Morgunblaðið - 18.08.2005, Síða 42

Morgunblaðið - 18.08.2005, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ræna, 4 dýpis, 7 greppatrýni, 8 sundfugl, 9 viðkvæm, 11 forar, 13 beitu, 14 dáin, 15 aðstoð, 17 smágerð, 20 bókstafur, 22 áleiðis, 23 sköpulag, 24 bik, 25 skjóða. Lóðrétt | 1 rorra, 2 skrif- ar, 3 lengdareining, 4 myrk, 5 útgerð, 6 harma, 10 hrópaðir, 12 axlaskjól, 13 elska, 15 ófullkomið, 16 grafa, 18 ávöxturinn, 19 skjálfa, 20 veina, 21 kalda- kol. Lausn síðustu krossgátu Lárétt |1 bandingja, 8 endur, 9 illur, 10 iðn, 11 ræðan, 13 nenna, 15 svans, 18 safna, 21 vot, 22 rotta, 23 óbeit, 24 greiðlega. Lóðrétt | 2 andúð, 3 dýrin, 4 náinn, 5 jólin, 6 geir, 7 þráa, 12 ann, 14 eta, 15 sorg, 16 aftur, 17 svali, 18 stóll, 19 fleyg, 20 atti.  1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 O-O 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. He1 f5 11. Rg5 Rf6 12. Bf3 c6 13. b5 h6 14. Re6 Bxe6 15. dxe6 Da5 16. Bb2 fxe4 17. Rxe4 Rxe4 18. Hxe4 d5 19. cxd5 cxd5 Staðan kom upp á öflugu móti sem lauk fyrir skömmu í Biel í Sviss. Yannick Pelletier (2603) hafði hvítt gegn Hikaru Nakamura (2660). 20. Hxe5! Bxe5? 21. Bxe5 Dxb5 22. Hb1 Dc6 23. Ba1 Yfirráð hvíts yfir löngu skálínunni a1-h8 tryggir honum yf- irburðatafl þó að hann sé skiptamun undir. 23. …Hf4 24. g3 Hc4 25. Dd2 Dc5 26. Bf6 g5 27. Hxb7 Hc1+ 28. Kg2 Dc4 29. De2 Dxe2 30. Bxe2 Rf5 31. Bg4 og svartur gafst upp. Borg- arskákmótið hefst kl. 15.00 í dag í Háskólanum í Reykjavík og er öllum velkomið að taka þátt. Nánari upp- lýsingar er að finna á www.skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn á erfitt með að sníða fjár- hag sinn að þörfum smáfólksins og af- þreyingu sem í boði er, ekki síst ef hann er í fríi. Samlyndi eykst þegar líður á daginn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið verður í sviðsljósinu í dag, þó ekki sé nema snöggvast. Sýndu fjöl- skyldumeðlimum þolinmæði fyrripart dagsins. Ástandið batnar eftir hádegi, ekki síst í vinnunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Forðastu óþarfa þras um stjórnmál, trúmál, útgáfu og ferðalög. Þetta er bara í nösunum á fólki. Gerðu áætlanir um að lyfta þér upp í lok dagsins. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbanum finnst hann vera blankur í byrjun dags, seinnipartinn kærir hann sig kollóttan. Hugsanir okkar skapa veruleikann sem við búum í. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fullt tungl er á næsta leiti. Ljónið lað- ast hugsanlega sterklega að ein- hverjum. Sambönd öðlast aukið mik- ilvægi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Vertu á varðbergi í dag. Þú gætir áttað þig á leiðum til þess að auka tekjurnar eða eyða fjármunum þínum í eitthvað sem er þess virði. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Sýndu vinum biðlund í málum sem varða sameiginlegar eignir eða skyld- ur. Þú verður í partístuði með kvöld- inu. Dundaðu þér við eitthvað skapandi eða skemmtilegt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hægðu ferðina á leiðinni til vinnu í dag. Dragðu djúpt andann og brostu. Þú áttar þig á leiðum til þess að auka þægindi á heimilinu þegar líður á dag- inn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hugur bogmannsins er á fullu núna. Kollurinn er fullur af hugrenningum og hvötum. Athafnasemi með vinum eða hópum seinnipartinn veitir ánægju. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu þolinmóð í peningamálum í dag. Stjórnendur, áhrifafólk og foreldrar sjá þig í jákvæði ljósi. Nýttu þér með- byrinn meðan hann varir. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Tunglið er í þínu merki í dag. Dag- urinn byrjar hugsanlega ekki sem skyldi en draumlyndi og gleði tekur völdin þegar á líður. Lífið er ljúft. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Hugsjónaeldurinn brennur innra með fiskinum. Hann er alltaf til í að bjarga heiminum. Kannski fær hann tækifæri til þess að rétta einhverjum hjálp- arhönd í dag. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú ert heillandi að eðlisfari og laðast oft að því sem er óvenjulegt. Umgjörðin sem þú býrð þér er oft sérstök og sumum finnst þú sérvitur. Þú ert fagurkeri og hefur ánægju af leikhúsi, ferðalögum og að taka á móti gestum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Bar 11 | Jakobínarína og Weapons spila á tónleikaröð Grapevine og Smekkleysu. Hefst kl. 21. Íslenska óperan | Kammersveitin Ísafold á tónleikaferð. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Al- mennt verð á tónleikana er kr 1.500 en eldri borgarar og námsmenn greiða 1.000 kr. Fyrir 12 ára og yngri er aðgangur ókeypis. Pravda | Blússveitin Mood heldur tónleika kl. 21. Húsið opnað kl. 20. Sérstakur gestur er Árni Heiðar Karlsson píanóleikari. http://www.mood.is. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. 101 Gallerý er opið fim.–laug. kl. 14–17 eða eftir samkomulagi. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Anna Gunnarsdóttir með sýninguna Ljóshaf – lýsandi form úr þæfðri ull í Listmunahorninu á Árbæjarsafni. Sýn- ingin er opin kl. 10–17 alla daga til 18. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til. 26. ágúst. Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi P) Olíumálverk. Til 21. ágúst. þri–sun frá kl. 13–17. Eden, Hveragerði | Valgerður Ingólfsdóttir ( Vaddý) til 22. ágúst. Á sýningunni verða akrýl-, vantslita-, olíu- og pastelmyndir. Feng Shui Húsið | Sýning Helgu Sigurð- ardóttir „Andlit friðar“ verður framlengd til 20 ágúst og lýkur þá á Menningarnótt. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng- ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí I8 | Sýning Lawrence Weiner stendur til 20. ágúst. Galleríið er opið mið.–föst. frá kl. 11–17 og laug. frá kl. 13–17. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir myndlistarnemi við Edinburgh College of Art í Skotlandi sýnir málverk til 5. sept- ember. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós- myndir. Til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek og On Kawara til 21. ágúst. Handverk og hönnun | Sýningin „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn ís- lenskur listiðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Sýningunni lýkur 4. sept. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir í menningarsal til 23. ágúst. Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sigrúnar Sigurðardóttur (akrýlmyndir) til ágústloka. Opið kl. 11–23. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Kirkjuhvoll Akranesi | Vilhelm Anton Jónsson sýnir í Listasetrinu til 26. ágúst. Alla daga nema mán. frá kl. 15–18. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og dvergar í göng- um Laxárstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, samsýning á nýjum verkum 23 listamanna. Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast Heimþrá fram í byrjun október. Opið mán.– föst. kl. 13–19 og laug. kl. 13–16. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listagler. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest. Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Ein- arsdóttur, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður–Afríku. Sýningin gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heim- ildaljósmyndunar eru í sérflokki. Opið kl. 12–19 virka daga, kl. 13–17 um helgar. Mokkakaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Flétt- ur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Lorna, félag áhugafólks um rafræna list. Ragnar Helgi Ólafsson, Páll Thayer, Harald Karlsson, Hlynur Helgason og Frank Hall. Opið kl. 13–17 mið–sun til 3. sept. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pét- ursson sýnir 15 málverk í Safnahúsi Borg- arfjarðar. Opið virka daga kl. 13 til 18. Sýn- ingin stendur til 19. ágúst. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti á Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stendur til 28. ágúst. Skaftfell | Malin Stahl sýnir „Three hearts“ á vesturvegg Skaftfells til 18. ág. Skúlatún 4 | Listvinafélagið Skúli í Túni heldur vinnustofusýningu að Skúlatúni 4, 3. hæð. Opið er fimmtudaga til sunnudaga frá 14 til 17. Til 28. ágúst. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yf- irhafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim–fös frá kl. 16 til 18 og lau–sun kl. 14–17. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð með myndlistarsýninguna „Töfragarðinn“ til 13. september. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars- son sýnir svarthvít portrett. Þessar mynd- ir af samtíðarmönnum eru fjársjóður fyrir framtíðina. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Leiklist Skemmtihúsið | Ferðir Guðríðar, leikrit í Skemmtihúsinu á Laufásveg 22, á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20 og alla sunnudaga kl. 18 til enda ágúst. Leikkona Caroline Dal- ton. Leikstjóri og höfundur Brynja Bene- diktsdóttir. Tilvalið fyrir erlenda ferða- menn og þá sem skilja enska tungu. Listasýning Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9– 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafn Austurlands | Safnahúsið á Eg- ilsstöðum verður opið gestum og gang- andi. 19. ágúst verður boðið upp á ýmsar uppákomur, s.s. lifandi tónlist af kelt- neskum uppruna, uppákomur frá Leikfélagi Fljótsdalshéraðs, seiður sunginn, ýkjusög- ur sagðar, hryllingur og draugaleg stemmning. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak- ureyri 1955–1985. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Fréttir Hallveigarstaðir | Starfsmenntunarsjóður Bandalags kvenna í Reykjavík verður með opið hús 20. ágúst, á Hallveigarstöðum Túngötu 14, í tilefni Meningarnætur. Þar verður boðið upp á veitingar frá kl. 14 og fram eftir degi og harmonikkutónlist verð- ur á staðnum. Jafnframt verður kynning á starfsemi sjóðsins. Ágóði af veitingasöl- unni rennur óskiptur til sjóðsins. Ölver – Sumarbúðir | Kaffisala verður í sumarbúðum KFUM og K í Ölveri 21. ágúst kl. 14–18. Sumarbúðirnar eru í kjarrivöxnu umhverfi undir hlíðum Hafnarfjalls. Að- standendur Ölvers bjóða alla velkomna á kaffisöluna. Allur ágóði af sölunni rennur til uppbyggingar starfseminnar í Ölveri. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Ala- teen fundur í Aðventkirkjunni Ingólfsstræti 19, kl. 18. Alateen er fyrir ungt fólk sem hefur orðið fyrir áhrifum af drykkju ein- hvers annars og miðast við börn 13–17ára. Nánar á www.al–anon.is. Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Nýliða- fundur í Áskirkju kl. 20. www.al-anon.is. Valhöll | Sjálfstæðisfólk opinn fundur hús- næðis-, samgöngu-, sveitarstjórnar- og byggða- og nefndar um málefni eldri borg- ara, í dag kl. 17.15. Námskeið Laugardalur | Stafgöngunámskeið hefst í Laugardalnum 23. ágúst nk. Gengið er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30. Skráning á www.stafganga.is eða 6168595 og 6943571. Leiðbeinendur Guðný Ara- dóttir og Jóna Hildur Bjarnadóttir. Útivist Ferðafélagið Útivist | Farið verður um Fimmvörðuháls 20.–21. ágúst. Brottför kl. 8.30. Verð 9.700/11.700 kr. Í FENG Shui húsinu stendur yfir sýning Helgu Sigurðardóttur „List sálarinnar“. Helga á að baki 19 einkasýningar auk fjölda samsýninga en hún fæst einnig við hönnun gjafakorta og mynd- hönnun á geisladiska, blöð og bókakápur auk vinnu við sérgerðar myndir fyrir ein- staklinga. Verkin á sýningunni, sem er sölusýning, eru hluti af listsýningunni „Andlit friðar“ sem sett var upp á Hornströndum síðasta sumar. Sýningin mun standa til menningarnætur, 20. ágúst. Sálin og listin Eitt verka Helgu Sigurðardóttur. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Í dómi Jóns Hlöðvers Áskelssonar á þriðjudag um Kammersveitina Ísafold misritaðist nafn Gunnhildar Einarsdóttur hörpuleikara en hún var ranglega nefnd Hildigunnur. Er beðist velvirðingar á þessum mistök- um. LEIÐRÉTT Rangt farið með nafn Gunnhildar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.