Morgunblaðið - 03.07.2005, Page 58

Morgunblaðið - 03.07.2005, Page 58
58 SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  16.10 Á sunnudögum gefst kostur á að hlýða á hljóðrit- anir frá sumartónleikum evrópskra útvarpsstöðva, sem haldnir eru víða. Í dag verður útvarpað frá tón- leikum Belcea-kvartettsins á Alde- burgh tónlistarhátíðinni 24. júní sl. Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Beethoven, Szymanovski og Schumann. Sumartónleikar 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Guðni Þór Ólafsson, Melstað, Húnavatnsprófastsdæmi flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Missa in angustiis Nelson messa í d moll eftir Joseph Haydn. Felicity Lott sópran, Carolyn Watk- inson kontra-alt, Maldwyn Davies tenór og David Wilson - Johnson bassi syngja ásamt Enska konsertkórnum með Ensku kons- ertsveitinni; Trevors Pinnock stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á sumargöngu. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Myndin af manninum. (5:5). 11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Séra Íris Kristjánsdóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Sakamálaleikrit Útvapsleikhússins, Synir duftsins eftir Arnald Indriðason. Leik- endur: Gunnar Hansson, Hilmir Snær Guðna- son, Gunnar Gunnsteinsson, Þórarinn Ey- fjörð, Ingrid Jónsdóttir, Karl Guðmundsson, Magnús Ragnarsson, Sigurður Skúlason og fleiri. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Áður flutt 1999. (Samantekt vikunnar) (1:3) 14.10 Ég er ekki skúrkur. Þrjátíu ár frá Water- gate-málinu. Annar þáttur: Málið opnast. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Áður flutt 2004). 15.00 Söngvar borgarstrætanna. Þáttaröð um sönglög sem tengjast borgum. Annar þáttur: París. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (2:7) 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Belcea kvart- ettsins á Aldeburgh tónlistarhátíðinni 24.6 sl. Á efnisskrá: Strengjakvartett í G-dúr ópus 18 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Strengja- kvartett nr. 2 eftir Karol Szymanovski. Strengjakvartett í A-dúr ópus 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Illgresi og ilmandi gróður. Umsjón: Þór- dís Gísladóttir. (Aftur á fimmtudag) (7:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Sumarskuggar fyrir sópran og píanó eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Hlín Pétursdóttir syngur, Snorri Sigfús Birg- isson leikur með á píanó. Rún fyrir bassa- klarínett eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Rúnar Óskarsson leikur. Trio parlando eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Kolbeinn Bjarnason, Rúnar Óskarsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. Sönglög eftir Hróðmar Inga Sig- urbjörnsson. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóel Páls- son, Sigrún Eðvaldsdóttir og Rússibanar flytja. 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Frakkneskir fiskimenn á Íslandi. Um veiðar Frakka á Íslandsmiðum í 300 ár og samskipti þeirra við landsmenn. Umsjón: Al- bert Eiríksson. (Frá því á föstudag) (2:7). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Frá því í morgun). 21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á miðvikudag). 22.30 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs Baldurssonar. (Frá því í gær). 23.00 Í leit að glataðri vitund. Vegferð Johns Lennons í tali og tónum. Fjórði Þáttur: Í stríði og friði. Umsjón: Sigurður Skúlason. (Áður flutt 1999). (4:5) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næturvaktin. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi út- varp á líðandi. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðju- dagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.30 Jóhannes Páll II (Great Souls: Six Who Changed a Century) (e) 11.30 Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstr- inum í Frakklandi. 14.00 Hlé 15.50 Bikarkeppnin í sundi Bein útsending úr Laug- ardal. 17.25 Út og suður (e) (9:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Krakkar á ferð og flugi (e) (7:10) 18.50 Elli eldfluga (5:7) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Út og suður Umsjón Gísli Einarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (10:12) 20.25 Verndargripurinn (Das Bernsteinamulett) Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2003. Myndin gerist á árum seinni heimsstyrjaldar og segir frá þýskri aðalskonu og ást hennar á tveimur mönnum. Leikstjóri er Gabi Kubach. Aðalhl.: Muriel Baumeister, Mich- ael von Au, Nadeshda Brennicke, Merab Ninidze og Nadja Tiller. (1:2) 21.55 Helgarsportið 22.20 Svalan kom með vorið (Un hirondelle a fait le printemps) Frönsk bíó- mynd frá 2001. Í myndinni segir frá Parísarkonunni Sandrine sem ákveður að söðla um og gerast bóndi. Leikstjóri er Christian Carion. Aðalhl.: Michel Serrault, Mathilde Seign- er, Jean-Paul Roussillon og Frédéric Pierrot. 24.00 Kastljósið (e) 00.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími 12.00 Neighbours 13.45 Idol - Stjörnuleit (Áheyrnarpróf á Ísafirði og Egilsstöðum) (5:37) (e) 14.40 You Are What You Eat (Mataræði) (5:8) (e) 15.05 Whoopi (She Ain’t Heavy, She’s My Partner) (7:22) (e) 15.30 William and Mary (William and Mary 2) (5:6) 16.15 Einu sinni var 16.55 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps) (5:18) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement 2 (Handlaginn heim- ilisfaðir) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Kóngur um stund Umsjón: Brynja Þorgeirs- dóttir. (7:18) 20.35 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börnum. (22:23) 21.20 Twenty Four 4 Stranglega bönnuð börn- um. (24:24) 22.05 Medical Inve- stigations (Læknagengið) (12:20) 22.50 Punktur, punktur, komma, strik Mynd eftir sögu Péturs Gunnarssonar um strákinn Andra. Að- alhl.: Pétur B. Jónsson, Hallur Helgason, Krist- björg Kjeld og Erlingur Gíslason. Leikstjóri: Þor- steinn Jónsson. 1981. 00.20 The 4400 (4400) Bönnuð börnum. (1:6) (e) 01.05 DNA Aðalhlutverk: Tom Conti, Samantha Bond, Ryan Cartwright og Steve Hillman. Leikstjóri: Simon Delaney. 2003. Bönnuð börnum. (1:2) 02.20 Fréttir Stöðvar 2 03.05 Tónlistarmyndbönd 15.00 Hnefaleikar (Oscar de la Hoya - Felix Sturm) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas. Oscar de la Hoya mætti Felix Sturm og í sama þyngdarflokki, millivigt, mættust einnig Bernard Hopkins og Robert Allen. (e) 17.05 Gillette-sportpakk- inn 17.35 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands 2005) Mótið var haldið dagana 16. - 18. júní. Síðari hluti. 18.05 Bandaríska móta- röðin í golfi (US PGA Tour 2005 - Highlights) 19.00 US PGA Western Open Bein útsending frá Cialis Western Open sem er liður í bandarísku móta- röðinni. Stephen Ames sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. Leikið er í Lemont í Illionis. 22.00 NBA (SA Spurs - Detroit) Útsending frá leik San Antonio Spurs og Detroit Pistons í úr- slitaeinvígi NBA í síðasta mánuði. 06.00 Spy Kids 2: The Is- land of Lost Dreams 08.00 Stop Or My Mom Will Shot 10.00 Osmosis Jones 12.00 Little Man Tate 14.00 Spy Kids 2: The Is- land of Lost Dreams 16.00 Stop Or My Mom Will Shot 18.00 Osmosis Jones 20.00 Little Man Tate 22.00 Biker Boyz 24.00 Hart’s War 02.00 Bless the Child 04.00 Biker Boyz SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 13.15 Mad About Alice (e) 13.45 Burn it (e) 14.15 Dateline (e) 15.15 The Biggest Loser (e) 16.15 Jack & Bobby - loka- þáttur (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Providence (e) 18.45 Ripley’s Believe it or not! (e) 19.30 The Awful Truth 20.00 Worst Case Scen- ario 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 Dateline Gæfan er fallvölt og það eitt er víst að ekkert er víst í þessu lífi annað en sú stareynd að við yfirgefum hann öll ein- hverntímann. Í Dateline þætti kvöldsins er fjallað um konu sem átti allt; hún var hamingjusamlega gift, átti börn og vegnaði vel í starfi. En af hverju rekast fréttamenn Dateline á hana á götum NY, alls- lausa og örvæntingarfulla? Fylgist með ótrúlegri ör- lagasögu ósköp venjulegr- ar konu í kvöld. 21.50 Da Vinci’s Inquest 22.40 Hell on Heels: The Battle of Mary Kay Dramatísk gamanmynd um snyrtivörudrottn- inguna Mary Kay Ash sem verður að berjast fyrir stöðu sinni er ung og framagjörn kona ógnar veldi hennar. Í aðal- hlutverkum eru Shirley MacLaine og Shannen Doherty. 00.15 Cheers (e) 00.40 Boston Public 01.20 Queer as Folk Vince kemur að jeppanum þeirra eyðilögum og búið að skrifa á hann níðyrði, sami bíll og þeir nota til þess að keyra Nathan í skólann. 14.00 The Joe Schmo Show 16.00 Joan Of Arcadia (1:23) 17.00 American Dad (1:13) 17.30 Friends (3:24) 18.00 Friends (4:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 Seinfeld (5:5) 20.00 Miami Uncover- ed Bönnuð börnum. 21.00 Newlyweds, The (3:30) 21.30 Newlyweds, The (4:30) 22.00 Road to Star- dom With Missy Ell (2:10) 22.45 Tru Calling (1:20) 23.30 David Letterman 00.15 David Letterman STÖÐ 2 sýnir í kvöld íslensku myndina Punktur, punktur, komma, strik sem gerð er eftir skáldsögum Péturs Gunn- arssonar um snáðann Andra. Leikstjóri myndarinnar er Þorsteinn Jónsson. EKKI missa af… VERNDARGRIPURINN (Das Bernstein-amulett) er þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2003. Myndin ger- ist á tímabilinu frá því að ríki Hitlers líður undir lok og þangað til að Þýskalandi er skipt í tvennt. Aðalsöguhetjan er Barbara, ung þýsk bar- ónessa, sem verður ástfangin af tveimur mönnum, eðlis- fræðingnum Alexander og rússneskum liðsforingja sem heitir Mikhail Belajev. Við þessar óblíðu aðstæður blómstrar rómantíkin hjá ungu barónessunni sem glím- ir þó við erfiðan andstæðing þar sem hálfsystir hennar Elisabeth er. Leikstjóri er Gabi Kubach og meðal leik- enda eru Muriel Baumeister, Michael von Au, Nadeshda Brennicke, Merab Ninidze og Nadja Tiller. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. Barátta barónessunnar Stórfjölskylda baróness- unnar ungu. Verndargripurinn (Das Bernstein-amulett) er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.25. Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum SIRKUS ÚTVARP Í DAG … Punktinum EINHVER mestu gleðitíð- indi sumarsins eru tilkoma nýrrar sjónvarpsstöðvar sem hefja á útsendingar í ágúst. Fyrir forfallinn aðdá- anda ensku knattspyrn- unnar er sjónvarpsstöðin Enski boltinn, sem Íslenska sjónvarpsstöðin setur senn á laggirnar, ekkert minna en himnasending. Nokkuð sem maður hafði lengi látið sig dreyma um og vissi í raun að myndi einn góðan veðurdag verða að veruleika. Stöð al- farið helguð þessu dýrðlega sjónvarpsefni og engu öðru. Ekkert golf, enginn ruðn- ingur, enginn körfubolti, enginn þýskur bolti og engin formúla. Bara enski boltinn, eintómir leikir í skemmti- legustu, bestu og erfiðustu deild félagsliða í heiminum, ensku úrvaldsdeildinni. Og það sem meira er þá hefur nýja stöðin lofað því að sýndir verði tvö hundruð fleiri leikir en SkjárEinn sýndi á síðustu leiktíð, sem þó voru hreint ekkert fáir. 350 leikir á einni leiktíð er ekkert smáræði; og reyndar ku aðeins ein önnur sjón- varpsstöð í heiminum sýna jafnmarga eða fleiri leiki. Of mikið myndu ein- hverjir segja. En þeir eru ekki alveg að fatta hvað þessi bylting hefur í för með sér. Nefnilega það að nú get- ur maður séð alla leikina með sínu liði, bæði heima og heiman, í stað þess að þurfa að sætta sig við að sitja und- ir leikjum með liðum sem manni er hjartanlega sama um, eins og tíðkast hefur fram að þessu. Miklu fleiri leikir þurfa því ekki að endi- lega að þýða að við unn- endur enska boltans komum til með að horfa miklu meira, heldur er valið er ein- faldlega orðið meira. Í því felst byltingin. Auðvitað munu einhverjir gjör- samlega missa sig, enda eru þeir margir sem hingað til hafa horft á alla leiki sem hafa verið í boði. En trúlega munu meira að segja þeir, hinir allra forföllnustu, nú í fyrsta sinn fara að velja og hafna. Þeir nánast neyðast til þess. Hver gæti eiginlega horft á 350 leiki á 10 mán- uðum? Og það bara í deild- inni því eftir er að telja alla bikarleiki og leiki í meist- aradeild. Varla nokkur mað- ur. Eða jú kannski, þetta er enski boltinn. Þeir verða örugglega glettilega margir sem fara munu ansi nærri því að sjá þá alla. Við erum náttúrlega að tala um ólæknandi sjúkdóm. Því ber og að fagna að nýja stöðin virðist ekki ætla að nýta sér veikleika okkar boltaöryrkja og okra á okk- ur. Tæplega 2 þúsund krón- ur á mánuði er sanngjarnt verð og viðeigandi og er ég því feginn að enn um sinn verði leikirnir ekki seldir í stykkjatali. Það stefnir því í enn einn sæluveturinn fyrir unnendur enska boltans, vel hugsanlega þann allra besta fram að þessu – svo fram- arlega sem rétta liðið vinnur deildina þ.e.a.s. LJÓSVAKINN AP Hér eftir þurfa íslenskir Arsenal-unnendur ekki að láta nokkurt marka Thierry Henry framhjá sér fara. Aldrei of mikill bolti Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.