Morgunblaðið - 20.08.2005, Page 46
46 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUN
ÁSKIRKJA: Engin messa vegna sumarleyf-
is starfsfólks. Guðsþjónusta verður
sunnudaginn 28. ágúst kl. 11.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi Matthías-
son.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sönghóp-
ur úr Dómkórnum syngur. Organisti Mart-
einn H. Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni
Arinbjarnarson. Samskot til Hjálparstarfs
kirkjunnar. Fundur með forráðamönnum
væntanlegra fermingarbarna af sumar-
námskeiði að lokinni messu. Ólafur Jó-
hannsson
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur Hrafn-
hildur Faulk. Organisti Kjartan Ólafsson.
Sr. Sigfús J. Árnason. Félag fyrrum þjón-
andi presta.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur: Setn-
ing Kirkjulistahátíðar kl. 16:00. Listavaka
unga fólksins kl. 18:00. Helgistund kl.
22:00 í umsjá sr. Jóns Dalbú Hróbjarts-
sonar. Margrét Sigurðardóttir, sópran,
syngur einsöng. Sunnudagur: Hátíðar-
messa kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson
prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr.
Jóni Dalbú Hróbjartssyni, sr. Þorvaldi Karli
Helgasyni, biskupsritara, Magneu Sverris-
dóttur, djákna og fleiri messuþjónum.
Söngflokkurinn Voces Thules syngur. Org-
anisti Björn Steinar Sólbergsson. David
Sanger konsertorganisti frá Englandi leik-
ur eftirspil. Sögustund fyrir börnin. Kaffi-
sopi eftir messu.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00.
Organisti Hrönn Helgadóttir. Sr. Tómas
Sveinsson.
LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr.
Gunnar Rúnar Matthíasson. Organisti
Helgi Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa kl. 11. Séra Bára Friðriks-
dóttir, héraðsprestur, messar. Organisti
Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholts-
kirku leiða söng. Kaffisopi eftir messuna.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og barna-
samvera kl. 11:00.Nú hefjum við leikinn
að nýju og höldum fyrstu messu starfsárs-
ins. Kór Laugarneskirkju leiðir sönginn við
stjórn Gunnars Gunnarssonar. Bjarni
Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sig-
urbirni Þorkelssyni meðhjálpara og
messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður
allra eftir messu.
NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Félagar úr
Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organ-
isti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður
Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt sr. Erni Bárði Jónssyni. Við upp-
haf fermingarfræðslu fjölmenna ferming-
arbörn og foreldrar þeirra.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11:00. Félagar úr Kammerkór Seltjarn-
arneskirkju leiða sálmasöng. Organisti
Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga-
son.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Athugið breyttan messu-
tíma. Safnaðarpresturinn Hjörtur Magni
Jóhannsson leiðir guðsþjóustuna. Barn
verður borið til skírnar. Fermingarbörn
vorsins 2006 aðstoða við guðsþjón-
ustuna, Anna Sigríður Helgadóttir og Aðal-
heiður Þorsteinsdóttir sjá um tónlistina.
Allir velkomnir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl.11 með þátt-
töku fermingarbarna vorsins 2006. Stutt-
ur fundur með foreldum fermingar-
barnanna á eftir messu.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith
Reed.
DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa í kapellu
kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Karl Brynj-
arsson. Hannes Baldursson og félagar úr
kór Lindakirkju leiða safnaðarsöng.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Kór Fella- og Hólakirkju leiðir söng undir
stjórn Lenku Mátéóvu organista.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl.11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Organisti er Hörður Braga-
son.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Íris
Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkj-
unnar syngja og leiða safnaðarsöng.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minn-
um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag
kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sókn-
arprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predik-
ar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór
Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðar-
söng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir.
Kaffisopi að lokinni guðsþjónustu. Bæna-
og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10.
LINDASÓKN í Kópavogi: Sameiginleg
guðsþjónsta Digranes- og Lindasafnaða í
Digraneskirkju kl. 20. Sr. Guðmundur Karl
Brynjarsson þjónar. Organisti Hannes
Baldursson. Félagar úr kór Lindakirkju
leiða safnaðarsöng.
SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Selja-
kirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason.
Altarisganga.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma
kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbæn-
um. Unga fólkið, sem var á Biblíuviku á Eyj-
ólfsstöðum sér um samkomuna og segir
frá reynslu sinni af vikunni.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardagur 20.
ágúst: Opið hús í Herkastalanum kl. 10–
23. Ýmsar uppákomur. Kl. 19 söngstund
á Ingólfstorgi. Rannvá Olsen, Sigurður
Ingimarsson og fleiri syngja. Kl. 20.30
samverustund í Herkastalanum. Sunnu-
dagur 21. ágúst: Samkoma kl. 20.30. Um-
sjón Anne Marie Reinholdtsen.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a:
Sunnudaginn 21. ágúst er samkoma kl.
20.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð
og fyrirbænir. Kaffi og samfélag eftir sam-
komu. Allir velkomnir. Nú ganga strætis-
vagnar svo til alveg upp að kirkjunni okkar.
Hægt er að velja um leið S2 og leið 26.
Biðstöðvarnar eru við Vatnsendaveg, rétt
við kirkjuna. Þriðjudaginn 23. ágúst er
bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00. Al-
menn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Mike
Fitzgerald. Gospelkór Fíladelfíu. Allir eru
hjartanlega velkomnir.Hægt er að hlusta á
beina útsendingu á Lindinni fm 102.9 eða
horfa á www.gospel.is Bænastund mið-
vikudagskvöldum kl. 20:00. Morgun-
bænastundir alla virka morgna kl. 07–08.
www.gospel.is
KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða-
bæ:
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. „Ár altaris-
sakramentisins“: Tilbeiðslustund er hald-
in í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi
að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til
19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufar-
sel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakra-
mentisins“: Tilbeiðslustund á mánudög-
um frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi:
Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðviku-
daga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósef-
skirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur:
Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga:
Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukap-
ella: Skólavegi 38. Sunnudaga: Messa kl.
14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla
virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga:
Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga:
Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu-
daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga:
Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska
kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2:
Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu-
daga: Messa kl. 11.00. „Ár altarissakra-
mentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum
föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00.
KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA:
Laugardagur:
Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja-
vík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta
kl. 11:00. Loftsalurinn Hólshrauni 3,
Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla
kl. 11:00. Ræðumaður: Björgvin Snorra-
son. Safnaðarheimili aðventista Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Safnaðar-
heimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík:
Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl.
11:00. Ræðumaður Stefán Rafn Stefáns-
son. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00.
Guðsþjónusta kl. 11.00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11:00 Messa í Landakirkju. Kór Landa-
kirkju syngur undir stjórn Joönnu Mariu W.
Gengið verður til altaris. Guðspjall dagsins
er tekið úr Matteusarguðspjalli þar sem
Jesús boðar lærisveinum sínum að elska
náunga sinn, jafnvel óvini sína. Prestur sr.
Þorvaldur Víðisson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Helgistund,
morgunsöngur í umsjá Karls Guðmunds-
sonar. Organisti Antonía Hevesi. Félagar
úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng.
Kirkjuþjónn: Ingólfur Halldór Ámundason.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Helgistund,
ferming og altarisganga kl.13. Fermd verð-
ur Karitas Arnardóttir búsett í Boston í
Bandaríkjunum. Örn Arnarson og Erna
Blöndal syngja.
VÍDALÍNSKIRKJA: Kl. 11.00 verður
„göngumessa“ sem hefst og endar í Vídal-
ínskirkju. Aðeins gengið um næsta ná-
grenni kirkjunnar. Organistinn, Jóhann
Baldvinsson, sér um tónlistina með til-
styrk félaga úr Kór Vídalínskirkju. Sr. Frið-
rik J. Hjartar þjónar. Syngjum Drottni nýjan
söng með nýjum hætti. Allir velkomnir.
Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 13.30. Fermd verða systk-
inin Ásgeir Óskar Friðriksson og Annie
Björt Friðriksdóttir. Organisti Örn Falkner.
Kór Grindavíkurkirkju syngur. Sóknarnefnd
og sóknarprestur.
STRANDARKIRKJA: Hin haustvissa Upp-
skerumessa kl. 14. Skaparanum þakkað
fyrir uppskeru jarðarinnar. Guðni Ágústs-
son, landbúnaðarráðherra, prédikar. Al-
mennur safnaðarsöngur. Baldur Kristjáns-
son.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11 árd. Prestur sr. Sigfús Ingvason. For-
söngvari: Guðmundur Sigurðsson. Organ-
isti Hákon Leifsson.
HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta sunnu-
dag kl. 11. Sr. Magnús Magnússon þjónar
og kór Skagastrandarkirkju leiðir söng.
Organisti er Anna María Guðmundsdóttir.
AKUREYRARKIRKJA: Kvöldmessa kl.
20.30. Dagur kærleiksþjónustunnar.
Prestur sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Val-
gerður Valgarðsdóttir djákni predikar. Fé-
lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org-
anisti: Eyþór Ingi Jónsson.
LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA: Kvöldmessa
kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson
þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða
söng (A-hópur). Organisti Hjörtur Stein-
bergsson. HÚSAVÍKURKIRKJA: Helgi-
stund í Hvammi kl. 10. Piano: Judit
György. Messa kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur
syngur undir stjórn Judit György. Prestur:
sr. Sighvatur Karlsson. Fjölmennum og
tökum með okkur gesti.
KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa
kl. 14. Minnst verður 130 ára vígsluaf-
mælis kirkjunnar. Sóknarprestur prédikar
og þjónar fyrir altari. Almennur safnaðar-
söngur. Organisti Guðjón Halldór Óskars-
son. Að messu lokinni býður sóknarnefnd í
kirkjukaffi í nýju Safnaðarheimili Odda-
sóknar að Dynskálum 8 á Hellu. Þar flytur
Þórunn Valdimarsdóttir, sagnfræðingur og
skáld, erindi um skáldprestinn sr. Matt-
hías Jochumsson, sem þjónaði Keldna-
kirkju frá 1881 til 1887. Einnig leikur Lilja
Valdimarsdóttir á horn lög við sálma séra
Matthíasar. Sóknarnefnd Keldnasóknar.
STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa sunnudag
kl. 14. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 14. Þátttakendur í kóra- og organ-
istanámskeiði í Skálholti syngja. Sr. Sig-
urður Sigurðarson, vígslubiskup, annast
prestsþjónustuna. Sóknarprestur.
SAFNKIRKJAN í Árbæ: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Tilvalið tækifæri fyrir alla
aldurshópa til að upplifa sanna friðsæld
og taka þátt í einföldu helgihaldi í gamalli
kirkju. Almennur safnaðarsöngur. Organ-
isti Sigrún Steingrímsdóttir. Kristinn Á.
Friðfinnsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
Léttur hádegisverður borinn fram í safn-
aðarsalnum eftir athöfnina. Morgunbænir
þriðjudaga til föstudaga kl. 10.00. Kaffi-
sopi á eftir. Foreldramorgnar á miðviku-
dögum kl. 11.00 í lofti safnaðarheimilis-
ins. Sr. Gunnar Björnsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag. Sr.
Kristín Þórunn Tómasdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Organisti Guðmundur Vil-
hjálmsson. Sóknarprestur.
(Lúk. 10.)
Guðspjall dagsins:
Miskunnsami
Samverjinn.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Ásólfsskálakirkja undir Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu.
Bílar
Volvo XC70 '02. Einn m. öllu. Leð-
ur, rafm. í öllu, dráttark., toppl.,
minni í sæti, tölvus. miðst., loftk.,
cruise, innb. barnabílstólar o.fl.
V. 3,4 m. S. 895 6987/899 5102.
Toyota Corolla '97. V. 350 þús.
Toyota Corolla 5 dyra. Ásett verð
450 þús. Tilboð 350 þús. Ekinn 145
þús. km. Smurbók. Vel með farinn
og góður bíll. Skipti á ódýrari/
dýrari. Guðjón, s. 661 9660.
Nissan Almera SLX 1998. **
TILBOÐ ** Nissan Almera SLX
1600. Sjálfskiptur, árg. 8/98, ek.
110 þús. 5 dyra. Álfelgur. Góður
bíll. Gott viðhald. Ásett kr. 530
þús. TILBOÐ kr. 455 þús. Uppl.
Egill s. 661 9660.
Lexus IS-200 Limited, e14.
Svartur Lexus IS-200 Limited,
kom á götuna 05/04. Sjálfskiptur,
með leðri, aukavetrardekk á felg-
um, svartur. Áhv 2,6 hjá VÍS. Verð
2.980.000. Skipti á ódýrari. Upp-
lýsingar í síma 898 3007.
Hver vill ekki aka 200 km
ókeypis á hverjum tank! Toyota
Avensis diesel
Nýskr. í mars 2003. Ekinn 119.000
km. Dráttarkúla, sóllúga, þokuljós
og litað gler. Ódýr í rekstri. Upp-
lýsingar í síma 892 1451.
Honda CRV Advance árg. '98,
ek. 110 þús. Sjsk., gullfallegur,
dökkgrænn, mikið af aukaúnaði,
dekurbíll, 700 þús. áhv. Verð 1.190
þús. Uppl. í s. 691 0177.
Góður bíll á góðu verði!
Til sölu Skoda Felicia árg. '99. Ek-
inn 66.000 km. Uppl. 868 4901.
Ford Focus 2004 til sölu. Vél
2300, 16" álfelgur, ekinn 11 þ.
Viðg. ekki alveg frágengin. Bíla-
lán, gott verð. Sími 868 4039.
Árg. '05, ek. 0 km. Til sölu leik-
fang, rafbíll með hraðastilli í stýri
fyrir börn. Tilboð óskast. Upplýs.
í s. 669 9731 eða akh@hn.is.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Hreingerningar
Fyrirtæki, stofnanir og heimili
Við hreinsum allar tegundir af
gardínum. Gerum tilboð.
Upplýsingar í síma 897 3634.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Smáauglýsingar
sími 569 1100