Morgunblaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 33
verið til þess fallin að auka hróður Íslands á erlendum vettvangi. Nú síðast hefur Flugmálastjórn verið falið að tryggja flugöryggi á Pristina-flugvelli í Kosovo á vegum Sameinuðu þjóðanna. Ljóst er að slík viðurkenning skiptir miklu máli fyrir íslenskan flugrekstur, sem teygir nú anga sína um allan heim. Ögrandi verkefni Á sextugsafmælinu er Flug- málastjórn vel í stakk búin til að takast á við ný og ögrandi verkefni. Áfram verður að vinna af alefli við að þróa starfsemi hins opinbera á vettvangi flugmála til að mæta nýj- um og auknum kröfum, sem sam- félagið gerir til flugsins. Vaxandi umsvif íslensks flugreksturs á er- lendum vettvangi gerir kröfur til stofnunarinnar, sem hún hefur alla burði til að mæta með öflugum stuðningi samgönguyfirvalda. Sama gildir um þá nýju samkeppni, sem myndast hefur í að veita flug- umferðarþjónustu við alþjóðlegt flug. Skipulag Flugmálastjórnar mun taka breytingum á næstu misserum í samræmi við þróunina í ná- grannalöndunum og nýlega ákvörð- un samgönguráðherra þar að lút- andi. Slíkar breytingar eru nauðsynlegar í ljósi þess að skýrari mörk þurfa að vera milli stjórn- sýslu og þjónustu jafnframt því að mikilvægt er að rekstri þjónust- unnar verði komið í viðskiptaform. Eftir sem áður verða markmiðin þó hin sömu, það er, að tryggja að ís- lensk flugstarfsemi standi jafnfætis því sem best gerist í heiminum hvað varðar flugöryggi og hag- kvæmni. Gildir þá einu hvort hún felst í umsvifamiklum flugrekstri, þjálfun flugliða, þjónustu við al- þjóðaflugið eða uppbyggingu og rekstri innviða flugsamgöngukerf- isins á Íslandi. Ástæða er til, á þessum tímamót- um, að þakka gott samstarf við starfsmenn flugfélaga, stofnana og ráðuneyta. Síðast en ekki síst ber að þakka hinum fjölmörgu starfs- mönnum Flugmálastjórnar, sem lagt hafa stofnuninni til starfs- krafta sína á undanförnum sextíu árum. Án þeirra hefði ekki verið unnt að ná þeim árangri, sem við blasir, enda byggist starfsemi Flugmálastjórnar fyrst og fremst á þekkingu, færni og reynslu starfs- manna. Höfundur er flugmálastjóri. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 2005 33 UMRÆÐAN Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - NAUSTABRYGGJA 25 - ÍB. 02.03 TRYGGVAGATA - EINBÝLI/TVÍBÝLI FANNAFOLD - EINLYFT HÚS NJÁLSGATA - GLÆSILEG SÓLVALLAGATA - GLÆSILEG GULLTEIGUR - GLÆSILEG ÁLFHÓLSVEGUR - GLÆSILEG MEÐALHOLT Sérlega virðulegt, mikið uppgert einbýlishús á tveimur hæðum ásamt auka- húsi sem innréttað er sem íbúð. Nýlegt gler og gluggar í öllu húsinu. Gott, lokað plan er sunnan við húsið og er það sérlega sólríkt. Aðalhús: Á neðri hæð eru fimm herbergi/stofur (auðvelt að ákveða skipulag), eldhús, tvö bað- herbergi og þvottahús. Efri hæð skiptist í þrjú herbergi, stofu, baðherbergi, eldhús og þvottahús. Aukahús: Aukaíbúð sem skiptist í herbergi, stofu og baðherbergi. Þetta er gott hús sem býður upp á margskonar möguleika, t.a.m. má nýta það sem íbúðarhúsnæði eða til atvinnureksturs, s.s. undir skrifstofur eða veitingastað. Útisvæðið er mjög vel lokað af með læstu hliði. Verð 49 millj. Nánari upplýsingar veitir Jason Guðmundsson, lögg. fasteignasali á skrifstofu Eignamiðlunar. Einlyft 200 fm einbýlishús með um 65 fm kjallara og bílskúrsrétti. Húsið skiptist í for- stofu, snyrtingu, innra hol, vinkilstofu, eld- hús, 4 herb. og bað. Í kjallara er þvotta- hús, tómstundaherbergi og geymsla. Glæsileg 147 fm efri sérhæð auk 26,8 fm bílskúrs sem nýttur er sem íbúðarrými. Íbúðin og húsið hafa mikið verið standsett. Stór innkeyrsla er að húsinu með mörgum bílastæðum. Hæðin skiptist í 4 svefnherb., 2 stórar stofur, sérþvottahús o.fl. Tvennar svalir. Verð 32 millj. Vorum að fá í einkasölu mikið endurnýjaða íbúð á góðum stað í Meðalholti. Garður í suður. Íbúðin er á tveimur hæðum. Hún er í dag skráð tveggja herbergja en er í raun 3ja-4ra herbergja. Sameignlegur inngangur með efri hæð. Endurnýjað bað og eldhús. Góð staðsetning. Vinsæll staður. Stutt í miðbæinn. Verð 17,5 millj. Falleg og vel skipulögð þriggja til fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð. Íbúðin skiptist í gang, 2 herbergi, stóra stofu (hægt að bæta við herbergi), eldhús og baðherbergi. Mjög falleg og björt 134,1 fm neðri sérhæð auk 23,1 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í for- stofu, innra hol, hjónaherbergi, stórt her- bergi (tvö skv. teikningu), stórar stofur, stórt herbergi, eldhús og baðherbergi. Í kjallara er sérþvottahús, tvær sérgeymslur, o.fl. MJÖG FALLEG EIGN. Verð 29,9 millj. Mjög glæsileg 3ja til 4ra herbergja 100 fm íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu fjöl- býli byggðu af Gunnari og Gylfa. Íbúðin skiptist m.a. í anddyri, þvottahús, baðherbergi, geymslu, hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús, stofu og borð- stofu. Íbúðin er fullbúin með glæsilegum innréttingum, skápum og gólfefnum. Sérgeymsla fylgir í kjallara. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 13.00-14.00. V. 22,9 m. Vorum að fá í sölu mikið endurnýjaða 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlis- húsi í miðbænum. Íbúðin skiptist m.a. í stofu og tvö rúmgóð herbergi. Nýstandsett eldhús með tækjum úr stáli. Gaseldavél. Baðherbergið er einnig nýstandsett. Horn- baðkar með nuddi. Mikil lofthæð í íbúð. Listar í loftum. Dimmer í stofu og herbergj- um. Eikarparket og flísar á gólfum. Glæsi- leg íbúð í miðborginni sem hefur verið end- urnýjuð á smekklegan hátt. Nánari upplýs- ingar veitir Magnea fasteignasali í síma 861-8511. Verð 19,7 millj. WWW.EBK.DK Nýtt: OPIÐ HÚS laugardaginn 9. og sunnudaginn 10. júlí kl. 13-16 Aðalskriftstofa: +45-58 56 04 00 Skovsøvej 15, DK-4200 Slagelse Mán.- fös.: 8-16.30 Sun. og helgidaga: 13-17 BELLA CENTER: +45-32 52 46 54 C.F. Møllers Allé, Ørestaden, København Mán.- mið. og lau. 13-17 Sun. og helgidaga: 10-17 51 8 9 Glæsileg dönsk hönnun með fallegum úthugsuðum smáatriðum. Stórir útsýnisgluggar, háar framhliðar, hátt upp úr mæni i öllu húsinu, sem hleypa inn mikilli birtu og skapa gott loft og velliðan. EBK býður 4 tegundir húsa og 35 útfœrslur. Möguleiki er á sérútfœrslum á innréttingum og að fá húsin á mismunandi byggingarstigum við höfum verið hluti af sumarhúsalifi á Íslandi og i Danmörku i 29 ár. Sölumenn okkar og ráðgjafar Morten Eistorp GSM + 45 21 61 58 56 eða Anders Jensen GSM +45 20 86 46 59 gefa allar upplýsingar á dönsku/ensku og senda sölubœklinga (á dönsku). Á heimasíðu okkar er hægt að sjá husin sem við bjóðum. Sýningahús eru staðsett við aðalskrifstofu okkar: 34.900.000. Stórglæsilegt 6 herb. 237 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið skilast fullfrágengið að utan, lóð verður fullkláruð. Rúmlega fokhelt að innan, þar sem búið er að einangra þak. Einnig verður hægt að frá eignina lengra komna ef óskað er eftir því. Magnús s. 696-0044 og Friðbert s. 896-0295 taka vel á móti ykkur. Draumahús ehf. Brynjólfur Hjartarson hdl. og Sigurður J. Sigurðsson, löggiltir fasteignasalar. Asparhvarf 19a - 203 Kóp. OPIÐ HÚS Í DAG á milli kl. 14.00 og 17.00 Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Mávahlíð - efri sérhæð, samtals 267 fm Vorum að fá í sölu mjög fallega 176 fm efri sérhæð í 2-býlishúsi við Mávahlíð. Sér- inngangur. Hæðinni fylgir 62 fm rými í kjallara og 28 fm bíl- skúr. Húsið er mjög vel staðsett, en það stendur á horni Mávahlíðar og Stakkahlíðar. Hæðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, rúmgott hol, eldhús, baðherbergi, snyrtingu og 3-4 herbergi. Arinn í stofu. Mikil lofthæð í íbúð. Þrennar svalir eru útaf hæðinni. Í kjallara tilheyrir íbúðinni tvö herbergi, snyrting með sturtu, þvottahús og geymslur. Allt sér. Húsinu hefur verið vel viðhaldið. Verð 44,0 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.