Morgunblaðið - 14.06.2005, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.06.2005, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 2005 9 FRÉTTIR Þri. 14/6: Basilpottur og röstí m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Mið. 15/6: Linsubakstur m. heitri sósu, tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fim. 16/6: Karrýpottur í kókóssósu m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fös. 17/6: Spínatlasagne m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Helgin 18.-19/6: Jamicka helgi Ný sending af sumarblómum Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vitastígsmegin), sími 551 2040. Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Verð kr. 3.995 Brjóstahaldari frá Stærðir 75-95 B-C-D-E-F DRAUMURINN RÆTIST Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. kl. 10—16 Stuttbuxur, kvartbuxur og ermalausir bolir ÚTSALA - ÚTSALA Dæmi um verð: Áður Nú: 40—60% afsláttur Ótrúlega lágt verð Hettupeysa 6.500 3.900 Jakkapeysa 6.100 3.700 Peysusett 8.600 4.900 Peysa m/v-hálsmáli 6.900 3.900 Ermalaus toppur 3.800 2.300 Siffonbolur m/perlum 6.600 3.300 Blúndutoppur 2.600 1.600 Vafinn toppur 2.500 1.500 Röndóttur bolur 3.300 2.000 Stutterma skyrta 3.300 2.000 Síð skyrta 6.200 3.800 Teinóttur jakki 6.200 2.900 Kjóll m/blúndu 7.100 3.900 Pils 3.500 1.900 Dömubuxur 5.200 2.900 Gallabuxur 4.800 2.900 Kvartbuxur 5.700 2.900 Og margt, margt fleira Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið 10:00 – 18:00 Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is - paulshark.it Sumarvörur fyrir hann og hana www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. s i m p l y Fallegur sumar- fatnaður frá Str. 36-56 Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Úrval af fallegum vörum 17% afsláttur af öllum vörum fram að 17. júní Sumarkápur - Sumarjakkar - Sumardragtir 15% afsláttur Laugavegi 54, sími 552 5201 Flottir leðurjakkar Litir • Svartir • Brúnir • Hvítir Verð: 14.990 Fyrir 17. Júní RAGNAR Sær Ragnarsson, sveit- arstjóri í Bláskógabyggð, sér margt athugavert við áform Orku- veitu Reykjavíkur og fasteigna- félagsins Klasa, um að byggja upp frístunda- byggð við Úlfljótsvatn. Til stendur að selja um 600 lóðir fyrir sum- arbústaði í landi sem Orkuveitan hefur átt undanfarna áratugi. Viðkvæmt svæði meðal annars gagn- vart vatnsbólum „Það er umdeilan- legt að einmitt á þess- um tíma sé verið að áforma gríðarlega byggð á þessu við- kvæma svæði nálægt Þingvöllum og Þing- vallavatni. Þessi svæði eru viðkvæm gagnvart vatnsbólum borgarbúa og þarna óttast maður að geti skapast ákveðin mengunar- hætta. Það má líka segja að þarna sé farið út í óeðlilega samkeppni auk þess sem slysahætta er á svæðinu, vegna þeirrar starfsemi sem fyrir er. Börn og unglingar verða þarna að leik í námunda við gufuholurnar og ábyrgð Orkuveit- unnar og borgarbúa hlýtur að vera alger í því sambandi.“ Offramboð á sumarhúsalóðum Ragnar segir mjög óeðlilegt að Reykjavíkurborg, sem greinilega hafi haft frumkvæði að þessu, sé sem eignaraðili að fara í sam- keppni við einkaaðila. Það sé of- framboð á skipulögðu landi þarna og enginn skortur á sumarhúsa- lóðum. „Þar fyrir utan eru þetta 600 hús, svo þetta er engin sum- arhúsabyggð. Það á að byggja þarna upp heilt kauptún á mjög viðkvæmu svæði. Orkuveitan er að fara inn á nýtt svið og það hefur heyrst að ætlunin sé að taka ekki fullt verð fyrir þessar lóðir. Það er spurning hvort borgarbúar verði sáttir við það.“ Ragnar telur að ekki verði um verðhrun að ræða á lóðum sem þarna eru fyrir, nema að satt sé að borgin ætli að gefa lóðirnar. „Maður trúir ekki að það standi til. Þá er líka spurning hvernig ætlunin er að úthluta þessum verðmætum og hvort þetta verði bara fyrir einhverja fáa útvalda. Það er lykilatriði hvernig staðið verður að úthlutun“. Verðandi íbúabyggð? Ragnar bendir loks á að umrætt land sé í næsta nágrenni höfuð- borgarinnar og hvort borgin færi ekki bara að nýta þetta sem íbúa- byggð og byggja leikskóla og grunnskóla á svæðinu, en þá væri hún farin að byggja upp þjónustu í sveitarfélagi sem stendur utan borgarmarka. „Maður spyr sig að þessu, sérstaklega núna eftir að heimilt er að hafa lögheimili á þessum stöðum.“ Fyrirhuguð frístundabyggð Orkuveitunnar við Úlfljótsvatn Ragnar Sær Ragnarsson Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Sveitarstjórinn fullur efasemda ÞRJÚ skátamót fóru fram um ný- liðna helgi og var mikið líf í tusk- unum þegar skátarnir komu saman. Á Úlfljótsvatni var Ylfinga- og Minkamót, auk þess sem sumarbúðir eru að taka til starfa og í Krísuvík var haldið Vormót Hraunbúa. Mótin eru liður í undirbúningi fyr- ir Landsmót skáta sem haldið verð- ur dagana 19.–26. júlí nk. á Úlfljóts- vatni og í einum af dagskrárliðum helgarinnar áttu allir að leggja sitt af mörkum til að gera klárt fyrir landsmótið. Var mótstjórn meðal annars með sérstakan vinnudag á Úlfljótsvatni á laugardaginn í tilefni þessa. Áfram verður unnið að und- irbúningi landsmóts alla laugardaga fram að landsmóti og helgina 24.– 26. júní verður haldið Landnemamót í Viðey. Líf í tuskunum á skátamóti TENGLAR .............................................. www.skatar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.