Morgunblaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  15.03 Í tveimur þáttum fjallar Helga Laufey Finnbogadóttir um píanóleikarann Bill Evans, sem var í hópi helstu áhrifavalda í djass- heiminum eftir miðja síðustu öld. Bill Evans kom fram á sjónarsviðið í New York á sjötta áratugnum. Hann lærði klassískan píanóleik frá unga aldri. Persónulegur og innhverfur leikstíll hans höfðaði m.a. til Miles Davis. Bill Evans 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e) 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-11.30 Ívar Guðmundsson 11.30-12.00 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags Vilhelm G. Kristinsson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 09.40 Sumarsnakk. (11:12) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist- arsögu tuttugustu aldar. Son House sveita- blússöngvari frá Missisippi Delta svæðinu. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins: Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtolainen. Útvarpsleikgerð og þýðing: Bjarni Jónsson. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Meðal leikenda: María Pálsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóð- vinnsla: Hjörtur Svavarsson. (14:15) 13.15 Sumarstef. ÆvarsKjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hús úr húsi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Höfundur les. (2) 14.30 Sögur og sagnalist. Steinunn Harð- ardóttir. (5:6). 15.00 Fréttir. 15.03 Þættir úr lífi Bill Evans. Fjallað um pí- anóleikarann Bill Evans, en hann kom fram í sviðsljósið í New York á sjötta áratug síðustu aldar og var í hópi helstu áhrifavalda í djass- heiminum. Umsjón: Helga Laufey Finn- bogadóttir. (1:2). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. Sveinn ræðir við Maríu Markan um ævi hennar og störf. (Áður flutt 31.7, fyrst á dag- skrá 1979). 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitarinnar í Gautaborg á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, þann 5. þ.m. Á efnisskrá: Francesca da Rimini eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Rückert Lieder eftir Gustav Mahler. Toccata eftir Eduard Tubin. Sinfónía nr. 5 í Es-dúr eftir Jean Sibelius. Einsöngvari: Anne Sofie von Otter. Stjórn- andi: Neeme Järvi. 21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Ragtime eftir E.L. Docto- row. (18:21) 23.00 Hlaupanótan. Endurfluttur þáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt- ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt- ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Speg- illinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Spæjarar (24:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Á ókunnri strönd (Distant Shores) Breskur myndaflokkur um lýta- lækni sem gerist heim- ilislæknir í fiskimanna- þorpi. (1:6) 20.50 Nýgræðingar (Scrubs) (72:93) 21.15 Sporlaust (Without A Trace II) (22:24) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ása amma Mynd eftir Þorstein Joð. ,,Ömmu minni var rænt’’ segir Tómas Hermansson í upp- hafi heimildarmynd- arinnar Ása amma. Hann segir að amma sín hafi vilj- að komast á elliheimili en í staðinn hafi dóttir hennar flutt hana á heimili sitt, án þess að ráðfæra sig við nokkurn annan í fjölskyld- unni. Ása gamla er farin að missa minnið og Tómas telur að dóttir hennar sé að reyna að ná af henni íbúðinni og notfæra sér þannig veikindi hennar. Myndin um Ásu ömmu hefst þar sem Tómas stendur fyrir utan hús, þar sem hann telur að ömmu sinni sé haldið nauðugri. Síðan er fylgst með því hvernig honum og Ásu frænku hans gengur að ná samband við ömmu sína. 23.00 Holdið er veikt (Flesh and the Devil) Bresk heimildamynd. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna og við- kvæms fólks. (e) 00.20 Kastljósið (e) 00.40 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Wife Swap (Vista- skipti) (7:7) 14.15 Auglýsingahlé Simma og Jóa (5:9) (e) 14.45 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) (5:8) 15.10 Fear Factor (Mörk óttans 5) (18:31) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Shin Chan, Scooby Doo, Barney, Leirkarlarnir, Heimur Hinriks, o. fl. 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (3:25) 20.00 Strákarnir 20.30 Apprentice 3, (Lær- lingur Trumps) (12:18) 21.15 Mile High (Hálofta- klúbburinn 2) Bönnuð börnum. (17:26) 22.00 Third Watch (Næt- urvaktin 6) Bönnuð börn- um. (19:22) 22.45 Curb Your Ent- husiasm (2:10) 23.15 Trois 2: Pandora’s Box (Trois 2: Pandora’s Box) Leikstjóri: Rob Hardy. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Blinkende Lygter (Logandi ljósker) Leik- stjóri: Anders Thomas Jensen. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Blow (Í nös) Leikstjóri: Ted Demme. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.50 Fréttir og Ísland í dag 06.10 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.10 Olíssport 17.40 Landsleikur í knatt- spyrnu Útsending frá vin- áttuleik Danmerkur og Englands í Kaupmanna- höfn í gærkvöld. 19.20 Landsleikur í knatt- spyrnu Útsending frá vin- áttuleik Króatíu og Bras- ilíu í Split í gærkvöld. 21.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) Vikuleg- ur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt. 21.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) 22.00 Olíssport 22.30 Landsleikur í knatt- spyrnu Útsending frá vin- áttuleik Ungverjalands og Argentínu í Búdapest í gær. 00.10 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) 06.00 Gideon 08.00 Digging to China 10.00 What’s the Worst That Could Happen? 12.00 Iceage 14.00 Gideon 16.00 Digging to China 18.00 What’s the Worst That Could Happen? 20.00 Ghost Ship 22.00 Halloween: Resurrection 24.00 Darkness Falls 02.00 Long Time Dead 04.00 Halloween: Resurrection SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers 18.20 Dr. Phil (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 MTV Cribs (e) 20.00 Less than Perfect 20.30 Still Standing 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 According to Jim 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 The Swan 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 00.15 Cheers (e) 00.40 The O.C. 01.20 The L Word 02.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Elliot (8:10) 19.50 Supersport (6:50) 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (15:24) 21.00 Tru Calling (8:20) 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 23.35 American Dad (7:13) 24.00 The Newlyweds (9:30) 00.30 Friends 2 (15:24) 00.55 Kvöldþátturinn 01.40 Seinfeld 3 HANN vakti víst ekki mikla lukku á meðal starfsfólks Skjás eins Ljósvakinn sem ég skrifaði fyrir nokkrum vikum þar sem ég lék mér að því (í saklausu gríni að sjálfsögðu) að spá endalok- um sjónvarpsstöðvarinnar. Ég man nú ekki nákvæm- lega hvað ég tíndi til en ég hafði tekið eftir breytingum á dagskrárvali stöðvarinnar sem virtust fyrir fullt og allt ætla að gera út um sam- keppnina við textavarpið. Nú geri ég mér fyllilega grein fyrir því að það er auðveldara að tína til það sem miður fer en það sem vel er gert og þess utan lifi ég ekki í þeirri lygi að minn smekkur sé á einhvern hátt betri en annarra. En þegar óánægjuraddirnar í kring- um mig eru farnar að tóna við mína hlýtur það að merkja eitthvað, ekki satt? Það var því á dögunum þegar ég var að fletta í gegnum einn af þessum sjónvarpsbæklingum að ég rakst á enn eitt táknið því til stuðnings, að endalok stöðvarinnar væru í nánd. Nánar tiltekið laugardags- dagskrá Skjás eins. Dag- skráin fylgir þessum pistli en ef ég á að vera full- komlega hreinskilinn var upphaflega hugmyndin að birta hana eina sér og láta hana tala sínu (eða mínu) máli. Það hefði þó líklega ekki staðist formkröfur pistilsins og því saumaði ég þennan inngang við meginmálið sjálft sem birist hér í allri sinni dýrð: Dagskrá Skjás eins laugardaginn 20. ágúst 2005. 14:00 Still Standing (e) 14:30 Less than Perfect (e) 15:00 According to Jim (e) 15:30 The Swan (e) 16:15 Tremors (e) 17:00 The Contender (e) 18:00 MTV Cribs – lokaþátt- ur (e) 18:30 Wildboyz (e) 19:00 Þak yfir höfuðið 20:00 The Contender – 1. þáttur (e) 20:50 Þak yfir höfuðið 21:00 The Contender – 2. þáttur (e) 21:45 The Contender – 3. þáttur (e) 22:30 The Contender – 4. þáttur (e) 23:15 The Contender – 5. þáttur (e) 00:00 The Contender – 6. þáttur (e) 00:45 Law & Order (e) 01:30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03:00 Óstöðvandi tónlist LJÓSVAKINN Aðdáendur Áskorandans verða ekki sviknir á laugardaginn. Segir sig sjálft Höskuldur Ólafsson EINN besti raunveruleikasjón- varpsþátturinn í dag. Hópur fólks keppir um draumastarfið hjá milljarðamæringnum Don- ald Trump sem sjálfur hefur úrslitavaldið. Þeir sem ekki standa sig eru reknir um- svifalaust. EKKI missa af … MYND eftir Þorstein Joð. „Ömmu minni var rænt,“ segir Tómas Hermannsson í upphafi heimildamynd- arinnar Ása amma. Hann segir að amma sín hafi vilj- að komast á elliheimili en í staðinn hafi dóttir hennar flutt hana á heimili sitt, án þess að ráðfæra sig við nokkurn annan í fjölskyld- unni. Ása gamla er farin að missa minnið og Tómas tel- ur að dóttir hennar sé að reyna að ná af henni íbúð- inni og notfæra sér þann- ig veikindi hennar. Mynd- in um Ásu ömmu hefst er Tómas stendur fyrir utan hús þar sem hann telur að ömmu sinni sé haldið nauðugri. Síðan er fylgst með því hvernig honum og Ásu frænku hans geng- ur að ná samband við ömmu sína. Ömmu var rænt! Þorsteinn J. er höfundur myndarinnar um Ásu ömmu. Ása amma er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.20. Ása amma SIRKUS ÚTVARP Í DAG …Lærlingnum 14.00 Man. City - WBA Leikur sem fram fór síðast liðinn laugardag. 16.00 Portsmouth - Totten- ham Leikur sem fram fór síðast liðinn laugardag. 18.00 West Ham - Black- burn Leikur sem fram fór síðast liðinn laugardag. 20.00 Stuðnings- mannaþátturinn Liðið mitt Stuðningsmannaklúbbar ensku liðanna á Íslandi fá klukkutíma til að tala um ágæti síns liðs. Stuðnings- mannaklúbbar Liverpool, Man Utd, Arsenal, Chelsea, Tottenham, New- castle og fleiri taka þátt og fær hver klúbbur einn þátt á ca. 6 vikna fresti. 21.00 Everton - Man. Utd. Leikur sem fram fór síðast liðinn laugardag. 23.00 Middlesbro - Liver- pool Leikur sem fram fór síðast liðinn laugardag. 01.00 Fulham - Birm- ingham Leikur sem fram fór síðast liðinn laugardag. 03.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.