Morgunblaðið - 20.08.2005, Side 50
50 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
2 1 4
7 8
3 4 2 5 6
4 3 5 6
8 4 3
9 8 1 2
4 6 8 9 2
3 4
7 3 5
7 3 9 5 4 8 2 6 1
2 8 5 9 6 1 4 7 3
4 6 1 3 7 2 9 8 5
8 2 6 7 9 3 1 5 4
9 5 4 2 1 6 7 3 8
1 7 3 4 8 5 6 9 2
3 9 2 1 5 7 8 4 6
6 1 7 8 3 4 5 2 9
5 4 8 6 2 9 3 1 7
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Einhver af eldri kynslóðinni ráð-
leggur hrútnum hugsanlega í dag.
Eða þá að hann laðast skyndilega að
einhverjum sem er eldri og reyndari
en hann. (Hann dáist að afrekum
viðkomandi.)
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nú er rétti tíminn til þess að gera
langtímaáætlanir fyrir heimilið og
vinnuna. Kannski spáir nautið í það
hvenær það á að setjast í helgan
stein eða hvernig það ætlar að spara
til efri áranna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Vandlega verður farið yfir áætlanir
tengdar útgáfu, ferðalögum, fjöl-
miðlum, samskiptum við útlönd og
lagalegum viðfangsefnum í dag. Tví-
burinn vill hagnast til langframa.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Veltu því fyrir þér hvað þú átt að
taka til bragðs til að tryggja að-
stæður þínar í vinnu og á heimili
betur. Þú spáir í öryggi morg-
undagsins, ekki bara ánægjustundir
dagsins í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Í dag er upplagt að sinna huglægum
verkefnum og gera langtímaáætl-
anir. Þú hugar vandlega að smáat-
riðum svo þér sést ekki yfir neitt,
þú skerð einu sinni en mælir tvisv-
ar.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Verkefni unnin í kyrrþey leiða
hugsanlega til ábata fyrir meyjuna.
Kannski er hún í samstarfi við
stjórnvöld eða stóra stofnun. Í dag
uppsker hún, sem sagt.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Eldri vinur kemur voginni til að-
stoðar í dag. Hjálpin gæti verið bók-
stafleg, eða af fjárhagslegum toga.
Eða þá í formi góðra ráðlegginga.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Gerðu eitthvað sem eykur álit ann-
arra á þér í dag. Orðspor þitt sem
ábyggilegrar og samviskusamrar
manneskju er vel hægt að bæta í
dag. Þeir sem ráða bera virðingu
fyrir þér núna.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn veltir trygglyndi sínu
gagnvart hópi eða vini fyrir sér í
dag. Hann er ekki bara að leita eftir
augnabliksánægju og vill þar af leið-
andi sýna fram á áreiðanleika sinn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Fólki þykir mikið til vinnusemi
þinnar koma. Dugnaður þinn, áreið-
anleiki og stöðugleiki vekja aðdáun
þeirra sem eru í kringum þig.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Langtímaáætlanir tengdar útgáfu,
ferðalögum og útlöndum ganga
fyllilega upp í dag. Þú veist við
hverju þú mátt búast og það gleður
þig.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn greiðir maka sínum hugs-
anlega gamla skuld í dag. Eitthvað
sem tengist sameiginlegum eignum
eða eignarhaldi er loksins frágeng-
ið.
Stjörnuspá
Frances Drake
Ljón
Afmælisbarn dagsins:
Þér hættir til þess að fara stundum út í
öfgar, ekki síst í augum annarra. Leikhús
og listir vekja hrifningu þína og þú nýtur
góðs af því að vera í félagi við aðra.
Tækifærin koma oft til þín í gegnum
vinatengsl.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 snjáldur, 4 at-
hygli, 7 fól, 8 auðan, 9
askur, 11 mjög, 13 spil,
14 klampann, 15 þýð-
anda, 17 vætlar, 20 mat-
ur, 22 málmur, 23 fim, 24
bola, 25 skynfærin.
Lóðrétt | 1 refsa, 2 fisk-
inn, 3 dugleg, 4 giski á, 5
ávöxt, 6 rás, 10 viljugt, 12
stormur, 13 aula, 15
áhöldin, 16 krumlu, 18
viðfelldin, 19 blauðan, 20
mynni, 21 bylgja.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 útbúnaður, 8 regns, 9 Urður, 10 aur, 11 gær-
an, 13 tímir, 15 skömm, 18 satan, 21 átt, 22 kjóll, 23
aflar, 24 tilgangur.
Lóðrétt | 2 togar, 3 únsan, 4 alurt, 5 urðum, 6 trog, 7
hrár, 12 aum, 14 íma, 15 sekt, 16 ölóði, 17 málug, 18
stafn, 19 tældu, 20 nýra.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Tónlist
Café Rosenberg | Sannkölluð Django
sveifla verður til staðar og mikill hiti fram
eftir nóttu. Fram koma Gunnar Hilmarsson,
Hjörtur Steinarsson og Hrafnaspark ásamt
Grími Helgasyni.
Hóladómkirkja | Kammerkór Skagafjarðar
með tónleika kl. 14. Stjórnandi er Sveinn
Arnar Sæmundsson. Aðgangur ókeypis.
Norræna húsið | Benjamin Koppel, Eyþór
Gunnarsson og Thommy Andersson spila
djass kl. 18.
Sirkus | Benni Hemm Hemm leikur sem
hluti af tónleikaröð Grapevine og Smekk-
leysu, og kynnir væntanlega plötu. Kl. 17.
Vegamót | Á vegum Tónlistarþróun-
armiðstöðvarinnar á Vegamótastíg. Fjöldi
ungra tónlistarmanna spilar frá kl 15 til 22.
Myndlist
101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9.
sept. Opið fim.–laug. kl. 14–17.
Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept.
Árbæjarsafn | Í dag opnar Helga Rún Páls-
dóttir sýninguna Höfuðskepnur – hattar
sem höfða til þín? í Listmunahorninu á Ár-
bæjarsafni. Sýningin er opin alla daga frá
kl. 10–17 og stendur til 31. ágúst.
Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon.
Til. 26. ágúst.
Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi
P) Olíumálverk. Til 21. ágúst. þri–sun frá 13
til 17.
Eden, Hveragerði | Valgerður Ingólfsdóttir
(Vaddý) til 22. ágúst. Á sýningunni verða
akrýl-, vantslita-, olíu- og pastelmyndir.
Feng Shui Húsið | Sýning Helgu Sigurð-
ardóttir „Andlit friðar“ verður framlengd
til 20 ágúst og lýkur þá á Menningarnótt.
Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist-
mundsdóttir með málverkasýningu.
Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst.
Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í
sprengjubyrgi. Til 31. ágúst.
Gallerí I8 | Sýning Lawrence Weiner
stendur til 20. ágúst.
Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm-
arsdóttir sýnir mosaikskúlptúra til 8. sept.
Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm-
arsdóttir.
Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir
myndlistarnemi til 5. september.
Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal.
Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn
Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós-
myndir. Til 31. ágúst.
Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce-
vic, Elke Krystufek og On Kawara til 21.
ágúst.
Handverk og hönnun | Sýningin „Sögur af
landi“ til 4. sept.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Auður
Vésteinsdóttir til 31. ágúst.
Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon
sýnir í menningarsal til 23. ágúst.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und-
irliggjandi.
Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sigrúnar
Sigurðardóttur (akrýlmyndir) til ágústloka.
Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir
ljósmyndir á Sólon til 28. ágúst.
Kirkjuhvoll Akranesi | Vilhelm Anton
Jónsson sýnir í Listasetrinu til 26. ágúst.
Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins-
dóttur, Hreindýr og Dvergar í göngum Lax-
árstöðvar.
Listasafn ASÍ | Tvær sýningar verða opn-
aðar í Listasafni ASÍ á menningarnótt,
laugardaginn 20. ágúst. Hulda Stef-
ánsdóttir sýnir í Ásmundarsal og Kristín
Reynisdóttir í Gryfju og Arinstofu. Móttaka
í tilefni af opnun sýninganna hefst kl. 16.00
en safnið er opið frá kl. 13–20 þennan dag.
Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí,
samsýning á nýjum verkum 23 listamanna.
Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir
og afskræmingar til 21. ágúst.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast
Heimþrá fram í byrjun október. Opið mán.–
föst. kl. 13–19 og laug. kl. 13–16.
Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21.
ágúst.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel
Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla,
Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John
Latham, Kristján Guðmundsson til 21.
ágúst.
Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn-
ingu má nú sjá sænskt listagler.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr
safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest.
Dieter Roth til 21. ágúst.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Úrval verka frá 20. öld til 25. september.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum-
arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir
Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17.
Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Ein-
arsdóttur, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören
S. Larsen. Glerþræðir. Til 28. ágúst.
Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til 31.
ágúst.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“
markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá
stofnun lýðræðis í Suður-Afríku. Sýningin
gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð
þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heim-
ildaljósmyndunar eru í sérflokki. Opið 12–19
virka daga, 13–17 um helgar.
Mokkakaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Flétt-
ur. Til 4. september.
Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn-
arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi
Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner.
Til 28. ágúst.
Nýlistasafnið | Lorna, félag áhugafólks um
rafræna list. Ragnar Helgi Ólafsson, Páll
Thayer, Harald Karlsson, Hlynur Helgason
og Frank Hall. Opið 13–17 mið.–sun. Til 3.
sept.
Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl
Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti á
Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stendur til
28. ágúst.
Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ólsen.
Leikur að litum, alla daga frá 11 til 18. Til 4.
sept.
Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard
opnar sýningu sína „Hills and drawings“ í
sýningarsal Skaftfells. Listamaðurinn
Dodda Maggý opnar sýningu sína „verk 19“
á vesturvegg Skaftfells.
Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir
13 olíumálverk af jöklalandslagi Horna-
fjarðar. Sýningin er opin alla daga.
Skúlatún 4 | Listvinafélagið Skúli í Túni
heldur vinnustofusýningu að Skúlatúni 4,
3. hæð. Opið er fimmtudaga til sunnudaga
frá 14 til 17. Til 28. ágúst.
Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yf-
irhafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim–fös frá 16
til 18 og lau–sun frá 14–17.
Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð með
myndlistarsýninguna „Töfragarðinn“ til 9.
september.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi
Pétursson.
Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir
mósaíkspegla.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á
þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns-
dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands
frá 16., 17. og 18. öld.
Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars-
son sýnir svarthvít portrett.
Þórsgata 6 | Myndlist og tónlist í garð-
inum. Hópur myndlistar- og tónlistar-
manna býður gestum Menningarnætur til
garðveislu. Blásið verður í lúðra kl. 17 og
verður veislunni haldið áfram fram á kvöld
með alls kyns uppákomum og skemmtileg-
heitum.
Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan
María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til
26. ágúst.
Söfn
Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma
Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning
á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og
önnur villt blóm.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Jón Kal-
man les úr glænýrri skáldsögu í lautinni á
Gljúfrasteini kl. 14 í dag laugardaginn 20.
ágúst. Einnig les Bjarki Bjarnason, kennari
og rithöfundur, Söguna af brauðinu dýra
eftir Halldór Laxness. Sjá nánar á
www.gljufrasteinn.is.
Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá
öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi
fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við
Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp-
hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós-
myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak-
ureyri 1955–1985.
Skriðuklaustur | Sýning um miðalda-
klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á
því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára
og leiðsögn um klausturrústirnar.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til menning
og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í
sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til
nútíma.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. skemmtir.
Cafe Catalina | Garðar Garðars spilar í
kvöld.
Café Ópera | Hljómsveitin Stefnumót með
André Bachmann leikur föstudags- og
laugardagskvöld kl. 21–23.
Klúbburinn við Gullinbrú | Klassík leikur
fyrir dansi á menningarnótt.
Kringlukráin | Hljómsveit Geirmundar Val-
týssonar í kvöld kl. 23.
Fréttir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Opið
mánudaga 10–13, þriðjudaga 13–16 og
fimmtudaga frá 10–13. www.al–anon.is.
Hallveigarstaðir | Starfsmenntunarsjóður
Bandalags kvenna í Reykjavík verður með
opið hús 20. ágúst, á Hallveigarstöðum
Túngötu 14, í tilefni Menningarnætur. Þar
verður boðið upp á veitingar frá kl. 14 og
fram eftir degi og harmonikkutónlist verð-
ur á staðnum. Jafnframt verður kynning á
starfsemi sjóðsins. Ágóði af veitingasöl-
unni rennur óskiftur til sjóðsins.
Ölver – Sumarbúðir KFUM og K | Kaffi-
sala verður í sumarbúðum KFUM og K í Öl-
veri 21. ágúst kl. 14–18. Sumarbúðirnar eru
í kjarrivöxnu umhverfi undir hlíðum Hafn-
arfjalls. Aðstandendur Ölvers bjóða alla
velkomna á kaffisöluna. Allur ágóði af söl-
unni rennur til uppbyggingar starfsem-
innar í Ölveri.
Fundir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Barna-
pössun á Al-Anon fundi á Seljavegi 2, Héð-
inshúsinu kl. 10.
Námskeið
Stafganga í Laugardal | Stafgöng-
unámskeið hefst í Laugardalnum 23. ágúst
nk. Gengið er á þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 17.30. Skráning á www.staf-
ganga.is eða 6168595 og 6943571. Leið-
beinendur Guðný Aradóttir og Jóna Hildur
Bjarnadóttir.
Púlsinn ævintýrahús | Námskeið í orku-
dansi verður hjá Púlsinum á föstudags-
kvöldum kl. 19.30–20.45. Frír prufutími
verður 2. sept. Skráning á www.pulsinn.is.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Þrjátíu ára afmæli
Útivistar verður fagnað í Básum 27. ágúst
nk. Fjölbreytt dagskrá með göngum, leikj-
um, hátíðardagskrá, varðeldi og kvöldvöku.
Sjá nánar á www@utivist.is.
Markaður
Mosfellsbær | Sumarmarkaður í Mos-
skógum í Mosfellsdal. Þar er hægt að fá
ferskt grænmeti, fersk egg, nýjan og reykt-
an silung úr Þingvallavatni, o.fl. Sultu-
keppni á laugardag. s. 566 8121. Opinn alla
laugardaga fram í september kl.12–17.