Morgunblaðið - 14.06.2005, Síða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
LÍKLEGT er að háskerpu-
sjónvörp eigi eftir að hafa
áhrif á leikara og leikaraval
líkt og aðrar tæknibreytingar í
sjónvarps- og kvikmyndaiðn-
aði hafa gert. Að hluta til eru
stjörnur taldar aðlaðandi af
því þær hæfa ríkjandi tækni
hverju sinni. Þegar farið var
úr þöglu myndunum yfir í tal-
myndir misstu margar stjörn-
ur aðdráttarafl sitt og starfið
með. Það sama gerðist þegar
litasjónvarp kom til sögunnar
og stjörnurnar voru ekki leng-
ur svarthvítar. New York Tim-
es veltir þessu fyrir sér í
tveimur nýlegum greinum.
Í Bandaríkjunum er lang-
mest aðalefni stöðvanna tekið
upp með háskerputækni en
átján milljón eintök af há-
skerpusjónvörpum eru þar í
notkun. Þó er búist við því að
talan þrefaldist þegar á næsta
ári og háskerputæknin er far-
in að gera marga órólega.
Af hverju skiptir háskerpan
máli? Jú, eins og nafnið gefur
til kynna er myndin mun
skarpari en það sem áður
þekktist. Nýjustu háskerpu-
sjónvörpin eru með tveggja
milljón pixela upplausn, sem
er tíu sinnum skarpara en
venjulegt sjónvarp. Til við-
bótar eru sjónvörpin sjálf allt-
af að stækka. Þetta gerir það
að verkum að ein bóla verður
allt annað en ósýnileg og léleg
förðun verður mjög áberandi.
Eigendur háskerpusjónvarpa
hafa strax rekið sig á þetta og
jafnvel komist að því að uppá-
halds stjörnurnar eru sjúsk-
aðri en þeir héldu.
Á vefsíðunni OnHD.TV er
fjallað um háskerpusjónvarp
frá ýmsum hliðum og búið að
taka saman lista yfir stjörnur
sem hagnast og tapa á þessum
tæknibreytingum. Þeir sem
þykja líta betur út í háskerpu
eru í þessari röð, Anna
Kournikova, Catherine Zeta-
Jones, Charlize Theron, Sting,
Scarlett Johansson, Halle
Berry, George Clooney, Ang-
elina Jolie, Liv Tyler og
Penelope Cruz.
Listann yfir þá sem líta verr
út í háskerpunni toppar Cam-
eron Diaz en hún hefur átt við
húðvandamál að stríða. Á eftir
fylgja Michael Douglas, Britn-
ey Spears, Brad Pitt, Jewel,
Renée Zellweger, William
Devane, Bill Maher, Jamie
Lee-Curtis og Joan Rivers.
Einhverjir gætu haldið að
þessi nýju sjónvörp komi af
stað enn einni bylgju lýtaað-
gerða en líklegt er að hið and-
stæða gerist. Búast má við því
að aðgerðum fækki í Holly-
wood því í háskerpu sést hver
einasti saumur og ör. Það
verður erfiðara að breyta fólki
frá sínu náttúrulega formi því
enn fremur verður of mikil
förðun alltof áberandi. Nátt-
úruleg fegurð verður því enn
meira metin og vinsældir
heppna fólksins hér að ofan
haldast því líklega um sinn.
Reuters
Cameron Diaz kemur ekki vel
út í háskerpusjónvarpi.
Stjörnur undir smásjá
LJÓSVAKINN
Inga Rún Sigurðardóttir
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi. (Aftur í kvöld).
09.40 Sögumenn samtímans. Umsjón: Anna
Helgadóttir. (2:15)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing: Eygló
Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðalsteinn Ey-
þórsson. Meðal leikara: Guðrún S. Gísladótt-
ir, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólafsdóttir.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla:
Grétar Ævarsson. (Frumflutt 1996). (7:14)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise
Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. Ragn-
heiður Elfa Arnardóttir les. (7)
14.30 Bíótónar. Rauður litur í kvikmyndum.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Frá því á laug-
ardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Hljómsveit Reykjavíkur 1925 - 1930.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. Áður flutt
2001. (Aftur á föstudagskvöld) (1:12).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um-
sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm-
asson. Styrkt af Menningarsjóði útvarps-
stöðva.
20.00 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi. (Frá því í morgun).
20.35 Kvöldtónar. Kontratenórinn Alfred Dell-
er syngur lög úr ýmsum áttum.
21.00 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson. (Frá því á sunnudag).
21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Þrjár smásögur. Montrass eftir Míkhaíl
Sosjtjenko, Eins og gengur eftir Alphonse
Allais og Gamalt postulín eftir Charles Lamb.
Baldur Óskarsson þýddi. Helga Bachmann
les. (Áður flutt 1997).
23.10 Djassgallerí New York. Píanistinn Uri
Caine. Umsjón: Sunna Gunnlaugsdóttir. (Frá
því á laugardag) (2:7).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Pétur kanína (World
of Peter Rabbit) (5:6)
18.30 Gló magnaða (Kim
Possible) Þáttaröð um Gló
sem er ósköp venjuleg
skólastelpa á daginn en á
kvöldin breytist hún í
magnaða ofurhetju og
berst við ill öfl. (11:19)
19.00 Fréttir og íþróttir
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood (Everwo-
od II) Bandarísk þáttaröð
um heilaskurðlækni og
ekkjumann sem býr ásamt
tveimur börnum sínum í
smábænum Everwood í
Colorado. (9:22)
20.55 Gríman 2005 Í þætt-
inum verða kynntar til-
nefningar til íslensku leik-
listarverðlaunanna sem
afhent verða við hátíðlega
athöfn í Þjóðleikhúsinu á
fimmtudagskvöld. Dag-
skrárgerð: Egill Eðvarðs-
son.
21.25 Feður og forsjá (Far
på mors måte) Norskur
heimildaþáttur um um-
gengnisdeilur og rétt-
indabaráttu karla í forræð-
ismálum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Rannsókn málsins V
(Trial And Retribution,
Ser. 5) Bresk saka-
málamynd frá 2002. Beina-
grind af ungri konu finnst
á lóð þar sem áður stóð
gistihús og lögreglan reyn-
ir að komast til botns í
málinu. Leikstjóri er Aisl-
ing Walsh og meðal leik-
enda eru Kate Buffery og
David Hayman. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna. Seinni hlutinn verð-
ur sýndur að viku liðinni.
(3:4)
24.00 Kastljósið
00.20 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 George Lopez 3
(23:28) (e)
13.50 Married to the
Kellys (6:22) (e)
14.15 Kóngur um stund
(4:18)
14.40 Sketch Show 2
(Sketsaþátturinn) (7:8)
15.05 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (8:23) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Cubix, Yu Gi Oh, Galidor,
Shin Chan, Gutti gaur
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir (Brot af
því besta)
20.30 Fear Factor (Mörk
óttans 5) (9:31)
21.15 Las Vegas 2(Lett-
ers, Lawyers And Loose
Women) (22:24)
22.00 Shield (Sérsveitin 4)
Stranglega bönnuð börn-
um. (8:13)
22.45 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) Bönnuð
börnum. (13:23)
23.30 Twenty Four 4 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (21:24)
00.15 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) Bönnuð börnum.
(20:23)
01.00 Letters From a Killer
(Bréf frá morðingja) Leik-
stjóri: David Carson. 1998.
Bönnuð börnum.
02.40 Fréttir og Ísland í
dag
04.00 Ísland í bítið
06.00 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
18.45 Olíssport
19.15 David Letterman
20.00 NBA Útsending frá
öðrum leik San Antonio
Spurs og Detroit Pistons í
úrslitaeinvígi NBA.
22.00 Olíssport .
22.30 David Letterman
23.15 NBA - Bestu leikirnir
(Chicago Bulls - Phoenix
Suns 1993) Chicago Bulls
og Phoenix Suns mættust í
úrslitum NBA árið 1993.
Þriðji leikurinn í úr-
slitaeinvíginu verður lengi
í minnum hafður en þrí-
framlengja þurfti til að
knýja fram úrslit. Chicago
Bulls var ótvírætt lið tí-
unda áratugarins en þetta
kvöld mættu þeir jafn-
okum sínum.
01.00 NBA Bein útsending
frá þriðja leik Detroit Pist-
ons og San Antonio Spurs í
úrslitaeinvígi NBA. Spurs
áttu í litum vandræðum
með að sigra í Vesturdeild-
inni en Pistons þurfti að
hafa öllu meira fyrir hlut-
unum.
Sjónvarpið 20.55 Í þættinum verða kynntar tilnefningar
til íslensku leiklistarverðlaunanna sem afhent verða við há-
tíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöld. Baltasar
Kormákur tekur hér við Grímunni í fyrra fyrir leikstjórn.
06.00 Vanilla Sky
08.15 Mr. Deeds
10.00 Kissing Jessica
Stein
12.00 Gentlemen’s Relish
14.00 Mr. Deeds
16.00 Kissing Jessica
Stein
18.00 Gentlemen’s Relish
20.00 In America
22.00 Vanilla Sky
00.15 Wings of the Dove
02.00 Skipped Parts
04.00 In America
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10
Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir
07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr
degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyj-
ólfsson. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R.
Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari
Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og
ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Hljómsveit
Reykjavíkur
Rás 1 15.03 Á þriðjudögum í sum-
ar og aftur á föstudagskvöldum, mun
Bjarki Sveinbjörnsson rekja sögu
Hljómsveitar Reykjavíkur á þriðja ára-
tug síðustu aldar. Fjallað er um áhrif
hljómsveitarinnar á tónlist, tónlist-
armenn og tónleikahald. Með tilkomu
Hljómsveitar Reykjavíkur varð til vísir
að fyrstu sinfóníuhljómsveit á Íslandi.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
19.00 Tvíhöfði (e)
21.00 Real World: San
Diego Raunveru-
leikaþáttur sem sýndur er
á þriðjudögum. 7 ein-
staklingar sem þekkjast
ekkert: heimski kaninn,
svarti menntagaurinn,
kóreski innflytjandinn,
góða saklausa ljóskan, há-
fleygi listamaðurinn,
pönk-rokk-stelpan og stór-
brjósta stelpan. Útkoman
er Real World.
21.45 Kenny vs. Spenny
22.10 Meiri músík
Popp Tíví
17.55 Cheers
18.20 One Tree Hill (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 The Biggest Loser
20.50 Þak yfir höfuðið Á
hverjum degi verður boðið
upp á aðgengilegt fast-
eignasjónvarp. Skoðað
verður íbúðarhúsnæði;
bæði nýbyggingar og eldra
húsnæði en einnig atvinnu-
húsnæði, sumarbústaðir
og fleira og boðið upp á
ráðleggingar varðandi
fasteignaviðskipti, fjár-
málin og fleira. Umsjón
hefur Hlynur Sigurðsson.
21.00 Brúðkaupsþátturinn
Já Sjötta sumarið í röð
fylgist Elín María Björns-
dóttir með fólki sem
hyggst ganga í hjónaband.
Þessu sinni verður brydd-
að upp á þeirri nýbreytni
að fengnir verða sérfróðir
aðilar til að upplýsa áhorf-
endur og brúðhjón um
praktísku atriðin varðandi
hjónabandið. Hvað er
kaupmáli og hvaða merk-
ingu hefur hann? Hverjir
gera kaupmála? Hvernig
er best að bera sig að þeg-
ar börn af fyrri sam-
böndum eru til staðar?
Hvað á að gera við afbrýði-
saman fyrri maka?
22.00 CSI: Miami
22.45 Jay Leno
23.30 The Contender (e)
00.15 Cheers (e)
00.40 Boston Public Síð-
asta þáttaröðin af þessum
þáttum er að renna sitt
skeið á enda. Hin skraut-
lega flóra kennara og nem-
enda við Winslow High
skólann í Boston glímir við
flest þau mál sem upp
koma á vinnustöðum af
þessari stærð.
01.20 John Doe
01.35 Óstöðvandi tónlist
Já við fleiri brúðkaupsþáttum
Brúðkaupsþátturinn Já á sér
marga áhorfendur og er nú
hafin sjötta þáttaröð þessara
sjónvarpsþátta sem miða að
því að upplýsa fólk um allar
mögulegar og ómögulegar
hliðar brúðkaupa auk þess
sem fylgst er með stóra deg-
inum í lífi fólks.
Í sumar verður bryddað
upp á þeirri nýbreytni að
fengnir verða sérfróðir aðilar
til að upplýsa áhorfendur og
brúðhjón um praktísku atrið-
in varðandi hjónabandið.
Það er að vanda Elín
María Björnsdóttir sem stýr-
ir þættinum að myndugleik
enda sérfræðingur á sviði
brúðkaupa og öllu sem að
þeim snýr.
Elín María Björnsdóttir er
sérlegur sérfræðingur um
brúðkaup og allt sem þeim
tengist.
Brúðkaupsþátturinn Já er
á dagskrá Skjás eins í
kvöld klukkan 21.
Brúðkaupsþátturinn Já hef-
ur göngu sína í sjötta sinn
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ