Morgunblaðið - 20.08.2005, Síða 44

Morgunblaðið - 20.08.2005, Síða 44
44 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Stýrimaður og vanur netamaður Stýrimaður og vanur netamaður óskast á 140 tonna dragnótabát sem skráður er í Ólafsvík. Upplýsingar í síma 840 0840. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki allan daginn Kringlunni 8-12, sími 553 4100. Starfsfólk óskast á hótel í Reykjavík Lúxus hótel í hjarta Reykjavíkur óskar eftir traustu og ábyrgu starfsfólki. Reynsla æskileg en ekki skilyrði, starfsþjálfun í boði. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar gefur Ilhan í síma 534 0444, netfang: icelandica@icelandica.com Matsveinn Matsveinn óskast á 207 rúmlesta bát sem gerð- ur er út á snurvoðaveiðar frá Þorlákshöfn. Nán- ari upplýsingar gefur Kristjón í síma 868 9976. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akrar, fnr. 136249, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína Gunnlaugsdótt- ir, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Bárðarás 13, fnr. 211-4191, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarna- dóttir, gerðarb. Snæfellsbær, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Bjössi SH-160, skrnr. 6802, þingl. eig. Hraustur ehf., gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Borgarholt 2, fnr. 210-3422, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Konráðsson og Ingólfur B. Aðalbjörnsson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Brautarholt 6, íb. 0001, fnr. 210-3442, Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudag- inn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Brekkubæjarland, fnr. 223-1735, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína Gunn- laugsdóttir, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudag- inn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Garðyrkjustöðin Lágafelli, fnr. 211-3412, Eyja- og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Ræktunarstöðin Lágafelli ehf., gerðarbeiðandi Innheimtu- maður ríkissjóðs, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Grundargata 28, íb. 0001, fnr. 211-5057, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Háigarður, fnr. 221-9674, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína Gunnlaugs- dóttir, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Hellisbraut 10, fnr. 211-4301, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svörtuloft ehf., gerðarb. Glerhöllin ehf., fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Hellnafell 3, fnr. 226-5950, Grundarfirði, þingl. eig. Garðar Svansson og Marzena Monika Kilanowska, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Hrannarstígur 4, íb. 0201, fnr. 211-5175, Grundarfirði, þingl. eig. Sigurður Pétur Pétursson og Ásdís Björk Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Klettsbúð 9, fnr. 224-4117, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Hellissandur hf., gerðarbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Plássið Laugarbrekku, fnr. 211-4034, Snæfellsbæ, þingl. eig. Menn- ingarmiðstöðin Hellnum ehf., gerðarbeiðandi Prentsmiðjan Oddi hf., fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Siggi Guðna SH-599, sknr. 2082, þingl. eig. Sæleið ehf., gerðarbeið- andi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Sigurður G.S. Þorleifsson SH-443, sknr. 0168, þingl. eig. Hanna RE- 125 ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Tollstjóraemb- ættið, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Silfurgata 22, fnr. 211-6092, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Eyrún María Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Gunnar Jóhannesson ehf., fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Smiðjustígur 3, fnr. 211-6259, Stykkishólmi, þingl. eig. Erlar Jón Kristjánsson, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Stykkishólmsbær, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Stekkjarholt 6, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aðalsteinn Kristófersson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Stormsker SH-221, sknr. 7038, þingl. eig. Hraustur ehf., gerðarbeið- endur Dímon beita ehf. og Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Tangagata 4, fnr. 211-6298, Stykkishólmi, þingl. eig. Víglundur Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og Ríkisútvarpið, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Þverá, lnr. 136121, hluti, Eyja- og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Þvervegur 10, hl., fnr. 211-6369, Stykkishólmi, þingl. eig. Karl Olgeirs- son, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 19. ágúst 2005. Uppboð Uppboð á upptækum varningi Uppboðið verður haldið að Grænásveg 10, Reykjanesbæ, laugardaginn 27. ágúst 2005 og hefst kl. 13:00. Boðinn verður upp upptækur varningur, m.a. bifreið, tjaldvagn, pels, hljómflutningstæki og Yamaha YZ 400 mótorhjól (ósamsett). Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli, 19. ágúst 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10.00: Jörðin Fell, Breiðdalshreppi, landnr. 158-953, 50%, þingl. eig. Hólm- fríður Óladóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Landsbanki Íslands hf. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 19. ágúst 2005. Styrkir Sókrates menntaáætlun ESB styrkir evrópskt menntasamstarf:  Námsgagnagerð/námskeið í fullorðins- fræðslu - Sókrates/Grundtvig  Námsgagnagerð í tungumálakennslu og efling tungumálanáms - Sókrates/Lingua  Nýjar leiðir í fjarkennslu - Sókrates/ Mínerva Umsóknarfrestur rennur út 1. nóvember nk. Styrkir eru veittir til að sækja evrópskar tengsla- ráðstefnur. Allar nánari upplýsingar veita Elín Jóhannesdóttir, elinjoh@hi.is, og Ragnhildur Zoega, rz@hi.is, Alþjóðaskrifstofu háskóla- stigsins/Landsskrifstofu Sókratesar, Nes- haga 16, sími 525 4311, www.ask.hi.is. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu sýslumannsembættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 12, 0602, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Stefán Jóhann Heiðarsson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Álfaborgir 17, 223-3229, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Blikahólar 12, 204-8899, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Ágústsson, gerðarbeiðendur Sparisjóðurinn í Keflavík og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Dyngjuvegur 3, 010101 og bílskúr 010102, Reykjavík, þingl. eig. Svak ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Eiðistorg 13, 010003 og 010004, Seltjarnarnes, þingl. eig. ÁB fjárfest- ingar ehf., gerðarbeiðandi Seltjarnarneskaupstaður, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Einarsnes 42, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Eldshöfði 9, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Vakandi ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Heiðargerði 80, 010101 og bílskúr 700101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Fjóla Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður ver- slunarmanna, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Kambasel 28, 205-7112, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hákon Er- lendsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Kaplaskjólsvegur 93, 202-6491, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þor- valdur Jóhannesson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Laufásvegur 18A, 010501, Reykjavík , þingl. eig. Jón Hinrik Hjartarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Laugavegur 147A, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Frímann Sigurnýas- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Lyngháls 11, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Lord ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Markholt 17, 010203, Mosfellsbær, þingl. eig. Sigurður Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Miðhús 40, 204-1272, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild, miðviku- daginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Miklabraut 90, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt G. Stefánsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Reykás 43, 030102, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Sævar Rúnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Reyrengi 4, 010304, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benedikts- dóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., Ríkisútvarpið og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Skógarhlíð 18, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Skógarhlíð 18 ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Smiðjustígur 4, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Smiðjustígur 4 ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Súðarvogur 16, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Uppbygging ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Tryggvagata 14, 010101, 010201 og 010301, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Bærings Bjarnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Viðarhöfði 2, 010108, Reykjavík, þingl. eig. Skógarhlíð 18 ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Viðarrimi 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Svendsen, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Víkurás 4, 040403, Reykjavík, þingl. eig. Arnþór Vilhelm Sigurðsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. ágúst 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. ágúst 2005. Félagslíf Opið hús í Herkastalanum í dag kl. 10.00-23.00. Ýmsar uppákomur. Kl. 19.00 verður söngstund á Ingólfstorgi. Rannvá Olsen, Sig- urður Ingimarsson og fleiri syngja. Kl. 20.30. Samverustund í Herkastalanum. Allir velkomnir. 21.8. Skriða. Brottf. frá BSÍ kl. 9:00. Fararstj. Gunnar H. Hjálm- arsson. V. 2.900/3.400 kr. Bókun stendur yfir í afmælis- ferðir Útivistar sem enda all- ar í Básum helgina 26.-28.8. Þar ætlum við að fagna 30 ára afmæli Útivistar með fjöl- breyttri dagskrá. 27.8. Afmæli í Básum. Dags- ferð í Bása á Goðalandi. V. 3.500/ 4.000 kr. Skrá þarf þátttöku á skrifstofu Útivistar, s. 562 1000, eða á utivist@utivist.is. 26.-28.8. Fimmvörðuháls frá öðru sjónarhorni. Fararstj. Reynir Þór Sigurðsson. V. í tjaldi í Básum 6.000/8.000 kr. 26.-28.8. Afmælisferð í Bása. V. m.v. tjald í Básum 5.000/7.000 kr., í skála 6.000/8.000 kr. 25.-28.8. Strútur - Básar. Far- arstjóri Ingibjörg Eiríksdóttir. V. 16.000/18.000 kr. Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.