Morgunblaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 20. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson Hvoli flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kantata BWV 182 Himmelskönig, sei willkommen eftir Johann Sebastian Bach. Doris Soffel alt, Aldo Baldin tenór, Philippe Huttenloc- her bassi syngja ásamt Gächinger kórnum í Stuttgart með Bach Collegium hljóm- sveitinni í Stuttgart; Helmuth Rillings stjórnar._ 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Styrjaldir - skemmtun og skelfing. Fjórði og lokaþáttur: Styrjaldir í þágu mál- staðar. Umsjón: Árni Bergmann. (4:4). 11.00 Guðsþjónusta í Möðruvallakirkju. Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir prédik- ar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Hinn eini sanni Henry Smart eftir Roddy Doyle. Leikgerð: Bjarni Jónsson. Meðal leikenda: Björn Ingi Hilmarsson, Kristbjörg Kjeld, Guðlaug El- ísabet Ólafsdóttir, Baldur Trausti Hreins- son, Gunnar Hansson, Hjálmar Hjálm- arsson, Sólveig Arnarsdóttir, Valur Freyr Einarsson og Rúnar Freyr Gíslason. Leik- stjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson og Björn Eysteinsson. (3:4) 14.00 Árstíðirnar eftir Antonio Vivaldi. And- rew Manze leikur með Barrokksveitinni í Amsterdam í Árstíðakonsertunum fjórum; Ton Koopman stjórnar. Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir. 15.00 Vísindi og fræði. Ari Trausti Guð- mundsson ræðir við Sturlu Friðriksson erfðafræðing. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói sl. fimmtudag. Stjórnandi: Rumon Gamba. Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Leikin tónlist eftir gest þáttarins Nú, þá, þegar frá sl. mánu- degi. 19.40 Íslenskt mál. Svavar Sigmundsson flytur þáttinn. 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir. 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Vigfús Bjarni Alberts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 23.00 Grískar þjóðsögur og ævintýri. í þýð- ingu Friðriks Þórðarsonar. Þorleifur Hauks- son les. (9:10). 23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 09.00 Morgunstund barnanna 11.00 Formúla 1 e. 13.30 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 14.20 Spaugstofan e. 14.50 Regnhlífarnar í New York e. (9:10) 15.20 Mósaík e. 16.00 Útlínur e. 16.30 Meistaramót Ís- lands í sundi Bein útsend- ing úr Laugardal í Reykja- vík. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Krakkar á ferð og flugi Á Hellissandi býr fjörug og brosmild stelpa sem heitir Véný Viðars- dóttir. Véný fer með okkur á sílaveiðar, í fjöruferð, og sendir flöskuskeyti út í bláinn. Á Hellissandi eru krakkarnir duglegir í íþróttum og er krakkablak eitthvað sem allir ættu að kynna sér. Umsjón- armaður er Linda Ásgeirs- dóttir og um dagskrárgerð sér Ægir J. Guðmundsson og framleiðandi er Ljósa- skipti. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Í brennidepli Frétta- skýringaþáttur í umsjón Páls Benediktssonar. 20.45 Örninn (Ørnen) (7:8) 21.45 Helgarsportið 22.10 Maður án fortíðar (Mies vailla menneisyyttä) Leikstjóri er Aki Kaur- ismäki og meðal leikenda eru Markku Peltola, Kati Outinen, Juhani Niemelä og Kaija Pakarinen. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.45 Kastljósið e. 00.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 15.15 Amazing Race 6 (Kapphlaupið mikla) (11:15) (e) 16.00 American Idol 4 (20:42)(21:42) 17.10 Whoopi (Don’t Hide Love) (18:22) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Sjálfstætt fólk 20.40 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börnum. (10:24) 21.25 Twenty Four 4 (24) Margverðlaunuð þáttaröð sem hefur hvarvetna sleg- ið í gegn. Stranglega bönnuð börnum. (9:24) 22.10 Nip/Tuck 2 (Klippt og skorið) Á meðal leik- enda eru Famke Janssen og mæðgurnar Vanessa Redgrave og Joely Rich- ardson. Stranglega bönn- uð börnum. (16:16) 23.05 60 Minutes I 2004 23.50 Silfur Egils Í Silfri Egils eru þjóðmálin í brennidepli. Umsjón- armaður er Egill Helga- son, margreyndur fjöl- miðlamaður og einn vinsælasti sjónvarps- maður landsmanna. Þátt- urinn er í beinni útsend- ingu. (e) 01.20 Jurassic Park 3 (Júragarðuinn 3) Aðal- hlutverk: Sam Neill, Willi- am H. Macy, Téa Leoni og Alessandro Nivola. Leik- stjóri: Joe Johnston. 2001. Bönnuð börnum. 02.50 Fréttir Stöðvar 2 03.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.10 Hnefaleikar (Erik Morales - Manny Pacq- uiao) e. 13.50 Spænski boltinn Útsending frá leik Deportivo La Coruna og Barcelona. 15.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 16.00 Bandaríska móta- röðin í golfi (Honda Class- ic) 16.55 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 17.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Malaga) Bein útsending. Vonir kon- ungsliðsins um sigur í deildinni minnka með hverri viku. Eftir ófarirnar gegn Getafe um síðustu helgi verða David Beckham og félagar að taka sig á. Stuðningsmenn Real Madrid heimta sigur. 20.00 US PGA Bay Hill In- vitational Bein útsending. 23.00 Ítalski boltinn (Roma - AC Milan) Útsending frá leik Roma og AC Milan en leikurinn var sýndur beint á Sýn2 klukkan 19.25 fyrr í kvöld. 07.00 Blandað efni innlent og erlent 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Skjár einn  21.50 Peter Sellers er í essinu sínu í þess- ari skemmtilegu gamanmynd. Sellers er sem fyrr í hlut- verki lögregluforingjans Jacques Clouseau. Meistari Blake Edwards leikstýrir en myndin er frá árinu 1964. 06.00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 08.00 The Powerpuff Girls 10.00 Molly 12.00 Prince William 14.00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 16.00 The Powerpuff Girls 18.00 Molly 20.00 Prince William 22.00 Tart 24.00 The Musketeer 02.00 Twelve Monkeys 04.05 Tart OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 01.00 Fréttir 01.03Næturgalinn held- ur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval lands- hlutaútvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Örn Jósepsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudags- kvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sunnu- dagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Frá því í morgun). 21.15 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljóma- lind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17 Styrjaldir fyrr og síðar Rás 1  10.15 Styrjaldir hafa fyrr og síðar verið skemmtilegar og spennandi í huga manna, eins þótt þeir fái fljótt að vita af skelfilegum hörmungum sem þeim fylgja. Hvers vegna reynist svo erfitt að festa í vit- und manna þá beisku reynslu sem fengist hefur af styrjöldum? Árni Bergmann hefur reynt að svara þeirri spurningu. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 17.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntanlegum leikjum, far- ið yfir mest seldu leiki vik- unnar, spurningum áhorf- enda svarað, o.s.frv. (e) 21.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 09.00 Malcolm In the Middle (e) 09.30 The King of Queens (e) 10.00 America’s Next Top Model (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn Pólitískur þáttur í umsjón hægrimannsins Illuga Gunnarssonar og vinstri- konunnar Katrínar Jak- obsdóttur. Sitt í hvoru lagi rökræða þau við gesti sína og reyna að varpa nýju ljósi á menn og málefni. Illugi og Katrín skiptast á að hefja leikinn og ljúka honum og í öðrum hluta munu blaðamennirnir Ólafur Teitur Guðnason og Guðmundur Stein- grímsson fara yfir fréttir vikunnar ásamt gestum. 11.55 Birmingham - Aston Villa 14.00 The Magic Show 15.00 Survivor Palau (e) 16.00 Liverpool - Everton 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 The Simple Life 2 - lokaþáttur (e) 19.30 The Awful Truth 20.00 Allt í drasli Hver þáttur segir frá ein- staklingi eða fjölskyldu, venjulegu fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á því að þrífa í kringum sig. Stjórnendur þáttarins verða tveir, Heiðar Jóns- son snyrtir og Margrét Sigfúsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík. 20.30 Will & Grace 21.00 CSI: New York 21.50 The Pink Panther: A Shot in the Dark 23.30 C.S.I. (e) 00.15 Boston Legal (e) 01.00 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp (e) 01.10 Cheers (e) 01.35 Óstöðvandi tónlist FJALLAÐ er um ólöglegt erlent vinnuafl á Íslandi og meðal annars rætt við útlending sem var í svartri vinnu, í fréttaskýringaþætt- inum Í brennidepli í kvöld. Farið er með verkalýðsmönnum í eftirlitsferðir á marga vinnustaði á höfuðborgarsvæðinu og fylgst með handtöku lögreglu á ólöglegum starfs- mönnum. Þá er slegist í för með flutningabílstjóra og ástand þjóðveganna á landinu kannað, ekki síst í ljósi þess að mun meira álag er á veg- unum eftir að strandflutningar lögðust af. Loks er linsunni beint að vetrargolfi á Ís- landi. Umsjónarmaður er Páll Benediktsson og um dagskrárgerð sér Haukur Hauksson. Þátturinn er textaður á síðu 888 í Textavarpi. Málefni í brennidepli Í brennidepli er í Sjónvarpinu kl. 20. Ólöglegt vinnuafl ÁSTRALSKA sápuóperan Ná- grannar fagnar tuttugu ára sjónvarpsafmæli sínu um þess- ar mundir. Milljónir manna, í löndum allt frá Íslandi til Dubai, horfa á þættina sem eru sérstaklega vinsælir í Bretlandi. Þar horfa fleiri á Nágranna í hverri viku en búa í Ástralíu. Þetta er einfaldur þáttur byggður á mörgum árum af „ást, svita og tárum“, að sögn framleiðandans Peter Dodds. „Íbúarnir í Ramsey Street hefa lent í ýmsu. Eitt af því sem gerir þáttinn skemmti- legan er þessi ástralski húmor þar sem grínið fléttast jafnvel inn í alvarlegu söguþræðina,“ sagði Dodds í samtali við fréttavef BBC en hann hefur unnið við þættina í áratug. „Ég held að þegar allt kemur til alls eigi það vel við Breta að við tökum okkur ekki of alvar- lega.“ Ramsey Street er sem sagt gatan sem grannarnir góðu búa við en hún er í Erins- borough, tilbúnu úthverfi Melbourne. Sápan hefur hjálpað mörg- um ferlinum og kynnt til sög- unnar Kylie Minogue, Holly Valance, Natalie Imbruglia, Jason Donovan og Guy Pierce. Peter Moore, sem flutti til Ástralíu frá Essex snemma á áttunda áratug síðustu aldar, er með kenningu um af hverju þættirnir hafi verið svona vin- sælir í Bretlandi. „Í breskum sápum hafa allir það ómögu- legt og veðrið er slæmt. Hérna er þetta ekkert nema sól og stuð og þess vegna elska Bret- ar Nágranna svona mikið.“ Þetta er ekki svo vitlaus kenning og áreiðanlega ein ástæða þess að Íslendingum líkar andrúmsloftið við Ramsey Street svona vel. … góðum grönnum Nágrannar eru á Stöð 2 í dag kl. 13.30. EKKI missa af … Karl og Susan þekkja margir en fjölskylda þeirra hefur lengi komið við sögu Ramsey Street í Nágrönnum. STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.