Morgunblaðið - 20.03.2005, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.03.2005, Qupperneq 21
þurfa því að ná til kvenna til að skila árangri. Á vegum Grænbeltishreyf- ingarinnar hefur einmitt verið lögð áhersla á að vinna með konunum, með góðum árangri. Ég hafði tækifæri til þess að hlýða á Maathai, nú í febrúar, halda fyr- irlestur við norska lífvísindaháskól- ann, en þaðan hefur hún heiðursdokt- orsnafnbót. Þar lagði hún ríka áherslu á réttan skilning á þeim öfl- um sem lægju bakvið eyðingu nátt- úruauðlinda Afríku. Alltof algengt væri að skuldinni væri skellt á fátæka smábændur, sem hún taldi að væru þolendur en ekki gerendur í því sam- hengi. Í Kenýa væru það til dæmis fyrst og fremst öflug fyrirtæki og ein- staklingar sem hyggju skógana og legðu síðan undir sig lönd í óljósri rík- iseigu. Spilling og óstjórn væru því helstu drifkraftar eyðingar náttúru- auðlinda Afríku, sem bitnaði síðan harkalega á fátækum smábændum, ekki síst konunum sem ættu allt sitt undir. Það er hins vegar erfitt viðfangs- efni Maatahi að takast á við embætti aðstoðarumhverfisráðherra, ef marka má síðustu fréttir að áfram- haldandi spillingu í Kenýa. Hún tók við því embætti árið 2002 í ríkisstjórn Kibaki forseta. Þar eru greinilega enn átök milli afla tengdra Moi, fyrr- um forseta, og Kibaki, núverandi for- seta. Þeir tilheyra hvor sínum ætt- bálki, Moi er af Tungen-ættbálknum frá Vestur-Kenýa sem er hluti af Kal- enjin-hópnum, en Kibaki er Kikuyu, líkt og Maatahi, nokkuð sem skiptir miklu í kenýskum stjórnmálum. Í krafti embættis hennar og þeirra virðingar sem fylgir nóbelsnafnbót- inni eru miklar vonir bundnar við að henni takist nú vel til í krossferð sinni gegn spillingu í stjórnkerfinu, rétt- indum kvenna, aukinni skógrækt og bættu umhverfi. Allir geta þó verið sammála um að það er ekki auðvelt viðfangsefni. Höfundur er skógfræðingur hjá Skóg- ræktarfélagi Íslands og stundar meist- aranám í auðlindastjórnun og þróun- arfræðum við norska umhverfis- og lífvísindaháskólann. Rannsóknarverk- efni námsins lýtur að nýtingu nátt- úruauðlinda í A-Afríku og var styrkt af Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Maathai var aðalumfjöllunarefni blaða í Kenýa í haust eftir að hún fékk Nóbelsverðlaunin. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARS 2005 21 Sigrún Stella Einarsdóttir lögg. fasteignasali GSM 824 0610 *Skv. lögum nr. 99/2004. Úr 1. mgr. 1. gr. Þeim einum er heimilt að hafa milligöngu um kaup, sölu eða skipti á fasteignum eða skráningarskyldum skipum fyrir aðra sem hafa til þess löggildingu dómsmálaráðherra.“ Kaup og sala fasteigna Ráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta Gerðu kröfu um þjónustu löggilts fasteignasala frá upphafi til enda þinna viðskipta.* Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, veitir þér ráðgjöf og þjónustu við alla þætti fasteignaviðskipta. Hún fylgir þínum málum eftir frá upphafi til enda. ● Hún skoðar eignina og verðmetur ● Hún aflar allra gagna varðandi eignina ● Hún tekur niður tilboð í eignina ● Hún aðstoðar kaupanda eignarinnar og veitir honum alla þá ráðgjöf sem hann þarf ● Hún sér sjálf um kaupsamning og afsal vegna sölunnar ● Hún er sjálf til aðstoðar ef vanefndir eða gallamál koma upp Hafðu þín fasteignaviðskipti á einni hendi. Það er öruggara. Sími 588 5530 Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58 Sími 588 5530 - Fax 588 5540 Netfang: berg@berg.is Heimasíða: www.berg.is Opið virka daga frá kl. 9-18 FRUMSÝNUM NÝJAN GS KOMDU OG REYNSLUAKTU EINUM GLÆSILEGASTA BÍL SEM VÖL ER Á. OPIÐ SUNNUDAG FRÁ 13.00 TIL 16.00. NÝBÝLAVEGUR 6 • 200 KÓPAVOGUR • S. 570 5400 • WWW.LEXUS.IS NÝR GS Við leitum stöðugt að fullkomnun. Nýr Lexus GS færir þig nær tak- markinu. Stíllinn er glæsilegur, yfirbragðið sportlegt, viðbragðið snöggt og kraftmikið og aksturinn engu líkur. Vertu fremstur á þínu sviði. Aktu á nýjum Lexus GS. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 27 72 5 3 /2 00 5 The pursuit of perfection Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.