Morgunblaðið - 03.07.2005, Side 32

Morgunblaðið - 03.07.2005, Side 32
32 SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Helgugata 9 5 herbergi - stór stofa Stærð 221 m2 Bílskúr 29 m2 Heitur pottur Gufubað Góð staðsetning Einstakt útsýni Verð kr. 22,5 m Nánari upplýsingar á mbl.is Fasteignasala Inga Tryggvasonar hdl. Sími 437 1700 Einbýli BORGARNES Síðumúla 33 - Sími 588 9490 - www.lyngvik.is - lyngvik@lyngvik.is F A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS Á MORGUN MÁNUDAGINN 4. JÚLÍ FRÁ KL. 17 - 19 JÓNSGEISLI 23 EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR Um er að ræða fallegt og vel skipulagt 237,7 fm einbýlishús með innbyggðum 38 fm bílskúr. Í húsinu eru fjögur stór og góð svefnherbergi. Góðar norðvestur- svalir með útsýni. Fífumýri - Einbýli - Gbæ. Hraunhamar fasteignasala hef- ur í einkasölu mjög gott einbýli á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr, samtals um 223,9 fm. Vel staðsett í Mýrahverfi í Garða- bæ. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, gestasnyrtingu, geymslu og þvottahús. Á efri hæð eru svo fjögur góð herbergi, baðherb. og sjónvarpshol. Stór bílskúr. Fallegur gróinn garður með pöllum og tilheyrandi. Falleg eign sem vert er að skoða. Verð 44,9 millj. 86351 Krókamýri - 3ja - Gbæ. Hraunhamar fasteignasala hef- ur fengið í einkasölu 101,6 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð með sérinngangi, vel stað- setta í Mýrahverfi í Garðabæ. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi og geymslu. Góðar suðursvalir. Stutt í skóla og leikskóla. Frá- bær staðsetning. Verð 24,9 millj. Ármúla 21 • Reykjavík kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17. ATVINNUHÚSNÆÐI RAUÐARÁRSTÍGUR - REYKJAVÍK Til sölu 289 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði í götuhæð. Húsið er vel staðsett með stórum gluggum að framanverðu. Húsið liggur vel við umferð og er aðkoma að því góð. Talsvert er af bílastæðum í nálægð við húsið og stæði á baklóð fylgja eigninni. Góð lofthæð er í húsnæðinu og er það allt mjög snyrtilegt. Í dag er húsnæðið innréttað sem sólbaðstofa. Hentar margvíslegri starfsemi, t.d. sem matsölu- eða veitingastaður. Laust fljótlega. Verð kr. 49.0 millj. Upplýsingar gefur Dan V.S. Wiium í síma 896-4013 eða 533-4040. TIL SÖLU EÐA LEIGU SUÐURHRAUN - GARÐABÆ Glæsilegt nýlegt atvinnuhúsnæði á stórri lóð. Lóðin er skráð 12.733 fm, malbikuð og frágengin. Um er að ræða vandað og fallegt atvinnuhúsnæði að mestu leyti á einni hæð ásamt hluta skrifstofurýmis á 2. hæð. Húsið er byggt árið 1997 og er vandað í alla staði, miðhluti er byggður úr steinsteypu og iðnaðar- og lagersalir eru byggðir úr vönduðum límtrés- sperrum. Eignin er u.þ.b. 5.000 fm. Auk þess fylgir eigninni samþykktur byggingar- réttur fyrir allt að 1.000 fm stækkun. Húsið er allt hið vandaðasta, m.a. klætt að utan. Að innan er um að ræða stóra og vandaða lager- og iðnaðarsali, skrifstofupláss, starfsmanna- aðstöðu, mötuneyti o.fl. Fjölmargar innkeyrsluhurðir og gott útipláss. Mikil lofthæð. Vakin er athygli á því, að hinn nýi Álftanesvegur mun liggja rétt sunnan við húsið þannig að auglýsingagildi eignarinnar er mikið, aðkoma og aðgengi greitt. Upplýsingar gefur Dan V.S. Wiium í síma 896-4013 eða 533-4040. HINN 1. júlí voru sextíu ár liðin frá því að fyrsti flugmálastjórinn, Erling Ellingsen verkfræðingur, tók við embætti. Þessi dagur árið 1945 er því í raun stofndagur flugmála- stjórnar íslenska lýð- veldisins. Skrifstofa stofnunarinnar var þó opnuð nokkuð fyrr eða í mars þetta ár, í Garðastræti 2. Hlut- verk stofnunarinnar var frá upphafi að sinna eftirliti með flugöryggi á öllum sviðum flugsins, veita flugumferðarþjónustu og annast rekstur flugvalla í samræmi við kröfur Alþjóða- flugmálastofnunarinnar (ICAO) og ný íslensk loftferðalög, en Ísland hafði orðið eitt af stofnríkjum ICAO í árslok 1944. Þetta meg- inhlutverk stofnunarinnar hefur lít- ið breyst á undanförnum sextíu ár- um þótt aðferðir, mannvirki og búnaður hafi gjörbreyst í samræmi við nýjar kröfur og tæknilegar framfarir. Uppbyggingarstarfið Fyrstu áratugirnir í sögu stofn- unarinnar voru tími þrotlausrar uppbyggingar á innviðum hennar og flugsamgöngumannvirkjum, oft- ast við erfiðar aðstæður og tak- markaða fjármuni. Koma þurfti upp eftirliti með flugflota lands- manna, sem stækkaði hratt á fyrstu árunum eftir heimsstyrjöld- ina, byggja flugvelli á landsbyggð- inni og koma upp fjarskipta- og leiðsögubúnaði um allt land. Al- þjóðaflugþjónustan er sérstakur kafli þessarar sögu, þar sem Flug- málastjórn var fengið stórt hlutverk við að tryggja öruggar flug- samgöngur yfir Norð- ur-Atlantshaf. Þessi starfsemi hefur allt frá fyrstu árum stofn- unarinnar verið rekin samkvæmt alþjóð- legum samningi á veg- um ICAO og er svo enn. Agnar Kofoed- Hansen flugmálastjóri og forystumaður í ís- lenskum flugmálum, sem leiddi uppbyggingu alþjóða- flugþjónustunnar í meira en þrjá áratugi, hlaut árið 1979 æðstu við- urkenningu ICAO, Edward Warner Award, fyrir framlag sitt á þessum vettvangi. Núverandi starfsemi Allur flugrekstur og eftirlit með flugöryggi fer fram samkvæmt samevrópskum reglum, sem stofn- unin hefur tekið virkan þátt í að semja og innleiða á vettvangi Flug- öryggissamtaka Evrópu (JAA) und- anfarin fimmtán ár. Ísland er ný- lega orðið aðili að Flugöryggis- stofnun Evrópu (EASA), sem er að taka við hlutverki JAA. Þessi þró- un er mikilvæg forsenda fyrir þeirri miklu útrás, sem íslenskir flugrekendur hafa staðið að á und- anförnum árum. Helstu flugvellir landsins hafa verið stórlega end- urbættir. Flugleiðsögu- og flugfjar- skiptakerfum hefur verið komið upp um allt land til að sinna innan- landsflugi og alþjóðlegu flugi yfir úthafinu. Ný flugstjórnarmiðstöð, sem búin er fullkomnasta tækni- búnaði til að stjórna flugumferð yf- ir úthafinu, hefur verið komið upp. Stjórnkerfi stofnunarinnar hafa jafnframt tekið miklum breytingum í takt við kröfur tímans og ýtrustu hagkvæmni er gætt í rekstri henn- ar. Viðurkenning og traust Flugmálastjórn nýtur viðurkenn- ingar á alþjóðlegum vettvangi, sem byggist ekki hvað síst á þátttöku í störfum alþjóðlegra stofnana á vettvangi flugsins og fjölmörgum úttektum, sem gerðar hafa verið á starfsemi Flugmálastjórnar á þeirra vegum. Þá hefur þjónustan við alþjóðaflugið á Norður- Atlantshafi undir merkjum ICAO Flugmálastjórn Íslands í 60 ár Þorgeir Pálsson fjallar um Flugmálastjórn Íslands ’Ástæða er til, á þessum tímamótum, að þakka gott sam- starf við starfsmenn flugfélaga, stofnana og ráðuneyta. ‘ Þorgeir Pálsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.