Morgunblaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARS 2005 65  Sló í gegn í USA Flott mynd. Töff tónlist (HOPE með Twista, BALLA með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson l tt y . ff t li t ( i t , ). y ri . i i t ff r , l . HELVÍTI VILL HANN, HIMNARÍKI VILL HANN EKKI, JÖRÐIN ÞARFNAST HANS Magnaður spennutryllir sem þú mátt ekki missa af! með Keanu Reeves í aðalhlutverki  Mbl.  DV Með tónlist eftir Sigur Rós! Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. ráðfyndin ga an ynd frá es nderson, fra leiðenda oyal Tenenbau s eð il urray, en ilson, ate lanchett og njelicu uston í aðalhlutverku . Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna Mynd eftir Joel Schumacher. Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber. Óperudraugurinn Samuel L. Jackson ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK RING TWO kl. 5.40-8-10.20 B.i. 16 RING TWO VIP kl. 5.40-8-10.20 LIFE AQUATIC kl. 5.40-8 -10.20 CONSTANTINE kl. 8-10.20 B.i. 16 PHANTOM OF THE OPERA kl. 8 WHITE NOISE kl.8.15-10.20 B.i. 16 BANGSÍMON og FRÍLLINN ísl.tal kl. 2-4-6 Fjölsk.d. POLAR EXPRESS ísl.tal kl. 1.30-3.45-5.50 Fjölsk.d. LEMONY SNICKETT´S kl. 1.30-3.45-6 Fjölsk.d. HJÁLP ÉG ER FISKUR ísl.tal kl. 2-4 Fjölsk.d. RING TWO kl. 5.40-8-9.15-10.20-11.30 B.i. 16 COACH CARTER kl. 5.30-8-10.30 BANGSÍMON og FRÍLLINN ísl.tal kl. 12-1-2-4 Fjölsk.d. TEAM AMERICA kl. 3.30-7 B.i. 14 Fjölsk.d. LEMONY SNICKETT´S kl. 12-2.15-4.30 Fjölsk.d. RING TWO KL. 5. 40-8-10.15 B.i. 16 ROBOTS M/ÍSL.TALI KL. 2- 4 - 6 BANGSÍMON OG FRÍLLINN kl. 2-4 HITCH KL. 8-10.20 Fjölskyldudagar verð kr. 250 Fjölskyldudagar verð kr. 250 Fjölskyldudagar verð kr. 250 RING TWO kl. 8-10.20 B.i. 16 COACH CARTER kl. 5.40-8-10.20 Frumsýnd BANGSÍMON OG FRÍLLINN kl. 2-4-6 Fjölsk.d. TEAM AMERICA kl. 2 Fjölsk.d.  kvikmyndir.is  DV Koda-menn voru greinilega gríð- arlega vel undirbúnir, enga hnökra að finna á spilamennsku og útfærslu. Það vantaði þó fjörið í þá félaga, meiri spennu og skemmtan, því lögin virkuðu líflaus þó þau væru bæði vel samin og góð. Það var helst að lifnaði yfir í öðru laginu, en dugði ekki til. Þeir félagar í Jamie’s Star höfðu gert ýmsar breytingar á liðsskipan frá undanúrslitunum, bætt við sig manni og söngvarinn lagði bassann til hliðar til að einbeita sér að söngn- um. Breytingarnar voru til bóta, sveitin varð mun sterkari eins og heyra mátti strax í fyrsta laginu sem batnaði eftir því sem það varð lengra. Grípandi gott rokk. Tvíeykið We Painted the Walls vakti athygli fyrir spilagleði og yf- irvegaða framkomu í undanúrslitum, en nú gekk þeim fæst í haginn, lentu í hljóðfæravandræðum og varð fingraskortur á gítarhálsinum. Fyrsta lagið stakk skemmtilega í stúf, fínlegt og vel spilað. Ekki tókst eins vel upp með annað lagið, en þriðja lagið, sem er einkar vel samið og útsett lag, heppnaðist að mestu. Það fór vel á því að ljúka til- raununum með glysrokki að hætti Mystical Fist – hafi mönnum verið farið að renna í brjóst hlutu þeir að hrökkva upp við dogg er gítar- og mannsraddaröskrið byrjaði. Ekta glimmer með fullt af gítarsólóum og kjarnmiklum öskrum. Þeir félagar þurfa þó að taka sig á í lagasmíðum því þriðja lag þeirra hafði lítið við sig, fulllangt en þó með góðu viðlagi. Úrslit urðu svo þau að Jakobín- arína sigraði, fimmta hafnfirska hljómsveitin sem sigrar í Músíktil- raunum. Hello Norbert varð í öðru sæti og The Dyers því þriðja. Að- standendur Tíma völdu We Painted the Walls athyglisverðustu hljóm- sveitina. Ágúst Fannar Ásgeirsson fékk verðlaun sem efnilegasti hljóm- borðsleikarinn og er vel að þeirri við- urkenningu kominn. Gunnar Leó Pálsson í Gay Parad var valinn efni- legasti tommuleikarinn, Snævar Örn Jónsson í Hip Razical efnilegasti bassaleikarinn, Halldór Arnarson í Hello Norbert efnilegasti gítarleik- arinn og Elís Már Guðmundsson í Kermes efnilegasti söngvarinn. Hvernig Jakobínurínu á eftir að vegna er svo erfitt að segja. Sveitin er nú í þeirri aðstöðu að sigurlaunin geta nýst henni til að ljúka við breið- skífu og vel það, því ekki er bara að hún ynni tíma og hljóðmann í Sund- lauginni heldur fékk hún nánast hljóðver þar sem Mboxið er og hug- búnaðurinn sem fylgir. Nafnið á sjálfsagt eftir að þvælast eitthvað fyrir þeim félögum og eins ná þær hljómsveitir sjaldnast langt hér á landi sem syngja á ensku eins og sagan sannar. Þeir hafa þó alla burði til að ná vinsældum, voru kannski ekki flottastir eða bestu spilamenn- irnir en voru með bestu lögin, lang- bestu lögin. Félagarnir í The Dyers hrepptu þriðju verðlaunin. Hello Norbert lenti í öðru sæti. Árni Matthíasson HINN þekkti leikstjóri Lars von Trier ætlar að taka sér hlé frá kvik- myndagerð til að skrifa handrit að sjónvarpsþætti. Hann gerir þetta í samstarfi við danska grínista, Casp- er Christensen og Frank Hvam en þeir ætla að skrifa saman einn þátt af gamanþætti grínistanna, sem ber nafnið Trúður (Clovn) fyrir TV2 Zulu. „Hann er mjög ánægður með það sem þeir eru að gera,“ segir framleið- andi þáttanna Louisa Vesth. „Þetta er ekki hefðbundin gaman- þáttur. Þessir strákar segja og gera hluti sem við aðeins hugs- um um. Þetta er á milli veruleika og tilbúnings. Allir leika sjálfa sig.“ Lars von Gríner Lars von Trier
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.