Morgunblaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 32
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn MÉR LEIÐIST! ÁI! ÞÚ SPARKAÐIRÍ MIG JÁ, OG NÚ LEIÐIST ÞÉR EKKI LENGUR ÉG GET EKKI ÆFT MIG ÞEGAR ÞÚ LIGGUR Á PÍANÓINU EF ÉG YFIRGEF ÞIG ÞÁ ÁTTU EFTIR AÐ MISSA INNBLÁSTURINN OG LÍF ÞITT VERÐUR TILGANGSLAUST ÉG EFA ÞAÐ ÞAÐ ER ÓMÖGULEGT AÐ PLATA SNILLING KALVIN, ÉG SKRÁÐI ÞIG Í SUNDKENNSLU! ÉG VILL EKKI FARA Í SUND- KENNSLU! ÞAÐ ER OF SEINT AÐ KVARTA SKRÁÐIR ÞÚ LÍKA HOBBES? NEI, ÞAÐ MÁ EKKI BLEYTA HANN AF HVERJU EKKI! ÞVÍ ÉG ER LENGI AÐ ÞORNA OG Á MEÐAN LYKTA ÉG FURÐULEGA HRÓLFUR HINN HRÆÐILEGI, SKELFIR NORÐURSINS, GRIMMUR STRÍÐSMAÐUR, ÓGURLEGUR VÍKINGA- HÖFÐINGI... ... OG HUNDAVINUR NEI, ÉG VIL EKKI SKIPTA UM FJARSKIPTA- ÞJÓNUSTU! LEN, ÉG ÆTLA AÐ SKRIFA BÓK ER ÞAÐ? JÁ, ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐÉG RÍFI MIG Á FÆTUR, HRISTI AF SLENIÐ OG BÆTI FRAMMISTÖÐU MÍNA Í VINNUNNI „ RÍFÐU ÞIG Á FÆTUR OG HRISTU AF ÞÉR SLENIГ ÞAÐ ER GOTT AÐ SKRIFA UM ÞAÐ SEM MAÐUR KANN HVAÐ Á BÓKIN SVO AÐ HEITA? HALTU ÞIG FJARRI! SVO NÚ, EKKI GERA NEITT HEIMSKULEGT BRYNVARÐI BÍLLINN SEM ÞÚ PANTAÐIR ER TIL REIÐU GOTT ÞAÐ ER KOMINN TÍMI FYRIR BÍLTÚR... ... OG ÞÚ KEYRIR Dagbók Í dag er fimmtudagur 7. júlí, 188. dagur ársins 2005 Víkverji átti góðadaga á Fells- ströndinni þar sem hann undi sér við fjall- göngur og spássitúra með sinni heittelsk- uðu. Á bænum Stóru- Tungu fengu þau að skilja bílinn eftir á meðan gengið var á bæjarfjallið Tungu- múla. Agnes og Jó- hann Pétursbörn stýra búi á bænum og buðu aðkomufólkinu inn að lokinni frækinni fjallgöngu. Víkverji vill nota tækifærið hér og þakka þeim fyrir kaffið og með- lætið. En það er ekki eingöngu fallegt um að litast á Fellsströndinni, held- ur getur fjallgöngufólk fundið ýmis verkefni þar, ekki síst hinn stór- skemmtilega Hafratind á Skarðs- ströndinni sem rís í 923 metra hæð yfir sjávarmáli. Einnig má ganga á Skeggöxl sem er rétt ofan við Sæ- lingsdal, þann fornfræga stað þar sem Guðrún Ósvífursdóttir, ein að- alpersónan í Laxdæla Sögu, bjó í æsku. Skorarvík á Fellsströnd er þá mjög fallegur staður en bærinn fór í eyði um 1980. Það er ekki nema tæp- lega klukkutíma gangur frá aðalveg- inum niður að Skorar- vík en einnig er hægt að aka langleiðina þangað á jeppa. Mjög gott útsýni er yfir Hvammsfjörðinn og þarna vex birkikjarr með miklu fuglalífi og nokkrum sumar- húsum. x x x Úr því að minnst er áútsýni má ekki gleyma útsýninu af Tungumúlanum fyrr- nefnda. Líklega er fjallið besti útsýnis- staður yfir Breiðafjarðareyjarnar. Klakkeyjar, hið áberandi kennileiti, blasa við augum og síðan hver eyjan af annarri; Arney, Fremri-Langey og allar hinar. Enginn kemst heldur hjá því að horfa á glæsilegar bygg- ingar á Staðarfelli í Dölum þar sem áður var húsmæðraskóli en nú er meðferðarheimili SÁÁ. Þegar komið er á Skarðsströndina er dýrlegt að aka inn að Kjarlaksvöllum og tjalda við veginn, þó á miklum leynistað sem fáir aðrir en Víkverji vita um. Þótt hann segi sjálfur frá er Víkverji nefnilega ótrúlega naskur á sniðuga tjaldstaði eftir áralanga reynslu í þeim efnum. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Reykjavík | Það er alltaf hægt að finna eitthvað að gera í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum. Gröfurnar eru vinsælar en einnig geta börnin fengið útrás í fleiri skemmtilegum tækjum sem eru á mörgum stöðum í garðinum. Stúlk- urnar sem sjást hér á myndinni eru greinilega sáttar við það sem í boði er. Morgunblaðið/Jim Smart Góðar saman á gröfunni MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi (Préd. 5, 9.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.