Morgunblaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2005 31
FRÉTTIR
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy
'90-'99, Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza
'97, Isuzu pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 5691100
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Smáauglýsingar 5691100
FÓLK Í FRÉTTUM
Ljósmyndasýning Morgunblaðsins í Ólafsvík
Í Hótel Ólafsvík stendur yfir sýning á verðlaunamynd-
um úr ljósmyndasamkeppni sem Okkar menn, félag
fréttaritara Morgunblaðsins á landsbyggðinni, og
Morgunblaðið efndu til í vetur.
Á myndunum má sjá fjölbreytt viðfangsefni fréttarit-
ara Morgunblaðsins sem starfa um allt land. Fólk og
fréttir eru í brennidepli linsunnar hjá þeim.
Sýningin stendur til 24. júlí.
Myndirnar eru til sölu í Myndasafni Morgunblaðsins,
www.mbl.is/myndasafn
Myndin hér fyrir ofan nefnist Gamall sjósóknari beitir og
höfundur hennar er Alfons Finnsson, fréttaritari í Ólafsvík.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Það var spilað á 9 borðum sl. föstu-
dag og urðu úrslitin þessi í N/S:
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 267
Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 242
Þórður Jörundss. - Unnar A. Guðmss. 235
A/V:
Eysteinn Einarss. - Ragnar Björnss. 254
Júlíus Guðmss. - Óskar Karlsson 237
Auðunn Guðmss. - Bragi Björnsson 227
Meðalskorin var 216.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 5. júlí var spilað á 7
borðum. Úrslit urðu þessi í N/S:
Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 202
Bragi Jörnsson - Auðunn Guðmss. 193
Jón Pálmason - Sverrir Jónsson 180
A/V
Björn Björnss. - Skarphéðinn Lýðss. 189
Kristrún Stefánsd. - Sverrir Gunnarss. 182
Guðrún Gestsd. - Bragi V. Björnss. 176
Föstudaginn 1. júlí var spilað á 7
borðum. Úrslit urðu þessi í N/S:
Sigurður Herlufs. - Steinmóður Einars. 179
Oddur Jónsson - Sófus Berthelsen 174
Bragi V. Björnsson - Guðrún Gestsd. 172
A/V
Jón B. Sigvaldson - Ólafur Gíslason 199
Heiðar Þórðarson - Sigríður Gunnarsd. 180
Jón Ó. Bjarnason - Skarphéðinn Lýðss. 176
Þriðjudaginn 28. júní var spilað á
10 borðum og var meðalskor 216.
Efstir í norður og suður urðu Bragi
og Auðunn með risaskor, 73% af
mögulegri skor. Úrslit urðu þessi í
N/S:
Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 317
Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 233
Kristján Ólafsson – Ragnar Björnsson 232
Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 232
A/V
Anton Jónsson – Einar Sveinsson 249
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd.239
Hera Guðjóns dóttir – Árni Guðmss. 220
Jón Gunnarsson – Sófus Berthelsen 218
Bridsdeild Félags eldri borgara
í Reykjavík flytur í Stangarhyl
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði Glæsibæ mánud. 27. júní 2005.
Spilað var á 10 borðum. Meðalskor
216 stig.
Árangur N-S,
Eysteinn Einarss. – Kári Sigurjónss. 271
Oliver Kristófss. – Sæmundur Björnss. 249
Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 242
Árangur A-V.
Oddur Halldórsson – Viggó Nordquist 267
Björn Pétursson – Ragnar Björnsson 261
Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímsson 246
Tvímenningskeppni spiluð fimm-
tud. 30. júní. Spilað var á 9 borðum.
Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S.
Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímsson 258
Oliver Kristófss. – Sæmundur Björnss. 252
Geir Guðmundsson – Ólafur Ingvarsson 230
Árangur A-V.
Oddur Halldórsson – Viggó Nordquist 240
Oddur Jónsson – Sigtryggur Ellertsson 240
Björn Árnason – Gunnar Andrésson 230
Fimmtudagurinn 30. júní var síð-
asti spiladagur bridsdeildarinnar í
Glæsibæ.
Framvegis verður spilað í hinum
nýju húsakynnum Félags eldri borg-
ara í Reykjavík að Stangarhyl 4. Í
júlímánuði verður spilað á mánudög-
um, en eftir verslunarmannahelgi á
mánudögum og fimmtudögum eins
og venjulega.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
NÆSTU tvær vikurnar liggur leið
göngugarpanna Bjarka Birgissonar
og Guðbrands Einarssonar um
Austurland.
Næstu daga gista þeir á Höfn í
Hornafirði en síðan liggur leiðin
austur um land og yfir Öxi til Egils-
staða. Á Austurlandi verður athygli
beint að því hvernig búseta hentar
fólki með sérþarfir best, bæði í
landfræðilegum skilningi og fé-
lagslegum, segir í fréttatilkynningu.
Einhvers staðar á Austfjörðum
vænta þeir þess einnig að hitta
Kjartan Jakob Hauksson, sem rær
kringum landið til styrktar Hjálpar-
liðasjóði Sjálfsbjargar.
Gangan „Haltur leiðir blindan“ er
samstarfsverkefni Guðbrands Ein-
arssonar og Bjarka Birgissonar,
annars vegar og Sjónarhóls – ráð-
gjafarmiðstöðvar ses., Íþróttasam-
bands fatlaðra og Íþrótta- og ól-
ympíusambands Íslands hins vegar.
Dorrit Moussaieff forsetafrú er
verndari göngunnar.
Á heimasíðunni www.gangan.is er
að finna dagbók um gönguna, leið-
arlýsingu og upplýsingar um teikni-
samkeppni og áheit.
Tilgangur göngunnar er að vekja
athygli á málefnum, þörfum og að-
stæðum barna með sérþarfir um allt
land og stuðla að samfélagi án að-
greiningar. Búseta fyrir fólk með
sérþarfir er eitt slíkt málefni.
„Í fljótu bragði gæti virst að fyrir
fólk með mismunandi sérþarfir væri
best að búa í þéttbýli þar sem stutt
er í fjölbreytta sérfræðiþjónustu.
Reynslan sýnir hins vegar að best
er að búa þar sem fólk fær þjónustu
við hæfi. Til skamms tíma var al-
gengt að fólki með sérþarfir væri
safnað saman á sambýlum eða
stærri stofnunum. Í seinni tíð er í
vaxandi mæli reynt að styðja fólk
við að velja sér húsnæði á eigin for-
sendum og sníða þjónustuna að
þörfum og óskum hvers og eins.
Þjónusta sem í boði er getur verið
misjöfn eftir sveitarfélögum og
svæðum á landinu,“ segir í frétta-
tilkynningunni frá Sjónarhóli.
Haltur leiðir blindan um Austurland
Athygli vakin á
búsetu fólks
með sérþarfir
ÞAKRENNUKERFI
á öll hús – allsstaðar
Dalvegi 28 – Kópavogi
Sími 515 8700
BLIKKÁS –
HAGÞENKIR, félag höfunda fræði-
rita og kennslugagna hefur úthlutað
starfsstyrkjum til ritstarfa árið 2005.
Alls var úthlutað 6,4 milljónum króna
til 28 verkefna. Öllum höfundum
fræðirita og kennslugagna er frjálst
að sækja um styrkina.
Verkefnin sem hlutu styrk eru á
margvíslegum sviðum, allt frá grunn-
rannsóknum við háskóla til námsefnis
fyrir leikskólabörn. Fræðasviðin eru
einnig margvísleg, veittir eru styrkir
til rannsókna í sagnfræði og bók-
menntasögu, íþróttasögu, umhverfis-
fræðum, uppeldisfræði og kennslu í
málmiðnaði svo dæmi séu nefnd.
Stærstu styrkina hlutu þeir Þor-
varður Árnason sem hlaut 500.000 kr.
styrk til að ljúka rannsókn sem nefn-
ist Umhverfi og samfélag, Þorleifur
Friðriksson til að ganga frá Sögu
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar til
prentunar og Jón Þorvarðarson til að
skrifa sögu forngrískrar stærðfræði.
Hagþenkir veitir
styrki til ritstarfa
Rangt var farið með föðurnafn stofn-
anda Sólheima í Grímsnesi, Sesselju
Sigmundsdóttur, í leiðara Morgun-
blaðsins miðvikudaginn 6. júlí. Beð-
ist er velvirðingar á mistökunum.
LEIÐRÉTTING
Sesselja
Sigmundsdóttir