Morgunblaðið - 13.04.2005, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 35
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Dulspeki
Birgitta Hreiðarsdóttir, spá-
og leiðsagnarmiðill, er með
einkatíma
1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar-
teikning fylgir með.
2. Hugleiðslueinkatímar, heilun,
tilfinningalosun.
Upplýsingar í síma 848 5978.
Dýrahald
Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður
fyrir hunda og ketti í hæsta gæða-
flokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Merktu gæludýrið. Hunda- og
kattamerki kr. 990 m. áletrun t.d.
nafn og sími. FANNAR verðlauna-
gripir, Smiðjuvegi 6, (rauð gata),
Kópavogi, s. 551 6488. www.fann-
ar.is - fannar@fannar.is
Gefins
Grábröndóttur kettlingur fæst
gefins, læða ljúf og góð.
Uppl. í s. 864 1420 og 438 1420.
Veitingastaðir
Sparaðu þúsundir með 22
krónum á dag! Frystihólf til leigu.
Tilvalið fyrir veiðina, heimilið og
veitingastaði. Vortilboð - 30% af-
sláttur. Frystihólfaleigan Gnoð-
arvogi 44 - sími 553 3099.
www.frystiholf.is
frystiholf@frystiholf.is
Nudd
Nuddstofan Klapparstíg 25-27
býður:
Verkja/vöðvabólgumeðferð -
Bowen tækni - Slökunarnudd -
Rolfing - Svæðanudd - Reikiheil-
un - Pólun og fl.
Sími 561 7080 og 893 5480.
Klassískt nudd Árangursrík og
kröftug olíu- og smyrslameðferð
með ívafi ísl. jurta.
Steinunn P. Hafstað s. 692 0644.
Heimilistæki
Sturtuklefar frá kr. 39 þús.
Nuddbaðkör með 50% afslætti.
Ný sending af inni- og útiflísum.
Húsheimar, Lækjargötu 34,
Hafnarfirði, sími 553 4488,
husheimar.is .
Hljóðfæri
Píanó, Krakauer með stól
Gott hljóðfæri með mjög góðum
hljóm (en þarf að stilla). Tilboð
óskast. Uppl. í síma 552 2987 eftir
kl. 17.30.
Húsnæði í boði
Mosfellsbær! 60 fm 2ja herb.
íbúð í nýlegu fjölbýli í Klapparhlíð
til leigu frá 1. maí. Upplýsingar í
s. 567 4406.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3ja herb. íbúð til
leigu frá 15. maí. Skilvísar
greiðslur. Fyrirframgreiðsla og
meðmæli ef óskað er. Sími 864
4849, Þóra.
thora_6@hotmail.com
Einbýli - 6 mánuðir Hjón á fimm-
tugsaldri, ásamt 2 uppkomnum
börnum, óska eftir leiguhúsnæði,
helst í Hf. eða Garðabæ.
Æskilegt væri einbýli, raðhús/
parhús m/þrifalegum bílskúr.
Upplýsingar í síma 698 0330.
Námskeið
Upledger stofnunin auglýsir
Námskeið í orkuvinnu og
samþættingu orkuvinnu við önnur
líkamsmeðferðarform verður
haldið 21.-24. apríl nk. Upplýsing-
ar og skráning í síma 466 3090 og
á www.upledger.is/greinar
Stjórn á verkjum/ líkamlegum
veikindum. Orkusviðs og undir-
meðvitundarfræði notuð í einka-
þjálfun og meðferð við huglægu,
tilfinningalegu og líkamlegu ójafn-
vægiNotuð er m.a.EFT (Emotional
Freedom Techniques) og dáleiðsla
(Hypnotherapy)
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslu-
fræðingur s:6945494
www.EFTiceland.com
MCP Windows XP kerfisstjóra-
nám hefst 3. maí. Alls 63 stundir
á aðeins kr. 69.000. Vandað nám
hjá viðurkenndum Microsoft
skóla. Upplýsingar á vefnum og
í síma 863 2186.
Rafiðnaðarskólinn www.raf.is
Til sölu
Kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Skattframtöl
Framtalsaðstoð. Framtalsþjón-
usta fyrir einstaklinga og rekstr-
araðila. Er viðskiptafræðingur -
mikil reynsla. Upplýsingar í s. 517
3977 og framtal@hotmail.com
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809 og 587 5232.
Vélar & tæki
Ódýrar rafstöðvar. Díselrafstöð
4,5kW. 1 fasa. Rafstart. Verð
155.105 m. vsk. Bensínrafstöð
800W. Þyngd 21 kg. Verð 19.500
m. vsk. Loft og raftæki, s. 564
3000. www.loft.is
Bátar
Kayak óskast Óska eftir að
kaupa sjókayak og búnað honum
tengdum.
Jón Hákon í síma 862 4682.
Bátaland, allt til báta. Utan-
borðsmótorar, bátahlutir, dælur,
öryggisbúnaður, bátar, þurrkubú-
naður og margt fleira. Bátaland,
Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S.
565 2680, www.bataland.is
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bílar
VW Passat Comfortline 4x4
SYNCRO árg. 1998, 1800 ccm, 125
hö, gulur. Ekinn 46 þús. km, bíl-
skúrsvanur, nýskoðaður. Sami
eigandi. Verð 1.090 þús. Uppl. í
síma 891 8125.
VW Golf Station 4x4 Syncro
árg. 1998, 1800 ccm, 89 hö, hvítur.
Ekinn 112 þús. km, nýskoðaður.
Sami eigandi. Verð 790 þús. Uppl.
í síma 891 8125.
Turbo Subaru Impreza WRX
Turbo, nýskráður 7/2004, ekinn
20.000 km., 17" Titanium felgur,
MP3 spilari o.fl. o.fl.
Verð 2.590.000.
NeraCars ehf., s. 695 9393.
Toyota Avensis Terra árg. '98,
1800 slagrými, 4 dyra, sjálfsk., ek.
61 þús. Ásett verð kr. 970.000.
ABS-hemlar, dráttarkúla, sam-
læsingar, geislaspilari, innspýt-
ing, líknarbelgir, rafdrifnar rúður.
Uppl. í síma 694 2544.
Toyota Avensis Sol 2.0 AT
Nýskr. 01/03, ekinn 47 þús. km.,
vínrauður, filmur, geislaspilari,
plussáklæði o.fl. Toppeintak.
Verð 1.850.000.
Heimsbílar eru staðsettir á nýja
stóra bílasölusvæðinu
við Klettháls 11.
Heimsbílar,
Kletthálsi 11a,
110 Rvík, sími 567 4000.
www.heimsbilar.is
Suzuki Grand Vitara 8/2000. Ek-
inn 82 þús. km, V6, 2500cc, sjálf-
skiptur, hraðastillir, loftkæling,
álf., geislaspilari o.fl. Einn eig-
andi, reyklaust faratæki. Verð
1.490 þús.
Upplýsingar hjá Toppbílum,
Funahöfða 5, sími 587 2000.
Subaru Legacy s/d 2.0 4wd
Ek. 80 þús., sko. '05. Sjálfsk. Einn
eigandi. Nýskr. 1/2000. 4 sumar/
vetrardekk. ABS, álfelgur, CD, hiti
í sætum, leður, spoiler. Alltaf
þjónustaður. Engin skipti.
Uppl. í símum 862 8892/862 8891.
Porsche Cayenne S 08/03, ekinn
34 þús. V8 340 hö, dökkgrár, svart
leður, BOSE sound, tiptronic, 18"
álfelgur, tire press monitor o.fl.
Eins og nýr! Get sent myndir í
tölvupósti. Verð kr. 7.150.000!
Upplýsingar í síma 893 7781.
Nýkomnar myndir til að mála
eftir númerum í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600,
www.tomstundahusid.is
„Fjölskyldugullmoli“ Mazda
Premacy 2001, sjálfsk., ek. 46.500
km, silfurgrár. Sumard./álfelgur,
vetrard./stálfelgur. CD, skuldlaus,
reyklaus, ný ryðvörn. Næsta
skoðun '06. Verð 1.320 þús. Engin
skipti. Uppl. í síma 696 1072.
Árg. '04, ekinn 17 þús. km.
VW Touareg til sölu. Ekinn 17.000
km. Silfurgrár. Hlaðinn búnaði.
Ljósgrá leðurinnrétt., sóllúga o.fl.
Glæsilegur bíll. Verð 4.750.000.
Upplýsingar í síma 824 4790.
Astonish Frábærar umhverfis-
vænar hreinlætisvörur.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600,
www.tomstundahusid.is
Jeppar
Glæsilegur Jeep Liberty Sport
V6, 2003 Glæsilegur Jeep Liberty
Sport V6 3.7, 210 hö., sjálfsk.,
upphækkaður, cromepakki, hrað-
astillir, cd o.fl. Ek. 30 þús. km.
Upplýsingar í síma 697 7685.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat,
892 4449/557 2940.
Hjólhýsi
Hobby 560 ufe excellent, nýtt
Glæsilegt hús, gott verð, skráð
og tilbúið í ferðalagið, mjög gott
skipulag, ísskápur, örbylgjuofn og
sturta. Til sýnis í Grafarvogi. Upp-
lýsingar í síma 893 2878.
Bílar aukahlutir
Ökuljós, hagstæð verð. Vitara,
Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al-
mera, Primera, Patrol, Golf, Polo,
Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia,
Uno, Punto, Brava, Peugeot 306,
406, 206, Berlingo, Astra, Vectra,
Corsa, Zafira, Iveco, Twingo,
Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc-
er, Colt, Carisma, Avensis, Cor-
olla, Yaris, Carina, Accent, Civic,
Escort, Focus, S40.
Sérpöntum útispegla.
G.S.Varahlutir
Bíldshöfða 14.S.5676744
Þjónustuauglýsingar 5691111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Föstudaginn 8. april var spilað á 9
borðum. Úrslit urðu þessi:
N/S
Sigurður Hallgrímss. – Jón Ó. Bjarnas. 249
Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafss. 236
Oddur Jónsson – Kristján Þorlákss. 231
Katarínus Jónss. – Friðrik Hermannss. 221
A/V
Árni Guðmss. – Hera Guðjónsd. 238
Kristján Ólafss. – Jón Sævaldss. 234
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 230
Steindór Árnason – Dagný Gunnarsd. 229
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði Glæsibæ fimmtud. 7.4.
Spilað var á 14 borðum. Meðalskor
312 stig.
Árangur N–S:
Oddur Halldórss. – Viggó Nordqvist 377
Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónsson 359
Karl Karlsson – Sigurður Steingrímsson 343
Árangur A–V:
Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 437
Magnús Jóhannsson – Erla Sigurðard. 347
Elín Jónsdóttir – Soffía Theodórsd. 342
Frá bridsdeild FEBK Gjábakka
Föstudaginn 8. apríl var spilaður
tvímenningur á 10 borðum.
Úrslit voru þessi í N/S:
Guðjón Kristjánsson – Magnús Oddsson 268
Magnús Halldórss. – Oliver Kristóferss. 254
Auðunn Guðmss. – Bragi Björnsson 244
A/V
Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss.
281
Ólafur Lárusson – Unnar A. Guðmss. 264
Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 232
Bridsfélag Reykjavíkur
Föstudaginn 8. apríl mættu 16 pör
til leiks í föstudagsbridge félagsins.
Aðeins munaði þremur stigum á
tveimur efstu pörunum í lokin, en
það voru Jón Viðar Jónmundsson og
Eðvarð Hallgrímsson sem höfðu sig-
ur í lokin. Lokastaða efstu para:
Jón V. Jónmundss. – Eðvarð Hallgrss. 33
Gísli Steingrímss. – Sveinn Þorvaldss. 30
Magnús Torfason – Sigtryggur Sigurðss. 24
Oddur Hannesson – Árni Hanness. 16
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Þá er lokið tveimur kvöldum af
þremur í vor-hraðsveitarkeppni
Bridsfélags Hafnarfjarðar. Eftir
fyrsta kvöldið var staðan þessi:
Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 545
Sveit Einars Hallssonar 527
Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 516
Á kvöldi tvö voru sveitir Bryndísar
Þorsteinsdóttur og Einars Hallsson-
ar efstar með 563, og sveit Erlu Sig-
urjónsdóttur skammt undan með
556, þannig að staðan að loknum
tveimur kvöldum er þessi:
Sveit Einars Hallssonar 1090
Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 1072
Sveit Bryndísar Þorsteinsd. 1071
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Hraðsveitakeppni félagsins hófst
mánudaginn 11. apríl með þátttöku
átta sveita. Keppnin stendur alls yfir
í þrjú kvöld. Sveit Magnúsar Orra
Haraldssonar stóð sig best á fyrsta
spilakvöldinu, skoraði 96 impa yfir
meðaltali (M=576). Í sveit Magnús-
ar, auk hans, spiluðu bræður hans
Anton og Sigurbjörn og Bjarni Ein-
arsson. Sveitirnar í næstu sætum eru
strax orðnar töluvert á eftir. Eftir-
taldar sveitir náðu hæsta skorinu á
fyrsta spilakvöldinu:
Magnús Orri Haraldsson 672
Guðrún Jörgensen 615
Ingibjörg 612
Rúnar Einarsson 599
Litla laufið 568
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK í Gullsmára
spilaði tvímenning á 14 borðum
mánudaginn 11. apríl. Miðlungur
264. Beztum árangri náðu:
NS
Páll Ólason – Elís Kristjánss. 335
Steindór Árnason – Tómas Sigurðsson 331
Kristinn Guðmss. – Guðm. Magnússon 316
Sigtr. Ellertss. – Þorsteinn Laufdal 299
AV
Ernst Backmann – Róbert Sigmundss. 314
Guðlaugur Árnason – Jón P. Ingibergss. 297
Guðm. Guðveigss. – Guðjón Ottóss. 283
Fjóla Guðmundsd. – Guðbj. Gunnarsd. 274
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson