Morgunblaðið - 13.04.2005, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 41
DAGBÓK
DÖNSK HÚSGAGNAHÖNNUN
Ef þú hefur áhuga á danskri húsgagnahönnun í hæsta gæðaflokki,
skoðaðu þá heimasíðu okkar á www.soeborg-moebler.dk og fáðu
nánari upplýsingar eða bæklinga og tilboð frá fyrirtæki okkar.
Næst þegar þú ert í Kaupmannahöfn, ertu velkomin/n að heimsækja
okkur í sýningarsal okkar (800 m2), sem er í aðeins 6 km fjarlægð
frá miðbænum.
A/S Søborg Møbelfabrik, Gladsaxevej 400, 2860 Søborg,
sími +45 39 69 42 22, www.soeborg-moebler.dk
Opnunartímar: mánudag-þriðjudag 8.30-16.30, föstudag 8.30-15
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Heilsugæsla kl.
9.30–11.30. Smíði/útskurður kl. 13–
16.30. Spil kl. 13.30. Bridge, kennsla
kl. 13.30. Keila kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist,
spilað bridge/vist, fótaaðgerð.
Dalbraut 18 – 20 | Kl. 9–11 kaffi og
dagblöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9–
16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10–
10.45 leikfimi, kl. 11.15–12.15 matur,
kl. 14.30–15.30 kaffi. Kl. 14.40 er
ferð í Bónus.
FEBÁ, Álftanesi | Haukshús kl. 13–
16. Erla Lúðvíksdóttir, bókasafns-
vörður kynnir nýjar bækur. Spilað,
teflt og spjallað. Kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í
dag kl 10–11.30. Viðtalstími er í Gjá-
bakka kl. 15–16. Félagsvist er spiluð í
Gjábakka kl. 13.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Fé-
lagsfundur verður í Ásgarði,
Glæsibæ fimmtudaginn 14. apríl kl.
17.00. Göngu Hrólfar ganga frá Ás-
garði kl. 10.00. Söngvaka kl. 14.00,
umsjón Sigurður Jónsson og Helgi
Seljan, Ragnhildur Hauksdóttir flytur
dægurperlur í kaffihléi. Söngfjelag
FEB, kóræfing kl. 17.00.
Félag kennara á eftirlaunum |
Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 16.20 í
stofu V24.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Skvettuball verður haldið í Gull-
smára laugardaginn 16. apríl kl. 20–
23. Allir velkomnir á gömlu góðu
ballskónum og með góða skapið
með sér. Kaffi, bjór og gos á hóflegu
verði. Þorvaldur Halldórsson leikur
fyrir dansi. Síðasta Skvettuball vetr-
arins.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9.15, kl. 10 og kl.
11, glerskurður kl. 13. Í Garðabergi er
handavinnuhorn og spilað brids kl.
13, vöfflukaffi kl. 14.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 8.45
sund og leikfimiæfingar í Breiðholts-
laug. Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar.
Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar. Frá
hádegi spilasalur opinn. Kl. 14.30
kóræfing. Á morgun kl. 13.15 fé-
lagsvist í samstarfi við Seljaskóla,
ESSO veitir verðlaun, allir velkomnir.
Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn
handavinna, bútasaumur. Útskurður.
Hárgreiðsla. Kl. 10 fótaaðgerð. Kl. 11
banki. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13
bridge. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi frá
kl. 9, myndmennt kl. 10, línudans kl.
11, myndmennt og glerskurður kl. 13,
pílukast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl.
16. Farið með rútu kl. 13.30 frá
Hraunseli í Þjóðminjasafnið.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu-
stofa kl. 9–15 klippimyndir, keramik
o.fl. í umsjón Sigrúnar. Jóga kl. 9–12.
Samverustund kl. 10:30–11:30. Nám-
skeið í myndlist kl. 15–18. Böðun
virka daga fyrir hádegi. Fótaaðgerðir.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
öllum opið. Betri stofa og Lista-
smiðja. Handverk og postulínsmálun.
Fótaaðgerðarstofa s. 897-9801.
Bókmenntaklúbbur í kvöld kl. 20.
Allir velkomnir að kíkja við hvenær
sem er. Við tökum vel á móti þér.
Upplýsingar í síma 568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á Korp-
úlfsstöðum á morgun, fimmtudag, kl.
10:00.
Norðurbrún 1, | Opin vinnustofa frá
kl. 9–16.30. Kl. 14 félagsvist, kaffi og
verðlaun.
SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og
dans verður í sal I.O.G.T í Stangarhyl
4, laugardaginn 16. apríl. Spila-
mennskan hefst kl. 20 og síðan
verður dansað fram eftir nóttu. Fjöl-
mennum og tökum með okkur gesti.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Félagsvist í í fé-
lagsheimilinu Hátúni 12 í kvöld kl.
19:00.
Vesturgata 7 | Kl 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl 9.15–16 mynd-
mennt, kl 10–12 sund (Hrafnistulaug),
kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl
12.15–14 verslunarferð í Bónus Holta-
görðum, kl 13–14 spurt og spjallað, kl
13–16 tréskurður, kl. 14.30–15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.45, bókband og hárgreiðsla kl. 9,
fótsnyrting kl. 10.30, morgunstund
með séra Jóni Dalbú kl. 10 hand-
mennt kl. 9 til 16, kóræfing kl. 13,
verslunarferð kl.12.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn
kl. 10–12. Allir foreldrar velkomnir
með börn sín. Kirkjuprakkarar (1.–4.
bekkur) kl. 15.30–16.30.
Áskirkja | Hreyfing og bæn kl. 11–12.
Bessastaðasókn | Foreldramorgnar
eru í Haukshúsum frá kl. 10–12. Opið
hús eldri borgara er í Haukshúsum
frá kl. 13–16. KFUM&K starf fyrir 9–
12 ára börn er í Haukshúsum frá kl.
17:30–18:30.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl.
12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir.
Léttur málsverður í safnaðarheimili
eftir stundina. Kirkjuprakkarar fyrir
7–9 ára kl. 16:30. TTT fyrir 10–12 ára
kl. 17:30. Æskulýðsstarf KFUM&K og
kirkjunnar kl. 20.
Bústaðakirkja | Starf aldraðra í Bú-
staðakirkju. Samvera á mið-
vikudögum frá kl. 13:00. Spil, föndur
og handavinna. Um klukkan 15:00 er
kaffi, Gestur dagsins er Þorvaldur
Halldórsson. Öllum er velkomið að
taka þátt í þessu starfi. Nánari uppl.
á www.kirkja.is.
Digraneskirkja | Barnastarf 6–9 ára
kl. 17:15–18:00 á neðri hæð (sjá nán-
ar www. digraneskirkja.is.).
Fríkirkjan í Reykjavík | Stund kyrrð-
ar, íhugunar og bænar verður í Frí-
kirkjunni í Reykjavík og hefst kl.
12.15. Tilvalið tækifæri til að hvíla sig
frá erli og spennu hversdagsins og
endurnýjast í anda án nokkurs áreit-
is. Heitt á könnunni í lok samveru.
Allir hjartanlega velkomnir.
Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10
til 12:30. Foreldramorgnar á Álfta-
nesi koma í heimsókn í dag 13. apríl.
Fjölmennum og tökum vel á móti
gestunum. Allir velkomnir, pabbar og
mömmur, afar og ömmur. Heitt á
könnunni.
Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í
hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr-
irbænir. Boðið er upp á léttan hádeg-
isverð á vægu verði að lokinni
stundinni. Prestar safnaðarins þjóna
fyrir altari, orgelleikari Hörður
Bragason Allir velkomnir. Æskulýðs-
félag í Engjaskóla kl. 20–21, fyrir 8.
bekk.
Grensáskirkja | Á miðvikudögum kl.
14:00–15:30 eru samverur fyrir eldri
borgara í Grensáskirkju. Sr. Ólafur
Jóhannsson annast Biblíulestur og
kvenfélag kirkjunnar sér um veit-
ingar. Allir velkomnir!.
Hafnarfjarðarkirkja | Kyrrðarstund
kl. 12–12.30. Tónlist, kyrrð, ritning-
arlestur, kærleiksmáltíð, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður í Strandbergi
frá kl. 12.30–13.
Hallgrímskirkja | Morgunmessur
alla miðvikudagsmorgna kl. 8. Hug-
leiðing, altarisganga. Einfaldur morg-
unverður í safnaðarheimili eftir
messuna.
Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar kl.
10–12. Tíu til tólf ára krakkar hittast í
Hjallakirkju kl. 16.30–17.30.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Fjöl-
skyldusamveran hefst kl. 18 með
léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19:00
er Biblíulestur fyrir alla fjölskylduna.
Joshua Jones frá biblíuskóla NTH
talar til okkar. Barna- og unglinga-
starfið er fyrir 1–2 ára, 3–4 ára, 5–7
ára, 8–9 ára, 10–12 ára og 13–17 ára.
Allir velkomnir.
KFUM og KFUK | Fundur í AD
KFUM fimmtudagskvöld kl. 20 á
Holtavegi 28. Farið verður í heim-
sókn í Landsbankann þar sem Björg-
ólfur Guðmundsson, stjórn-
arformaður LÍ, tekur á móti
fundargestum. Allir karlmenn vel-
komnir.
Kristniboðssalurinn | Samkoma í
Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut
58–60, miðvikudagskvöld kl. 20.
„Fjársjóðurinn“. Ræðumaður er
Benedikt Jasonarson. Vitnisburð-
ir.Kaffi. Allir eru velkomnir.
Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð
kl. 12.10, súpa og brauð kl. 12.30 (kr.
300), starf eldri borgara kl. 13–16
með fjölbreyttri dagskrá. Allir eldri
borgarar velkomnir. Kl. 19.30–20.15
Biblíulestur í umsjón sóknarprests,
allir velkomnir.
Laugarneskirkja | Kl. 10:00
Mömmumorgunn. Allar mömmur og
ömmur velkomnar með börnin sín.
Kl. 10:30 Gönguhópurinn Sólarmegin
leggur af stað frá kirkjudyrum alla
miðvikudagsmorgna. Kl. 14:10–15:30
Kirkjuprakkarar. (1.–4. bekkur).
Neskirkja | Foreldrarmorgnar kl. 10.
Svefn og svefnvenjur ungbarna.
Hjúkrunarfræðingur sér um efnið.
Fyrirbænamessa kl. 12.15. Sr. Sig-
urður Árni Þórðarson. Opið hús kl.
13. Eldlegar prédikanir og meistari
Jón Vídalín. Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson sér um efnið. 7 ára starf kl.
14.30. Kór Neskirkju, æfing kl. 19.
Selfosskirkja | Kvöldsamkoma með
léttri tónlist í kvöld 13. apríl kl.
20:00 Þorvaldur Halldórsson sér um
tónlistina, sr. Gunnar Björnsson
þjónar fyrir altari.
Seltjarnarneskirkja | Kyrrðarstund
kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir,
léttur hádegisverður, verið velkomin.
Þorlákskirkja | Sunnudagaskólaferð
verður farin í rútu frá Þorlákskirkju
kl. 10:15 sunnudaginn 17. apríl og
verður farið í Villingaholtskirkju. Á
eftir verður boðið upp á léttan há-
degisverð. Allir sem komið hafa í
sunnudagaskólann velkomnir. Skrán-
ing hjá Sigþrúði s. 483 3450 og
Baldri 483 3771 f.h. föstudag.
13. apríl
Siðapostular eru menn sem klóra
sjálfum sér þar sem aðra klæjar.
Samuel Beckett 1906 (Írland)
Árbók bókmenntanna
ALÞJÓÐLEG ráðstefna, Samræður
menningarheima, verður haldin dag-
ana 14. og 15. apríl í tilefni af 75 ára
afmæli Vigdísar Finn-
bogadóttur.
Dagskrá ráðstefn-
unnar á fimmtudag er
sem hér segir:
8.30–10.15 Setning-
arathöfn – Háskólabíói,
sal 1. Ávarp af hálfu
skipuleggjenda: rektor
Háskóla Íslands dr. Páll
Skúlason. Setn-
ingarávarp: Forseti Ís-
lands, Ólafur Ragnar
Grímsson. Kór Kárs-
nesskóla syngur undir
stjórn Þórunnar
Björnsdóttur. Ávarp
menntamálaráðherra,
Þorgerðar Katrínar
Gunnarsdóttur.
Lykilfyrirlestur: Towards a Philo-
sophy of Language Diversity: David
Crystal prófessor.
10.30–12.30 Málstofur Biblíu- og
sálmaþýðingar að fornu og nýju –
Þjóðarbókhlaða í samvinnu við guð-
fræðideild. Málstofustjóri: Halldór
Reynisson verkefnisstjóri.
Fólksflutningar og tungumál. Nor-
ræna húsið. Málstofustjóri: Birna
Arnbjörnsdóttir dósent.
Linguistic and cultural diversity I.
Þjóðminjasafn. Málstofustjórar: Jens
Allwood prófessor og Höskuldur Þrá-
insson prófessor.
The International Press and the
Western Worldview. Endurmennt-
unarstofnun. H.Í. Náman. Mál-
stofustjórar: Ólafur Þ. Stephensen,
Morgunblaðinu, og Bogi Ágústsson,
RÚV.
Palabras de acá y de allá. Safn-
aðarheimili Neskirkju. Mál-
stofustjórar: Erla Erlendsdóttir lekt-
or og Kristín Guðrún Jónsdóttir
stundakennari.
10.30–12.30 Fyrirlestraröð – Há-
tíðarsalur H.Í.
10.30–11.30 Að jafna
metin: menningar-
samskipti í heimsþorp-
inu: Tinna Gunnlaugs-
dóttir þjóðleikhússtjóri.
11.10–11.50 Ut desint
vires, tamen haud
temnenda voluntas:
Sigurður Pétursson
lektor.
Að koma Íslandi á
kortið: Myndin af ver-
öldinni og ásýnd Ís-
lands á kortum fyrri
alda: Ólafur Ragn-
arsson útgefandi.
14.00–14.50 Lyk-
ilfyrirlestur – Hátíð-
arsalur H.Í. Konur í japönsku nú-
tímasamfélagi og matarmenning:
Shinako Tsuchiya þingmaður.
15.00–17.00 Málstofur Íslenska – í
senn forn og ný. Norræna húsið – í
samvinnu við Íslenska málstöð. Mál-
stofustjóri: Ari Páll Kristinsson, for-
stöðumaður Íslenskrar málstöðvar.
Að yrkja (um) landið Askja, nátt-
úrufræðihús H.Í. Í umsjón Land-
græðslu ríkisins, Landverndar, Skóg-
ræktar ríkisins og Skógræktarfélags
Íslands. Málstofustjóri: Sveinn Run-
ólfsson landgræðslustjóri.
Linguistic and cultural diversity I,
frh. Þjóðminjasafn. Málstofustjórar:
Jens Allwood prófessor og Hösk-
uldur Þráinsson prófessor.
Heilsa, samfélag og hjúkrun, Oddi,
stofa 101, í samvinnu við hjúkr-
unarfræðideild Háskóla Íslands og
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Málstofustjóri: Elsa B. Friðfinns-
dóttir.
Youth Dialogue Across Cultures.
Þjóðarbókhlaða. Ungt fólk frá ólíkum
löndum og menningarheimum ræðir
saman. Málstofustjórar: Ástríður
Magnúsdóttir og Guðrún Kristjáns-
dóttir prófessor.
Aflvaki breyttrar heilbrigðisþjón-
ustu. Rafræn samskipti almennings-
við heilbrigðiskerfið. Safnaðarheimili
Neskirkju. Málstofustjóri: Ingibjörg
Pálmadóttir, fyrrv. heilbrigð-
isráðherra.
15–17 Fyrirlestraröð – Hátíð-
arsalur H.Í.
15.00–15.40 Travelling Without
Language Barriers – Translation
support for travelleres at the Olymp-
ics and in crisis situations: Guðrún
Magnúsdóttir, CEO of ESTeam.
15.40–16.20 Samræður og valda-
tengsl: táknmálið í landi íslensk-
unnar: Valgerður Stefánsdóttir.
16.20–17.00 If you have no misgi-
vings – Churchill’s Nobel Prize in
Literature: Sture Allén prófessor.
17.15–18.15 Lykilfyrirlestur – Há-
tíðarsalur H.Í.
Laïcité et intégration en France:
Blandine Kriegel, prófessor og ráð-
gjafi Frakklandsforseti í málefnum
nýbúa. (Opinbert trúleysi og aðlögun
nýbúa í Frakklandi).
Fyrirlesturinn er á frönsku en
enskri þýðingu verður dreift til
áheyrenda.
18.00–22.00 Kvikmyndir á róm-
önskum málum – Oddi, stofa 101.
Allir eru velkomnir að sækja ein-
staka fyrirlestra og málstofur dag-
skrár fimmtudagsins á meðan hús-
rúm leyfir (skráðir ráðstefnugestir
njóta þó forgangs).
Upplýsingar um dagskrá föstu-
dagsins birtast í Morgunblaðinu á
morgun, fimmtudag.
Samræður
menningarheima
www.vigdis.hi.is
Vigdís Finnbogadóttir