Morgunblaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR 27. Ákærðu Jóni Ásgeiri og Tryggva með því að hafa veitt Fjár- festingafélaginu Gaumi ehf., sem var í eigu ákærða Jóns Ás- geirs og fjölskyldu hans, lán vegna eftirtaldra fjögurra reikn- inga Baugs hf., vegna hlutdeildar einkahlutafélagsins í kostnaði Baugs hf., en kröfurnar voru eignfærðar á árinu 2000 á við- skiptamannareikning einkahlutafélagsins hjá Baugi hf., samtals að fjárhæð kr. 70.000.000,00, svo sem hér greinir: 28. Ákærðu Jóni Ásgeiri og Tryggva með því að hafa veitt Fjárfestingafélaginu Gaumi ehf., sem var í eigu ákærða Jóns Ásgeirs og fjölskyldu hans, lán vegna eftirtaldra fjögurra reikn- inga Baugs hf. vegna útlagðs kostnaðar fyrir einkahlutafélagið, en kröfurnar voru eignfærðar á árinu 2001 á viðskiptamanna- reikning einkahlutafélagsins hjá Baugi hf., samtals að fjárhæð kr. 1.293.376,00, svo sem hér greinir: 33. Ákærði Jón Ásgeir, sem framkvæmdastjóri Baugs hf., með því að hafa, við undirbúning, gerð og framsetningu árs- reiknings vegna ársins 1998, með tilstuðlan og aðstoð með- ákærða Tryggva sem aðstoðarframkvæmdastjóra og yfirmanns fjármála hlutafélagsins, sett fram rangar og villandi sérgrein- ingar á liðum skammtímakrafna í efnahagsreikningi þar sem fjárhæð lána, sundurliðað ásamt upplýsingum um vexti, greiðslukjör og aðra helstu skilmála, til hluthafa, stjórnar- manna, framkvæmdastjóra og aðila þeim nátengdum, var ekki sérstaklega getið, heldur felldar undir liðinn aðrar skammtíma- kröfur í efnahagsreikningi, auk þess sem þeirra var ekki getið í skýrslu stjórnar eða í skýringum ársreikningsins eins og bar að gera. Ársreikninginn með þessum röngu og villandi sérgrein- ingum og án viðeigandi skýringa, áritaði ákærði Stefán Hilmar, endurskoðandi hlutafélagsins, án fyrirvara. Lán til hluthafa, stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og aðila þeim nátengdum námu í lok reikningsárs 1998 fjárhæðum sem hér greinir: 34. Ákærði Jón Ásgeir, sem framkvæmdastjóri Baugs hf., með því að hafa, við undirbúning, gerð og framsetningu árs- reiknings vegna ársins 1999, með tilstuðlan og aðstoð með- ákærða Tryggva sem aðstoðarframkvæmdastjóra og yfirmanns fjármála hlutafélagsins, sett fram rangar og villandi sérgrein- ingar á liðum skammtímakrafna í efnahagsreikningi þar sem fjárhæð lána, sundurliðað ásamt upplýsingum um vexti, greiðslukjör og aðra helstu skilmála, til hluthafa, stjórnar- manna, framkvæmdastjóra og aðila þeim nátengdum, var ekki sérstaklega getið, heldur felldar undir liðinn aðrar skammtíma- kröfur í efnahagsreikningi, auk þess sem þeirra var ekki getið í skýrslu stjórnar eða í skýringum ársreikningsins eins og bar að gera. Ársreikninginn með þessum röngu og villandi sérgrein- ingum og án viðeigandi skýringa, áritaði ákærði Stefán Hilmar, endurskoðandi hlutafélagsins, án fyrirvara. Lán til hluthafa, stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og aðila þeim nátengdum námu í lok reikningsárs 1999 fjárhæðum sem hér greinir: 35. Ákærði Jón Ásgeir, sem framkvæmdastjóri Baugs hf., með því að hafa, við undirbúning, gerð og framsetningu árs- reiknings vegna ársins 2000, með tilstuðlan og aðstoð með- ákærða Tryggva sem aðstoðarframkvæmdastjóra og yfirmanns fjármála hlutafélagsins, sett fram rangar og villandi sérgrein- ingar á liðum skammtímakrafna í efnahagsreikningi þar sem fjárhæð lána, sundurliðað ásamt upplýsingum um vexti, greiðslukjör og aðra helstu skilmála, til hluthafa, stjórnar- manna, framkvæmdastjóra og aðila þeim nátengdum, var ekki sérstaklega getið, heldur felldar undir liðinn aðrar skammtíma- kröfur í efnahagsreikningi, auk þess sem þeirra var ekki getið í skýrslu stjórnar eða í skýringum ársreikningsins eins og bar að gera. Ársreikninginn með þessum röngu og villandi sérgrein- ingum og án viðeigandi skýringa árituðu ákærðu Stefán Hilmar og Anna, endurskoðendur hlutafélagsins, án fyrirvara. Lán til hluthafa, stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og aðila þeim nátengdum námu í lok reikningsárs 2000 fjárhæðum sem hér greinir: 36. Ákærði Jón Ásgeir, sem framkvæmdastjóri Baugs hf., með því að hafa, við undirbúning, gerð og framsetningu árs- reiknings vegna ársins 2001, með tilstuðlan og aðstoð með- ákærða Tryggva sem aðstoðarframkvæmdastjóra og yfirmanns fjármála hlutafélagsins, sett fram rangar og villandi sérgrein- ingar á liðum skammtímakrafna í efnahagsreikningi þar sem fjárhæð lána, sundurliðað ásamt upplýsingum um vexti, greiðslukjör og aðra helstu skilmála, til hluthafa, stjórnar- manna, framkvæmdastjóra og aðila þeim nátengdum, var ekki sérstaklega getið, heldur felldar undir liðinn aðrar skammtíma- kröfur í efnahagsreikningi, auk þess sem þeirra var ekki getið í skýrslu stjórnar eða í skýringum ársreikningsins eins og bar að gera. Ársreikninginn með þessum röngu og villandi sérgrein- ingum og án viðeigandi skýringa árituðu ákærðu Stefán Hilmar og Anna, endurskoðendur hlutafélagsins, án fyrirvara. Lán til hluthafa, stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og aðila þeim nátengdum námu í lok 14 mánaða reikningsárs 2001, 28. febrúar 2002, fjárhæðum sem hér greinir:                       $:J# 5 >  !" # M  'H $ 6?O? M  "  16?O? 9 *?O? 9 *?O? D  ?O?=  8% M  "B  :  M  "  1                 1%  2             $:J# 5 >  !" # H  *%  "  (*%  & %!J  W"%%%  $   #  UM  -"B 1V W"%%%  $%!J  *% UM  -"B 1V                1%  2                      $:J# 5 >  !" # S%*%?O? D  ?O?1  , M  "  1 M  "  1         1%  2   H"Q  ?JO ?J#  * B 1  #  1%   $ *  "  H"6 %  "  5%     1#% EI                       H"Q  ?JO ?J#  * B 1  #  1%   $ *  "  H"6 %  "  5%     1#% EI                         H"Q  ?JO ?J#  * B 1  # !"   #  1%   $ *  "  H"6 %  "  5%     1#% EI                                 H"Q  ?JO ?J#  * ( %$?J#  5J%% B 1  # !"   #  1%   $ *  "  H"6 %  "   5%     1#% EI                                  Ertu á leið í sveitina? Vertu þá viss um að þú fáir blaðið þitt ... meira fyrir áskrifendur Náðu í blaðið á þann sölustað sem þér hentar Þú færð blað dagsins á sölustöðum Morgunblaðsins gegn framvísun Fríþjónustumiðans Morgunblaðið bíður þín Við söfnum blaðinu fyrir þig á meðan þú ert í fríi og sendum til þín þegar þú kemur heim aftur Sendu vinum eða ættingjum Morgunblaðið Leyfðu öðrum að njóta þess að fá Morgunblaðið á meðan þú ert í fríi Fáðu Morgunblaðið sent Við sendum blaðið innpakkað og merkt á valda sumardvalarstaði innanlands Lestu Morgunblaðið á Netinu Morgunblaðið þitt er á mbl.is Nýttu þér eina af eftirfarandi leiðum: NÝTT Pantaðu Fríþjónustu Morgunblaðsins í síma 569 1122, askrift@mbl.is eða á mbl.is. Þjónustan er veitt að lágmarki tvo daga og hana þarf að panta fyrir klukkan 16 daginn áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.