin býður upp á slíka veislu. Einleikarinn,
Liene Circene, hefur áður leikið á Íslandi og fékk þá einróma
lof gagnrýnenda. Nú leikur hún í fyrsta sinn með Sinfóníunni.
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
Aðeins
tvær sýningar
eftir
Óliver! Eftir Lionel Bart
Lau. 26.3 kl 14 Örfá sæti
Lau. 26.3 kl 20 Uppselt
Allra síðustu sýningar
Ath: Ósóttar pantanir
seldar daglega!
sýnir
PATATAZ
fjölmenningarlegan
fjölskylduleik
Höfundur: Björn Margeir
Leikstjóri: Bergur Þór Ingólfsson
Sýnt í Stúdíó 4,
Vatnagörðum 4
Fös. 18. mars
Lau. 19. mars
Mið. 23. mars
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir í s. 551 2525
midasala@hugleikur.is